Morgunblaðið - 19.01.1968, Blaðsíða 13

Morgunblaðið - 19.01.1968, Blaðsíða 13
MORGUNBLAÐIÐ FÖSTUDAGUR 19. JANÚAR 1968 13 Gunnar Rytgaard skrifar um: Þingkosningar í Danmörku Koy»i)(lga.baráttan undir þing kosningarnar í Danmörku, sem fram fara 23. janúar næstkom- andi, h6fst þegar eftir nýjér, og þegar í byrjun einkenndist hún af umræðum um það, hverjum beri að mynda stjórn og jafnihliða um, hver skuli hafa forustu um samninga við stjórn armyndun. Máluim er svo hátt- að, að rí'kisstjórn Krags hefur ekki sagt af sér og þarf ekki að gera það, þar sem ekki hef- ur verið samþykkt vantraust á hana, heldur hefur hún sjiálf efnt til kosn. með því að gera nokkur mikilvæg lagafrumvörp (um ráðstafanir til að mæta afleiðingum gengislækkunar- innar) að úrslitaatriðum. Stjórn arskráin segir aðeins, að ríkis- stjórn eigi að segja af sér, ef samþykkit er vantraust ó hana. Auk þess getur ríkisstjórnin bent á, að sex þeirra þing- manna sem þátt tóku í að fella eitt af kreppufrumvörpum henn ar — um frestun á greiðslu dýrtíðaruppbótar — báru fram á þinginu rökstudda dagskrá, sem lét í ljós traust á ríkis- stjórninni. Það voru þeir sex meðlimir þjóðlega sósíalista- flokksins, sem síðar gengu úr flokknum og mynduðu flokk Vinstri sósíalista, er stigu þetta óveniulega skerf. Per Hækker- up, formælandi Sósíaldemo- krata á þingi, afþakkaði þó þes;a aðstoð með hæðnisorðum í þingræðunum 15. desemiber. Það er allmikilvægt, hverj- um er falið að semja um mynd un nýrrar stjórnar. Það kom glöggt í ljós 1950, þegar Erik Eriksen myndaði hina fyrstu samibandstjórn vinstri manna og íhaldsmanna. Jörgen Jörgen sen fyrrverandi fræðslumála- róðherra ‘hefur seinna skýrt frá því, að hann telji að Erik Eriksen hafi þá hlunnfarið sig. Málin stóðu þá þannig, að ný- búið var að fella stjórn Sósíal- demókrata með vantrausti. og var þá leiðtoga stærsta stjórn- arandistöðuflokksins Erik Erik- sen, formanni vinstri flokksins, falið að gera tiilraunir til stjórn armyndunar. Hann ræddi við Hedtoift formann Sósíaldemó- krata, Jörgen Jörgensen frá Rót tæka flokknum, (Radikale venstre), Ole Björn Kraft frá íhaldsiflokknum og Viggo Star- cke frá Réttarsambandinu og tilkynnti síðan bonungi, að hann væri reiðubúinn að mynda stjórn vinstri manna og íhalds- flokksins. Jörgen Jörgensen, sem bjóst við löngurn samninga umileitunum og óskaði alls ekki eftir því, að íhaldsmenn settust á stjórnarstóla, var staddur á sveita.setri sínu, er hann heyrði um hina nýju stjórnarmyndun í útvarpinu, og brá honum mjög. Eriksen hafði talið sig hafa góð tök á Radikölum, af því að þeir ós'buðu eftir að koma á stjórnarskrárbreytingu, en af henni var Vinstri flokk- Jens Otto Kragh forsætisv áðhherra. urinn minnst hrifinn. Við umræður um myndun nýrrar stjórnar nú, mun sá, sem tekur að sér stjórnarmynd un. haifa svipuð tök á öðrum flokkum, því að hann einn get- ur hótað „erfiðum flokkum“ að efna til nýrra kosninga. Og eng- inn filobkur vogar sér að ganga til nýrra kosninga þremur vi‘k- um eftir þingkosningar. Ekki einungis af flokkslegum ástæð- im, heldur einnig vegna hins, að landið þarfnast nýrra lagá- setninga um efnahagsmál. Krag hefur verið gagnrýndur njög fyrir það. að hann skuli ekki lýsa því yfir, að hann muni segja af sér strax eftir kosningar og líta á stjórn sína nú sem hreina bráðabirgða- Stjórn. Upp á síðkastið hefur hann þó róað menn