Morgunblaðið - 10.01.1968, Blaðsíða 8

Morgunblaðið - 10.01.1968, Blaðsíða 8
8 MORGUNBLAÐIÐ, MIÐVIKUDAGUR 10. JANÚAR 1068 Stórstúkufundur Sunnudaginn 14. janúar 1968 kl. 14 verður haldinn fundur á stórstúlkustigi í Templarahöll Reykjavíkur við Eiríksgötu. Rétt til fundarsetu hafa allir stórstúlkufélagar. Á fundinum verður veitt stórstúkustig. Reykjavík, 4. janúar 1968. Ólafur Þ. Kristjánsson, stórtemplar, Kjartan Ólafsson, stórritari. Hafnarfjörður Höfum flutt skrifstofu vora frá Strand- götu 29 að Reykjavíkurvegi 1. Skrifstofan er opin alla virka daga frá kl. 9.00—18.00 nema laugardaga kl. 9.00 —12.00. Fullkomin tryggingaþjónusta fyrir Hafn- arfjörð og nágrenni. Vátryggingarfélagið hf. Reykjavíkurvegi 1, Hafnarfirði — Sími 51940. UTSALA HEFST í DAG a alls konar kvenskóm, þ.á.m. samkvæmisskóm, kápum, pelsum, skinn- fatnaði ofl. AUSTURSTRÆTI 6 II. hæð og AUSTURSTRÆTI 10. reykt sild UUFFENG i SALÖT OG SEM ALEGG GEYMIST Á KÖLDUM STAÐ nevKveR & HAFNARFIRÐI Ódýrasta áleggið Engin litarefni eða önnur hjálparefni Úrvals fram- leiðsla úr völdu hráefni Fæst ■ næstu verzlun Fasteignásalan Hátúni 4 A, Nóatúnshúsid’ 2ja herb. íbúðir við Ljósheima, Rauðalæk, Rofabæ, Stóragerði og við Langholtsveg og víðar. 3ja herb. íbúðir við Tómasarhaga, Skipa- sund, Samtún, Laugateig, Laugarnesveg, Bogahlíð, Nökkvavog, Rauðalæk og víðar. 4ra herb. íbúðir við Stóragerði, Álfheima, Eskihlíð, Hjarðarhaga, Há- tún, Gnoðavog og Kleppsveg Ennfremur 5—6 herb. íbúðir víðsvegar um bæinn. 2ja, 3ja, og 4ra herb. íbúðir sem seljast tilb. undir tré- verk og málningu á einum fegursta stað í Breiðholts- hverfinu. Góðir greiðsluskil málar. Hilmar Valdimarsson fasteignaviðskipti Jón Bjarnason hæstaréttarlögmaður FÉLACSLlF Víkingar. Aðalfundur Knattspyrnu- deildar Víkings verður hald- inn mánudaginn 15. janúar í Félagsheimilinu og hefst kl. 8.30 stundvíslega. Fjölmennið. Stjóm Knattspyrnud. Víkings. Knattspyraudeild Vals. Æfingatafla. M, 1. fl. mánudaga kl. 8,15 úti, miðvikudaga kl. 9,20 inni, föstudaga kl. 8,30 inni. 2. fl. mánudaga kl. 8,15 úti, miðvikudaga kl. 10,10 inni, föstudaga kl. 7,40 inni. 3. fl. miðvikudaga kl. 6,50— 8,30, föstudaga kl. 6,50—7,40. 4. fl. miðvikudaga kl. 6,00— 6,50, föstudaga kl. 6,00—6,50, sunnudaga kl. 3,30—4,20. 5. fl. fimmtudaga kl. 5,10— 6,00 A og B, sunnudag kl. 1,00 —1,50 D, sunnudaga kl. 1,50— 2,40 C, sunnudaga kl. 2,40— 3.30 A og B. Geymið töfluna. Stjórnin. Framarar, 2. flokkur. Æfingar eru hafnar aftur af ful'lum krafti með nýjum þjálf ara. Fjölmennið á æfinguna í kvöld í Laugarnesskóla kl. 20,10. að er áríðandi að allir séu með frá byrjun. Stjómin. - I.O.G.T. - I.O.G.T. Saumaklúbbur I.O.G.T. Sauma fundir hefjast á morgun kl. 3 í G. T.-húsinu. I.O.G.T. Stúkan Einingin nr. 14, held ur fund í G. T.-húsinu í köld kl. 8,30. Kosning embættis- manna. Kaffidrykkja, afmæl- isfagnaður. Þorvarður örnólfs son segir frá Svíþjóðardvöl. Sigrún Gissurðardóttir les upp. Guðni Egill Guðnason sér urn spurningaþátt. Mætið vel og stundvíslega. — Æt. FASTEIGNASALAN GARÐASTRÆTI 17 Símar 24647 - 15221 Til sölu Við Grettisgötu 5 herb. endaíbúð, 130 ferm. með forstofuherb. og snyrti- herb. í forstofu. Vönduð íbúð. 5 herb. efri hæð við Laugar- nesveg, sérhiti, falleg íbúð. 4ra—5 herb. efri hæð við Rauðalæk. 