Morgunblaðið - 24.12.1967, Blaðsíða 32

Morgunblaðið - 24.12.1967, Blaðsíða 32
eói\ ■ecp fo SUNNUDAGUR 24. DESEMBER 1967. ▼ TVÖFALT __ EINANGRUNARGLER 'Oára reynsla hérlendis EGGERT KRISTJAN Jólofagnaður Verndar ó aðfangadag JÓLAFAGNAÐUR Verndar 1 verður að þessu sinni í Góð- ( templarahúsinu við Templara- i sund. Húsið verður opnað kl. 3 á aðfangadag. Þangað eru' allir velkomnir, sem ekki hafa ( tækifæri til að dveljast hjá vin | um eða vandamönnum á þessu j hátíðarkvöldi. Framreiddar \ verða veitingar og úthlutað ( fatnaði til þeirra, sem vilja. j Nær orðið gangbraufar- Samkvæmt upplýsingum Veffurstofunnar er útlit fyrir „rauð jól“ í höfuðborginni. Engu að síður er töluverð jólastemning yfir þessari snjómynd, sem Kristinn Benediktsson tók um daginn í Hljómskálagarðinum. Minnisblað iesenda MORGUNBLAÐIÐ hefur nú að vemju leitað upplýsinga, sem handhægt getur verið fyrir les- endur að grípa til um jólahelg- ina. Auk þeirra almennu upp- lýsinga, sem jafnan eru í Dag- hók, skal þessara getið: Slysavarðstofan: Sjá Dagbók. Slökkvistöðin í Reykjavík, Eof lögreglunni jölatré sími 11100, í Hafnarfirði sími 51100. Læknavarzla: Sjá Daglbók. Tannlæknavarzla: Tannlækna- félag íslands gengst fyrir þjón- ustu við þá, sem hafa tannpínu eða verk í munni. Á aðfangadag milli kl. 14 og 16, Eyjólfur Busk, Laufásvegi 12. sími 10452; jóla- dag milli kl. 14 og 16, Hörður Sævaldsson og Sigurður Bjarna- son, Tjarnargötu 16, sími 10086 og annan í jólum milli kl. 10 og 12, Stefón Y. Finnbogason, Þing holtsstræti 11, sími 106*99. Lyfjavarzla: Sjá Dagbók. Meesur: Sjá Dagbók. Rafmagnsbilanir tilkynnist i síma 18230. Símabilanir tilkynnist í síma 05. Hitaveitubilanir tilkynnist í síma 153*59. Vatnsveitubilanir tilkynnist í síma 35122. Matvöruverzlanir verða lokað- ar á aðfangadag, jóladag og an*n- an í jólum. Söluturnar verða opnir á að- fangadag til kl. 13, biðskýli SVR til kl. 17. Á jóladag eru söluturn- ar lökaðir, en á annan í jólum verður opið til kl. 23.30. Renzínafgreiðslur verða opnar á aðfangadag frá kl. 09 til 16. Á jóladag er lokað allan daginn, en á annan í jólum er opið frá kl. 9.30 til kl. 11.30 og aftur milli kl. 13 og 15. Mjólkurbúðir loka kl. 13 á að- fangiadag. Þær eru lokaðar all- an jóladaginn, en opið verður á annan í jólum milli kl. 10 og 12. Strætisvagnar Reykjavíkur verða í förum á öllum leiðum til kl. 17.30 á aðfangadag, en á eftir töldum leiðum verður ekið án fargjalds: Leið 2 Seljarnarnes: kl. 18.30 Leið 5 Skerjafjörður: kl. 18.00, 19.30, 22.30, 23.30. 19.00, 22.00, 23.00. Leið 13 Hraðferð-Kleppur: 17.55, 18.25, 1*8.55, 19.25 , 21.25, 22.25, 22.55, 23.25. Framhald á bis. 31 slys í gær MINNSTU munaði að alvarlegt slys yrði á gangbraut við gömlu sundlaugarnar í gærmorgun um 11-leytið. Þar varð sex ára gömul telpa fyrir bifreið, en við rannsókn á meiðslum hennar í Slysavarðstofunni kom í ljós, að hún hafði ekki hlotið teljandi meiðsli. Slysið varð með þeim hætti, að litla telpan ætlaði norður yf- ir gangbrautina, er bifreið kom akandi eftir veginum. Um svip- að leyti bar og að strætisvagn og mun hann hafa skyggt á telp- una, þannig að bifreiðastjórinn á fólksbifreiðinni sá hana ekki. Hemlaði hann samstundis og skall telpan utanvert á vinstra frambretti. Bifreiðinni mun ekki hafa verið ekið óeðlilega hratt. — — — ■ - - -1 Tveir sækja um stöðu útvarps- stjóra MBL. BARST í gær svohljóð- andi frétt frá menntamálaráðu neytinu: ,,Umsóknarfrestur um emb- ætti útvarpsstjóra er útrunn- inn. Umsækjendur eru Andrés Björnsson lektor og Rúrik Har aldsson leikari.