með því að segja, að hann muni segja af sér. ef hann missti meirihlut- ann, það er að segja hinn sósíal iska meirihluta, sem hann hef- ur stuðzt við siðan í kosningun- um 1996. En þá rís spurningin, hvort menn eigi að reikna vænt anlega þingmenn Vinstri SósíaL ista með í þessum meirihluta. Vinstri Sósílistar hafa lýst því yfir í sjónvarpinu, að þeir muni styðja sósíaldemókratiska ríkisstjórn, en ekki taka sæti í henni. Flestir gera þó ráð fyrir þvi. að sósíaliskur meirihluti verði ekki fyrir hendi í þinginu eftir kosningar. Þá myndast aftur hið gamalkunna ástand, þar sem Rad'íkailir munu hafa úrslita á- hrif á myndun þingmeirihluta. Það er einmitt sl'íkt ástand, sem nú er mest um rætt í umræð- um um næstu stjórnarmyndun. Munu Radikalir styðja sósial- demókratiska stjórn, eins og þeir hafa gert í mörg ár, eða munu þeir styðja samstjórn vinstri manna og Shaldsmanna? Þessari spurningu munu Radlí kalir — ef að venju lætur — ekki gefa hrein svör við. Þeir óska ekki eftir að mynda stjórn með Sósíaldemókrötum og þeir munu heldur ekki styðja minni hlutastjórn Sósíaldemókrata. En þeir munu heldur ekki vilja styðja samstjórn Vinstri manna og fhaldsmanna, í hæsta lagi vera hlutlausir gagnvart henni. Formaður þingflokks radíkala flokksins, Karl Skytte, óskar einkum eftir samstjórn á breið um grundvelli, til dæmis sam- stjórn sósíaidemókrata og vinstri flokksins ef til vili með þátttöku Radikala. Ef slíkt reynist ókleift, þá er talið, að Radíkalir kjósi helzt minni- hlutastjórn vinstri manna. Radikalir hafa látið hafa eftir farr.di ummæli eftir sér: „Að- eins ;amein;ng allra krafta get_ ur sftur -kgpað -pótitíska festu cg staufhæft þing. Það er mikil væra-:ta 'hlutverk kosninganna." Út frá þessari setningu og umsögnum Karl Skyttes um væntanlega itjórnarmyndun, þá álykta menn svo, að þótt hann vilji ekki mynda samstjórn með sósíaldemókrötum einuim og heldur ekki styðja minnithluta- stjórn þeirra, þá muni flokkur hans ekki heldur hlyntur sam- stjórn Vinstri manna og íhalds manna. Reyndir menn í radi- kalaiflokknum hafa raun og veru látið það álit í ljós, að þar sem ákveðnir hópar innan flokksins séu hlynntir nánu '■amstarfi við Vinstri menn og íhaldsmenn, þá muni flokkur- inn blátt áfraim klofna. Sér- -'taklega eru ungir friðarsinnar innan flokksins mjög andvígir samvinnu við Jhaldsmenn. Það hefur aúkið umræður um þessi mál, að nokkur ó- vissa ríkir um það, í hve rík- um mæli tveir valdamestu menn raöikslaflokksins, Karl Skytte og hinn pálitíski mál- svari flokksins Hilmar Bauns- gaard, eru sammála um ofan- greind atriði. Vinstri menn og íhaldsmenn, sem búast ekki sjál'fir við að ná meirihluta á þinginu þurfa að hatfa radíkala með sér, ef þeir ætla sér að mynda frjálslynda ríkisstjórn. Þess vegna hatfa þeir gefið glögg lega til kynna, að þeir >æru hlynntir því, að radikalir fengju forsætis ráðherrann í slíkri þrig.gja flokka stjórn. Og í því samibandi hafa þeir bent á Baunsgaard, sem er mjög vin- sæll stjórnmálamaður, og nýt- ur sín sérstaklega vel í sjón- varpi. Hann nýtur mikils álits meðal fjölda vinstri manna, einkum meðal bænda, fyrir pólitíska stefnufestu. Margir telja, að Baunsgaard geðjist ekki illa að þessum upp ástungum, hvorki fyrir sig sjállfan eða flokk sinn. Hann hefur þó ekkert ákveðið um þær sagt, en baráttan er þegar haifin innan radikala flokksins („Radi'kale