Morgunblaðið - 19.01.1968, Blaðsíða 7

Morgunblaðið - 19.01.1968, Blaðsíða 7
MORGUNBLAÐIÐ, FÖSTUDAGUR 19. JANÚAR 1968 7 Kjötkveðjuhátíð — Grímuball Nú fer í hond sa timi, sem Þorrablót setja mestan svip á samkomuhald manna, enda er fyrsti þorradagur í ár, föstu- daginn 26. janúar. Þorrablót er gamall og góður siður og ber sízt að lasta hann, enda hafa skáldin lofað hann í Ijóðum sín- um, og það er vel, þegar hægt er að samræma forna siðu við samkvæmislíf nútímafólks. Annar siður, grlmuböllin, hafa skotið upp kollinum á síð- ari árum. Sá siður er upprunn- inn í Suðurlöndum, en margir hafa gaman að honum, og I sjálfu sér er hann ósköp sak- laus og skemmtilegur. Kjöt- kveðjuhátíðar eða Karneval eru enn haldnar víða um veröldina, en hætt er nú við að okkur hér á fslandi gleymist hin forna merking grímudansleikj- anna. Rétt til að minna á þann tíma, sem í hönd fer, birtum við hér myndir frá grímudans- leik barna, sem haldinn var í Hólaprenti I fyrra. Þar komu saman börn úr mörgum bekkj- Búningarnir voru margir mjög skemmtiiegir. Og svona á þetta sjálfsagt eftir að ganga til í ár. Bollu- dagur, Sprengidagur og Ösku- dagur eru m.a.s. í almanakinu í febrúar, svo að ekki er ráð nema í tlma sé tekið. — Sveinn Þormóðsson tók myndir þessar I fyrra. um Miðbæjarbarnaskólans og skrýddust grímum og skemmtu sér. Pabbi einnar stúlkunnar vann I Hólaprenti og fékk hús- næðið handa krökkunum. Þau voru stödd þarna milli 30 og 40, og var gleði og fjör allan tím- ann. Hér er svolítið af hópnum i Hólaprenti. Spakmœli dagsins Eitt gott hef ég lært. Og ég hef alltaf verið og er enn að læra það. Eigir þú I erfiðleikum eða sértu særður eða þurfandi, farðu þá til fátæklinganna. Það eru þeir einu, sem hjálpa, — þeir einustu einu. — Steinbeck. LEIDRÉTTIIMG f frásögn af Runtal-ofnum, sem birtist I gær I Morgunblaðinu, var rangt frá skýrt fjölda stærða af ofununum. Þær voru sagðar 16, en fyrirtækið framleiðir 1600 stærðir- IVIunið eftir smáfuglunum 17 ára piltur með gagnfræðapróf og van ur ýmsum störfum, óskar eftir vinnu, margt keimur til greina. Uppl. í síma 81441. íbúð til sölu Ný 6 herb. ibúð í tvíbýlis- húsi til sölu Sérinngangur, útb. kr. 350 þús. Tilb. send- ist afgr. Mbl. merkt: ,,Kópavogur 5249“. Keflavflk Til sölu lítið einbýlisihús í Keflavík. Lág útborgun. — Fasteignasalan, Hafnarg. 27 Keflavík, sími 1420. Keflavík Góð barnakerra óskast með skermi. Uppl. í síma 92— 2492. Hafnarfjörður Aðstoð við skattframtöl. — Uppl. í síma 52680 eftir kl. 18. Tvítuga, reglusama stúl'ku vantar vinnu strax. Enskukunnátta og vön af- greiðslu. Margt annað kem. ur til greina. Uppl. í síma 13780. Smíðum alís konar innréttingar, gerum föst verðtilboð, góðir skilmálar. Trésmíðaverkstæði Þorvalds Björnssonar, sfmar 21018 og 35148. Bólstrun — sími 12331 Klæðum og gerum við bólstruð húsgögn. Sækjum, senduim, sími 12331. Iðnðarhúsnæði til leigu, hentar vel fyrir saltfiskverkun eða verk- stæði. Sími 16637 og 18828. Tökum að okkur klæðningar. Gefum upp verð áður en verk er ihafið. Úrval áklæða. Húsgv. Hús- munir Hverfisgötu 82, sími 13655. Aðstoð við skattframtöl einstakl- inga. HÚS & EIGNIR Bankastræti 6, sími 16637. Heimasími 40863. Aukatímar Kenni nemendum á skyldu. námsstiginu í aukatímum. Uppl. í slma 14012 eftir kl. 2 á daginn. (Geymið aug- lýsinguna). Verkstjóm — atvinna Maður utan af landi, van- ur verkstjóm, óskar eftir atvin.nu nú þegar. Margt kemur til greina. Tilb. send ist afgr. Mbl. merkt: ,,5159“ Bútasala Ódýr kjólaefni. Ódýrt prjónagarn. LAGERINN, Hjarðarhaga 24. Opið kl. 2—6 daglega. Leigníbúð Vil taka á leigu 1—2ja her- bergja íbúð. H. Toft. Sími 11035. Vel með farin . ens-k Rolls þvottavél með þeytivindu til sölu. Einnig svefnsófL Austurbrún 6, íbúð 12—3 frá kl. 4—8 í dag. Skuldabréf ríkistryggð til 15 ára óskast í umboðssölu. Fyrirgreiðsluskrifstofan Fasteigna- og verðbréfasala Austurstræti 14. Sími 16223. Astardrykkurinn eftir Donizetti Óperan „Astardrykkurinn" eftir Donizetti var sýnd í Tjamarbæ fyrir jól við mjög góða aðsókn og lofsamlega dóma. Vegna annríkis söngvaranna var að hætta sýningum um miðjan desember, en þær geta nú haflzt að nýju. Sýningar geta þó aðeins verið einu sinni i viku, um helgar. — Næsta sýning verður nk. sunnudag, 21. jan., kl. 20.30, og fer sala aðgöngumiða fram i Tjarn- arbæ þrjá daga fyrir sýningardag, frá kl. 5—7, sími 15171. * * Utsala — Utsala Vinsælasta útsala ársins er alltaf í LAUFINU. Nú bjóðum við ungu dömvmum kjóla í fjöl- breyttu úrvali, sem eru mjög ákjósanlegir fyrir skólaskemmtanir og fl. og er verðið aðeins frá kr. 700,— til 1000,— Ilöfum einnig óseldar rúskinnskápur á kr. 4000.— franska gervi-pelsa á kr. 2500.— og úrval af alls konar kjólum og kápum sem selst fyrir hálfvirði. LAUFIÐ, Laugavegi 2. (Ekki Austurstræti 1).

x

Morgunblaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.