Morgunblaðið - 10.01.1968, Blaðsíða 25

Morgunblaðið - 10.01.1968, Blaðsíða 25
MORGUNBLAÐIÐ, MIÐVIKUDAGUR 10. JANÚAR 1968 25 (útvarp) MIÐVIKUDAGUB 10. JANÚAR 1968. 7.00 Morg-unútvarp. Veðurfregnir. Tónleikar. 7.30 Fréttir. Tónleikar. 7.55 Bæn. 8.00 Morgunleikfimi. — 8.10 Fræðsluþáttur Tannlæknafé- lags íslands: Gunnar Þormar tannlæknir svarar spurning- unni „Hvenær á að byrja á tannviðgerðum?". Tónleikar. 8.30 Fréttir og veðurfregnir. Tónleikar. 8.55 Fréttir og út- dráttur úr forustugreinum dagblaðanna. 9.10 Veðurfregn ir. Tónleikar. 8.30 Tilkynning ar. Tónleikar. 10.10 Fréttir. Tónleikar. 11.00 Hljómplötu- safnið (endurtekinn þáttur). 12.00 Hádegisútvarp. Dagskráin. Tónleikar. 12.15 Tilkynningar. 12.25 Fréttir og veðurfregnir. Tilkynningar. 13.00 Við vinnuna: Tónleikar. 14.40 Við. sem heima sitjum. Sigríður Kristjánsdóttir les þýðingu sína á sögunni í auðnum Alaska“ eftir Mörthu Martin (19). 15.00 Miðdegisútvarp. Fréttir. Tilk. Fræðsluþáttur Tannlæknafélags íslands (end urtekinn): Gunnar Þormar tanlnæknir svarar spurning- unni „Hvenær á að byrja á tannviðgerðum?“. Létt lög: Burl Ives syngur dýravísur. Jo Basile og hljómsveit hans leika suðræn lög. Friedrich Schröder leikur frumsamin lög með félögum sínum. 16.00 Veðurfregnir. Síð degistónleikar. Árni Jónsson syngur tvö lög eftir Sigvalda Kaldalóns. Wilma Lipp, Anton Dermota, Erich Kunz, Irmgard Seefried Ludwig Weber o. fl. syngja atriði úr „Töfraflautunni" eftir Mozart. 16.40 Framburðarkennsla í esperanto og þýzku. 17.00 Fréttir. Endurtekið tónlistarefni. Þorkell Sigurbjörnsson ræðir við tónskáid mánaðarins, Sig urð Þórðarson og flutt verða tvö tónverk eftir Sigurð: Þátt arson: Þáttur úr Alþingishá- tíðarkantötu og Forleikur op. 9 (Áður útv. 2. þ.m). 17.40 Litli barnatíminn. Anna Snorradóttir stjórnar þætti fyrir yngstu hlustend- urna. 18.00 Tónleikar. Tilkynningar. 18.45 Veðurfregnir. Dagskrá kvöldsins. 19.00 Fréttir. 19.20 Tilkynningar. 19.30 Tækni og vísindi. Örnólfur Thorlacius mennta- skólakennari flytur erindi: Lífverur í hita. 19.45 „Sá ég spóa“. Erlingur Gislason leikari les tvær stuttar gamansögur eftir Svavar Gests. 20.00 Einsöngur: Fritz Wunderlich syngur lög eftir Franz Schubert. 20.25 Heyrt og séð. Stefán Jónsson talar við sela- skyttur við Skjálfandaflóa. 21.15 Tónlist frá ISCM hátíðinni í Prak í október. Þorkell Sigurbjörnsson kynnir. 22.00 Fréttir og veðurfregnir. 22.15 Kvöldsagan: „Sverðið" eftir Iris Murdoch Bryndís Schram les (15). 22.35 Djassþáttur. Ólafur Stephensen kynnir Karel Krautgartner og tékkneskan djass. 23.05 Gestur í útvarpssal: Ruben Varga fiðluleikari frá New York og Árni Kristjánsson leika. fiðlu og píanó op. 78 eftir Sónötu nr. 1 í G-dúr fyrir Johannes Brahms. 23.03 Fréttir í stuttu máli. Dagskrárlok. Fimmtudagur 11. janúar. 7.00 Morgunútvarp. Veðurfregnir. Tónleikar. 7.30 Fréttir. Tónleikar. 7.55 Bæn. 8.00 Morgunleikfimi. Tón- leikar. 8.30 Fréttir og veður- fregnir. Tónleikar. 8.55 Fréttir og útdráttur úr for- ustugreinum dagblaðanna. 9.10 Veðurfregnir. Tónleik- ar. 8.30 Tilkynningar. Hús- mæðraþáttur: Dagrún Krist- jánsdóttir húsmæðrakennari talar aftur um krydd og kryddjurtir. Tónleikar. 10.10 Fréttir. Tónleikar. 12.00 Hádegisútvarp. Dagskráin. Tónleikar. 12.15 Tilkynningar. 12.25 Fréttir og veðurfregnir. Tilkynning ar. 13.00 Á frívaktinni. Eydís Eyþórsdóttir stjórnar óskalagaþætti sjómanna. 14.40 Við, sem heima sitjum. Svava Jakobsdóttir les þýð- ingu sína á grein um Mariu Theresíu drottningu Aust- urríkis. 15.00 Miðdegisútvarp. Fréttir. Tilkynningar. Létt lög: Tijuana-hljómsveitin leikur og syngur, Eduarda Falu leikur suður-amerísk lög á gítar, Georgie Fame og Pet- er Kreuder leika og syngja með félögum sínum. 