Morgunblaðið - 07.11.1967, Síða 29

Morgunblaðið - 07.11.1967, Síða 29
29 MORGUNBLAÐIÐ, ÞRIÐJUÐAGUR 7. NOV. 1967 ÞRIÐJUDAGUR mmmm 7. nóvember 7.00 Morgunútvarp. Veðurfregnir. Tónleikar. 7.30 Fréttir. Tónleikar. 7.55 Bæn. 8.00 Morgunleikfimi. Tón- leikar. 8,30 Fréttir og veður- fregnir. Tónleikar. 8.55 Fréttaágrip og útdráttur úr forustugreinum dagblaðanna. 9.10 Veðurfregnir. Tónleik- ar. 9.30 Tilkynningar. Tón- leikar. 9.50 Þingfréttir. 10.10 Fréttir. Tónleikar. 12.00 Hádegisútvarp. Tónleikar. 12.15 Tilkynning- ar. 12.25 Fréttir og veður- fregnir. Tilkynningar. Tón- leikar. 13.00 Við vinnuna: Tónleikar. 14.40 Við, sem heima sitjinn. Guðrún Egilson ræðir við Kristínu Pétursdóttir bóka- vörð. 15.00 Miðdegisútvarp. Fréttir. Tilkynningar. Létt lög: Johnny Pearson, Los Rumbe ros, Chet Atkins, Mitch Miller ,Cyril Stapleton, The Hollies o.fl. skemmta með söng og hljóðfæraleik. 16.00 Veðurfregnir. Síðdegistón- leikar. Sinfóníuhljómsveit íslands leikur Kandensu og dans eftir Þorkel Sigurbjörnsson; Bohdan Wodiczko stj. Leonid Kogan og rússneska fílharmoníusveitir leika Fiðlukonsert nr. 2 í g-moll op. 63 eftir Prokofjell; Kir* il Kondrasjín stj. 16.40 Framburðarkennsla í dönsku og ensku. 17.00 Fréttir. Við græna borðið. Hallur Símonarson blaða- maður flytur bridgeþátt. 17.40 Útvarpssaga bamanna: „Allt- af gerist eitthvað nýtt“. — Höfundurinn, séra Jón Kr. ísfeld ,les nýja sögu sína (3). 18.00 Tónleikar. Tilkynningar. 18.45 Veðurfregnir. — Dagskrá kvöldsins. 19.00 Fréttir. 19.20 Tilkynningar. 19.30 Daglegt mál. Svavar Sigmundsson cand. mag. flytur þáttinn. 19.35 Víðsjá. 19.50 Rússnesk tónlist. a. Sinfónía nr. 9 eftir Dmitri Sjostakovitsj. Rússneska útvarpshljóm- sveitin leikur; Alexander Gauk stj. b. Þættir úr „Gayaneh", svítu eftir Aram Khatsja- túrjan. Fílharmoníusveit Vínar leik ur; höf. stj. 20.30 Um Johannes Kepler stjömu fræðing. Þorsteinn Guðjónsson flyt- ur erindi. 20.40 Lög unga fólksins. Gerður Guðmundsdóttir Bjarklind kynnir. 21.30 Útvarpssagan: „Nirfillinn" eftir Arnold Bennett. Geir Kristjánsson íslenzkaði. Þorsteinn Hannesson les (19). 22.00 Fréttir og veðurfregnir. 22.15 ÓfuUnuð bylting. Kaflar úr bók eftir Isaac Deutscher um byltinguna í Rússlandi 1917 og sögu lands ins síðan. Hjörtur Pálsson les eigin þýðingu, — fyrsta lestur. 23.00 Á hljóðbergi. Bjöm Th. Björnsson listfræð ingur velur efnið og kynnir. „Suleika": Ástarbréf og ljóð milli Goethes og Marianne von Willimers. Alma Seidler og Heinz Woester lesa. 23.30 Fréttir í stuttu máli. Dagskrárlok. Miðvikudagur 8. nóvember. 7.00 Morgunútvarp. Veðurfregnir. Tónleikar. 7.30 Fréttir. Tónleikar. 7.55 Bæn. 8.00 Morgunleikfimi. Tón- leikar. 8.30 Fréttir og veður- fregnir. Tónleikar. 