Morgunblaðið - 19.01.1968, Blaðsíða 23

Morgunblaðið - 19.01.1968, Blaðsíða 23
MORGUNBLAÐIÐ, FÖSTUDAGUR 19, JANÖAR 1968 23 Ingólfur Þorsteinsson varftstjóri - KOM FYRSTUR Framh. af bls. 24 ég ákvað að athuga þetta nánar. Tók ég þá eftir því að blóð hafði runnið út um munnvik mannsins og niður bringu og þar sem það er ekki merki um al- gengna orsök skyndidauða sá ég að eitthvað var at- hugavert. Maðurinn var þegar lát inn og farinn að kólna og biðum við því ekki boð- anna, en héldum rakleiðis heim til föður míns og hringdum í lögregluna. Him bað okkur að hitta sig við bílinn og fórum við því þangað aftur. Meðan við biðum eftir lögreglunni hugaði ég frekar að manninum, en gætti þess þó að hrófla ekki við neinu. Ég tók eft- ir því að afturhurðin bíl- stjóramegin var aðeins í ytri læsingu, hálfopin og fór ég þar inn í bílinn og sá hlóð aftan á hálsi mannsins. Þar var lítið sár, sem blætt hafði úr. Ég þreifaði eftir púlsi mannsins. en fann eng- an. Allan tímann var bíll- inn í gangi og ég er sann- færður um að maðurinn hafi þegar ég kom að hon- um verið látinn í eina klukkustund, sagði Magn- ús að lokum. - MORÐIÐ Framh. af bls. 24 greiðslu fyrir akstu.r eða gaf til baka, hafði jafnan nokkuð meiri fjárhæð að geyma, en það var hvergi finnaniegt. Ég get því ekki sagt annað en að mjög stenkar líkur séu fyrir því að þarna hatfi verið framið rán- miorð.“ Ingiólfur hafði talað við nokkra starfsbræður Gunnars og bar þeim öllum saman um að hann hefði ver'ð hinn bezti drengur, prúðmenni og hjálpsamur. Hann hefði ekið leigubifreiðum um 20 ára skeið. Þórarinn Sveinsson, læknir, sem krufði líkið taldi að Gunn- ar hefði látizt svotil samstundis, og allavega misst meðviitund strax og skotið reið af. Það hefur því verið hægðarleikur -^fyrir morðingjann að hrifsa til sín veskið. Hinsvegar var arm- bandsúr Gunnars enn á hand- legg hans oig ávísanahefti í ein- am vasanum. Sem fyrr segir fór kúlan inn úr hnakka hans neð- arlega hægra megin og hefur byssunni líklega verið beint að- eins upp á við. Kúlan hafði ekki komist alveg fram í enni, en hún var mjög heilleg og lítið flött, enda nikkelhúðuð. Algengasta stærð skota sem notuð er hér á íslandi er 22 cal. og 32 cal. skot eru ekki notuð í riffla. Skammbyssur eru ekki ieyfðar hér á landi, nema með einstaka undantekningum (fyrir lögrrglumenn t.d.) og skotin eiga því að vera ófáanleg í verzlun- um, fyrir menn sem ekki hafa leyfi. Bjarki Elíasson, yfirlög- regluþjónn, hafði samband við nokkrar skotfæraverzlanir í gær og reyndist engin þeirra eiga þessi skot til. Hins vegar mun vera hægt að fá þau smygluð, eins oig byssurnar sjélfar. Mjög umfaugsmikil leiit er haf- in að morðingjanum og m.a. ræddi Björn Ingvarsson, lög- reglustjóri á Keflavíkurflugvelli, Þegar bifreiðin fannst stóð hún móts við húsið vinstri megin á myndinni. Þannig stóð gjaldmælirnn reglan kom á vettvang. í bifreið Gunnars þegar lög- vlð rannsóknarlögregluna í gær. Ingólfur Þorsteinsson sagði: „Við 'nöfum enga ástæðu til að gruna hermenn af vellinum um verkn-, aðinn öðrum fremur. Hinsvegar eru allir minnstu möguleikar tekuir til rækilegrar at'hugunar". Morgunhlaðið hafði samband við Hart, kaftein, yfirmann flug vallarins, og staðfesti hann að skammbyssur þær sem herinn fengi mönnum sínum væru að- eins í hlaupvíddunum 38 oig 4ð, en ekki 32. Auk þess eru her- mönnunum í Keflavík því að- eins fengnar skammbyssur að þeir séu við viarðs'töðu. Rannsóknarlögreglan sfcorar á alla þá sem gefið gætu einlhverj ar upplýsingar sem leiddu til þess að morðinginn næðist, að gefa sig fram hið bráðasta, og hika ekki við þótt þær kunni að virðast smávægilegar. SÍÐUSTU FRÉTTIR: Þegar Morgunlblaðið hafði samband við Ingólf Þorsteinsson, rétt fyrir miðnætti síðastliðna nótt, hafði ekki gerst neitt nýtt í málinu og lögregluliðið var enn að störfutm af fullum krafti. 