Morgunblaðið - 09.02.1968, Page 20

Morgunblaðið - 09.02.1968, Page 20
20 MORGUNBLAÐTÐ, FÖSTUDAGUR 9. FEBRUAR Herlæknir stumrar yfir föllnum bandarískum landgönguliðum í Hue. brights, leggur nú fast að John- son forseta að fá Dean Rusk ut- anríkisráðherra til að kalla nefndina saman til að gera grein fyrir gangi Víetnam-styrj- aldarinnar. Albert Gore öldunga deildarma’ður, hefur sagt að nefndin vilji fá Rusk til að svara spurningum um, hver stefna Bandaríkjanna sé í mál- efnum Suðaustur-Asíu, hvort hún sé hyggileg og hvort unnt sé að ná því marki, sem stefnt sé að. Fulbright mun hafa gram- izt, að Rusk gerði bandarísku þjóðinni grein fyrir stefnu stjórn ar sinnar í sjónvarpi á sunnu- daginn, en hann hefur ekki maett á fundum í nefndinni síð- an í febrúar í fyrra. KENNEDY RÆÐSX A BLEKKINGAR Robert Kennedy öldungadeild- armaður sagði í Chicago í dag, að timi væri kominn til þess að Bandaríkjamenn segðu skilið við blekkingar er þeir væru haldnir um Víetnam og þá hugmynd að styrjöldin þjóna'ði þjóðarhags- munum. Hann gagnrýndi þau ummæli Johnsons forseta að sókn Víet Cong hefði misheppn- azt í hernaðarlegu tilliti og kvað sókn skæruliða hafa sýnt að eng- in borg væri óhult fyrir árásum þeirra. þrátt fyrir það að þeir væru aðeins 250.000 talsins en hermenn Bandaríkjamanna og bandamanna þeirra væru 750.000 að tölu og þrátt fyrir yfirráð Bandaríkjamanna i lofti og á sjó. Kennedy sagði, að ef áfram yrði haldið á sömu braut blasti við áframhaldandi barátta á meginlandi Asiu er gæti stáðið í áratugi og valdið þjóðarógæfu. Hann sagði að hernaðarlegur sigur væri óhugsandi og stjóm- málaleg málamiðlunarlausn væri eina undankomuleiðin til friðar. Stigmögnun striðsins rýrði álit Bandaríkjamanna í heiminum og henni yrði að hætta. Aðalfulltrúi Bandaríkjanna hjá SÞ, Arthur Goldberg, sagði í dag, að Bandaríkjamenn reyndu ekki að knýja fram hem aðarlega lausn í Víetnam og vildu enn sem fyrr koma á friði með samningaviðræðum. Hann kvaðst ekki telja að Öryggisráð- ið gæti veitt aðstoð í þessu skyni og sakaði Rússa og Norð- ur-Kóreumenn um að hafa tor- veldað tilraunir Bandaríkja- manna til að leggja Víetnam- málið fyrir Óryggisrá’ðið. Danir banna iiug kjarnorkuilugvéla — Vietnam Framhald á bls. 1 vörpum gegn hermönnum Suð- ur-Víetnama og Bandaríkja- manna, sem vörðust úr neðan- jarðarbyrgjum. Ormstan stóð í 18 klukkustundir, og sjö skrið- drekum Norður-Víetnama var grandað í skothríð úr þungri fslenzkt kjarnfóður úr nýmöluðu komi Verð mjög hagstætt Hænsnamjöl Varpfóður, kögglað Blandað kora Maískurl Hveitikorn Bygg Ungafóður fyrir varp- og holdakjúklinga Kúafóður, mjöl og kögglað Maísmjöl, nýmalað Byggmjöl Hveitiklíð Grasamjöl Sauðfjárblanda, köggluð Svínafóður, kögglað Hestafóður, mjöl og kögglað Hafrar MJÓLKURFÉLAG REYKJAVfKUR Kornmylla . Fóðurblöndun fallbyssu og flugvélum, sem kvaddar voru á vettvang. í Saigon geisuðu enn harðir bardagar í kvöld, en talið er að um 1.000 Víeta Cong-skæruliðar séu enn í borginni. A’ðallega var barizt á tveimur stöðum í kín- verska hverfinu Cholon. Eldar kviknuðu vegna skothríðarinnar og íbúamir urðu að flýja. Um — Johnson Framhald af bls. 1 Aukafjárveitingin til Suður- Kóreu er sérstakt mál sem ekki er gert ráð fyrir í frumvarpinu. Forsetinn sagði í tiTkynningu sinni til þingsins að Suður-Kórea sé tilneydd til að treysta varnir sínar vegna þeirrar ógnunar er landinu stafi úr norðri, og að Bandaríkin verði að veita aðstoð í þessu skyni. Þessi 100 milljón dollara aukafjárveiting gerir Suður-Kóreumönnum kleift að útvega sér fleiri flugvélar og loftvarnavopn, ratsjártæki, skot- færi og varðskip, segir forsetinn. Syan Bandaríkin hófu aðstoð sina við erlend ríki hefur aldrei verið gert ráð fyrir eins lítilli aðstoð og á þsssu ári. f fyrra fór