Morgunblaðið - 19.01.1968, Blaðsíða 21

Morgunblaðið - 19.01.1968, Blaðsíða 21
MORGUNBLAÐE) FÖSTUDAGUR 19. JANÚAR 1968 21 (útvarp) FÖSTUDAGUR 19. JANÚAR 1968 7.00 Morgunútvarp. Veðurfr. 7.30 Fréttir. Tónleikar. 7.55 Bæn. 8.00 Morgunleikfimi. Tónleik- ar. 8.30 Fréttir og veðurfregn ir. Tónleikar. 8.55 Fréttaágrip og útdráttur úr forustugrein um dagblaðanna. 9.10 Veður fregnir. 9-25 Spjallað við bændur. 9.30 Tilkynningar. 9.50 Þingfréttir. Tónleikar. 10.10 Fréttir. Tónleikar. 11.10 Lög unga fólksins (endurtek inn þáttur). 12.00 Hádegisútvarp. Tónleikar. — 12.15 Tilkynningar. 12.25 Fréttir og veðurfr. Tilkynn- ingar. Tónleikar. 13.15 Lesin dagskrá næstu viku. 13.30 Við vinnuna: Tónleikar. 14.40 Við, sem heima sitjum Sigríður Kristjánsdóttir les þý.ingu sína á sögunni „í auðnum Alaska" eftir Mörthu Martin (23). 15.00 Miðdegisútvarp. Fréttir. Til- kynningar. Létt lög: Frank Sinatra, Harry James, Les Baxter, Kay Star, Stan Getz, Lyn og Graham Mc Carthy o. fl. skemmta með söng og hljóðfæraleik. 16.00 Veðurfregnir. Síðdegistónleik ar. Karlakórinn Fóstbræður syngur lög eftir Árna Thor- steinson, Jón Þórarinsson stj. Búdaþest-kvintettinn leikur Strengjakvintett í C-dúr — (K515) eftir Mozart. Kór og hljómsveit útvarpsins i Miinchen flytja „Pilagríma kórinn" eftir Wagner, Fritz Lehmann stj. Alfred Cortot leikur valsa eftir Chopin. 17.00 Fréttir. Endurtekið efni a. Jóhann Hjálmarsson flytur frumort ljóð (Áður útv. á jóladag). b. Gísli J. Ástþórsson flytur þáttinn „Sparikærleik og hrekklausar sálir“ (Áður útv. á jóladag). 17.40 Útvarpssaga barnanna: „Hrólfur" eftir Petru Flage- stad Larsen. Benedikt Arn- kelsson les (4). 18.00 Tónleikar. Tilkynningar. 18.45 Veðurfr. Dagskrá kvöldsins. 19.00 Fréttir. 19.20 Tilkynningar. 19.30 Efst á baugi. Tómas Karlsson og Björn Jó hannsson greina frá erlend um málefnum. 20.00 Gestur í útvarpssal: Fredrich Wiihrer frá Miinc- hen leikur á píanó verk eftir Max Reger. a. Sónatína op. 89 nr. 1. b. „Úr dagbók minni“ op. 82. 20.30 Kvöldvaka. a. Lestur fornrita. Jóhannes úr Kötlum les Laxdæla sögu (12). b. Þjóðsagnalestur. Gunnar Stefánsson les. c. Lög eftir Gylfa Þ. Gísla- son í útsetningu Jóns Þór- arinssonar. Karlakórinn Fóstbræður syngur, Jón Þórarinsson stj. d. Brauðaskipti. Séra Gísli Brynjólfsson hole^^ Sængur- Satnaour sem ekki þarS að strauja! Miðg athyglisverS ný|ung, sem sparar tlma og erfiSi. Höie Krepp er úr 100% bómull, litekta, þollr suSu og er mjög endingargott. Fæst sem tilbúinn sængurtatnaSur eöa sem metravara. yiSurtwnndar g»8nv«rur, »m tévt I helztu v«fna9arv0ruverzlunum landsina. EINKAUMBOÐ: MATS WIBE LUNO fr. HRAUNBÆ 34, REYKJAVlK, SlMI 81177 flytur frásöguþátt. e. Skagfirzkar lausavísur. Hersilía Sveinsdóttir flytur. 22.00 Fréttir og veðurfr. 