8.55 Fréttaágrip og ú;tdráttur úr forustugreinum dagblað- anna. 9.10 Veðurfregnir. Tón leikar. 9.30 Tilkynningar. Tónleikar. 9.50 Þingfréttir. 10.10 Fréttir. Tónleikar. 11.00 Hljómplötusafnið (end urtekinn þáttur). 12.00 Hádegisútvarp. Tónleikar. 12.15 Tilkynning- ar. 12.25 Fréttir og veður- fregnir. TUkynningar. Tón- leikar. 13.00 Við vinnuna: Tónleikar. 14.40 Við, sem heima sitjum. Guðjón Guðjónsson les framhaldssöguna „Silfurham- arinn" eftir Veru Henrik- sen (25). 15.00 Miðdegisútvarp. Fréttir. Tilkynningar. Létt lög: Waikiki Beach Boys, Connie Francis, Les McCann, Char- les Aznavour, Francis Bay og Los Espanoles syngja og leika. 16.000 Veðurfregnir. Síðdegistón- leikar. Guðm. Guðjónsson syngur lag eftir Sigurð Þórðarson. Fílharmoníusveitin í Los Angeles leikur „Rómverska hátíð“ eftir Respighi; Zubin Mehta stj. Jussi BjörUng syngur ítölsk lög. 16.40 Framburðarkennsla I esper- ánto og þýzku 17.00 Fréttir. Endurtekið tónlistarefni. a. Menuhin leikur á fiðlu með hljómsveitinni Philhar- moniu: Rómönsku nr. 1 fet- ir Beethoven, „Helgisögn“ eftir Wieniawsky og Róm- önsku op. 8 eftir Mendels- sohn (Áður útv. 1. sept.) b. Valentin Georghiu og Sin- fóníuhljómsveitin í Búkarest leika Sinfónisk tilbrigði eft- ir César Franck (Áður útv. 29. f.m. 17.40 Litii barnatíminn. Guðrún Birnir stjórnar þætti fyrir yngstu hlustendurna. 18.00 Tónleikar. Tilkynningar 18.45 Veðurfregnir. — Dagskrá kvöldsins. 19.00 Fréttir. 19.20 Tilkynningar. 19.30 Daglegt mál. Svavar Sigmundsson cand. mag flytur þáttinn. 193.5 Hálftiminn. Stefán Jónsson sér um þátt- inn. 20.05 Pierre Boulez stjórnar flutn- ingi tónverka: a. Konsert í d-moll fyrir flautu og strengjasveit eft- ir Carl Philipp Emanuel Bach. Jean-Pierre Rampal og kammerhljómsveit flytja. b. „Síðdegisdraumur fáns- ins“ eftir Claude Debussy. Hljómsveitin Philharmonia hin nýja leikur. 20.40 „Fjögurra mánaða dvöl í draugahúsi", amerísk drauga saga eftir Harlan Jacobs. Þýðandi: Steindór Steindórs- son. Margrét Jónsdóttir les. 21.00 fslenzk tónlist. a. Sönglög eftir Þórarin Guð mundsson. Ólafur Þ. Jónsson og Margrét Eggertsdóttir syngja þrjú lög hvort um sig. Píanóleikarar: Ólafur Vignir Albertsson og Guð- rún Kristinsdóttir. b. Orgelsónata eftir Þórar- in Jónsson. Dr. Victor Ur- bancic leikur. 21.35 Um vísindi. Óskar B. Bjarnason efna- fræðingur flytur erindi. 22.00 Fréttir og veðurfregnir. 22.15 Kvöldsagan: „Blinda konan“ eftir Rabindranath Tagore. Jón úr vör íslenzkaði. — Kristín Anna Þórarinsdóttir les (1). 22.35 Djassþáttur. Ólafur Stephensen kynnir. 23.05 Tónlist frá okkar öld. Sónata nr. 2 fyrir fiðlu og píanó eftir Béla Bartok. Joseph Szigeti og höf. leika. 