Morgunblaðið - 24.12.1967, Blaðsíða 22

Morgunblaðið - 24.12.1967, Blaðsíða 22
16 , , MORGUNBLAÐIÐ, SUNNUDAGUR 24. DES. 1967 Mótmæla kjaradómi MBL. hefur borizt svoihljóðandi samiþyk'kt sem gerð var einróma á siíðasta aðalfundi Félags gagn- fræðaskólakennara í Reykjavík: „Aðalfundur í Félagi gagn- fræðaskólakennara í Reykjavík haldinn 8. des. 1967, mótmælir dómi Kjaradóms frá 30. nóv. sl., þar sem synjað var rökstuddum og réttlátum kröfuan um kjara- bætur og lagfæringar á samn- Faðir okkar, tengdafaðir og afi, Kristján Jóhannesson, skósmíðameistari, verður jarðsunginn frá Dóm- kirkjunni fimmtudaginn 28. des. kl. 1.30 e. h. Börn, tengdabörn og barnabörn. Innilegt þakklæti til allra, sem sýndu okkur hlýhug vegna fráfalls móður okkar, Sólveigar Stefánsdóttur, Vognm. Sérstakar þakkir sendum við læknum og starfsfólki sjúkrahúss Húsavíkur fyrir frábæra umönnun. Gleðileg jól. Vandamenn. Útför móður minnar, tengda móður og ömmu, Þorvaldínu Jónsdóttur, fer fram frá Dómkirkjunni miðvikudaginn 27. desember klukkan 10,30. Blóm vinsamlega afbeðin. Þeim sem vildu minnast henn ar er bent á Minningarspjöld Hvítabandsins. Ingunn Jónasdóttir, Helgi Gíslason og börn. Innilegar þakkir fyrir auð- sýnda samúð við andlát og útför Ólafs Ásgeirssonar, klæðskera. Sigrid Ásgeirsson, Svandis Ólafsdóttir, Eyþór Einarsson og bamabörn. Hugheilar þakkir fyrir auð- sýnda samúð, vinsemd og virðingu við andlát og útför eiginmanns míns, föður og tengdaföður, Haraldar Björnssonar, leikara. Júlíana Friðriksdóttir, Stefán Haraldsson, Rúna Árnadóttir, Dóra M. Frodesen, Fin Frodesen, Jón Haraldsson, Áslaug Stephensen. Þakka auðsýnda samúð við andlát og jarðarför eigin- manns míns, Jóns Arngrímssonar. Sigurbjörg Ágústsdóttir, Dalvik. t. Innilegar þakkir fyrir auð- sýnda samúð vegna andláts og jarðarfarar konu minnar, móður og fósturmóður, Kristínar Jónsdóttur frá Jaðri. Guðjón Þórðarson, böm og fósturböm. Verkamannafélagið Dagsbrún Jól atrésfagnadur fyrir börn félagsmanna verður í Lindarbge fimmtudaginn 4. janúar og föstudaginn 5. janúar, og hefst kl. 14.30 báða dagana, en lýkur kl. 18.— Sala aðgöngumiða hefst miðvikudaginn 27. des. í skrifstofu Dagsbrúnar. Tekið á móti pöntunum í símum 13724 og 18392. Verð aðgöngumiða er kr. 70.— STJÓRNIN. Við óskum öllum viðskiptavinum okkar \le&iíeara ióla Cfleótteýra /oi góðs og farsæls komandi árs. Þökkum viðskiptin á liðnu ári. Raftækjaverzlun H. G. Guðjónsson, Stigahlíð 45—47. ingum ríkisstarfsmanna en hins vagar dæmd bein kjaraskerðing kennarastéttinni til handa, auk þess sem ýmis ákvæði dórosins eru ennþá óljós. Opinberir starfsmenn þurfa allir að sameinast um kröfuna um fullan samningsrétt og þar með verkfallsrétt í stað þess óhæfa gerðardómsforms, sem þeir búa nú við“. - SJALFSMYNDIR Framlhald af bls. 15 Káthe Kollwitz eru hinar mörgu sjálfsmyndir hennar. f þeim sameinar hún tækni snillingsins mi'killi sjálfsafhjúpun. Beztu myndir hennar á þivi sviði eru það góðar, að fáir hafa gert bet- ur á þessari öld. Þær eru út- færðar í hinni ðlíkustu tækni hins svart-hvíta, svo sem með penna, krít, í mismunandi graf- ískum aðferðum og loks mót- list. Þær sýna hana sem unga stúlku og konu á ýmisum aldurs- skeiðum, bjartsýna, svar.tsýna, fulla baráttuivilja, aldraða þreytta konu, er ber merki ná- lægs dauða. í hinum nær 90 sjálfsmyndum Kathe KdUwitz má fylgjast með þióun hennar Óska viðskiptavinum cjlecillecfra jóla og farsæls komandi árs með þökk fyrir viðskiptin á liðnu ári. HELLUSTEYPAN, Garðahreppi. gegnum allt.lífið. Síðustu sjálfs- mynd sína gerði hún 1941. Káthe Kollwitz dó í Moritz- buTg nálægt Dresten 22. apríl 1945 á síðustu dögum þess stríðs, sem hún hafði séð fyrir, óttaist og hatað svo mjög — en til Moritz- burg hafði hún flúið undan loft- árásunum á Berlín. Aðeins tveir nánir ættingjar stóðu.yfir mold- um hennar, annar þeirra var dóttir elzta sonar hennar, er hún hafði þráð og dreymt síðustu ævidagarja. Hin lífsþreytta og sjúka kona hafði óskað að fá að vefja hana örmum. En dauðinn, sem ekki var órvinux hennar og hún hafði talað til ullt sitt lrf, en óttast þó svo mjög, varð fyrri til að taka hina mrklu listakonu Káthe Kollwitz í arma sér. Bragi Ásgeirsson. CjLkLcj. fói! farsælt komandi ár. Þökkum viðskiptin á liðna árinu. Bifreiðasalan, Borgartúni 1. BRAUÐBÆ, óskar viðskiptavinum sínum fjær og nær. ffíe&ilecjra jóia og farsæls komandi árs. Gæðavara Max harðplast Glæsilegir litir. Verð mjög hagstætt. LITAVER, Grensásvegi 22—24. Sími 30280, 32262. Óskum viðskiptavinum okkar ^ieÍiiecjra jóia og farsæls komandi árs, þökk fyrir viðskiptin á árinu sem er að líða. Ó. V. JÓHANNSSON og CO. ÁKLÆÐI OG GLUGGATJÖLD. Skipholti 17 A. SEGULBANDSTÆKI frá kr. 1.450.00. Fónar og ferðafónar með útvarpi. Útvarpsviðtæki Bílaryksugur RAFBORG s.f. Rauðarárstíg 1 . Sími 11141 Gólfdúkar — gólfflísar Glæsilegir litir. Gott verð LITAVER Grensásvegi 22 og 24. — Símar 30280 og 32262. MYTT MYTT FRÁ KROMMEUIE Hreinn vinyl-gélfdúkur Mjög vönduð vara. — Hagstætt verð. Litaver Grensásvegi 22 — 24.

x

Morgunblaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.