Morgunblaðið - 06.01.1968, Qupperneq 16

Morgunblaðið - 06.01.1968, Qupperneq 16
16 MORG17NBLAÐIÐ, LAUGARDAGUR 6. JANÚAR 1968 Hergögn író Kíno Phnom Penh, Kam'bodia, 4: jan. AP. TILJCYNNT var opinberlega í Kambodiu í dag, að þegin hefði verið hergagnaaðstoð frá Kín- verska A'llþýðulýðveldinu. Hér er um að ræða þrjár MIG-flug- vélar, fjórar æfingaflugvélar, nokkrar flutningavélar og all- mikið magn vopna og annarra hergag'na. Son Sann, forsætisráðberra landsins, veitti gögnum þessum formlega viðtöku fyrir hönd 4 UOT^l SULNASALUR Hljómsveit Ragnars Bjarnasonar skemmtir. Borðpantanir í síma 20221 eftir kl. 4. Dansað til kl. 1. GESTIR ATHUGIÐ AÐ BORÐUM ER AÐEINS HALDIÐ TIL KL. 20.30. & SVANHILDUR KVÖLDVERÐUR FRÁ KL. 7 BORÐPANTANIR í SÍMA 35936 ^ DANSAO TIL KL. 1 ^ STAPI Þrettándadansleikur í kvöld kl. 9 Pónik, Einar og Mesmenn leika og syngja. Stapi Sihanouks fursta, þjóðhöfðingja Kamibodiu. Hann lagði áherz’lu á, að þessi hjálp hin.nar kín- versku vinaþjóðar væri merk og þýðingarmikil, „ekki sizt nú þegar landsmenn byggju við stöðugar ógnanir vegna ofiríkis Bandaríkjamanna í næsta ná- grenni“, eins og forsætisráðberr- ann komist að orði. —HÚTEL BORG—i ekkar vlnsatla KALDA BORÐ kl. 12.00, etnntg aUs- konar heltir réttlr. í Kinshasa: Hróp gerð oð Humprey Kinslhasa, 4. jan. AP-NTB. HÓPUR stúdenta gerði hróp að Hubert Humprey, varaforseta Bandaríkjanna, er bílalest hans ók um götur borgarinnar. Ung- menndn höfðu safnazt saman skammt frá minnismerki um Patrice Lumumiba, sem var fyrsti forsætisráðherra lands- ins eftir að það hlaut sjálfstæði, en hann var síðar myrtur, eins og kunnugt er. Stúdentarnir veifuðu spjöldum með áletrun- um, þar sem stefna Bandaríkj- anna í Vietnam var fordæmd hairðlega. Er hópurinn gerðist full áleitinn og réðsf að bifreið varaforsetans mieð steyttum hnefum, dreifðu hermenn stúd- entunum. Humprey kom til Kinshasa frá Accra í Ghana, en hann er á ferðalagi um níu Afiríkulönd. í ræðu, sem hann hélt við komu sína, sagði hann, að Bandaríkja- menn mundu styðja viðleitni Kongómanna til framfara og bættra lífskjara og landar hans væru stolir af því að eiga vin- áttu Koingóþjóðarinnar. Fjölbreyttur matseðill allan daginn, ajla daga. Lokað vegna einkasamkvæmis BIIÐIM ÞRETTÁNDAK V ÖLD. Sálin Axlabandið RITSTJÓRN • PRENTSMIÐJA AFGREIÐSLA»SKRIFSTOFA SÍMI IQ.IOD Blysför um portið kl. 23 Jólin kvödd. Miðasala hefst kl. 20. Munið nafnskírteinin. ÞRETTÁK3AFAGNADUR dð HLÉGARÐI DANSIÐ ÚT JÓIiIN MEÐ Cestir kvöldsins POP5 Sætaferðir frá B.S.Í. kl. 9 og 10. Flowers Hlégarður

x

Morgunblaðið

Direct Links

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.