Morgunblaðið - 19.01.1968, Blaðsíða 17

Morgunblaðið - 19.01.1968, Blaðsíða 17
MORG-UNBLAÐIÐ, FÖSTUDAGUR 19. JANÚAR 1968 17 Rakarastofa Tíl sölu eða leigu er rakarastofa í fullum gangi í Keflavík. Hagstæð kjör ef samið er strax. Allar nánari upplýsingar gefur: Skipa- og fasteignasalan jsgsSíU Tilkynning til viðskiptavina og annarra. í dag byrja ég að vinna á rakara- stofunni Njálsgötu 11. Mun ég vinna þar í félagi við Harald Ámundínusson, rakarameistara. Dömu-, herra- og barnaklippingar. — Hjá Halla rakara. — Valur Magnússon, rakarameistari. Njálsgötu 11. Rýmingarsala, stórlækkað verð LJÓS OG HITI Garðastræti 2. Nýtt...Nýtt Chesterfield filter Loksins kom fííter sígaretta með sönnu tóhakshragði Reynið góða bragðið Reynið Chesterfíeld fíiter meS hinu góSa Ch ersteriield bragrSi... Magnús Thorlacius hæstaréttarlögmaður Hafnarstræti 19. Sími 1-1875, heima 1-3212. Brauðstofan Slmi 16012 Vesturgötu 25. Smurt brauð, snittur, öl, gos. Opið frá kl. 9—23,30. Vordingborg Húsmæðraskóli Um IV2 tíma ferð frá Kaup- mannahöfn. Nýtt námskeið hefst 4. maí. Barnagæzla, kjóla saurnur, vefnaður og ihandta- vinna. Skólaskrá send. Sími 27S. VALBORG OLSEN VÖRUBÍLL Bedford diesel, árgerð 1963 til sölu, vel með farinn í góðu lagi. Ekinn 85 þús., 7,5 tonn á grind, palllaus. Hef áhuga á skiptum á nýlegum 4ra—5 manna bíl. Upplýsinigar gefur Kristinn Pálsson, sími 17, Höfn, Hornafirði. Húsgagnasmiáir: Höfum fyrirliggjandi: Slípimassa fi. grófl. Slípolíu Stálull fl. grófl. Sandpappír, fl. grófl. Sandpappírsbelti An-teak lakk Cascol-Iím Bæs, marga liti Grip-lím Weldwood-lim, vatnsh. Laugavegi 15 - Sími 1-33-33 Kvenskór Seljum næstu daga vandaða kvenskó úr leðri og rúskinni. Sýnishorn öll númer 37. Aðeins par af hverri gerð. Verð aðeins kr. 148 — Miklatorgi. Til sölu raðhús við Álfheima Höfum til sölu nýlegt raðhús við Álfheima á þrem h|eðum. í kjallara sem er um 75 ferm. tvö herb. eldhús, bað, vaskahús og tvær geymslur. Á 1. hæð sem er um 70 ferm. ein stór stofa, eldhús, WC, hol og svalir. Á II. hæð sem er um 70 ferm. eru 3—4 svefnherb., bað, geymsluherbergi, svalir, harðvið- arhurðir og karmar, teppalagt, tvöfalt gler, fallegt útsýni. Bílskúrsréttur, ræktuð lóð. TRYGGINGAR OG FASTEIGNIR, Austurstræti 10 A, 5. hæð. Sími 24850. Kvöldsími 37272. NÝTT FRÁ Kónter's USMtM Suðurveri við Kringlumýrarbraut. Sími 8-19-20 Verð miða kr. 60.00. Þið vitið um fjörið á föstudögum. Buxnabelti undir sokkabuxurnar Verzl. t ^ . SEXTETT 4(olafs ^GAUKS & SVANHILDUR KVÖLDVERÐUR FRÁ KL. 7 BORÐPANTANIR í SÍMA 35936 ^ DANSAÐ TIL KL. 1 ŒBiHiB BUÐIIM í kvöld kl. 8.30 — 11.30. SÁLIN i

x

Morgunblaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.