Morgunblaðið - 15.12.1967, Page 6

Morgunblaðið - 15.12.1967, Page 6
6 MORGUNBLAÐIÐ, FÖSTUDAGUR 15. DES. 1967 Jólasveinar ganga um gólf mynd, og birtum hér hvoru tveggja, og sendum Þórði Grétari beztu jólaóskir og óskir um góðan bata. „Það er eiginlega lítill 5 ára drengur, sem skrifar ykkur þessar línur. Hann hefur verið lasinn undanfarna tvo mánuði og svo á hann að fara á spítala eftir jólin. Nú að undanförnu hafa margar jólasveinamyndir birzt í blaðinu ykkar og hefur Grétar litli teiknað eina án þess að nokkur hjálp komi til. Hann hefur beðið pabba að senda myndina, en hann aftur á móti sagt, að svo margar myndir kæmu til blaðsins, að ekki væri hægt að birta nema lítinn hluta þeirra. En Grétar segist vera alveg viss um að sín mynd verði birt, bara ef pabbi sendi hana. Myndin er svo heft við þetta bréf, en höfundurinn er Þórður Grétar Andrésson, Akurgerði 64. Kær kveðja og jólaóskir (undirskrift)". Og Ingibjörg Birna, 9 ára, sendir okkur þessa mynd af honum Stúf, blessuðum karlinum. 1 Frottésloppar með hettu fást í Hrannarbúðunum. Bifreiðastjórar Gerum við allar tegundir bifreiða. — Sérgrein hemla viðgerðir, hemlavarahlutir. HEMLASTH,LING H.F. Súðavogi 14 - Sími 30135. Ódýr og falleg jólagjöf Sokkahlífar í mörgum lit- um, stærðir 22—39. Úrval af dönskum töfflum. Gull- og silfur-sprautun. — Skó- vinnustofan við Laugalæk, sími 30155. Útvarpstæki í gleraugum Hentug sem sjónvarpsgler- augu og þægileg fyrir sjúkl inga. Battery endist í 100 tíma. Útvarpsvirki Laugar- ness, Hrísateigi 47, sími 36125. Skrifborðsstólar Skrifborðsstólar, 20 gerðir. Sendum um allt land. Húsgagnaverzlunin Búslóð við Nóatún, sími 18520. Símaborð Símaborð, verð kr. 2140.00 og 2980.00. Póstsendum. Húsgagnaverzlunin Búslóð við Nóatún, sími 18520. Eldbúsinnréttingar fataskápar. Getum bætt við okkur verkefnum. Leitið tilboða. Trésmíðavinnustof- an, Síðumúla 10, sími 83050 íbúð óskast Bamlaus hjón óska eftir 2ja herb. íbúð sem fyrst. Uppl. í síma 22150. 200 þús. Óska eftir að gerast hlut- hafi í arðvænlegu fyrir- tækL Nöfn sendist blaðinu merkt: „Trúnaðarmál 5710“ Myndavél 9x12 eða stærri, óskast. Tilboð leggist á afgr. Mbl. merkt: „9x12 — 5712“. Radíógrammófónn til sölu. Uppl. í síma 15149. Þvottavél og þurrkari Sjálfvirkar mjög góðar vél- ar. Hvort tveggja sem nýtt, til sölu á kr. 19,500 við ölduslóð 16, Hafnarfirði, sími 51296. Jólagæsir Nokkrar aligæsir til sölu. Uppl. frá kL 12 til 1 og 7 til 8 á kvöldin í síma 36029. Óskum eftir 2ja—3ja herb. íbúð, helzt í Kópavogí. Uppl. í síma 40451 eftir kl. 7 á kvöldin. Kápur vandaðar vetrarkápur með stórum skinnkrögum til sölu. Verð kr. 2.500.00. — Sími 41103. SÖNGBÓK HAFNARSTÚDENTA Kaupmannahöín 1967 Nýlega er komin út önnur út- gáfa breytt af Söngbók Hafnar- stúdenta, og er hún gefin út í til- efni af 75 ára afmæli félagsins 21. janúar 1968. Söngbókin er 68 síður af stærð, sneisafull af góðum og gömlum stúdentasöngvum, 80 talsins, og hún er bundin 1 fallegt rautt rex- inband, með merki íélagsins gyllt á forhlið. Merkið má sjá hér að ofan á titilblaði bókarinnar, sem við 'létum gera myndamót af. Er ekki nokkur vafi á að stúd- entar heima og heiman munu hafa gaman af að eignazt bók þessa, en hún fæst aðeins i Békaverzlun Sigfúsar Eymundssonar, hjá Stúd- entaráði og hjá Sambandi ísl. stúdenta erlendis. Ætti eftir þetta að vera vanda- laust að halda uppi hressilegum söng á samkomum stúdenta, þann ig að allir geti tekið undir. Bók- in er í þægilegu broti og fer vel í vasa karlmanna og samkvæmis- töskum kvenmanna. VÍSUKORN Bréf til Guðmundar í Görðum. Upp þú hafðir sultarsón, sorafullur glanni, Þú skalt elska Drottin Guð þinn af öllu hjarta þínu og af allri sálu þinni og af öllum mætti þínum. (Mark, 12, 30). f dag er föstudagur 15. desem- ber og er það 349. dagur ársins 1967. Eftir lifa 16 dagar. Árdegis- háflæði kl. 4.27. Síðdegisháflæði kl. 16.42. Upplýsingar um læknaþjónustu í borginni eru gefnar í sima 18888, símsvara Læknafélags Reykjavik- ur. Slysavarðstofan í Heilsuverndar- stöðinni. Opin allan sólarhringinn — aðeins móttaka slasaðra — sími: 2-12-30. Eæknavarðstofan. Opin frá kl. 5 síðdegis til 8 að morgnl. Auk þessa aila helgidaga. — Simi 2-12-30. Neyðarvaktin iSvarar aðeins á virkum dögum frá kl. 8 til kl. 5, RÍmi 1-15-10 og laugard. kl. 8—1. Kvöldvarzla i lyfjabúðum í Reykjavík vikuna 2. des. til 9. des. er I Reykjavikurapóteki og Vesturbæj- arapóteki. Næturlæknir í Keflavík: 15/12 Kjartan Ólafsson. _ 16/12—17/12 Snæbjörn Ólafsson. 