Morgunblaðið - 24.01.1968, Qupperneq 7

Morgunblaðið - 24.01.1968, Qupperneq 7
MORGUNBLAÐIÐ, MIÐVIKUDAGUR 24. JANÚAR 1968 7 1 Glatt á hjalla hjá Færeyingum Það var glatt á bjalla hjá Færeyingum þeim, sem hingað komu í atvinnuleit með Gullfossi á mánudag. Færeyingar eru söngþjóð og kunna vel að skemmta sér. Myndin hér að ofan er tekin um borð í Gullfossi af ljósm. Mbl. Ól. K. M. s.1. mánudag, og sýnir unga Færeyinga grípa til gítarsins til undirleiks. 24. des. voru gefin saman í hjónaband af séra Magnúsi Guð- jónssyni á Eyrarbakka, ungfrú Fanney Ármannsdóttir og Gunnar Jónsson, múrari. Heimili þeirra er að Söndu, Stokkseyri. (Ljósm.: Studio Gests, Laufásvegi 18, sími 24028). 30. des. voru gefin saman í hjónaband í Dómkirkjunni af séra Jóni Auðuns, ungfrú Ragnheiður Sigurðardóttir og Gísli Baldvins- son, kennaranemi. Heimili þeirra er að Austurbrún 2. (Ljósmynd: Studio Gests, Laufásvegi 18, sími 24028). Hinn 12. jan. sl. voru gefin sam- an í hjónaband í Vallanesi, ungfrú Steinunn Áslaug Pétursdóttir, Eg- ilsstöðum á Völlum, og Viðar Sig- urgeirsson, vélstjóri, Rauðalæk 39, Reykjavík. Heimili þeirra verður að Bogahlíð 26, Rvík. Þann 29. des. voru gefin saman í hjónaband af séra Jóni Þorvarð- arsyni ungfrú Fjóla Guðbjarts- dóttir og Jakob Helgason. Heim- ili þeirra verður á Patreksfirði. (Studio Guðmundar). 6. jan. voru gefin saman í hjóna band í Bessastaðakirkju af prófasti Garðari Þorsteinssyni, ungfrú Þrúður Gunnlaugsdóttir og Þor- geir J. Andrésson stud. polyt. — Heimili þeirra er að Skeggjag. 25. (Ljósm. Studio Gests). Áheit og gjafir Strandarkirkja. Áheit og gjafir á Strandarkirkju afh. Mbl.: Omerkt áheit 55. J. E. 100, K og S. 50, ómerkt áheit 500, ómerkt áheit 25, E. J. 100, N. N. 300, Inga 750, G. P. 100, P. G. 500, N 100, Hreinn 50, 3 áheit J. B. H. 300, G. P. 200, K. S. 1770, S. S. S. 50, mæðgur á Selfossi 3fl>0, S. pla 200, U. G. C. 114, Á. R. T. 100, G. S. H. 150, G. S. E. 400. Sólheimadrengnrinn. Afh. Mbl. M. S. 200. Þann 31. desember voru gefin saman í hjónaband af séra Árelíusi Níelssyni ungfrú Sigurlaug Garð- arsdóttir og Kári Jónsson. Heimili þeirra er á Sauðárkróki. (Studio Guðmundar). Spakmœli dagsins Sá skildi bezt köllun sina, sem auðgaðist ekki, heldur óx af henni. — Holberg. Visukorn Fyrir liðið líf og ár lof sé þeim, sem gefur. Jafnt við bros og brennheit tár blómgazt ástin hefur. Páll Ólafsson. LÆKNAR FJARVERANDI Valtýr Albertsson fjv. frá 24. jan. — 31. jan. Stg. Jón R. Árnason. GENGISSKRhNING Hr. 10 - 19. Janúar 1909. Skrrfð frdElnlng K«up Sal« 27/11 '67 1 Bandar. dollar 56,93 57,07 */l '68 1 Sterllngapund 137,16 137,50 19/1 - 1 Kanadadol lar 52,33 S3,47^C 15/1 - 100 Danskar krónur 763,34 765,20 27/11 '67 100 Norakar krónur 796,92 798,88 15/1 '68100 Sænsknr krónur 1.102,00 1.104,70 11/12 '67 100 Flnnsk mOrk 1.356,14 1.359,48 15/1 '68 100 Franakir fr. 1.154,53 1.157,37 4/1 - 100 Bel*. franknr 114,55 114,83 9/1 - 100 Svlsan. fr. 1.311,43 1.314,67 16/1 - 100 Oylllnl 1.578,65 1.582,53 27/11 '67 100 Tókkn. kr. 790,70 792,64 4/1 '68 100 V.-þýak mörk 1.421,65 1.425,15’ 22/12 '67 100 Lírur »,12 9,14 8/1 '68 100 Auaturr. ach. 220,10 220,64 13/12 '67 100 Paaetar 81,80 82,00 87/11 » 100 Rolknlngakrónur- Vörusklptnlönd 99,86 100,14 ——1 ReiknlnRspund- Vörusklptal«nd 136,63 136,97 ^ Breytlng frá alOuatu akrtfnlngu. Ungt kærustupar ós'kar að taka á leigu litla íbúð í Keflavík. Uppl. í síma 2362, Keflavík. Til sölu Góð taða til sölu. Uppl. í síma 36414. Vil kaupa góða sjálfskiptingu í Buick árg. 56. Uppl. í síma 92— 7619 milli kl. 8 og 9 á kvöldin. 19 ára Færeyingur óskar eftir vinnu á íslenzk- um bóndabæ. Sólberg Poulsen, Strendur, Föroyar. Ég er átta ára og týndi úrinu mínu af hálsfesti. Finnandi ætti nú að vera góður og hringja til mömmu í síma 18880 eða 24683. Til leigu skrifstofuhúsnæði 76 ferm. við Hverfisgötuna. Uppl. í síma 13461 kL 5—8. BEZT að auglýsa í Morgunblaðinu Til leigu ný 4ra herbergja íbúð við Hraunbæ til leigu. Tilboð sendist Mbl. fyrir 30. jan. merkt: ,,5002“. r Oskast strax þriggja herbergja íbúð með húsgögnum. Upplýsingar í síma 16115 á almennum skrifstofutíma. íbúðir til sölu Stór lúxushæð 170 ferm. ásamt bílskúr í nýlegu húsi. Stór fullfrágenginn garður. Gott hverfi. Eignarskipti æskileg væri um að ræða heilt hús í gamia bænum. Upplýsingar í FASTEIGNASÖLUNNI, Óðinsgötu 4, sími 15605. Handofin kjólaefni Handofnar værðarvoðir VEFJARGARN tvistur og hör. ÍSLENZKUR HEIMILISIÐNAÐUR Laufásvegi 2. Stjórnmálanámskeið 1. fundur í kvöld kl. 8.30. Stjórnmálanámskeiðið sett: Kristján Loftsson form. Stefnis. Erindi: Ræðumennska. — Árni G. Finnsson hrl. Ungir sjálfstæðismenn í Hafnarfirði og ná- grenni eru hvattir til að fjölmenna á fund- inn. Auk framsögu- erinda fara fram al- mennar umræður og leiðbeiningar í ræðu- mennsku. Stefnir F.U.S. Árni G. Finnson

x

Morgunblaðið

Direct Links

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.