Morgunblaðið - 15.12.1967, Síða 30
30
MORGUNBLAÐIÐ FÖSTUDAGUR 15. DES. 1967
An úthalds og með meiddan
markvörð unnum við meistarana
„Finnskur dómari vann leikinn
fyrir Tékka“ segir König
Fjórir Tékkar á móti J0rgen Vodsgaar, sem reynir markskot
í fyrri hálfleik.
„TÓLF sekúndur fyrir leikslok
skoraffi bakvörffur Danmerkur,
Carsten Lund, þegar hann
sneri að marki og sendi knött-
inn milli fóta sér í tékkneska
markið. Þetta var upphafið á
einu af mestu afrekum í sögu
dansks handknattleiks. Þetta
Friðrik teflir
fjöltefli í Stupu
A SUNNUDAGINN kemur, mun
Friðrik Ólafsson, stórmeistari,
tefla fjöltefli í félagsheimilinu
Stapa í Njarðvíkum.
Stórmeistarinn mun tefla
klukkufjöltefli við 10 sterkustu
skákmenn Suðurnesja og jafn-
framt mun hann á sama tíma
tefla fjöltefli við almenning.
Það er Skákfélag Keflavíkur
og Ungmennafélag Njarðvíkur,
sem gengst fyrir fjöltefli þessu
og er öllum Suðurnesjamönnum
heimil þátttaka, eftir því sem
húsrúm leyfir. Menn eru beðnir
að hafa með sér töfl.
danska Iandslið, sem hrjáff var
af veikindaforföllum, og sem varð
að vera án nokkurra hetjanna frá
meistarakeppni sl. vetur, og sem
ennfremur mætti til leiks meff
markvörð, sem fékk slíkan bak-
verk, að hann var um það bil
að yfirgefa völlinn um miðjan
síffari hálfleik, vann Tékka
16-14. Siifurliðiff frá HM vann
sem sagt heimsmeistarana."
Þannig skrifar Pouil Prip
Andersen í Berlingske Tidende
urn hinn frækilega sigur móti
Dönum á mánudaginn. Það var
ósvikinn gleðilhreimur í skrif-
unuim — og Danir geta lika ver-
ið glaðir. Og Prip heldur áfram:
„Leikurinn var svo spennandi,
að maður var etftirá næstum
jatfn úttaugaðuT og krafti þrot-
inn sem leikmennirnir. Hvað
etftrr annað héldium við áhorf-
endur, að sigurinn væri að renna
Eusebio, portúgalska knatt-
spyrnustjarnan, skoraði öll 4
mörk Uðs síns Benfica í
deildakeppninni á sunnudag.
Þar með náði Benfiea forystu
sæU í deildinni.
Dönum úr greipum, en alltaf
náði danska liðið nýjum og nýj-
um frábærum kafia á þeim
augnablikum, er alkir kraftur
virtist þrotinn leikmönnum.
Hvaðan leikmenn fengu ætíð
nýjan kraft verðúr eilífðargáta,
því •flestir eru ekki komnir í
„landsliðstform." En þeir neituðu
að getfasit upp — og iruálinu lykt-
aði með þessum glæsilega sigri,
sem verður ein af skrautfjöðr-
uraum í annars ágætlega skreytit-
um hatti dansks handknaittleiks."
Síðan er leiknum lýst og sagt
að „stóri maður“ danska liðsins
hafi verið hinn 31 árs gamld
markvörður Bent Mortensen,
sem tóksrt stundum hið ótrúlega
og ómögulega. Þó var hann
meiddur.
Mörk Dana skoruðu: Max Ni-
elsen 8 (5 úr vítum) Verner
Gaard 2, Carsten Lund 2, Ole
Bay 1 (víti) Arne Andersen 1,
Jörgen Frandsen 1. — Flestir
eru þeÍT kunningjar iol. hand-
knattleiksunnenda.
Mörk Tékka Konecny (3 úr
víti), Bruna 4, Mares 2, Duda 2
og Havlik 1.
Prip segir að lokum: Arangur
þesisa leiks var „sensation". Þó
var þetta ekki það sem talið er
nú okkar sterkasta lið. Hvað
skeður þá? Eitthvað enniþá betra
eða fáum við þá að kenna é „deg
inum eftir?“
f sama blaði er hatft viðtal við
König þjálfara Tékka. Hann seg
ir m.a.:
„Finnski d'ómarinn Tuominen
vann leikinn fyrir Dani. 40—50%
af öllum dómum hans gegn okk
ar mönnúm voru rangir og það
var auðséð að hann vildi hjálpa
Dönum.
Mi®skiljið mig ekki, segir
König. Við þolum vel að tapa —
og einkum fyrir góðu dönsku
liði. En það verður að vera með
heiðarlegum meðúlum. En dóm
arnÍT siðustu tvær minúturnar
segja eiginlega alla söguna.
Fyrst ógilti hann mark Mar-
esar vegna 4 skretfa. Það vair al-
rangt. Síðan veitir hann Dön-
um aukakast, þegr þeir hötfðu
fyrir eigdn klaufaskaip misst
knöttinn og við hötfðum tækifæri
til að jafna. 1 stað þess komuet
Danir 2 ytfir. Er hægt að segja
þetta skýrar, segir König þjáltf-
axL
mm
yy:
■
*'
,'v7
ALLT í
HELGARMATINN
ALLT í
JOLAMATINN
KYNNIÐ YÐUR OKKAR GLÆSILEGA VÖRUÚRVAL
KJÖRBÚÐ SLÁTURFÉLAGS SUÐURLANDS
HÁALEITISBRAUT 68