18/12 Guðjón Klemenzson. 19/12 Jón K. Jóhannsson. 20/12 Jón K. Jóhannsson. 21/12 Kjartan Ólafsson. rækstir þig með reigingstón réðst að dauðum manni. Heldur varstu happa smár, hampar drullutrogum, vildir ýfa sviða sár Sveins frá Elivogum. Þér hefur brugðizt vonin veik vegið djarft í bláinn, ætlaðir samt að eiga leik, af því Sveinn er dáinn. Að þér skaltu Gvendur gá gáttu hægt um veginn, lát ósærða liggja þá liðnu hinumegin. Vaidimar Guðmundsson. Kveðja til Viðars: Ef mig rekur upp á sker, og ekkkert get ég bitið. Þá til Viðars fljótt ég fer, og finnst það eina vitið. Sigríður Jónsdóttir Stöpum, Reykjanesbraut Spakmœli dagsins Sérhver staðreynd er betur siudd af tveim, þrem góðum vitn- um en þúsund röksemdum. — Em- erson. Næturlæknir I Hafnafffirði að- faranótt 16. des. er Sigurður Þor- steinsson, simi 52270. Keflavíkurapótek er opið virka daga kl. 9—19, laugardaga kl. 9—2 og sunnudaga frá kl. 1—3. Framvegis verður tekið á mótl þeim, sem gefa vilja blóð 1 Blóð- bankann, sem hér segir: mánud., þriðjud., fimmtud. og föstud. frá kl. 9—11 f.h. og 2—4 e.h. Mlðviku- daga frá kl. 2—8 e.h. og laugardaga frá kl. 9—11 f.h. Sérgtök athygli skal vakin á miðvikudögum vegna kvöldtímans. Bilanaslmi Rafmagnsveitu Rvík- ur á skrifstofutíma er 18-222. Næt- ur- og helgidagavarzla, 18-230. Skolphreinsun hjá borglnni. — Kvöld- og næturvakt, símar 8-16-17 A.A.-samtökin Fundir eru sem hér segir: f fé- lagsheimilinu Tjarnargötu 3c: Miðvikudaga kl. 21. Föstud. kl. 21. Langholtsdeild, í Safna5arheimili Langholtskirkju, laugardaga kl. 14. Orð lífsins svarar í síma 10-000. □ GIMLI & MÍMIR 596712176 — Jólaf. Athugið breyttan fundartíma og fundardag. [xJHelgafell 59671215 Fellur niður. IOOF 1=14912158*4 Jv. GENGISSKRÁNING «r. 93 - XI. ÍMT. SkriB fráJlnlng Kaup 8ala 37/11 '67 1 Bandar. dollar 56.09 57,07 11/1* - 1 Sterllngnpund 137,00 137,34# *7/ll - 1 Kanadadollar 52,77 52,91 50/11 - 100 Danakar krónur 762,56 764,42 27/11 - 100 Norskar krónur 796,92 798,86 - - 100 Sænskar krónur 1.100,15 1 .102,85 11/1* - 100 Flnnsk mörk 1.356,1« 1.359,48^ 27/11 - 100 Vraaaklr ír. 1,161,81 1.164,86 - - 100 Belg. fraokar 114,72 115,00 *• - 100 Svlasn. fr. 1.319,271.322,51. - - 100 Gylllnl 1.583,80 1.587,42 - - 100 Tékkn. kr. 790,70 792,64 28/11 - 100 V.-þýzk aörk 1.429,40 1 .432,90 - - 100 Lfrur 9,13 9,18 27/11 - 100 Auaturr. ach. 220,23 220,77 - - 100 Peaetar 81,33 81,52 “ “ 100 Reiknlngskrónur Vörunklptalönd 99,88 100,14 ” • 1 Relknlngnpund— Vörusklptalönd 136,63 138,27 # »rejtl»» tri illuUa ■kr<nlan. Hitaveitureikningurinn frú! sá NÆST bezti ítali nokkur lýsti einu sinni muninum á framkomu Englendinga, Skota og íra á þessa leið: „Þegar þeir ferðast saman méð járnbrautarlest og koma til endastöðvarinnar, þrammar Englendingurinn út, án þess að líta til hægri né vinstri. Þegar Skotinn kveður lestina, lítur hann til baka, til þess að gæta að, hvort hann hafi gleymt nokkru, en þegar írinn fer út, lítur hann aftur fyrir sig, til þess að sjá, hvort ferða- félagarnir kunni ekki að hafa gleymt einhverju fémætu.“

x

Morgunblaðið

Direct Links

If you want to link to this newspaper/magazine, please use these links:

Link to this newspaper/magazine: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Link to this issue:

Link to this page:

Link to this article:

Please do not link directly to images or PDFs on Timarit.is as such URLs may change without warning. Please use the URLs provided above for linking to the website.