Morgunblaðið - 07.11.1967, Qupperneq 30
30
MORGUNBLAÐIÐ, ÞRIÐJUDAGUR 7. NOV. 1907
Pressuliðið vann „lands-
■ ■
“ með 21 -19
Landsliðinu tókst aðeins
tvívegis að jafna
ÞA8 gátu allir séð, sem sáu leik landsliðs og liðs íþróttafrétta-
manna í handknattleik á sunnudagskvöldið, að landsliðsnefnd
HSÍ á ennþá nokkuð langt í land í leit sinni að „beztu handknatt-
leiksmönnum" okkar. Ekki aðeins að lið fréttamanna ynni leik-
inn 21:19, heldur einnig og ekki síður að „landsliðið“ þennan dag
fan eiginlega aldrei — eða tókst aldrei að ná — hinum rétta rythma
í leikinn, náði aldrei forystunni í leiknum, tókst aðeins að jafna
stöðuna tvívegis (aldrei í síðari hálfleik), ef undan eru skildar
upphafsminútur leiksins. Nei, þetta „Iandslið“ dugar ekki gegn
heimsmeisturum Tékka um mánaðamótin næstu. En viðurkennt
skal, að aldrei hefur valið verið erfiðara en einmitt nú.
8—4 fyrir pressuliðið á 20 mín og bar liðið nokkuð
Jón Hjaltalín Magnússon skor af. hvað nýtingu vallarins snerti
aði fyrstu tvö mörk landsliðs- og einnig með hröðu spili, sem
ins. Hann var mjög skotglaður pressuliðið aldrei forystuna.
framan af, en jafnóöruggur með Forskot liðsins komst í 5 mörk
skot sín. Var hann frekur mjög
á tækifærin, því r.ú lék hann
ekki í Víkingsliðinu og margar
góðar skyttur í liðinu auk hans.
Eftir 7 mín leik hafði pressu-
liðið náð forystu 4—3, og mörk-
in skorað Hermann (2), Sig.
Einarsson og Ragnar Jónsson.
Á næstu mínútum bættu Guð-
jón Jónsson, fyrirliði pressuliðs-
ins og Sig. Einarsson tveimúr
við og staðan var 6—3 fyrir
pressuliðið. Um miðjan hálfleik-
inn var staðan orðin 8—4 fyrir
pressuliðið og höfðu Þórarinn
Tyrfingsson og Hreinn Hal-ldórs-
son bætt við fyrir „pressuna".
Jafnað
En þá kom bezti kafli lands-
liðsins og FH-ingar tóku' að
skora. Geir skoraði tvívegis, Jón
Gestur og Auðunn Óskarsson.
Staðan var orðin 8—8 og 20 min
liðnar.
Ragnar Jónsson skoraði næstu
tvö mörk fyrir pressúliðið, en
iandsliðinu tókst að jafna fyrir
hlé 11—11 þótt liðið missti bæð)
Auðun og Hilmar Björnsson út
af í 2 min eftir ítrekuð brot.
Þessi heldur slaki hálfleikur
endaði svo með því, að Birgir
Einarsson varði vítakast Páls
Eiríkssonar og Einar Magnússon
hitti ekki pressumarkið í víta-
kasti.
Ragnar var oftast frumkvöðuU-
inn að. Var pressuliðið jafnvígt
á línuspil sem íangskot.
En tvö vítaköst fékk nú lands-
Uðið og minnkaði forskotið og
Einar Magn, bætti þriðja mark-
ina við. En þegar Einar Sig-
urðsson skoraði 21. mark pressu-
liðsins 2 mín fyrir leikslok, var
sigurinn tryggður -- 21—19.
Liðin
Eins og fyrr segir vantaði
nokkuð á í leik landsliðsins.
Pressuliðið féll öllu betur sam-
an, en það er eins og ákveðnir
kraftar nýtist miklu verr í úr-
valsleik en með sínum félögum.
Spennan verður aldrei eins mik-
iþ aldrei um neitt verulegt að
tefla. Þessa ætti raunar að gæta
síður hjá landsliðsmönnum, því
þar á að vera samæfing og mieiri
sam'húgur. En þetta var öfugt
nú. Að vísu vantaði Gunnlaúg
og Þorstein markvörð í landslið
ið, en það á ekki sköpum að
skipta. Forföll voru einnig í
pressuliðinu. Markverðir beggja
liða stóðu sig vel, ekki sízt Hall-
dór Sigurðsson og Birgir Einars-
son, sem léku nú sinn fyrsta úr-
valsleik.
Ragnar Jónsson kom einnig
skemmtilega á óvart í sínum
fýrsta leik í vetur, eldsnöggur,
skotfastur og sífellt vinnandi.
Svipað mætti segja um Einar
Sigurðsson — í prýðisþjálfun,
sterkur í vörn og stórhættuleg
línuskytta.
Fáir aðrir „glönsuðu“ í þess-
um leik en flestir stóðu vel fyr-
ir sínu eins og Guðjón, bræðurn-
ir Geir og Örn, Sig. Einarsson,
svo einbverjir séu nefndir.
