Morgunblaðið - 24.01.1968, Síða 6
6
MORGUNBLAÐIÐ, MIÐVIKUDAGUR 24. JANÚAR 190«
r-
Annast um skattframtöl að venju. Tími eftir sam- komulagL Friðrik Sigurbjörnss., lögf. Harrastöðum v/Baugsveg. Simi 16941 og 10100.
Bifreiðastjórar Gerum við allar tegundir bifreiða. — Sérgrein hemla viðgerðir, hemlavarahlutir. HEMLASTILLING H.F. Súðavogi 14 . Sími 30135.
Skattaframtöl Sigfinnur Sigurðsson, hag- fræðingur, Malhaga 15. — Sími 21826 eftir kl. 18.
Skattaframtöl Komið strax, því tíminn er naumur. Fyrirgreiðsluskrif stofan, Austurstræti 14, sími 16223. Þorleifur Guð- mundsson, heima 12469.
Húsmæður í Háaleitishverfi. Tek heim 6 ára börn í tímakennslu og föndur, annan hvern dag. UppL í síma 31197.
Bílskúr til leigu í Austurbænum. Stærð 3,50x10. Upphitun. Uppl. í síma 35903 eftir kl. 1 e. h.
Bókamenn Til sölu er Encylcopædia Britannic*. Hagstætt verð. Skipti á sjónvarpi koma til greina. Uppl. í síma 30229 í dag og á morgun.
Land-Rover ’65 •til sölu strax. Uppl. í síma 31108 eftir kl. 7 í kvöld og annað kvöld.
Dömur athugið Sníð og máta allan algeng- an fatnað á börn og full- orðna. Geymið auglýsing- una. Hlíðarhvammi 12, sími 40194.
Óska eftir ráðskonustöðu, er 25 ára með 2 börn. Hef húsmæðra skólapróf og er vön í sveit. Uppl. í síma 82505.
Stúlka sem hefur unnið við vélrit- un, og hefur gott vald á ensku og þýzku óskar eftir atvinnu. Uppl. í síma 36415.
Skattframtöl bókhald, endurskoðun. — Pétur Bemdsen, endurskoð andi, Bor'gartúni 3. Símar 10135 og 14400.
Til sölu Eltra plötuspilari. Verð kr. 6000.00. Sony segulband. Verð kr. 9000.00. Uppl. hjá Steindóri Halldórss. milli kl. 20 og 22 í s. 56, Bíldudal
Skerpingar Skerpum allar gerðir bit- verkfæra. Einnig CARBITE verkf. ('harðmálm.) Skauta skæri, hnífa o. fl.. Grjóta- götu 14, sími 18860.
Útsala í Hrannar- búðunum Skipholt 70. S: 83277. Hafnarstræti 3. S: 11200. Grensásvegi 48. S: 30999.
Tveir reglusamir menn t óska eftir að taka hótel til reksturs eða leigu í vor. — Uppl. í »íma 93—1437.
Hafnarfjörður Aðstoð við skattframtöl. — Uppl. í síma 52580 eftir kl. 18.
Blöð og tímarit
ÚT er kominn FAXI, 1. tbl.
1968. Forsíða er mynd af Járngerð-
arstöðum. Efni er: Minningar frá
Keflavík, eftir Mörtu Valgerði
Jónsdóttur, Hugleiðingar um
stækkun sveitarfélaga og þróun
Reykjanesskaga, erindi flutt 1967.
Kvenfélagið Gefn í Garði. Hvað
er framundan? eftir Hallgrím Th.
Bjömsson. Minning um Þórarin
Ólafsson, Minning um Skúla
Hallsson. Frásögn um blikksmiðju
Ágústs Guðjónssonar, Jón í Kefla
vik o. fl. Útgefandi er Málfimda-
fél. Faxi í Keflavík. Ritstjóri og
afgreiðslumaður Hallgr. Th. Björns
son. Blaðstjórn: Hallgrímur Th.
Bjömsson, Margeir Jónsson og
Guðni Magnússon. Gjaldkeri
Guðni Magnússon, auglýsingastjóri
Gunnar Sveinsson. Prentað í Al-
þýðuprentsmiðjunni.
árg. kom út í des. 1967. Útg. er Lög
reglufélag Reykjavíkur. Ritnefnd:
Einar Halldórsson og Sveinn
Stefánsson. Prentað i Alþýðu-
prentsmiðjunni. Efni: Minning um
Tómas Guðberg Hjaltason, lög-
reglumann. Minning um Geir F.
Sigurðsson, lögregluþj. Hermann
Jónasson, fyrsti lögreglustjórinn
eftir St. J. Á víð og dreif m. Pálma
Jónssyni varðstjóra, e. Guðmund
Hermannsson aðstoðaryfirlögreglu-
þjón. Frá H-deginum í Málmey í
Svíþjóð e. Óskar Ólason yfirlög-
regluþjón. Grein um félagsmál.