Johnson fram á að aðstoðin næmi 3.226 milljónum dollara, en þingið lækkaði þá upphæð í 2.295 milljónir dollara. Embættismenn í Waáhington segja, að á næsta fjárhagsári verði aðaláherzlan á það lögð að aðstoða erlend ríki á sviðum landibúnaðar, menntamála, heil- brigiðsmála og getnaðarvarna. t ■» Kvenfélogo- snmfaand Kópa- vogs stofnað FYRIR nokkru var stofnað Kven félagasamband Kópavogs. Aðild að því eiga öll kvenfélög, sem starfandi eru í bænum, en þau eru Sjálfstæðiskvennafélagið Edda, Freyja, félag Framsóknar kvenna og Kvenfélag Kópavogs. Meðlimatala sambandsfélaganna er um 300. Tilgangur sambandsins er að efla húsmæðrafræðslu og koma á samvinnu meðal félaganna á sambandssvæðinu. Sambandsstjórnin skipa þessar konur: Þorgerður Slgurgeirsdótt- ir, form., Kristín fsleifsdóttir, rit ari og Sigríður Gísladóttir, gjald. keri. í varastjórn eru þessar kon- ur: Ágústa Björnsdóttir, Hólm- fríður Gestsdótir og Stefanía Stefánsdóttir. 500 skæruliðar hafa búizt ramm- lega til varnar á veðreiðabraut- inni í Cholon, og sóttu suður- víetnamskar árásarsveitir og sér þjálfaðir lögreglumenn þangað í kvöld. Lögreglan lokaði svæð- inu, sem er 3 km frá miðborg- inni, og heyrðist skothríðin þanga'ð. AFP hefur eftir góðum heim- ildum að Víet Cong-menn hafi tekið 2 S-Kóreumenn, diplómat og blaðamann, af lífi ásamt fjór um Suður-Víetnömum skammt frá veðreiðabrautinni í Cholon. Þeir voru í hópi 18 manna, sem Víet Cong-menn tóku til fanga í grennd við Cholon í gærmorg- un. AFP hermir, að óbreyttir borgarar hafi ekki verið fluttir á brott frá þeim stöðum þar sem barizt er í Cholon og bandarísk- ir hermenn taka ekki þátt í að- gerðunum. í Hue herma áreiðanlegar heimildir, áð hermenn kommún- ista, sem sóttu inn í borgina, hafi haft meðferðis nákvæma lista yfir fjandmenn er skyldi lífláta eða handtaka ásamt ljós- myndum af þeim. Heimildimar herma, að árásarmennirnir, sem voru nokkur þúsund talsins, hafi ætlað að taka borgina her- skildi og hvetja almenning til að gera uppreisn. Þetta er greini- lega ennþá markmið kommún- ista, átta dögum eftir að bar- dagamir hófust, herma heimild- irnar. THANT RÆÐIR VID N-VÍETNAMA I kvöld hélt U Thant, fraxn- kvæmdastjóri SÞ, fund með aðal ræðismanni Norður-Víetnam í Nýju Delhi, Nguyen Hoa, um Víetnam-málið. Talsmaður U Thants neitaði að segja nánar frá fundinum, en staðfesti að hann hefði farið fram. í viðtali við fréttaritara AFP í Hanoi gaf utanríkisráðherra Norður-Víetnam, Nguyen Duy Trinh, í skyn í dag að Hanoi- stjórnin hefði enn áhuga á frið- arviðræðum við bandarísku stjómina þrátt fyrir sókn skæru- liða í Súður-Víetnam. Utanríkis- ráðherrann ítrekaði þá yfirlýs- ingu sína, að Norður-Víetnam- stjórn mundi hefja samningavið- ræður við Bandaríkjastjórn jafn- skjótt og Bandaríkjamenn hættu skilyrðislaust loftárásum á Norður-Víetnam og öðrum hernaðaraðgerðum gegn land- inu. I Washington er haft eftir góðum heimildum, að hömlur er settar hafi veri’ð á loftárásimar á Hanoi og Haiphong áður en sókn skæruliða hófst og meðan reynt var að kanna möguleika á friðarviðræðum, hafi verið af- numdar. Loftárásir eru hafnar að nýju á skotmörk í grennd við bæðí Hanoi og Haiphong. Hin áhrifamikla utanríkismála nefnd öldungadeildarinnar, sem er undir forsæti William Ful- Kaupmannahöfn, 8. febrúar — NTB — DANSKA þingið samþykkti í kvöld ályktun rsem Per Hækk- erup, leiðtogi þingflokks sósíal- demókrata, hefur borið fram vegna flugslyssins á Norður- Grænlandi er bandarisk flugvél hrapaði með fjórar vetnis- sprengjur innanborðs. f ályktun inni segir, að þingið vænti þess að stjórain sjái til þess að stefnu hennar í kjarnorkumálum sé framfylgt í öllum hlutum rik- isins og tryggi það, að ekki sé troðið á fullveldi þess. Þá sé þess vænzt að stjórnin fái ör- ugga