Mörk landsliðs skoruðu: Geir,
Örn og Einar 4 hver (tveir þeir
síðartöldu 2 mörk hvor úr vít-
um), Jón Hjaltalín 1 3, Stefán
Sandlholt, Jón Gastur, Auðunn
og Sigurbergur 1 hver.
Mörk pressuliðsins: Ragnar
J., Sig. Ein. 4 hvor, Herm-ann 3,
Hreinn 3 (2), Einar Sig og Þór-
arinn Tyrfinsson 2 hver, Guð-
jón, Stefán og Ásgeir Blíasson 1
hver.
— A. St.
Sig. Einarsson í góðu færi „á línu“. — Ljósm.: Sv. Þorm.
Ragnar var markhæstur
Unnu 50
millj. kr.
AÐRA helgina í röð hafa
tveir enn ókunnir aðilar unn-
ið stóra vinninginn í ítölsku
getrununum, þ.e.a.s. verið
einir um rétt úrslit í leikjun-
um 13. Sá sem vann á sunnu- |
daginn fékk „lukkupottinn“
550.400 dollara eða 23,7
millj. ísl. kr.
Sá sem vann uim fyrri
helgi — og sem ennþó er
einnig óþekktur — vann enn
meir, því veltan var þá meiri, (
eða 585.600 dollara eða tæpl.
25 millj. ísl. kr. 1
Þetta eru stærstu vinning- I
air sem einstaklingar hafa þar |
í landi unnið.
Óslitin forysta
Pressuliðið var mun ákveðn-
ara eftir hlé. Hermann og
Hreinn sköpuðu tveggja marka
forskot og eftir þetta missti
Dönsk
badmintonmynd
AÐALFUNDUR TBR verður
verður haldinn í Átthagasal
Sögu miðvikudaginn 15. nóv.
Auk aðalfundarstarfa og laga-
breytinga verður sýnd dönsk
kennislukvikmynd í badminton.
14 vítaköst I kvennaleiknum
ÞVÍ er ekki að neita, að leikur
„landsliðs" og „presisuliðs" í
kvennaflokki olli nokkrum von-
brigðum áhorfenda á sunnu-
dagskvöldið, ekki sízt þar sem
Norðurlandamót kvenna er á
næstu grösum, eða 17.—19. nóv.
n.k. Höfðu fyrir þessa leiki ver-
ið valdar 14 stúlkur til Danmerk
urfararinnar. Þjálfari þess hóps
valdi fyrst 7 í „landsliðið“ en
næstu 7 mynduðu siðan „pressu-
liðið“ og síðan bætt í bæði lið.
Er á leikinn leið náði fyrri 7
Þrír reknir út af í hvoru liði
stúlkna hópurinn allmiklum yf-
irburðum, en þó ekki jafnmikl-
um og markatalan 20—9 gefur
tt' kynna. Miklu munaði um
hinn fádærna fjölda vítaikasfa
seim dómaramir í tveggja dóm-
ara kerfinu úthlutuðu án hiks.
Vítaköstin i leiknum urðu víst
14 talsins. Þar af skoraði „lands-
liðið“ 9 mörk úr vítaköstum en
„pressuliðið" 3.
Framhald á bls. 24.
Einn mesfi hasarleikur sögunn-
ar er barizt var um heims-
meistaratifil í knattspyrnu
ÞAÐ dró heldur en ekki til tíð
inda í þriðja og síðasta leik
Celtic og Racing frá Argen-
tínu á laugardaginn. Fyrri
hálfleikur varð marklaus, en
slagsmál, stympingar, spörk,
skyrpingar hófust snemma í
leiknum og ágerðust mjög.
Er 10 mín. voru af síðari
hálfleik skoruðu Argentínu-
menn eina mark leiksins. Er
Skotar siðar náðu tveim mjög
góðum færum snemma í leikn
um hófust stympingar og slags
mál og var einum úr hvoru
liði vikið af velli, og lögreglu
maður sem skorizt hafði í
leikinn og hlotið högg á auga
var borinn blóðugur af velli.
Enn ágerðust lætin, gaus
skapofsi manna upp við
minnsta tækifæri og dómari
hafði orðið lítil tök á vellin-
um. Kallaði hann tvívegis á
aðstoð túlks og lét hann
brýna fyrir fyrirliðum að
hann myndi ekki þola frekari
ólæti. En allt kom fyrir ekki
og undir lokin var svo komið
að þremur úr hvoru liði hafði
verið vísað af velli. Voru það
ekki alltaf þeir sem byrjuðu
að tuskast, heldur aðrir sem
í leikinn skárust. Munaði
minnstu að 4. leikmaður
Skota fengi sama dóm fyrir
að klappa hæðnislega að dóm
aranum, sem var S-Ameríku-
búi, en hann hætti við ákvörð
un sína eftir samtal við línu-
vörðinn.
Þeir sem útaf voru reknir
af Skota hálfu voru Lennox,
Hughes og Murdoch.
Eins og nærri má geta upp
hófust læti meðal áhorfenda,
en lögreglan gat stillt til frið
ar með hótunum um notkun
táragass.
Ólætin og hegðan leik-
manna hefur verið fordæmd
víða, m.a. af Sir Stanley
Rous, en alþjóðasambandið á
erfitt um vik þar sem þessi
leikur og þessi keppni heyrir
ekki undir það.
Sigrún markhæst kvenna.