Um landssamband lögreglumanna,
e. Jónas Jónasson aðstoðarvarð-
stjóra. Sveinbjöm Bjarnason, lög-
regluþjónn: Expo ‘67. Magnús Egg
ertsson varðstjóri: Tildrög að
stofnun Lögreglufélags Reykjavik-
ur. Sævar Þ. Jóhannesson rann-
sóknarlögreglumaður: Um vernd-
un sönnunargagna á afbrotavett-
vangi. Kristinn Helgason fyrrv.
lögregluþjónn: Fyrir 17 árum I
Palestínu. Þorkell Pálsson lög-
regluþjónn: Viðureign við skip-
stjórann á Brandi. Grein um Jón
Hreggviðsson samant. af Jóhanni
Gunnari Ólafssyni á ísafirði,
íþróttamál, afmælisgreinar o. fl. .
ÚT er komið timiritið Kristileg
menning. Útg. er S. D. Aðventist-
ar í Reykjavík, pósthólf 262, Rvík.
Ritstj. og ábm. Júlíus Guðmunds-
son. Greinar era eftir Paul Sund-
quist, George Vademann o.m.fL
ORÐIÐ, rit félags guðfræði-
nema, 4. árg. 1. tbl. 1967—‘68 er
komið út. Ritstj.: Haukur Ágústs-
son, ritnefnd: Gunnar Kristjáns-
son og Sveinbjörn Bjamason, ráðu
nautur Þórir Kr. Þórðarson. Prent
að í Félagsprentsmiðjunni h.f. —
Efni: Forspjall, Útlegging kristinn-
ar trúar, dr. Martin Luther. Þýtt.
Dr. Martin Luther, fáeinar svip-
myndir manns e. séra Óla Ólafs-
son. Söngurinn í kirkju Lúthers,
e. dr. Róbert O. Ottósson. Úr sögu
íslenzku siðbótarinnar e. séra Jón-
as Gíslason. Námsferill Jóns Þor-
kelssonar skólameistara e. Kolbein
Þorleifsson. Taizé-vorið í kirkj-
unni e. Einar Sigurbjömsson. Frá
starfsemi félags guðfræðinema. Ex
libris.
FRÍMERKI, tímarit fyrir frí-
merkjasafnara, 8. árg., 2. tbl., sept.
1967 er komið út. Útg.: Frimerkja-
miðstöðin sf. Ritstj. og ábm. Finn-
ur Kolbeinsson. Ritnefnd: Harald-
ur Sæmundsson, Magni R. Magnús
son, Sigurður Ágústsson, Sigurður
H. Þorsteinsson. Utanáskrift: Frí-
merki, Pósthólf 1264, Rvik. Prent-
smiðjan Hólar prentar. Efni: Efst
á baugi, Ampilex 67 Amsterdam.
Safnarinn. Frímerkjasýningín Fil-
ex 1967. Frímerkjasnobb. Ný frí-
merki. Frímerkjamarkaðurinn.
FRÉTTIR
1000 krónur fundnar.
Sl. mánudag fann maður
1000 krónur í búð á Skólavörðu
holti. Honum dettur í hug, að
einhver unglingur hafi tapað
þessum peningum og biður
þann, sem kannast við þetta að
láta Dagbókina vita af því, og
mun þá verða hægt að komast
í samband við þennan heiðar-
lega mann.
Innan skamms mun heimurinn
ekki sjá mig framar, en þér mun-
uð sjá mig, því að ég lifi og þér
munuð lifa. — Jóhannes, 14, 20.
í dag er miðvikudagur 24. janú-
ar og er það 24. dagur ársins 1968.
Eftir lifa 342 dagar. Tungl næst
jörðu. Árdegisháflæði kl. 12.21.
Upplýsingar um læknaþjónustn i
borginni eru gefnar í sima 18888,
símsvara Læknaféiags Reykjavík-
ur.
Slysavarðstofan í Heilsuverndar-
stöðinni. Opin allan sólarhringinn
— aðeins móttaka slasaðra —
sími: 2-12-30.
Læknavarðstofan. Opin frá kl. 5
síðdegis til 8 að morgni. Auk þessa
alla helgidaga. — Sími 2-12-30.
Neyðarvaktin iSrarar aðeins á
virkum dögum frá kl. 8 tll kl. 5,
■ími 1-15-10 og laugard. kl. 8—1.
Kvöldvarzl. í lyfjabúðum
í Reykjavík
vikuna 20. jan. til 27. jan. er í
Ingólfs Apóteki og Laugarnes-
apóteki.
Næturlæknir i Hafnarfirðl
aðfaranótt 25. jan. Eiríkur
Bjömsson, sími 50523.
Kristniboðssambandið.
Almen samkoma í kvöld kl. 8,30
í Betaníu. Konráð Þorsteinsson
talar. Allir velkomnir.
Kvenfélagið Heimaey
heldur árshátíð sína í Sigtúni
laugardaginn 27. janúar. Tefst hún
með borðhaldi kl. 7 síðdegis.
Sálarrannsóknafélag fslands
heldur fund í Sigtúni í kvöld
kl. 8.30. Ávarp: forseti S.R.F.Í. Er-
indi: Séra Benjamín Kristjánsson.