23.25 Fréttir í stuttu máli. Dagskrárlok. Þrítugur maður ,óskar að kynnast góðri, rólegri og reglusamri stúlku á aldrin- um 23 til 25 ára. Þær sem hafa áh/uga á því eru beðnar að senda svar og mynd til af- gr. blaðsins merkt „Vinátta no. 484“. 20.00 Erlend málefni. , Umsjón: Markús Örn Ant- onsson. 20.00 Rússneska byltingin. Kvikmynd þessi er frá sjón- varpinu í Moskvu og er sýnd í tilefni af 50 ára af- mæli byltingarinnar. Lýsir hún aðdraganda hennar og byltingunni sjálfri. íslenzkur texti: Eyvindur Eiríksson. 20.40 Tölur og mengi. Sjöundi þáttur Guðmundar Arnlaugssonar um nýju stærðfræðina. 21.00 Fyrri heimsstyrjöldin (10. ' þáttur). Bandamenn gera stóráhlaup á vesturvígstöðvunum til þess að reyna að brjótast út úr þeirri sjálfheldu, sem styrjöldin er komin í. Þýð- andi og þulur: Þorsteinn Thorarensen. 21.25 Heyrnarhjálp. Fyrri hluti myndar er lýsir kennslu og meðferð heyrn- ardaufra barna. Nordvision — Danska sjón- varpið). 21.55 Dansar og söngvar frá Hvíta Rússlandi. 22.25 Dagskrárlok. Marschner fiðluleikari og Karl Engel píanóleikari. (Þýzka sjónvarpið). 21.10 Með loftbelg yfir dýrahjarðir. Þessi kyikmynd lýsir sama friðaða landssvæðinu og myndin „Griðland villidýr- anna“, er sjónvarpið sýndi 24. f.m., en frá allt öðru sjónarhorni, sem sé úr lofti. Þýðandi: Guðni Guðmunds- son. Þulur: Ólafur Ragnars- son. 21.35 Gull og meira gull (The Lav- ender Hill.Mob). Brezk kvikmynd gerð af Michael Balcon. Aðalhlutverkin leika Alec Guiness og Stanley Hollo- way. ísl. texti Dóra Haf- steinsdóttir. Myndinni áður sjónvarpað 4. nóv. 22.55 Dagskrárlok. Konur - Kópavogi Sníðanámskeið verður haldið, ef næg þátttaka verður. Sniðastofa M MiSvikudagur 8. nóvember. 18.00 Grallaraspóarnir. Teiknimyndasyrpa. Höfund ar: Hanna og Barbera. fslenzkur texti: Ingibjörg Jónsdóttir. 18.25 Denni dæmalausi. Aðalhlutverkið leikur Jay North. fslenzkur texti: Guðrún Sigurðardóttir. (18.50 Hlé). 20.00 Fréttir. 20.30 Steinaldarmennirnir. Teiknimynd um Fred Flint- stona og granna hans. fslenzkur texti: Pétur H. Snæland. 20.55 Sónata í E-dúr opus 80 eftir Sibelius. Flytjendur: Wolfgang Sími 40118. Umsókiiir um styrk úr Styrktarsjóði ekkna og naunaðarlausra barna íslenzkra lækna fyrir árið 1967 óskast sendar til undirritaðs fyrir 5. des. n.k. Rétt til styrks úr sjóðn- um hafa ekkjur islenzkra lækna og munaðarlaus börn þeirra. Ólafur Einarsson, læknir, Ölduslóð 46, Hafnarfirði. Landsmálafélagið Vörður Almennur félagsfundur verður haldinn fimmtudaginn 9. þ.m. kl. 8.30 í Sjálístæðishúsinu. FUNDAREFNI: Sjávarútvegsmál Stutt framsöguerindi flytja: Eyjólfur ísfeld Eyjólfsson, framkvæmdastjóri Sölumiðstöðvar hraðfrystihúsanna. Guðmundur Jörundsson, útgerðarmaður. Almennar umræður að framsöguerindum loknum. STJORNIN.

x

Morgunblaðið

Beinleiðis leinki

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.