Morgunblaðið - 15.12.1967, Page 20
20
MORGUNBLAÐIÐ, FÖSTUDAGUR 15. DES. 1967
Mercury Cougar 1967
Höfum til sölu Mercury Cougar árg. 1967
ekinn aðeins 7 þús. km.
Sýningarsalurinn Sveinn Egilsson.
Svefnbekkir
kynnið ykkur gerð og efni.
Bólstrun Helga
Bergstaðastræti 46, sími 21092
NYTT - NÝTT
FRÁ KROMMEUIE
Hreinn vinyl-gólfdúkur
Mjög vönduð vara. — Hagstætt verð.
Litaver
Grensásvegi 22 — 24.
Fyrsta bók á íslenzku
eftir frægan metsöluhöfund
HAMMQND INNES er skozkur að ætt, en fæddur í Eng-
landi árið 1913. Hann er háskólamenntaður og hóf starf
sem blaðamaður í London með fjármál að sérgrein.
Fyrsta bók hans kom út 1936. Hann var í loftvarnasveit-
unum í London, þegar loftárásir á borgina stóðu sem
hæst, en skrifaði jafnfra'mt af mesta kappi, og hann
hafði ekki gegnt herþjöhustu í heilt ár, þegar fyrsta
metsölubók hahs kom út. Hann er nú löngu heimsfrægur
höfundur. Bækur hans koma út á ílestúm tungumálum
og eru hvarvetna metsöiubækur í sérfiokki. Hann er afar
vandvirkur og nákvæmur höfundur, kynnir sér t. d.
ávallt mjög rækilega umhverfið, þar sem sögur hans
gerast, og sviðsetur þær síðan áf þeirri nákvæmni og
vandvirkni, sem naumast á sinn líka. Sögur hans eru
þess vegna engan veginn ýfirborðslegar æsifrásagnir,
því að þótt þser séu afar spennandi, eru þær raunsannar
og höfða til þeirra, er bókmenntir kunna að nieta.
Ofsi Atlantshafsins
SAGA þessi er lögð í munn listamanni, en
hún er þó miklu fremur saga hermannsins,
bróður hans, sem er falið það hlutverk
að stýra brottflutningi herdeildar frá af-
skekktri eyju undan vesturströnd Skotlands.
Ýmis atvik og ekki sízt ægivald sjálfra höí-
uðskepnanna leiða til mikils harmleiks, sem
verður harla afdrifaríkur fyrir stjórnand-
ann.
í stórbrotnum lokaþætti bókarinnar hittast
bræðurnir augliti til auglitis á eyju íeðra
sinna. Og þar fæst fyrst ráðin gátan um for-
tíð hermannsins og harmsögulegt leyndar-
mál hans. Sýnir sú máttuga og eftirminni-
lega frásögn bezt, hvílíkur snillingur heldur
hér á penna. — Lesendum skal bent á það,
að sögur Hammond Innes fara gjarnan
fremur hægt af stað, en óvenjulegt áhrifa-
vald þeirra og spenna ná áður en varir helj-
artökum á lesandanum.
IÐUNN
Skeggjagötu 1. Simar 12923 og 19156.
OPID í KVÖLD TIL KL. 10
NÆG BÍLASTÆÐI
Grensásvegi
Nóatúni.
Luxor — Luxor
LUXOR sjónvarpstækin komin aftur.
Opið til kl. 10 í kvöld.
Húsgagnaverzíunin Búslóð
við Nóatún. — Sími 18520.
Islenzku og
erlendu
jólabækurnar
fúst í
Bókaverzlun Snæbjarnar
Hafnarstræti 9
Snatbj ör aJónsson^ Co.h.f