Morgunblaðið - 10.02.1968, Page 5

Morgunblaðið - 10.02.1968, Page 5
MORGUN'BLAÐIÐ, LAUGARDAGUR 10. FEBRUAR 1968 5 — Um hvað fjaQlar seinni þátiturinn? — Þar skiiptist á söngur, tal og lá'tbragð. Við sækjum efni í Fram'hald á bls. 11 — Hver er uppistaða flokks- ins, Sveinn? Teikninguna gerði einn af nemendum Handíða og myndlista- skólans. HÁDEGISVERÐAR- FUNDUR FUNDARSTAÐUR: ínókel INN AF SÚLNASAL. VERZL.- OG SKRIFSTOFUFÓLK, FJÖLMENNIÐ OG TAKIÐ MEÐ YKKUR GESTI. en ætlazt var til” — Litla leikfélagið sýnir tvo einþáttunga í Tjarnarbœ — „Gömul mynd á kirkjuvegg" og „Nýjar myndir44 LITLA LEIKFÉLAGIÐ saman- stendur af útskrifuðum nemend- um úr leiklistarskóla Leikfélags Reykjavíkur, sem halda hópinn og í leiklistarstarfinu og vilja til aukins þroska í túlkun leik- hússins. Við fylgdumst með æf- ingu hjá þeim í Tjarnarbæ eitt kvöldið, en þau hafa æft af fuilum krafti fyrir frumsýningu á „Gömul mynd á kirkjuvegg", eftir Ingimar Bergman og Nýj- air myndir“, eftir leikarana sjálfa og aðra. Frumsýningin verður í Tjarnarbæ á laugar- dagskvöld kl. 20:30. Það var allt á ferð og fiugi þegar við komum hnn í Tjamarbæ, þvi þar var þúsund þjala fólk í önnum, þau gera búninga sjálf. túlka verk höfunda, semja sjálf leikatriði og tónlist, em sviðsmenn og framkvæmdastjórar undir stjórn Sveins Einarssonar leikhús- stióra, en Sveinn er þeirra leik- stjóri og þau una sér vel í leik- listinni. Við ræddum við Svein og leikarana. þrostoast í leiklistinni. — Liggur ekki mikið starf að sMkum sýningum? — Jú, það gerir það, en þetta hefur verið ákaflega skemmiti- legt samstaf og þetta hefur orð- ið til svona smám saman. Fyrri þátturinn er grun’dvöllurinn að leiksýningunni, en sá seinni var saminn j'aifn óðum og sumt þar tengist fyrri þætitinum. — Hvað er verið að túlka í „Nýjum myndum"? — Það er verið að túlka þau álhrif sem ringulreiðlin og ó- öryggið ihefur á borgara hvers- fyrir nemendur sína í leikiistar- skóla, en efnið rrvun hafa leitað meira á hann og upp úr þvi er efnið í „Sjöunda innsiglið“ sótt. Við sneruim okkur nú að með- llimum þessa ágaeta félags, sem hefur hvoriki aðalfund né endur skoðanda. — Hafið þið skipt með ykkur verkum við uppfærslu sýning- arinnar? — Það hafa allir lagt hönd á plóginn við að koma upp sýn- ingunni, og það hefur hver haft sitt hluitverk að vinna. — Hafið þið gert búninga og þessháttar sjálf? — Já, við höfum gert bún- Úngana sjálf, en við höfum fengið mjög góða aðstoð hjá Leikfé’lagi Reykjayíkur. Li'tla leikifélagið er undir verndiar- væng L.R. og það hefur styrkt okkur og aðstoðað á allan háitt. — Þið hafið sem sagt sjálf með allan undirbúning að gera? — Já, til þess er nú 'leiikurinn gerður. Annars fengum við nem I endur úr Handíða og myndlista — Uppistaða flokksins eru nemendur úr leiklistiarskóla Leikfélaigs Reykj'aví'kur, sem ú't- skrifuðust í fyrra og árið þar áður. Þau hafa unnið saman í 3—4 ár í skólanum og langaði að haldia því áfram. Tvö síðustu ár hafa óvenjumargir nemend- ur útskrifast og því eru margir sem komast ek'ki til fullra starfa við í leikhúsi strax. Þetta er ekki beinlinis leikhúsrekstur, helidur áhugafólk sem vill vinna að leiklist saman, ræða málin, reyna þau og eflast í þroska. Þau setja atriði saman sjálf eft- ir umræður í fyrsta, öðru og þriðja lagi. Erlendis hafa á tveim síðustu árum slíkir leikflokkar þótt feykja fers'ku lofti inn í leiklistarlífið og flytjendur eru yfirleitt ungt fólk, sem er að Edda Þórarinsdóttir Erlendur Svavarsson Jóhanna Axelsdóttir Daníel WiUiamsson Þórunn Sigurðardóttir Soffía Jakobsdóttir SigmundurÖm Amgrímssot Arnhildur Jónsdóttir Kjartan Ragnarsson Laugardagur 10. feb. kl. 12,30 Sveinn Sæmundsson blaðafulltrúi ræðir um félaginu og það hjálpar mjög mikið til þess að koma þessu upp. — Ánægjulegt? — Sérsta'klega ánægjuleg sam vinna og Sveinn hefur gefið okk ur mjög mikið tækifæri til þess að koma okkar hugmyndum fram til þess að meta þær og ræða og þannig hefur þetta orð- ið tiL við höfum mótað, rifið og mótað aftur og aftur. Mein- ingin er að halda þessu áfram og kannski verður til annað verk. Edda Þórarinsdóttir í hlutverki galdranomarinnar. ÍSLENZK FLUGMÁL OG ALÞJÓOA- SAMBAND FLUGFÉLAGA Sviðsatriði úr „Gömul mynd á kirkjuvegg“. Ljósm. Kr. Ben. diagsleikans og það er te'kið í ýmsu'm sveiflum, léttum og svo þyngri, og það er töluveft af söngvum í „Nýjuim myndum“. — Hefur Ingmar Bergman samið mörg verk fyrir leikhús? — Nei, ekki ýkja mörg, en ,Gömul mynd á kirkjuvegg“, hefur verið einna mest sýnt af verkum hans fyrir leikhús. Hann sa-mdi verkið upphaflega s’kólanum í heimsókn eitt kvöld- ið og þeir teiknuðu hu-gmyndir að auglýsingaspjöldum meðan á leikæfingu stóð yfir. Síða-n var valið eitt úr sem verður sett upp víðs vegar u-m borgina. — Nú eruð þið 10 sem kom- ið fram hafið þið öll un-nið að leiksýningu áður? — Já, við höfum öll unnið talsvert mikið við istörf hjá Leik — Nú er leiksýningin í tveim þáttum, sá fyrri eftir Ingimar Bergman og sá seinni það sem þið sjálf hafið kiomið, í sviðs- mynd. Hvað vakir fyri-r ykkur. — Við ihöfum þá trú að leik- húsið eigi erindi til okka-r í da-g og við höfum unnið saman í leiklistarskólanum og la-ngaði að hallda þvi áfnam eftir að honum lau'k. Með hópvinnu í leikhúsi finnst okkur að við getum va-rp- að fram atriðum, sem gott ge'ti að sér leitt.

x

Morgunblaðið

Direct Links

If you want to link to this newspaper/magazine, please use these links:

Link to this newspaper/magazine: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Link to this issue:

Link to this page:

Link to this article:

Please do not link directly to images or PDFs on Timarit.is as such URLs may change without warning. Please use the URLs provided above for linking to the website.