5 herb. efri hæð við Lyng- brekku, allt sér. 5 herb. íbúð á 1. hæð við Háa- leitisbraut, æskileg eigna- skipti á 3ja herb. íbúð. 4ra herb. risíbúð við Lang- holtsveg. 4ra herb. kjallaraíbúð við Njörvasund, sérinngangur, góð íbúð. 3ja herb. nýstandsett íbúð við Lokastíg. Við Þórsgötu 4ra herb. hæð og 4ra herb. ris, hagstætt verð, góðir greiðsluskilmál- ar. 3ja herb. kjallaraíbúðir við Efstasund og Laugateig. 3ja herb. kjallaraíbúð við Mel- gerði í Kópavogi. 3ja herb. íbúð á hæð við Garðastræti. Einbýlishús við öldugötu, Hlíðargerði, Efstasund, Snekkjuvog, Barðavog, Víði hvamm, Lyngbrekku og Lyngbrekku. Raðhús við Löngubrekku, 6 herb. og 2ja herb. íbúðir. Æskileg eignaskipti á 4ra herb. hæð í Reykjavík. Við Sörlaskjól, 5 herb. efri hæð, sérinngangur, laus fljótlega. Verzlunar-, iðnað- ar- og skrifstofuhúsnæði í Kópavogi. íbúðir óskast 4ra herb. hæð í Kópavogi, útb. 550 þúsund. 4ra herb. íbúð í Vesturbænum í Reykjavík, útb. 550—600 þúsund. Árni Guðjónsson, hrl. Þorsteinn Geirsson, hdl. Helgi Ólafsson, sölustj. Kvöldsími 40647. AÐAL- fasteignasalan Laugavegi 96 - Sími 20780 Til sölu Einbýlishús við Sogaveg. Einbýlishús við Hólsveg. Einbýlishús við Vesturbrún. 2ja herb. íbúð við Silfurteig. 2ja herb. íbúð við Drápuhlíð. 2ja herb. íbúð við Grettisgötu. 2ja—3ja herb. íbúð við öldu- götu. 3ja herb. íbúð við Skipasund. 3ja herb. íbúð við Laugateig. 3ja herb. íbúð við Langholts- veg. 3ja herb. íbúð við Mávahlíð. 3ja—4ra herb. íbúð við Gnoða. vog. 4ra herb. íbúð við Laugateig. 6 herb. íbúð við Álfheima. 6 herb. íbúð við Nýbýlaveg. AÐAL- fasteignasalan Laugavegi 96 - Sími 20780 og kvöldsími 38291. Til sölu * I smíðum * I Fossvogi 5 herb. 132 ferm. 2. hæð með sérþvottah. Selst með allri sameign frág., en sjálf íb. með hita og tvöf. gleri. Bílskúrsr. 12x1,7 mtr., suðursvalir. Hag- stæð kjör. 2ja herb. íb. við Efstasund, til- búin undir trév. Fokheld raðhús Búið er að greiða hitav.gjald og hitav. komin inn í húsið. Einnig er greitt inn á tvöf. gler og nokkuð af miðstöðvarrör- um fylgir. Skipti á 4ra—5 herb. íbúð óskast. (Ekki í blokk). í Breiðholti 2ja, 3ja og 4ra herb. íb. sem seljast tilb. undir tréverk. — Athugið, að gengið verður frá lóð að fullu samkv. skilmál- um borgarverkfræðings. Verð hagstætt. í Hraunbæ 3ja herb. íb. á 1. hæð tilb. und ir tréverk nú þegar. öll sam- eign er fullfrág. og vélar í þvottahúsi. Hagst. verð Beðið verður fyrri hluta af ihúsnæð- ismálaláni. Útb. má skiptast. \ Seltjarnar- nesi Sérstaklega fyrirkomið raðhús sem selst fullfrágengið að ut- an, en fokhelt að öðru leyti. Stórar svalir bæði á fram- og bakhlið. Hagstætt verð og greiðsluskilmálar. (Sj ávarlóð) Við Hrauntungu Fokh. endaraðhús (Sigvalda- hús) á neðri hæð getur verið um 3ja herb. íb. eða einhvers konar vinnu- eða lagerhús- næði. Tekkgluggar eru á hæð- inni. Góð einangrun undir gólfflötum. íbúðir óskast Okkur vantar sérstaklega 2ja, 3ja og 4ra herb. íbúðir, svo og einbýlishús. Þér, sem þurf- ið að selja fljótt, vinsamlegast hafið samabnd við skrifstofu vora sem allra fyrst. Athugið að komið verður að skoða eignirnar áður en þær verða boðnar til sölu. Fasteignasala Sigurðar Pálssonar byggingameistara og Gunnars Jónssonar Iögmanns. Kambsveg 34. Símar 34472 og 38414. 10. Fjaðrir, fjaðrablöð, hljóðkútar púströr o. fl. varahlutlr í margar gerðir bifreiða Bílavörubúðin FJÖÐRIN Laugavegi 168 - Sími 24180

x

Morgunblaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.