22.15 Kvöldsagan: „Sverðið“ eftir Iris Murdoch Bryndís Schram les (19). 22.35 Kvöldhljómleikar: Tvö tónverk eftir Robert Schumann. Franska útvarps- hljómsveitin leikur, Constan tin Silvestri stj. a. Forleikur að óperunni „Hermanni og Dórótheu" b. Sinfónia nr. 4 op. 120. 23.15 Fréttir í stuttu máli. Dagskrárlok. LAUGARDAGUR 20. JANÚAR 1968 7.00 Morgunútvarp. Veðurfregnir. Tónleikar. 7.30 Fréttir. Tón- leikar. 7.55 Bæn. 8.00 Morgun leikfimi. Tónleikar. 8.30 Frétt ir og veðurfr. Tónleikar. 8.55 Fréttaágrip og útdráttur úr forustugreinum dagblaðanna. 9.10 Veðurfregnir. Tónleikar. 9.30 Tilkynningar. Tónleikar. 10.10 Fréttir. Tónleikar. 11.40 fslenzkt mál (endurt. þáttur J. B.). 12.00 Hádegisútvarp. Tónleikar. — 12.15 Tilkynningar. — 12.25 Fréttir og veðurfregnir. — Tilkynningar. 13.00 Óskalög sjúklinga. Kristín Sveinbjörnsdóttir kynnir. 14.30 Á nótum æskunnar. Dóra Ingvadóttir og Pétur Steingrimsson kynna nýjustu dægurlögin- 15.00 Fréttir. 15.10 Á grænu ljósi. Pétur Sveinbjarnarson flytur fræðsluþátt um umferðarmál 15.20 Minnisstæður bókarkafli Magnús Jochumsson fyrrum póstmeistari les sjálfvalið efni. 16.00 Veðurfregnir. Tómstundaþáttur barna og unglinga. örn Arason flytur. 16.30 Úr myndabók náttúrunnar Ingimar Óskarsson talar um þrjú sérkennileg klaufdýr. 17.00 Fréttir. Tónlistarmaður velur sér hljómplötur. Carl Billich píanóleikari. 18.00 Söngvar i léttum tón: David Jones kórinn syngur nokkur lög. 18.20 Tilkynningar. 18.45 Veðurfr. Dagskrá kvöldsins. 19.00 Fréttir. 10.20 Tilkynningar. 19.30 Daglegt líf. Árni Gunnarsson fréttamað- ur sér um þáttinn. 20.00 Endurtekið leikrit: „Konungsefnin" eftir Henrik Ibsen. Síðarj hluti, áður fluttur 30. f. m. Þýðandi: Þorsteinn Gíslason. Leikstjóri: Gísli Halldórsson. Persónur og leikendur: Hákon Hákonarson konungur Birkibeina Rúrik Haraldsson Inga frá Varteigi, móðir hans Hildur Kalman Skúli jarl Róbjrt Arnfinnsson Ragnhildur, kona hans Guðbjörg Þorbjarnardóttir Sigríður, systir hans Helga Bachmann Margrét, dóttir hans Guðrún Ásmundsdóttir Kórsbróðir Dagfinnur bóndi, stallari Hákonar Guðmundur Erlendsson Gregoríus Jónsson, lendur maður Baldvin Halldórsson Páll Flida, lendur maður Jón Aðils Ingibjörg, kona Andrésar Skjaldarbands Herdís Þorvaldsdóttir Pétur, sonur hennar, ungur prestur Sigurður Skúlason Játgeir skáld, íslendingur Erlingur Gíslason Bráður Bratti, höfðingi úr Þrændalögum Bjarni Steingrímsson Þulur Helgi Skúlason o. fL 22.00 Fréttir og veðurfregnir. 22.15 Danslög af hljómplötum, þ.á.m. leikur hljómsveit Svavars Gests í hálftíma. 23.55 Fréttir í stuttu máli. Dagskrárlok. (sjlnvarpj FÖSTUDAGUR 19. JANÚAR 1968 20.00 Fréttir. 