tryggingu fyrir þvi að kjarnorkuvopnabirgðum sé ekki komið fyrir á Grænlandi og að lofthelgi Grænlands verði virt sem kjamorkuvopnalaust svæði. Oder-Neisse-landamæri Pól- lands og Austur-Þýzkalands voru einnig tekin til umræðu. Hækkerup spurði hvort neitað hefði verið að fallast á það að krafa radikala um viðurkenn- ingu á Oder-Neisse-landamærun um yrði liður í stefnu stjórnar- innar. Hilmar Baunsgaard for- sætisráðherra svaraði því til, að stjórnin vildi að þessi landamæri yrðu grundvöllur viðræðna um öryggismál Evrópu. í þessu sam bandi yrð einnig að fjalla um viðurkenningu á Austur-Þýzka- landi. Þessi mál voru rædd í um- ræðum um fjárlagafrumvarp stjórnarinnar .Forsætisráðherr- ann og Poul Möller, fjármálaráð - FISKIÞING Framhald af bls. 5 til Hafrannsóknarstofnunar fs- lands að fiskileitarskip verði lát- ið fylgjast með loðnu- og fiski- göngum til leiðbeiningar fyrir fiskiskipin á yfirstandandi ver- tíð. Þá leggur Fiskiþing á það mjög ríka áherzlu að gerð verði ýtarleg síldarleit á hafsvæðinu milli vesturlandsins og austur- strandar Grænlands, jafnframt því sem súðvesturlands síldar- svæðið verði kannað betur en verið hefur. Innlendar skipasmíðar Laga- og félagsmálanefnd Framsm.: Þorst. Jóhannesson. Fiskiþing þakkar og metur þá viðleytni ríkisstjórnarinnar sem fram hefur komið sjávarútvegin- um til eflingar með athugun á stöðlun fiskiskipaflotans ásamt því að efla innlenda skipasmíði herra sögðu að stjórnin hygðist draga úr útgjöldum um sem svar aði 600 milljónir danskra króna. Tito heim úr mánaðarferð Kaíró, Belgrad, 8. febr. Ntb-AP. ♦ T í T Ó , forseti Júgóslaviu, kom heim í dag eftir mán- aðarferðalag um ýmis lönd Asíu og Afriku. Lauk ferðalaginu með fjögurra daga heimsókn til Egyptalands. — Meðal annarra landa, sem Tító heimsótti má nefna, Pakistan, Kambodsja, Indland og Eþíópiu. Á fundi, með blaðamönnum i Kaíró sagði Tító, að þrátt fyrir kröfur Israelsmanna um beinar viðræður við Egypta, hefðu þeir ekkert látið uppi um það, hvers árangurs þeir væntu af slíkum vi’ðræðum, þeir hefðu alls ekki gert fulla grein fyrir því, hvað þeir vildu. Tító lagði til að Ör- yggisráð Sameinuðu þjóðanna tæki ástandið fyrir botni Mið- jarðarhafsins aftur til meðferð- ar en bætti því við að hugsan- lega mundi Bandaríkjastjórn beita sér gegn því að málið yrði leyst á þeim vettvangi. Haft er eftir gó’ðum heimild- um í Kaíró, að Tító hafi þrátt fyrir ofangreind ummæli skorað á Nasser, forseta Egjrptalands, að fara að öllu með gát og forð- ast átök og hafi Nasser heitið því. — og minnir í því sambandi á Fiskifélagið og tæknideild þess. Nauðsynlegt er að hafa það í huga að atvinnugrein þessi þarf að standast samkeppni við er- lendar skipasmíðar ef að gagni á að koma. Síldarflutningar Sj ávarútvegsnefnd. Framsm.: Árni Stefánsson. Fiskiþing bendir á þá góðu reynslu sem náðst hefur á síldar- flutningum til bræðslu og þá einkum á síðastliðnu sumri með flutningaskipunum „Síldinni“ og „Hafeminum“. í því sambandi telur Fiskiþing nauðsynlegt að unnið verði að því a’ð flytja síld- ina ísvarða í ríkara mæli en ver- ið hefur til söltunar og frysting- ar, en til þess að svo geti orðið þarf að hefja ísframleiðslu í stórum stíl á Raufarhöfn og Seyðisfirði, stórt frystihús sem ekki er starfrækt en mætti end- urbæta til ísframleiðslu yfir síld- veiðitímann. (Frá Fiskiþingi).

x

Morgunblaðið

Direct Links

If you want to link to this newspaper/magazine, please use these links:

Link to this newspaper/magazine: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Link to this issue:

Link to this page:

Link to this article:

Please do not link directly to images or PDFs on Timarit.is as such URLs may change without warning. Please use the URLs provided above for linking to the website.