Morgunblaðið - 15.12.1967, Qupperneq 21
MORGUNBLAÐIÐ, FÖSTUDAGUR 15. DES. 1967
21
Vélstjórafélag Islands
Mótorvélstjórafélag
Islands
Jólatrésskemmtun verður á Hótel Loftleiðum
föstudaginn 29. desember kl. 15.
Miðasala á skrifstofum félaganna.
SKEMMTINEFNDIN.
Opið til kl. 10 í kvöld
og einnig á laugardag
Enþá á gamla verðinu:
Sófasett — Svefnstólar — Svef.nsófar — Kommóður — Sófa-
Bótagreiðslur
almannatrygging-
anna í Reykjavík
Laugardaginn 16. desember verður afgreiðslan opin
til kl. 5 síðdegis og greiddar allar tegundir bóta.
Bótagreiðslum lýkur á þessu ári á hádegi 23. þ.m.
og hefjast ekki aftur fyrr en á venjulegum greiðslu-
tíma bóta í janúar.
TRYGGINGASTOFNUN RÍKISINS
Laugavegi 114.
Hætta á ferðum
Vönduð unglingabók.
ILETTA A
Góð
jolagjof.
P.J.H. sími
Utg
387
40
borð — Símastólar — Skrifborðsstóiar — Ruggustólar — Renni-
brautir — Veggskrifborð kr. 1280.00.
Rúmgott bílastæði við búðarvegginn.
*
Valhúsgögn Armúla 4
Sími 82275.
ELDIIR í ÆÐL
BOKAUTGÁFAN
FJÖLVI
heitir ný bók eftÍT Þorstein Thorarensen, sean er hlið-
stæð bók hans í fyrna ,4 flótspor feðranna." Hún segir
fró uppreisnarmönnuTn aldamótatímabilsins, rekur það,
hvemig uppreisnarandinn gegn hinu danska vafldi
magnaðist, þegar nálgast tók aldamótin. Hún hetfst á frá-
sögn af hinuim alræmda „Ráðherrabnag“ skólapilta 1903
og skýrir þau rok,- sem lágu að baki honuan, harmsögu
skáLdsins Jóhanns Gunnaris Sigurðssonar, sem onti hann.
Hún ræðiir þróunina frá „íslendingabrag“ Jóns Ólafs-
sonar, segir frá hinni öru framsókn Thioroddsensbræðra
í hinu íslenzka þjóðtfélagi og þeim hörðu rimmum, sem
þeir urðu að heyja við otfurvaldið. Hún rekur ýtarlega
Skúlamálið og skýriir þá stöðugu andúð, sem jatfnan ríkti
miilli Skúla og Hannesar Hafstein. Loks segir hún frá
skálldinu Þorsteini Erlingssyni og uppreisn hans gegn
yfirstéttinni og kinkjuivaldinu. Um leið er að finna í bók-
imni all ýtaxlega lýsingu á þremur bæjarfélögum í sköp-
un, ísatfirði, Keflavík og Seyðisfirði. Bókin er skreytt
fjölda mynda, og margar þeirra hafla aldrei birzt áður.