Morgunblaðið - 15.12.1967, Síða 17
MOKGTJNBLAÐIÐ, FÖSTUDAGUR 16. ÐES. 1967
17
Eitt af hneykslum aldorinnar
við sem erum yfirleitt ekki
þróaðir í undirskriftum, teljum
að exilensinn plagi það, að
daufheyrast við frómustu ósk-
um. í>ví er jafnvel haldið fram
í alvöru, að flýtt hafi verið
fyrir dauða Gorkis, og fyrir
stríð var alltaf verið að fang-
elsa menn, svo að segja mót-
mae alaust, nemia þá í krata-
pressunni.
En auðvitað ber að fagna
því hverju sinni, pegar röddin
í mannsbrjóstinu vaknar.
Jóhann Hjálmarsson
Hvað verður um
œskufófkið
dirfskufulla?
Eins og oft hefur verið
bent á, eru Sovétríkin ekki
það „fyrirmyndarland" sem
menn eins og Laxness gerðu
s>ér vonir um að það yrði með
tímanum. Sá íslenzkur rithöf-
undur, sem af mesturn krafti
oig heiðarleik hefur sýnt fram
á þetta er einmitt Laxness,
enda ætti bók hans Skálda-
tím i að verða kennslu/bók
handa ofstækisfullum ung-
mennum, sem hugsað hafa sér
að tala máli koimmúnismans
með allskyns mótmælaaðgerð-
um, sem stefnt er gegn lýðræð-
is'hugmyndum Vesturlanda.
Það er ánægjulegt að lesa
þetta bréf Laxness, hins gáfaða
rifhöfundar, og síunga ádeilu-
manns. Það sannar okkur sem
eru sama sinnis, aðeins rétt-
mæti skoðanna okkar, en ætti
að verða umhugsunarefni
þeim vinstri sinnuðu rithöf-
undum, sem ávallt eru reiðu-
búnir til að láta svæfa hug
sinn með sovéts-kommúnistisk-
um þjóðlagasöng .
Furtseva er leiðindakerlmg,
gott ef hún er ekki karl í aðra
nöndina. Það er einmitt rétt að
tala um „endurvakningu á
fornum aðferðum rússnesku
keisarastjórnarinnar" þegar
yrt er á hana. Málið gegn
Sinjavski og Daniel er eitt af
hneykslum aldarinnar. Sini-
javski er einn af beztu bók-
menntagagnrýnendum í Rúss-
landi. Ég las nýlega eftir hann
stórkostlega bók um skáldskap
Pasternaks. Daniel er einn af
þessum órögu höfundum sem
Sovét stjórnin þolix ekki.
En ihvað verður um æsku-
fólkið dirfskufulla, sem lokað
er inni í myrkrasbofum fyrir
samúð sína með rithöfundiun-
um tveimur. Vesalings Evtu-
sénko og Vosnesenski, sem
verða að þegja.
Hver getur treyst Sovét
stjórninni aðrir en blindir
menn, andlega og líkamlega?
Er nokkur furða að Laxness
segi, „að nú horfi þunglega fyr-
ir þeim mönnum Víða um
heirn, sem langar að efla við
Sovétríkin menningartengsl,
treyst á skilningi og samúð, en
eigi hræsni“?
Hafi Laxness þökk fyrir sitt
skorinorða bréf.
Jón Björnsson
Valdbeiting, dómur
yfir valdhöfunum
sjálfum
Um bréf Laxness til sovézka
menntamálaráðherrans er gott
eitt að segja, en því miður iít-
ur ekki út fyrir að það hafi
haft áhrif enn sem komið er,
þó að það hefði mát't ætla, að
á byltingarafmælinu hefði ein-
mitt verið tilvalið tækifæri til
að bæta úr þessari „slysni"
eins og Laxness kveðst í fyrstu
’hafa álitið dómana yfir rithöf-
undunum rússnesku vera, en
það fór á annan veg.
Þau stjórnvöld sem nú ráða
ríkjum í Rússlandi, hafa með
dómunum yfir rithöfundunum
sannað svo að ekki verður um
villst, að þau trúa ekki á sinn
eigin málstað, eins og allir, sem
grípa til valdsins gegn gagn-
rýni í ræðu og riti; slík vald-
beiting er fyrst og fremst dóm-
ur yfir þeim sjálfu'm.
Dómarnir yfir þeim Sin-
javski og Daniel eru ekkert
annað en dómsmorð, En það er
eitthvað meira en lítið bogið
við það stjórnarfar, sem grípur
til afskræmingar réttarfarsins
til þess að ná sér niðri á þeim
þegnum sínum, sem finna hjá
sér hvöt til að iáta í Ijós gagn-
rýni á framkvæmd þess.
Ég hef, sem sagt, litla trú á
að bréf Laxness til sovézka
menntamálaráðfherrans hafi til-
ætluð áhrif að sinni, fremur
en bænarskrár og mótmæli
vestrænu rifchöf undanna, sem
stjórn Nikulásar I bárust
vegna samskonar réttarbrota
fyrir rúmri öld. En alít um það
ber að þakka Laxness fyrir að
hreyfa málinu, sem og ölium
þeim, sem láta í ljós vanþókn-
un á slíku atferli, sem ofsókn-
irnar gegn rithöfundunum
rússnesku eru. Á rneðan rit-
skoðun viðgengst, ber rithöf-
undurn og öðrum sem unna
andlegu frelsi að vera stöðugt
á verði. Ef til vill geta slík
mótmæli, þrátt fyrir allt, stuðl-
að að því að viðkomtandi yfir-
völd fari sér hægara í rithöf-
undaofsóknum í framtíðinni,
auk þess sem mótmælin eru
staðfesting á því, sem við met-
um mest, en það er óskorað
frelsi til að láta skioðanir okk-
ar opinlberlega í ljós.