Venstre" milli þeirra, sem fylgja „Baunsgaard línunni" og „Skyttelínunni". Þannig hafa nokkrir framlbjóð- endur, sem fylgja Baunsgaard línunni orðið að draga sig í hilé. Vitað er, að tveir gamlir foringjar Radíkala, þeir Bertel Dahlgaard og Jörgen Jörgen- sen eru alveg á bandi Skyttes. Þeir óttast hinn mikla klofning, sem það mundi hafa í för með sér, ef Baunsgaard lætur hina stóru borgaralegu tflokka lokka sig til samstarfs. í blöðum flokksins hefur einnig komið fram ótti um, að forsætisráð- herra úr þeirra filokki (radi- kal) yrði eins konar gísl í hinni borgaralegu stjórn, þar sem fhaldsmenn, sem eru hlynntir sem sterkustum land- vörnum, hefðu mikil áhrif. Því var það, að ritstjóri einn úr flokki Radikala spurði að þvi í leiðara um daginn, hvað vinstri menn og Ihaldsmenn mundu segja, ef Radikalar færu einnig fram á að fá utan- rikisráðherrann og til dæmis fjármálaráðherrann í hinni nýju stjórn. Mundu þeir einnig fallast á það? Fyrri grein Radikalir leggja mikla á- heralu á friðsamlega stefnu sína og eru andvígir sterkum landvörnum. Enda þótt þeir hafi nálgazt stefnu íhaldstflokks ins mikið í efnahagsmálum á síðustu árum. þá gætir mikill- ar andúðar innan flokksins á íhaldsflokknum vegna þess, hve síðar nefndi flokkur- inn er vinveittur öflugum land vörnum. fhaldsflokkurinn og Vinstri flokkurinn tala lítið um mis- klíð, þá sem gætir innan radS- kala flokksins. Þeir gera náð fyrir þeim möguleika, að hafa samvinnu við Radíkala eftir kosningar, og ráðast ek'ki á þá Framhald á bls. 15. 5000 kroner mere i minuttet Reyet'ingen har foresiáet, at statens ucícjifter skai voksa ra&á 3000 míttloner kroner pá et ár. Oöt betyder, at siatett í næste afinansárw skai bruge otte mili.oner kroner mere om dagen end i ár - over 5000 kroner mere t minuttet. Nár staíens udgiftor stiger sá hurtigt, er dér fáre for be- skæftígeisen. Staten bruger nemíig sá síore summer, at der biiver for fá penge tilbage tií at beíaie produktionen - tii st sikre cie besíáende arbejdspiadser og oprptte rtye. Derfor er det sá vigtigt, at staten hoider igen pá sine nye store udgifter, Ðet konservative Fo’keparti foresiár, at s.ta • tens utígifter skai vók'sé omirent 700 mííiioner kronor mindre, end regeríngen har tænkt sig. Staten kan aiiige- ve! fose fiere opgaver end i ár. Den kan ogsá beskeeftige fiere end i ár - men ikke nær sá martge som de 5000 ekstra, regeringen har tænkt síg. í en vanskeííg tid má staten gá i spidsen, hvis der skai ydes ofre - tsæc. nár det betyder sá meget for produkíion og beskæftigeise. '* .> 'ív■úiVv&.'í! DET K0NSERVATIVE har en fosning pa p-obtemerm arg’ýs'ng frá ítaldsflokkniun, som bendir kjósendum k n ú'gjöld ríkisins á undanförnum áram. I dag kan unge fá det arbejde de helst vil have... > men hvor længe? •V híbxyilö-át-Víi'íjðr *eW tkW Jþhl VU trfc\i\$s' tvovyj .u-i i !V^, .u- tbv wo'lw. ii-fv: tH. þvtf"V>:,V fstrúea WtWC' >V\r VMtií vte Joív ' Vr.skvJtö iiW Wíwat rÞr r>v Jíukre V'Mísí^íí, ti> nyv Uy tlt ÍNmimii'xíí&tte cft I dAjí - vutnftt jrsrdJnr a'rr>' ow Jbtj Mon . vv'h UV (x iUs« rt>k, K'ú> -'P " '■■■■• wokrwtÁ vit wwt. »:} >****->» slt »»wlt'> s i» Det gæitter beskæftigetsen/Sociaictemokrafíet Ein af kosningaauglýsingum Sacialdemókrata — sem í kosn- ingabaráttunni leggja meista á .euzlu á alvinnuöryggi.

x

Morgunblaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.