16.00 Veðurfregnir. Síðdegistón- leikar. Elsa Sigfúss syngur lög eftir Árna Thorsteinsson og Em- il Thoroddsen. CBC-hljómsveitin leikur Sin fóníu í C-dúr eftir Strav- insky, h.f. stj. 16.40 Framburðarkennsla í frönsku og spænsku. 17.00 Fréttir. Á hvítum reitum og svört- um. Sveinn Kristinsson flytur skákþátt. 17.40 Tónlistartími barnanna. Egill Friðleifsson sér um tímann. 18.00 Tónleikar. Tilkynningar. — 18.45 Veðurfregnir. Dagskrá kvöldsins. 19.00 Fréttir. 19.20 Tilkynningar. 19.30 Víðsjá. 19.45 Úr ýmsum áttum. Einar Ól. Sveinsson og Sveinn Einarsson lesa sögur úr fornum bókum og „Vöku nóttum" eftir Eyjólf Guð- mundsson á Hvoli. Áður útv. á annan dag jóla. 20.30 Sinfóníuhljómsveit íslands leikur í Háskólabíói. Stjórnandi: Ragnar Björns- son. Einleikari á píanó: Frederick Marviin frá Vínarborg. Á fyrri hluta efnisskrár- innar: a. „Sxðdegi fánsins" eftir Debussy. b. Fantasía fyrir píanó og hljómsveit op. 56 eftir Tjakovskij. 21.15 Útvarpssagan: „Maður og kona“ eftir Jón Thoroddsen. Brynjólfur Jóhannesson leik ari les (11). 22.00 Fréttir og veðurfregnir. 22.15 Um skólamál. Magnús Gestsson flytur er- indi. 22.40 Tónlist etfir tónskáld mán- aðariins, Sigurð Þórðarson. a. „fsland“ og „Skín frels- isröðull fagur“. Karlakór Reykjavíkur syngur imdir stjórn höf- undar. Einsöngvari I fyrra lag- inu: Guðm. Jónsson. b. „Ömmusögur", svíta. Sinfónuhljómsveit íslands leikur, Páll P. Pálsson stj. 23.15 Fréttir í stuttu máli. Dagskrárlok. (sjénvarp) MIÐVIKUDAGUR 10. JANÚAR 1968. 18.00 Grallaraspóarnir. Teiknimyndasyrpa. Höfundar Hanna og Barbera. fslenzkur texti: Ingibjörg Jónsdóttir. 18.25 Denni dæmalausi. Aðalhlutverkið leikur Jay North. íslenzkur texti: Guðrún Sigurðardóttir. (18.50 Hlé). 20.00 Fréttir. 20.30 Steinaldarmennirnir. Teiknimynd um Fred Flint- stone og granna hans. íslenzkur texti: Vilborg Sigurðardóttir. 20.55 Hof og leikhús. í mynd þessari segir frá hof um og leikhúsum Forn- Grikkja, og sýndar eru marg ar og merkar minjar um gríska menningu og list. Þýðandi og þulur: Gunnar Jónsson. (Nordvision — Finnska sjónvarpið). 21.25 Kulingen og frændur hans. Myndin greinir frá sænska skopteiknaranum Engström og persónum þeim, sem hann skóp í teikningum sinum, svo sem Kulingen og frændum hans. Þýðandi og þulur: Ólafur Jónsson. (Nordvision — Sænska sjónvarpið). 21.55 Gullvagninn. (Le Carosse d'or). Frönsk-itölsk kvikmynd gerð af Jean Renoir. Aðalhlutverkin leika Anna Magnani og JOIS - MMILLE glerullareinangrunin Fleiri og fleiri nota Johns- Manville glerullareinangrun- ina með álpappírnum Enda eitt bezta einangrunar- efnið og jafnframt það langódýrasta. Þér greiðið álíka fyrir 4” J-M glerull og 2%” frauð- plasteinangrun og fáið auk þess álpappír með! Sendum um land allt — Jafnvel flugfragt borgar sig. Jón Loftsson hf. Hringbraut 121. - Sími 10600. Akureyri: Glerárgötu 26. Sími 21344. Duncan Lamont. íslenzkur texti: Óskar Ingimarsson. Myndin var áður sýnd á jóladag 1967. 23.35 Dagskrárlok. Heimilishjálp í Skotlandi Kona á aldrinum 22—35 ára óskast til heimilis- starfa og barnagæzlu í Glasgow í Skotlandi. Góð vmnuskilyrði o. s. frv. Vinsamlegast hringið í Mr. Gold að Hótel Sögu í dag og á morgun, sem veitir allar nánari upplýsingar. Nauðungaruppboð það sem auglýst var í 57., 58. og 60. tölublaði Lög- birtingablaðsins 1967 á Lyngbrekku 12 fer fram á eignjnni sjálfri þriðjudaginn 16. janúar 1968 kl. 15. Bæjarfógetnn í Kópavogi. Areiðanleg stiilka óskast strax. — Upplýsingar í ÁLFIIEIMABÚÐINNI, Álfheimum 4. Skrifstofuhúsnæði Til leigu þrjú skrifstofuherbergi að Laugavegi 18A. Upplýsingar gefur Páll Sœmundsson, Laugavegi 18A. 5. hœð. IJTSALA Okkar árlega útsala hefst á morgun KVENUNDIRFATNAÐUR LÍFSTYKKJAVÖRUR STAKIR UNDIRKJÓLAR SKJÖRT, BUXUR, SOKKAR SPARIÐ PENINGANA Kaupið vörur fyrir hálfvirði! Laugaveg 26.

x

Morgunblaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.