Morgunblaðið - 24.12.1967, Síða 6

Morgunblaðið - 24.12.1967, Síða 6
6 MORGUNBLAÐIÐ, SUNNUDAGUR 24. DES. 1967 •VJUll Messur á jólum Þessa mynd tók Ólafur K. Magnússon af Dómkirkjunni og Alþingishúsinu. Bifreiðastjórar Gerum við allar tegundir bifreiða. — Sérgrein hemla viðgerðir, hemlavarahlutir. HEMLASXILLING H.F. Súðavogi 14 . Sími 30135. Húsgögn, klæðningar Getum tekið húsgögn til klæðnirvga fyrir nýár. Bólstrunin, Miðstræti 5. Sími 15581 og 13492. Óskum landslýð öllum gleðilögra jóla, árs og friðar. „Tómas Jónsaon og félagar" Til leigu 4ra herb. íbúð á góðum stað í H'líðunum. Leigist frá 1. jan. 1968. Tilb. sendist Mbl. fyrir 29. des. merkt: „íbúð 5889“. Bílahappdrætti Vil kaupa happdrættismiða sem er vinningur á nýjan bíl gegn borgun út í hönd. Tilb. sendist _afgr. Mbl. merkt: „Einkamál 5437“. Vantar 4ra herb. íbúð í Austurborginni með væg- um kjörum, útborgun kr. 200.000.00. Ti'lboð merkt: „Strax“ sendist Mbl. fyrir mánaðamót. Innréttingar Get bætt við mig verkefni. Smíða eldh-ús- og fataskápa Uppl. í síma 31307. gott og farsæ'lt nýtt ár. Þökkum viðskiptin á liðna árinu. Verzlunin Tótý Ásgaxði 22 - Sími 36163. Verzlunin Lundur Sundlaugavegi 12. að bezt er að auglýsa í Dómkirkjan. Aðfangadagur: Aftan-söng- ur kl. 6. Séra Jón Auðuns. Kl. 23.30 náttsöngur Biskup fslands, herra Sigurbjörn Einarsson predikar. Organ- leilkur hefst kl. 23.30. Ragnar Björnsson leikur jólalög. Jóladagur: Messa kl. 11. Séra Óskar J. Þorláksson. Kl. 2,30 barnaguðsiþjónusta, Lúðra- sveit drengja leikur og börn syngja. Séra Jón Auðuns. II. jóladagur: Messa kl. 1-1. Séra Kristinn SteÆánsson messar. Kl. 2 dönsk messa. Séra Jón Auðuns. Kl. 5 messa. Séra Óskar J. Þorláksson. Ne«kirkja Aðfangadagur kl. 2. Jóla- söngur barna. Lúðrasveit og telpnakór Mýrarhúsaskóla syngja og leika undir stjórn Stefán Stephensen og Magn- úsar Péturssonar. Séra Frank M. Halldórsson. Aftansöngur kl. 6 Séra Jón Tborarensen. Miðnæturmessa kl. 11.30 Séra Fran'k M. Halldórsson. Jóla- dagur: Guðsþjónusta kl. 2. Skírnarmessa kl. 3,30. Séra Frank M. Halldórsson. 2. í jólum: Barnasamikoma kl. 10.30. Messa kl. 2 Séra Jón Tlhorarensen. Mýrarhúsaskóli. Aðfangadagur: Jólasam- komia barna kl. 10.30 Séra Frank M. Halldórsson. Fríkirkjan í Reykjavík. AðfangadaguT: Aftansöng- ur kl. 6. Jóladagur: Messa kl. 2.. 2. í jólum: Barnasamkoma kl. 2 (Guðni Gunnarsson). Séra Þorsteinn Björnsson. Háteigskirkja. Aðfangadagur: Aftansöng- ut kl. 6, Séra Jón Þorvarðs- son. Jóladagur: Messa kl. 2, Séra Arngrímur Jónsson. Messa kl. 5, Séra Jón Þor- varðsson. 