20.30 Munir og minjar. Þórður Tómasson safnvörð- ur, Skógum, sér um þennan þátt, en hann nefnist „Segðu mér, spákona". Gestur þátt- arins er frú Björg Runólfs- dóttir. Fjallað er um ýmsa þætti þjóðtrúar, sem sumir hverjir lifa enn með þjóð- inni. 21.00 Tvær götur. Brezka sjónvarpið hefur gert þessa mynd um tvær götur 1 London, sem þekktar éru fyrir fatavérzlanir, Carnaby Street og Saville Row. fslenzkur texti: Tómas Zoega. 21.50 Sportveiðimenn. Mynd um silungsveiðar í ám í Finnlandi. Þýðandi og þulur: Eiður Guðnason. (Nordvísion — Finnska sjónvarpið). 22.20 Dýrlingurinn. Aðalhlutverkið leikur Roger Moore. íslenzkur texti: Ottó Jónsson. 23.10 Dagskrárlok. LAUGARDAGUR 20. JANÚAR 1968 17.00 Enskukennsla sjónvarpsina Walter and Connie. Leiðbeinandi: Heimir Áskelsson. 9. kennslustund endurtekln. 10. kennslustund frumflutt 17.40 Endurtekið efni: Nýja ísland. Kvikmynd gerð af íslenzka sjónvarpinu á nágrenni við Winnipegborg á síðastliðnu sumri. í myndinni eru m;a. viðtöl við nokkra V-fslend- inga. Áður sýnd 29. f.m. 18.10 íþróttir. Efni m.a.: Brezku knatt- spyrnuliðin West Ham og Sunderland keppa. 20.00 Fréttir. 20.30 Riddarinn af Rauðsölum. Framhaldskvikmynd byggð á sögu eftir Alexandre Dumas. 6. þáttur: „Feigðin kallar“. íslenzkur texti: Sigurður Ingólfsson. 20.55 Hljómleikar unga fólksins Leonard Bernstein kynnir unga hljóðfæraleikara, sem leika með Fílharmoníuhljóm sveit New York-borgar. Þáttur þessi er tekinn upp í Carnegie Hall í New York. íslenzkur texti: Halldór Haraldsson. 21.45 Vasaþjófur (Pickpoket) Frönsk kvikmynd gerð árið 1959 af Robert Bresson með áhugaleikurum. Aðalhlutverkin leika: Martin Lassalle, Pierre Lem arié, Pierre Etaix, Jean Pel egri og Monika Green. fslenzkur texit: Rafn Júlíusson. 23.00 Dagskrárlok. FJÖLHÆFASTA farartækið á landi LAND ROVER Sími 21240 Laugavegi 170172 BENZIN eða DIESEL ENDURBÆTTUR LAND R0VER Land-Rover er nú fullklæddur að innan — í toppi, hliðum, hurðum og gólfi. — Ar Endurbætt sæti; bílstjóra-sæti og hægra fram- sæti stillanleg. Á' Endurbætt mælaborð með læsanlegu hanzka- hólfi. ★ Ný matthúðuð vatnskassahlíf. Krómaðir hjólkoppar. -A Krómaðir fjaðrandi útispeglar. ★ Ný gerð af loki á vélarhúsi. ----------------AUK ÞESS----------------------------- er Land-Rover afgreiddur með eftirtöldum búnaði: Aluminiumhús með hliðorgluggum — MiflttoS me8 rúðublótara —- Afturhurð með varahjólofettingu — Afturtæti — Tvaer rúðuþurrkur — Stefnuljót — L*t- ing ó hurðum — Innitpegill — Otitpegill — Sóltkermar — Dróttarkrókur — Gúmmí á petulum — Dróttaraugu að framan — Kilómetra hraðamælir með vegmæli — Smurþrýttimælir — Vatnthitamælir — 750x16 hjólbarðar — H. D. ofturfjaðrir og tverari — Höggdeyfor afton og framan — Eftirlif einu tinni eftir 1500 km. — Hliðarstig fyrir farþega — Stýritdempari. — VIÐGERÐA- OG VARAHLUTAÞJÖMRSTA HEILDVFRZLUNIN HEKLA hf

x

Morgunblaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.