Morgunblaðið - 24.12.1967, Blaðsíða 28
22
MORGUNBLAÐIÐ. SUNNUDAGUR 24. DES. 1967
Áramóta- skoteldar
Tunglflaugar — eldflaugar, skrautflug-
eldar — skipaflugeldar — fallhlífaflugeld-
ar — Bengalblys — eldgos — snákar —
handblys, margar gerðir — stjörnuljós —
stormeldspýtur.
Verzlið þar sem úrvalið er.
Verzlið þar sem hagkvæmast er.
Laugavegi 13.
snitturlBRÁUÐ[
smurt brauð IHÖLLIN1 brauötertur
)opið frá kl. 9 -23:30
LAUGALÆK 6
SSt SÍMI 30941 næg bílastæöií.
Um leið og
Jólahátiðin
gengur i gard,
viljum vér
minna á nauðsyn
heimilis
tryggingar.
Gleðlleg jól,
gæfurikt komandi ár!
I / R.JS ti 1 / m\
— 51E) ^ ElMslEHalEHsiai JHMí. - — I
I ALMENNAR 1 1 I TRYGGINGAR HF 1 PÓSTHÚSSTRÆTI 9 1 SÍMI 17700 ■
BEZT að auglýsa í Morgunblaðinu
Aðfangadagur — 24. desember
14.00 íþróttir.
Efni m.a.: Tottenham Hot-
spur og Leicester City.
15.00 Jólaundirbúningur um víða
veröld.
Myndin lýsir jólaönnum í
ýmsum löndum, og börn
svara spurningum um jóla-
sveininn. Þulur og þýðandi:
Tómas Zoega.
15.25 Á biðilsbuxum.
Skopmynd með Stan Laurel
og Oliver Hardy (Gög og
Gokka) í aðalhlutverkum.
fslenzkur texti: Andrés
Indriðason.
15.55 Drengjakór Kaupmannahafn
ar syngur.
16.25 Hlé.
22.00 Biskupinn yfir íslandi, herra
Sigurbjörn Einarsson prédik
ar og þjónar fyrir altari. —
Dómkórinn í Reykjavík
syngur.
Organleikari: Ragnar Björns
son.
22.45 Helg eru jól.
Kammerkór Ruth Magnús-
son flytur jólasöngva og
helgisöngva ásamt hijóð-
færaleikurum Musica da
Camera.
23,15 Concerto grosso eftir Cor-
elli.
Flutt af þýzkum listamönn-
um (Þýzka sjónvarpið).
23.35 Dagskrárlok.
Jóladagur — 25. desember
frá Prestbakka.
Barnakór syngur í Akureyr
arkirkju. Heimsótt hús sr.
Matthíasar Jochumssonar.
Hlé.
20.00 Jólahugvekja:
Séra Emil Björnsson.
20.10 Hátíð í borg og byggð.
Dagskrá um jólin, fléttuð
viðtölum og svipmyndum
úr skammdegisannrikinu. —
Umsjón: Gísli Sigurðsson.
20.50 Fæðing frelsarans.
Kvikmynd þessi er helguð
fæðingu frelsarans en að
auki er brugðið upp mynd-
um úr sögu Gyðingaþjóð-
arinnar fyrir daga Krists.
Sýndir eru ýmsir helztu
helgistaðir biblíunnar.
Þýðinguna gerði séra Lárus
Halldórsson og þulur með
honum er Valgeir Ástráðsson
stud. theol.
21.40 Sönglög úr íslenzkum leik-
ritum.
Guðrún Tómasdóttir syngur.
Til aðstoðar er söngfólk úr
Pólýfónkórnum og Ólafur
Vignir Albertsson, sem ann-
ast undirleik á píanó.
22.00 Gullvagninn.
(Le carrosse d‘or).
Frönsk-ítölsk kvikmynd gerð
af Jean Renoir árið 1952.
Með aðalhlutverk fara Anna
Magnani, Duncan Lamont,
R. Rioli og O. Spadaro.
íslenzkur texti: Óskar Ingi-
marsson.
