Morgunblaðið - 24.12.1967, Page 8
8
MORGUNBLAÐIÐ. SUNNUDAGUR 24. DES. 1967
0. P. Nielsen
HÁSKÓL ASTÍJDENT AR!
ÁTTADAGSGLEÐI
verður haldin í LaugardalshöIIinni á gamlárskvöld.
Aðgöngumiðar seljjir í bóksölu stúdenta 27. og 28.
des. kl. 2—5.
ÁTTADAGSGLEÐINEFND.
Jólatrésskemmtun
félags járniðnaðarmanna
verður haldin í Sigtúni föstud. 29. des. kl.
3 e.h.
Miðar seldir á skrifstofu félagsins Skóla-
vörðustíg 16 á miðvikudag og fimmtudag
kl. 5—7.
Trésmíðafélag
Reykjavíkur
heldur jólatrésskemmtun fyrir börn fé-
lagsmanna í Sigtúni, laugard. 30. desem-
ber. Aðgöngumiðar verða seldir á skrif-
stofu félagsins eftir 27. desember.
Skemmtinefndin.
Til sölu m.a.
Nýja fasteignasalan
Laugavegi 12
QLUey fó(!
2ja herb. ibúðir í nýjum og
eldri húgum víðsvegar í
borginnj og nágrenni. Útb.
frá kr. 200 þús.
3ja herb. íbúðir við Skipasund,
Laugarnesveg, Tómasar.
haga, Sigiuvog, Hamrahlíð
og víðar.
Við Stóragerði, góð 4ra herb.
íbúðarhæð ásamt bílskúr.
Miklar geymslur. Skipti á
einbýlishúsi koma til greina.
Við Ljósheima, 4ra herb.
skemmtileg íbúð á 8. hæð.
Laus fljótlega.
Við Hvassaleiti, 4ra og 5 herb.
íbúðir í nýlegum blokkum.
í Hlíðunum 5 herb. íbúðar-
hæðir í miklu úrvali.
Við Eskihlíð vönduð 6 herb.
endaíbúð á hæð. Meðal ann-
ars fylgir sér kæliklefi á
hæðinni. Góðar svalir, gæti
verið laus strax.
I smíðum
Einbýlishús á einni hæð á ýms
um byggingarstigum á góð-
um stað á Flötunum. Teikn.
ingar: Kjartan Sveinsson.
Einnig höfum við til sölu 2ja
til 6 herb. íbúðir, einbýlis-
hús og raðhús við bæinn og
nágrenni, kynnið yður verð
og skilmála á skrifstoíu
vorri.
Teikningar liggja ávallt
frammi á skrifstofunni.
Athugið að eignaskipti eru oft
möguleg hjá okkur.
Notið tækifærið og skoðið
milli jó'la og nýjárs.
GLEÐILEG JÓL.
Fiskbúðin
Hólmgarði 34.
Jón Arason hdl.
Sölumaður fasteigna
Torfi Ásgeirsson
FASTEIGNASALAN
GARÐASTRÆTI 17
Símar 24647 - 15221
ár
Þökk fyrir viðskiptin á árinu.
Árni Guðjónsson, hrl.
Þorsteinn Geirsson, hdl.
Helgi Ólafsson, sölustj.
Kvöldsími 40647.
„BRAUN 2000” . . kr. 8.729.00
„BRAUN 1000“ . . — 7.850.00
„BRAUN 150“ .. — 4.693.00
„BRAUN 100“ .. — 4.153.00
„BRAUN 50“ .. — 3.444.00
„BRAUN PICO“. — 2.585.00
ZEISS 750 ..........— 3.236.00
PERKEO AUT. 7 — 7.220.00
FÓTÓHÚSIÐ
Garðastræti 6 - Sími 21556
Moskvitch kostar kr. 155.190.
Hagstæðir greiðsluskilmálar
Bifreiðar og Landbúnaðarvélar hf.
Jólatrésskemmtun fyrir börn félagsmanna verður haldin fimmtudaginn 28. desember í Sjálfstæðis-
húsinu kl. 15.00 — 18.30. — Aðgöngumiðar verða seldir á skrifstofu Sjálfstæðisflokksins dagana
27. og 28. desember á venjulegum skrifstofutíma.
\Jerk Lr. 100.-