2. jóladagur: Messa kl. 2, Séra Jón Þorvarðsson. Laugarneskirkja. Aðfangadagsikvöld: Aftan- söngur kl. 6. Jóladagur: Messa kl. 2, Séra Garðar Svavarsson. Grindavíkurkirkja: Aðfangadagur: Aftansöng- ur kl. 6. Jóladagur: Messa kl. 5. 2. jóladagur: Barnaguðs- þjónusta kl. 2, Séra Jón Árni Sigurðsson. Hafnir. Jóladagur: Messa kl. 2, Séra Jón Árni Sigurðsson. Eyrarbakkakirkja. Aðfangadagur: Aftansöng* ur kl. 6. Jóladagur: Messa kl. 5. 3. jóladagur 27./12: Helgi- lefkur kl. 8.30 (í Betlehem er barn oss fætt. Fólk á Eyrar- bakka flytur). Séra Magnús Guðjónsson. Stokkseyrarkirkja: Jóladagur: Messa kl. 2. Séra Magrnús Guðjónsson'. Gaulverjabæjarkirkja: 2. jóladagur: Messa kl. 2, Séra Magnús Guðjónsson. Mosfellsprestakall. Jóladagur: Messa a Lága- felli kl. 2. Messa að Árbæ kl. 4. 2. jóladagur: Messa að Brautaúholti kl. 2. Séra Bjarni Sigurðsson. ReynivaMaprestakall. Jóladagur: Messað að Reynivöllum kl. 2. Annar jóladagur: Messað að Saurbæ kl. 2. Sr. Kristján Bjarnason. Keflavíkurkirkja. Aðfangadagur: Aftansöng- ur kl. 6.20. Jóladagur: Messa kl. 5. 2. jóladagur: Barnaguðs þjónusta kl. 11. Skirnarguðs- þjónusta kl. 2. Séra Björn Jónsson. Innri-Njarðvíkurkirkja. Aðfangadagur: Aftansöng- ur kl. 4.50. Jóladagur: Messa kl. 2. 3. jóladagur: Barnaguðs þjónusta 'kl. 1.30. Séra Björn Jónsson. Ytri-Njarðvík (Stapi). Jóladagur: Messa kl. 3.30. 3. jóladagur: Barnaguðsþjón- usta kl. 11. Séra Björn Jóns- son. Hafnarfjaðarkirkja Aðfangadiagskvöld. Aftan- söngur kl. 6. Jóladagur. Messa kl. 2. Séra Garðar Þorsteins- son. Bessastaðakikja Messa jóladag kl. 4. Séra Garðar Þorsteinsson. Sólvangur í Hafnafirði Messa 2. jóladag kl. 1. Séra Garðar Þorsteinsson. Oddi. Jóladagur. Messa kl. 2. Séra Stefán Lárusson. Hella Jóladagur. Barnamessa kl. l'.l. Séra Stefán Lárusson. Stórólfshvoll Aðfangadagur. Aftamsöngur kl. 5. Séra Stefán Lárusson. Keldur á Rangárvöllum 2. jóladagur. Guðsþjónusta kl. 2. Séra Stefán Lárusson. Útskálakirkja Aðfangadagu. Aftansöngur kl. 6. Jóladagur Messa kl. 5. 2. jóladagur. Barnaguðsþjón- usta kl. 1:30. Séra Guðmund- ur Guðmundsson. Hvalsneskirkja Aðfangadagur. Aftansöngur kl. 8. Jóladagur. Messa kl. 2. Séra Guðmundur Guðmunds- son. Elliheimilið Grund Aðfangadagur. Aftansöngur kl. 6. Ólafur Ólafsson kristni- boði prédikar. Jóladagur Guðs þjónusta kl. 2. Séra Sigurtojörn Á. Gíislason messar. 2. jóla- dagur. Guðsþjónusta kl. 10 ár- degis. Ólafur Ólafsson, kristni boði prédikar. Bústaðarprestakall Aðfangadagskvöld. Aftan- ansöngur í Réttarholtsskóla kl. 6. JóJadagur Hátíðarguðs- þjónusta kl. 2. Fermdur verð- ur Þröstur Sveinsson fró Los Angeles. 