32 kaliber skammbyssúkúla - IÞROTTIR Framh. af bls. 22 fram úr öllum vonum og áður en leikirnir i undanúrslitun- um voru leiknir höfðu þegar fleiri áhorfendur sótit leikina, en alla keppnina í fyrra og ÚTslitaleikurin-n þar meðtal- inn en hann sóttu 100 þúsund áhorfendur, eða fleiri en úr- slitaleik heimsmeistarakeppn- innar 1966. Næsti sóttolundur ó mónndog SAMNINGAFUNDURINN, sem sáttasemjari átti með útgerðar- mönnum og fulltrúum bátasjó- roanna í fyrr'nótt stóð til klukk- an 6.30 um morguninn. Náðist ekki samkomulag. Næsti fundur hefur verið Iboðalður á mán.udags(kvöld klukkan 9.30. RITSTJORN • PREIMTSMIÐJA AFGREIÐSLA»SKRIFSTOFA SÍMI 10«10D Enginn í húsinu heyrii skothvell Símastúlka hjá Hreyfli talaði síðast við Gunnar kl. 3,30 ÁSTA L. Jóhannsdóttir, símastúlka hjá bitfneiðastöð- inni Hreyfli, var síðasta mannes'kjan, sem vitað er um að hafi talað við Gunnar heitinn Tryggvason, fyrir utan farþegann, sem hann ók heim frá SkálholtBistíg. Við rædidum við Ástu, þar sem hún var á vakt í aÆgreiðslu Hreyf'iLs við Hl'emmtorg í gærkveldi. — Það var klukkan 3.30 að hringt var hingað á stöðina frá húisi við Skállholtisstíg og beðið um bíl. Ég kallaði GunnaT upp, og fór hann á staðinn. Þá var allt með eðlilegum hætti, en þetta var það síðasta, sem ég heyiði til Gunnars. — Lláta bifreiðastjórarn- :r stöðina ekki vita í talstöð- ina, þegair þeir taka nýja farþega upp í biifreiðina? — Nei, hjá Hreyfli er þetta öðru visi en hjá sumuim öðr- um bílastöðvum. Bílstjórarn- ir hér eru sjálfseignaribil- stjórar, og geta þeir tekið upp farþega, bæði af götu og við stöðvunarstaura, án þess að lóta okkur vita. Enda gera þeir þetta yfirleitt. Við af- greiðum héðan aðeins beiðr,- ir, sem hringdar eru inn, út Ásta (l.t.v.) við símaborðið hjá Hreyfli, en hún heyrði síðast U1 Gunnars kl. 3.30 um nóttina til bílstjóranna um talstöðv- arnar, en að öðru leyti höf- um við lítið samband við þá. Þess vegna heyrum við oft ekki í lengri tíma frá bil- stjórunum, og vitum oft ekki, hvort- þeir eru við akstur eða ekki. — Vitið þér til þess að ein- hverjir bíilstjóranna hér hafi talað við Gunnar í gegnum tal stöðina eftir að þér senduð hann að Skál.holtsstíg. — Nei, ég held að svo hafi ekki verið. Hins vegar er ég núna að gera lista yfir alla .á bílstjóra, sem við afgreidd um af stöðinni í nótt. Fær lögreglan þennan lista til at- hugunar ef svo kynni að vera, að einhver þeirra hafi heyrt eittihvað frá Gunnari eftir þann tíma. Urðu efkki vör við neitt óeðlilegt um nóttina í húsinu Bugðulæk 2, en þar fyrir utan fannst Gunnar í bíl sínum í gærmorgun, búa fimm fjölskyldur. Heyrðu e.ng ir íbúanna þar skothvell, né urðu varir við neitt óeðlilegt. Við ræddum við tvær fjöl- skyldur í því húsi Fyrst hM.t- um við að máli Frey Berg- steinsson og konu hans. Þau kváðust ekki hafa orðið vör við neitt óeðlilegt um nótt- ina, og sama væri að segj.a um aðra ibúa hússins. — Ég fór til vinnu klukkan hálf átta í morgun, sagði hús- móðirin, — en ég tók þá ekk- ert ef.tir bifreiðinni. Hins veg ar sá maðurinn hér á efstu hæðinni, Steinar Freysson, bifreiðina, en taldi sig ekki sjá neitt athugavert við hana. Hjá þeim hjónum var enn- fremur stödd Sjöfn Þorgeirs- dóttir, sem býr í kjallara húss ins. Hún kvaðst hafa verið snemma á fótum til að koma börnum sínum í skóla. - Ég var frammi í þvotta- húsinu klukkan tæplega sjö, en glugginn þax snýr úit að götunni, þar sem bifreiðin stóð. Ekki varð ég vör við neitt sérstakt þá, og vissi ekki um atburðinn fyrr en lög reglan kom á vettvang.

x

Morgunblaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.