“ — Blómahöllin í Kópavogi gaf lögreglunni þar skreytt jólatré og mun það standa í varðstofunni yfir 'hátíðarnar. Útvarp: Dagskráin er birt í heild á öðrum stað í blaðinu. Sjónvarp: Dagskráin er birt í heild á öðrum stað í blaðinu. „Allir hafa nóg aö bíta og brenna" Fjórhagsóætlun Hainarijarðar — Rœtt við nokkra frétfaritara Mbl. úti á landi Miðurstöðutölur 85,5 milljónir HINN 19. des. sl. var fjárhags- áætlun Hafnarfjarðar lögð fram. Samkvæmt hennj nema heildar- tekjumar 85.485 þús. kr. Fyrri umræða hefur farið fram, en hin síðari verður í janúar. Hæstu tekjuliðirnir eru útsvör 54,1 millj. kr., framlög úr jöfnun- arsjóði 10,5 millj. kr. og fasteigna gjöld 6 millj. kr. Gjaldamegin eru stærstu liðirn ir lífhjálp og líftryggingar 20,3 millj. kr., til verklegra fram- kvæmda 20 millj. kr. og til skóla- mála 8,9 millj. kr. Af verklegum framkvæmdum munar mest um vatn, holræsi og vegi, 14 millj. kr 10, 8 millj. kr. eru ffluttar á eignaTbeytingar, en það eru nið- urstöðutölur 17.250 þús. kr. — Stærstu liðirnir eru bygging íþróttahúss 4 millj. kr., barna- og unglingasikóii 5 millj. kr. og greiðslur vegna yfirtöku á skuld- um Bæjarútgerðar Hafnarfjarðar 4,3 millj. kr. SAMKVÆMT upplýsingum frá Veðurstofunni vair norð-austan- átt um allt land í gær, bjart veður á Suðurlandi en slydda fyrir norðan. Búizt var við, að þetta veður mundi haldast allan Andrés Ólafsson, Hólmavík 23. desemlber. í HÓLMAVÍK eru allir í óða önn að undirbúa jólin og menn eru komnir í jólaskap. Jólaskreyt ingar úti eru nokkrar eins og verið hefur. Fjöldi fólks hefur komið heim um jólin, bæði skóla fólk og aðrir. Það má heita greið sólarhringinn en draga til sunn- anáttaæ í dag. Á jólanóttina verður þvi senni lega rigning og þíðviðri á Suður- og Vesturlandi, en meira vafa- mál hvað nær að hlýna fyrir norðan. fært um allar sveitir eins og er, en töluverð hálka á vegum. Við vonumst til að færð haldist góð um hátíðarnar svo að fólk kom- ist ferða sinna. Högni Torfason ísafirði. AÐ undnförnu hefur snjóað tals- vert hér, en s.l. sólarhring hefur verið hláka og tekið upp dá- lítinn snjó og krap og bleyta er á götum bæjarins. Þó má búast við að hér verði hvít jól. Fyrir nokkru var kveikt á myndarlegu og fallegu jólatré á Austurvelli. Tré þetta er gjöf Hróarskeldu, vina-bæ ísafjarðar í Danmörku. Vegir eru hér allir færir í byggð, bæði til Bolungarvíkur og Súðavíkur. Mikið hefur verið flogið hingað undanfarna diaga og hafa margir námsmenn og aðrir Vestfirðingar sem starfa fjarri heimahögum komið heim núna um jólin. Miklir vöru og póstflutningar hafa verið með flugvélum þessum. Jólaverzlun hefur verið tals- verð, en þó talsvert minni en undanfarin ár. Kaupmenn segja að nú beri mjög á því að fólk kynni sér betur en áður verð og gæði þeirrar vöru sem á boð- stólum er. Ásgeir Lárusson Neskaupstað. HÉR hefur verið þoka og suddi í gær og nótt, en nú er komið dásamlegt veður, logn og bjart- viðri. Hér er mikið um skreyt- ingar og þar á meðal eru tvö jóla té í bænum. Allir hafa hér nóg að bít'a og brenna og við ættum að geta haldið gleðileg jól þess Framhald á bls. 31 Sennilega rígning og þíðvirði d jólandttina

x

Morgunblaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.