2. jóladagur Barnasamkcwna kl. 10.30. Séra Ólafur Skúlason. Krists-Konungs Kirkja Landakoti Aðfangadag jóla. Lágmessa kl. 8,30 árdiegis. Hámessa kl. 10 árdegis. Lágmessa kl. 2 síð- degis. Jólanótt. Herra erkibiskup- inn syngur messu ásamt klerk um kl. 12 á miðnætti. Jóladag Lágmessa kl. 9,30 árdegiis. Söngmessa 'kl. 11 ándegis, börn syngja. Messa kl. 2. síðdegis fýrir þýzku mælendur. 2. jóla- dag. Lágmessa kl. 8:30 árdeg- is. Hámesisa kl. 10. árdegis. Lágmessa kl 2. síðdegis. Kirkja óháða safnaðarins Aðfangadagur. Aftansöngur kl. 6. Jóladagur. Hátíðarmessa kl. 2. Séra Emil Björnsson. Grensásprestakall Aðfangadagur. Aftansöngur kl. 6 í Breiðagerðisskóla. Jóla- dagur. Hátíðarmessa kL 2. Séra Felix Ólafsson. Langholtsprestakall Aðfangadagur. Aftansöngur kl. 6. Séra Árelíus Nielsson. Jóladagur. Hátíðarguðsiþjón- uista kl. 2. Hljóðfæráleikarar aðstoða við flutning sálma. Séra Sigurður Haukur Guð- jónsson. 2. jóladagur. Sk'írnar guðsþjónusta kl. 2. Séra Áreli- us Nielsson. Aðventukirkjan Aðfangadagur. Aftansöngur kl. 6. Jóladagur. Guðsiþjón- usta kl. 5. Júlíus Guðmunds- son. Hallgrimskirkja Aðfangadagur, barnasam- koma kl. 10. fJh. Systir Unn- ur Halldórsdóttir. Aftansöng- ur kl. 6, dr. Jakob Jónsson. Hálftíma fyrir aftansöng, leikur lúðrasveit drengja jóla- lögundir stjórn Karls O. Run- ólfssonar úr turni kirkjunnar. Jóladagur Messa kl. 11. dr. Jakob Jónsson. Annan jóladag messa kl. 11. dr. J'akoíb Jóns- son, Þýzk jólaguðsiþjónusta kl. 5 e.h. dr. Jakob Jónsson. Kópavogskirkja Aðfangadagskvöld. Aftan- söngur kl. 11. Jóladagur. Messa kl. 2. 2. jóladagur Messa kl. 2. Nýja hælið kl. 3:40. Séra Gunnar Árnason. Garðakirkja Aðfangadagur. Aftansöngur kl. 6. Jóladagur. Hátiðarguðs- þjónusta kl. 2. Séra Bragi Friðriksson. Kálfatjarnarkirkja Jólad'agur Hátíð arguð sþj ón- usta kl. 4. Séra Bragi Frið- riksison. Vífilsstaðir Jóladagur. Guðsþjónusta kl. 10 árdegis. Séra Bragi Frið- riksson. Hallgrímskirkja í Saurbæ Guðsþjónusta 2. jóladag kl. 2. jóladag kl. 2, nýjársdag kl. 2. Jón Einarsson Leirárkirkja Guðsþjónusta jóladag kl. 2. Gamlársdag kl. 2. Jón Einars- son. Dansk Julegudstjeneste Tirsdag 2 den Juledag kl. 2 i Domkirken. Domiprovst Sira Jon Auðuns Prædiker. Ved Orgelet Hr. Ragnar Björns- son. Dansk kvindekluto Foreningen Dannetorog Skandinavisk Boldfkluto Dansk-Islendsk samfund Det Danske Sels-kato. Alle velkiomne.

x

Morgunblaðið

Beinleiðis leinki

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.