23.40 Dagskrárlok.
21.15 Valsadraumar.
Óperetta eftir Oscar Strauss,
Feliz Dörmann og LeopoVd
Jacobsen. Meðal leikenda:
Ellen Winther, Susse Wold,
Else Marie, Elith Foss, Pet-
er Steen og Dirch Passer.
Danska útvarpshljómsveitin
leikur undir stjórn Grethe
Aolbe. Söngfólk úr kór
Konunglega leikhússins í
Kaupmanahöfn aðstoðar. —
Óperettan er flutt samtím-
is á öllum Norðurlöndunum.
(Nordvision — Danska sjón-
varpið).
22.35 Dagskrárlok.
Miðvikudagur 27. desember.
18.00 Grallaraspóarnir.
Teiknimyndasyrpa gerð af
Hanna og Barbera.
íslenzkur texti: Ingibjörg
Jónsdóttir.
18.25 Ðenni dæmalausi.
Aðalhlutverkið leikur Jay
North.
fslenzkur texti: Guðrún Sig-
urðardóttir.
18.50 Hlé.
20.00 Fréttir.
20.30 Steinaldarmennirnir.
Teiknimynd um Fred Flint-
stone og granna hans.
íslenzkur texti: Vilborg Sig-
urðardóttir.
20.55 Björgunarafrekið við Látra-
bjarg.
í þessum mánuði, nónar til-
tekið 12. desember voru lið-
in 20 ár frá því að björg-
unarafrekið við Látrabjarg
var unnið. Slysavarnafélagið
lét gera þessa kvikmynd,
sem vakið hefir athygli
víða um heim, eins og björg
unarafrekið gerði á sínum
tíma. Formaður björgunar-
sveitarinnar var Þórður
Jónsson, bóndi á Látrum.
Óskar Gíslason tók mynd-
ina en þulur er Björn Sv.
Björnsson.
21.45 Listasafnið í Louvre.
Tvinnuð er saman saga
Louvre hallarinnar og hins
heimsfræga listasafns þar og
sýnd mörg listaverkanna.
Leiðsögumaður er franski
leikarinn Charles Boyer. —
Þýðandi og þulur: Valtýr
Pétursson, listmálari.
22.35 Apríl í París.
Bandarísk dans- og söngva-
mynd.
Aðalhlutverkin leika: Doris
Day og Ray Bolger.
íslenzkur texti: Óskar Ingi-
marsson.
(Áður flutt 23. des. 1967).
00.15 Dagskrárlok.
17.00 Stundin okkar.
Umsjón: Hinrik Bjarnason.
Jólatrésskemtun í sjónvarps
sal. Börn og unglingar úr
Hafnarfirði og frá Selfossi
syngja. Jólasveinninn kem-
ur í heimsókn. Dagskrárlið-
ur frá Akureyri, unnin úr
handriti Ingólfs Jónssonar
MAGNÚS THORLACIUS Hafnarstræti 4 Sími 14875, heima 13212
< Sjgurður Helgason héraðsdómslögmaður Digranesveg 18. — Sími 42390.
2. jóladagur — 26. desember
18.00 Kertaljós og klæðin rauð.
Jólaþóttur Savanna tríósins.
Áður fluttur á jólum 1966.
18.25 Vinsælustu lögin 1967.
Hljómar frá Keflavík flytja
nokkur vinsælustu dægur-
lögin á þessu ári í útsetn-
ingu Gunnars Þórðarsonar.
18.40 Hlé.
20.00 Fréttir.
20.15 Spurningakeppni sjónvarps-
ins.
Að þessu sinni keppa lið frá
bifreiðastöðvunum Bæjar-
leiðum og Hreyfli. Spyrj-
andi er Tómas Karlsson.
20.45 „Hér gala gaukar".
Svanhildur Jakobsdóttir og
sextett Ólafs Gauks flytja
skemmtiefni eftir Ólaf
Gauk.
9 is'íftcitíeulií
7 1 4 ðf. «t. WSOHTS ANGUIS
7S5 Mf!
ENRO0ES DE CHOCOtAT AU tAIT DAIRY MltK
CADBURY S
* - ’