Bókakynning. Tónlist. Félagar. —
Takið með ykkur gesti. Kaffi-
veitingar.
Fótaaðgerðir fyrir aldrað fólk.
Kirkjunefnd kvenna Dómkirkj-
unnar veitir öldruðu fólki kost á
fótaaðgerðum á hverjum mánu-
degi frá kl. 9—12 árdegis í Kven-
skátaheimilinu í Hallveigarstöð-
um, gengið inn frá Öldugötu. Þeir
sem óska að færa sér þessa að-
stoð í nyt, biðji um ákveðinn tíma
í síma 14693 hjá frú Önnu Kristj-
ánsdóttur.
Spilakvöld templara í Hafnarf.
Félagsvistin í Góðtemplarahús-
inu miðvikudaginn 24. janúar. —
Allir velkomnir. Fjölmennið.
Kvenfélag Fríkirkjusafnaðarins
í Reykjavík heldur skemmti-
fund fimmtudaginn 25. janúar kl.
8 í Sigtúni. Spiluð verður félags-
vist og fleira til skemmtunar. Allt.
Fríkirkjufólk velkomið og taki
með sér gesti.
Kvenfélag Hallgrímskirkju
heldur fund fimmtudaginn 25. þ.
Næturlæknir I Keflavik
22/1 og 23/1 Kjartan Ólafsson.
24/1 og 25/1 Arnbjörn Ólafsson.
Keflavíkurapótek er opið virka
daga kl. 9—19, laugardaga kl. 9—2
og sunnudaga frá kl. 1—3.
Framvegis verður tekið á móti
þeim, sem gefa vilja blóð í Blóð-
bankann, sem hér segir: mánud.,
þriðjud., fimmtud. og föstud. frá
kl. 9—11 f.h. og 2—4 e.h. Miðviku-
daga frá kl. 2—8 e.h. og laugardaga
frá kl. 9—11 f.h. Sérgtök athygli
skal vakin á miðvikudögum vegna
kvöldtímans.
Bilanasimi Rafmagnsveitu Rvik-
ur á skriístofutíma er 18-222. Næt-
ur- og helgidagavarzla, 18-230.
Skolphreinsun hjá borginni. —
Kvöld- og næturvakt, símar
8-16-17
A.A.-samtökin
Fundir era sem hér segir: í fé-
lagsheimilinu Tjarnargötu 3c:
Miðvikudaga kl. 21. Föstud. kl. 21.
Langholtsdeild, 1 Safnaðarheimili
Langholtskirkju, laugardaga kl. 14.
Orð lífsins svarar í síma 10-0*0.
0 Mímir 59681247=2
O Gimli 59681257=2
IOOF 7=1491248>4=Ks.
0 Helgafell 59681247 VI. 2.
IOOF 9 - 1491248% = E.I.
m. kl. 8.30 í Iðnskólanum. — Séra
Ragnar Fjalar Lárusson, sóknar-
prestur, flytur ávarp. Sýnd verður
kvikmynd, en að því loknu verður
kaffidrykkja. Konur, fjölmennið. —
Stjómin.
Frá Eyfirðingafélaginu
Þorrablótið verður I Lídó laugar-
daginn 27. jan. Aðgöngumiðar af-
hentir i Lidó fimmtudaginn 25. jan.
kl. 5—7, föstu g 26. jan. kl. 2—4.
Kvenfélag Neskirkju býður eldra
sóknarfólki í kaffi að aflokinni
guðsþjónustu kl. 3 sunnudaginn 28.
janúar í Félagsheimilinu. SkemmtJ
atriði. Allt eldra fólk velkomið.
Kvenfélagskonur, Keflavik
Munið þorrablótið 27. jan. kl. 8,
stundvíslega. Miðar eru hjá Stein-
unni Þorsteinsdóttur, Vatnsnesvegi
21. —
Geðvemdarfélag íslands
Ráðgjafa- og upplýsingaþjón-
ustan alla mánudaga kl. 4—6 sfð-
degis að Veltustundi 3, simi 12139.
Þjónustan ókeypis og öllum heimil.
Stúdentar frá Mennta-
skólanum í Reykjavík 1958
Fundur verður í Leikhús-
kjallaranum fimmtudaginn
25. janúar kl. 20.30. Fundar-
efni: 10 ára jubileum. Mæt-
um 611. — Bekkjarráð.
Tilkynning til sóknarfólks
Símanúmer mitt er 16337 og
heimilisfang Auðarstræti 19. Séra
Ragnar Fjalar Lárusson, sóknar-
prestur i HaUgrímsprestakallL
sá NÆST bezti
Ungur ma’ður hafði kvongast móti vilja foreldra sinna í fjar-
veru þeirra og bað vin sinn að færa þeim fregnina.
„Segðu þeim fyrst,“ sagði hann, „að ég sé dauður, svo að þeim
verði ekki alltof hverft við, þegar þú segir þeim frá kvonfanginu."
Bless, elskan! Hafðu engar áhyggjur af þessum prósentum. Ég skal sjá fyrir þeim á meðan!