Morgunblaðið - 10.01.1968, Blaðsíða 23

Morgunblaðið - 10.01.1968, Blaðsíða 23
MORGUNBLAÐIÐ, MIÐVIKUDAGUR 10. JANÚAR 1908 23 §ÆMRBí<? KÓPAVOGSBÍÓ Sími 41985 Sími 50184 Dýrlingarínn (Le Saint contre 00?) Æsispennandi njósnamynd í litum eftir skáldsögu L. Chart eris. Snilldar vel gerð og bráð- skemmtileg, ný, dönsk gaman. mynd í liturn. Þetta er ein af allra beztu myndum Dirch Passer. Dirch Passer, Karin Neliemose. Jean Marais, sem Simon Templar í fullu fjöri. íslenzkur texti. Bönnuð börnum. Sýnd kl. 7 og 9. Sýnd kl. 5, 7 og 9. BEZT að auglýsa í Morgunblaðinu Síml B0249. Slá forst, Frede! MORTEN GRUNWALD OVESPROG0E POULBUNDGAARD ESSY PERSSON MARTIN HANSEN m.fl. INSTRUKTION: ERIK BALLING Bráðsnjöll ný dönsk gaman. mynd í litum. Sýnd kl. 9. Jón Finnsson hæstaréttarlögmaður Sölvhólsgötu 4, 3. hæð ( Sambandshúsið ). Málflutningur - lögfræðistörf Símar: 23338 og 12343. GÚSTAF A. SVEINSSON hæstaréttarlögmaður Laufásvegi 8 - Sími 11171 Viljum ráða duglega stúlku nú þegar. Vélritunarkunnátta nauðsynleg. Upplýsingar í síma 18592. Vinnuveitendasamband íslands. Vélstjórafélag íslands, Skólafélag Vélskólans og Kvenfélagið Keðjan Árshátíð félaganua verður að Hótel Sögu föstudaginn 12. janúar og hefst með borðhaldi kl. 19. Samkvæmisklæðnaður. Aðgöngumiðasala á skrifstofu Vélstjórafélagsins frá kl. 16—18 og í Vélskólanum. SKEMMTINEFNDIN. Húnvetningafélagið í Reykjavík Atthagafélag Strandamanna Skemmtikvöld halda félögin sameiginlega í Sigtúni föstudaginn 12. janúar kl. 8.30. Til skemmtunar verða ýmis góð skemmtiatriði frá báðum félögunum og dans. Félagar mætið vel og stundvíslega. Ath.: Engin borð tekin frá. Skemmtinefndirnar. Bifvélavirki með fullkomnum rétt- indum óskast. Tilhoð merkt „Bifvélavirki 5428" sendist Morgun- blaðinu fyrir 15 þ.m. lllllllllllllllllllllllMIIII I I I | | | | | 'I; ^Qallett LEIKFIMI_____ JAZZ-BALLETT Frá DANSKIN Búningar Sokkabuxur Netbuxur Dansbelti ■jk Margir litir Allar staerðir Frá GAMBA Æfingaskór Svartir, bleikir, hvítir Táskór Bailet-töskur ^Qallettbúrfin SÍMI 1-30-76 11111 i .i i i i rm in 111111111111 m i Zlnitn&xmM3 EAF-REIKNIVÉLAR — með pappírsstrimli — í ÁRAMÓTAUPPGJÖRIÐ EIGUM NOKKRAR VÉLAR á gamla veiðinu Góðir greiðslu. skilmálar DANSLEIk'UÖ VCL.2.1 OÁScaza OPIÐ 'A PVERJU k'VÖLDI Sextett Jóns Sig. leikur til kl. 1 IBí> Garðahreppur Börn eða unglingar óskast til að bera blaðið út í Garðahreppi (Ásgarði og fl.) Uppl. í síma 51247. blaðbíírðarVolk A í eftirtalin hverfi - Laugavegur neðri — Laugavegur efri — Laufásvegur II — Árbæjarblettur — Lang holtsvegur II — Birkimelur — Sjafnar- gata — Hverfisgata II — Freyjugata. To//ð v/ð afgreiðsluna i sima 10100 i IMIIUIR—i Enskuskóli barnanna Kennsla hefst á ný mánudag 15. janúar. Verða nemendur innritaðir til föstudags. Kennslan fer þannig fram, að enskir kennarar kenna börnunum á ensku, og er íslenzka aldrei töluð í tímunum. Þurfa börnin ekki að stunda beimanám, en þjálfast í ensku talmáli í kennslu- stundum. DANSKA er kennd á svipaðan hátt og enskan. Enskar talæfingar fyrir unglinga. Sérstakar hjálpardeildir fyrir unglinga sem þarfn- ast aðstoðar vegna prófa. Tveir innritunardagar eftir. IUÁLASKÓLIIMN MÍIVfllR Brautarholti 4 — sími 1 000 4 (kl. 1 — 7 e.h.) Símj 2-4420 - Suðurgata 10 Hafnarstræti 15 — sími 2 16 55.

x

Morgunblaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.