Jón úr Vör
Andlegt ófrelsi
viðurstyggilegasta
kverkatak
valdhafanna
ÞAÐ hlýtur að sjálfsögðu að
gleðja alla. unnendur mannrétt-
inda og formælendur hins
frjáLsa orðs, að H.K. Laxness
sikuli hafa sent menntamálairáð-
herra Sovétríkjanna þetta vel-
viljaða, skorinorða bréf. Lík-
lega er hann eini Íslendingur-
inn, sem Kremliherjar taka eitt
hvert mark á. En jafnframt
hryggir það okkur öll, að ráða-
menn Sovétríkjanna skuli
daufheyrast og halda áfram að
ofsækja þá, sem gagnrýna
framkvæmd háleitra hugsjóna
í landi þeirra. Meiri óleik geta
þessir valdhafar ekki gert mál-
svörum vinstri stefnu í auð-
valdsheiminum.
Það var hægt að fyriirgefa
rússum margt á meðan þeir
börðust gegn villimennsku naz-
ismans, en andlegt ófrelsi er
viðurstyggiiegast allra kverka-
taka .sem vaidlhafar geta lagt
á þegna sína. Við eigum að
nota hvert tækifæri sem gefst
til þess að sýna formælendum
og framkvæmendum andlegrar
kúgunar aindúð okkar. — Ekki
þuirfum við að vanmeta það,
sem þjóðir Ráðstjórnarríkjanna
kunna, að okkar dómi að hafa
vei gert, en á meðan þar rikir
andlegt ófrelsi hljóta frama-
verk þeirra að hverfa í skugga
þess. Þetta ástand megum við
aldrei hætta að gagnýna. En
jafnframt því sem við gerum
það, verðum við að haida hátt
á Lofti kyndli feLsis, mannrétt-
inda og mannúðar í okkar heims
hlufca. Þesis er heldur ekki van-
þörf. Þörf orð í garð rúss-
neska kúgara mega aldrei
verða vatn á myllu úlfanna,
sem koma tii okkar í sauðar-
klæðum uppgerðar sakieysis.
Jökull Jakobsson
Rökrétt afleiðing,
eða slysalegur
blettur
BFTIR fljótlegan yfirlestur á
bréfi hins ágæta höfundar Halil-
dórs Laxness, var ég jafnnœr
hvort Halldór teldi réttarhöldin
yfir Daniel og Sinjaivski rök-
rétta afleiðingu itllkynjaðls þjóð-
féiagskerfiis, ellegar slysalegatn
blett á annars ágætu systemi;
rétt eins og menn í ógáifca flá for-
arblett á sparilfötin sín.
Stefán Júlíusson,
form. rithöfundasam-
bands íslands
Samtök rithöfunda
hljóta að fagna
afstöðu
nóbelsskáldsins
ÞAÐ gleður mig, að HaLldór
Laxness skyidi taka mái hinna
rússinesku stéttarbræðra upp
við menntamálartáðherrai Sovét-
ríkjanna. f bréfinu eru sett
fram þau sjónarmið, sem allir
frjálshuga og óháðir rithöfund-
ar um heim allan aðhyllast og
vilja hafa í heiðri. Samtök rit-
höfunda hér á landi, hljóta að
fagna því að nófoelsskiáld þjóð-
arinnar skuli fcúlka þessar skoð
anir svo skýrt og sborinort. og
af sínum alkunna málafylgju-
þrótti.
Á almennum fundi í rithöf-
undasambandi íslands í fyrra,
þegar mál rifchafundannia rúss-
nesku var á döfinni, var sam-
þykkt tilla.ga sem send var
sendiherra Sovétrfkjanna hér á
iandi, þar sem málarefcs'tu'rinn
gegn rifchöfundunum var mjög
harmaður. Er niðurlag tillög-
unnar svohljóðandi:
„Það er álit vort og sannfær-
ing, að ádeila í bókmenntum og
öðrum listum hafi um aldarað-
ir verið afl menningarlegrar
framvindu, en öll viðurlög við
því írelsi listamanna spillt fyrir
umburðarlyndi og friði milli
þjóða“.
Að sjálfsögðu, eru orð nó-
belsskáldsinis þyngri á metun-
um vegna kunnleika hans á
sovézkum máletfnum, vináttu-
tengsla hans við sovéska menn-
ingu og starfsemi hans í M.Í.R.
Hljótum við íslenzkir rithöfund
ar að harma með honum. að
bréf hans virðis't ekki hafa haft
nein áhrif tii réttlætis hinna
rússnesku rifchöfunda.
Thor Vilhjálmssou
form. rithöfundaf.
íslands
Eins og talað út úr
mínu hjarta
BRÉF Laxness er allt eins og
talað út úr mínu hjarta.
Hvað gengur eiginlega að
þjóðfélagi, sem bannar sínum
listamönnum að tala?
Það er skelfilegt að í nafni
sósíalLsmans sé með þessum
hætti farið inn á eðlilegt sér-
svið fasisma.ns.
Þóroddur Guðmundsson
form. félags ísl. rithöf-
unda
Reiðarslag vinum
Rússlands
ÉG dvaldist í Danmörku mest-
an hluta vetrar 1965—6 og gerði
mér far um að fylgjast með
atburðunum, sem vörðuðu bók-
menntir sérstaklega, bæði þar-
Framhald á bls. 31