Morgunblaðið - 10.02.1968, Blaðsíða 7

Morgunblaðið - 10.02.1968, Blaðsíða 7
MORGUNBLAÐIÐ, LAUGARDAGUR 10. FEBRÚAR 1960 7 Séra Friðrik kveður þulu fyrir börnin Afi fór út á ísa frón, ekki sá hann þar bjöm né Ijón, fór svo út á laxalón á litlu skipi rétt við nón, litla bátinn braut í spón, bæði var það hætta og tjón, komst í land og sá þar sjón, sátu þar ein gömul hjón, karlinn fægði kakkalón, kerlingin hans sat vi‘ó prjón, eftir mikið geisp og gón gat hann séð þau voru flón, heilsaði þó með sætum són, sagðist hafa eina bón, ansaði karl í körgum tón, og kvað þau ætla suður á frón, sjá þar fræga fljótið Dón, sem fellur þar í ána Rhone, þau lesið höfðu um Livingstone sem lista góðan messuþjón. Síra Friðrik var eitt sinn að dunda við þessa þulu hjá okkur á Blönduósi og skemmta með því krökkum, sem komu Páll V. G. Kolka [ FRÉTTIR Skákheimili T. R. Fjöltefli fyrir unglinga hefst í dag kl. 2 að Grensásvegi 46, á vegum Æskulýðsráðs Reykjavíkur og T. R. Björgvin Víglundsson tefl- ir. Mætið stundvíslega. Mæðrafélagið Aðalfundur félagsins verður hald inn fimmtudaginn 15. febrúar að Hverfisgötu 21, kl. 8,30 Steinunn Finnbogadóttir ljósmóðir flytur er indi um ábyrgt ástalít Kristni- boðsvika í Hafnar- firði Sunnudagur 11. febr. Sævar Guðbergsson, kennaranemi og Gunnar Sigurjónsson, guðfræð- ingur, tala. Einsöngur. Allir eru velkomnir. Fómarsamkoma. Mánudagur 12. febrúar. Sýnd verður óvenjuleg litkvik- mynd úr ríki náttúrunnar. Valgeir Ástráðsson, guðfræðinemi, talar. Einsöngur. Æskulýðsstarf Neskirkju Fundur stúlkna og pilta. 13—17 ára, verður í félagsheimilinu mánu daginn 12. febrúar. Opið hús frá kl. 7.30 Frank M. Halldórsson. Filadelfia, Reykjavík Almenn samkoma laugardags- kvöld kl. 8 Ræðumaður: Garðar Ragnarsson. Allir velkomnir. Filadeifia, Reykjavík Almenn sunnudagskvöld kl. 8. Garðar Ragnarsson talar. Safnað- arsamkoma kl. 2. Þýðingarmikið mál tekið til umræðu. Filadelfia, Keflavík Almenn samkoma kl. 4.30 á sunnudag. Garðar Ragnarsson talar Hafliði Guðjónsson syngur einsöng Laughoitssöfnuður Óskastundin verður kl. 4 á sunnu dag í Safnaðarheimilinu. Aðallega ætluð bömum. Myndasýning. Upp- lestur og fleira. Bræðrafélag Langholtssafnaðar Aðalfundur félagsins verður í Safnaðarheimilinu þriðjudaginn 13. febrúar kl. 8.30 Langholtssöfnuður Kynningar- og spilakvöld verð- ur 1 Safnaðarheimilinu sunnudag- inn 11. febr. kl. 8.30 Kvikmyndir verða fyrir börnin og þá, sem ekki spila. Prentarakonur Munið fundinn mánudaginn 12. febrúar kl. 8.30 í Félagsheimili H.Í.P. Kristileg samkoma verður 1 sam- komusalnum Mjóuhlíð 16 sunnu- dagskvöldið 11. febr. kl. 8 Verið hjartanlega velkomin. Ileimatrúboðið Almenn samkoma sunnudaginn 11. íebr. kl. 8.30 Allir velkomnir. Kvenfélag Langholtssafnaðar Aðalfundur félagsins verður hald inn i safnaðarheimilinu mánudag- inn 12. febrúar kl. 8.30 Æskulýðsvika Hjálpræðishersins Kl. 11 síðdegis Æskulýðssamkom „Æskan í víglínunni." Major Alf Ajer stjómar. Nemendasamband Húsmæðraskól ans á Löngumýri minnir á fundinn í Lindarbæ mán udaginn 12. febrúar kl. 8.30 Allir nemendur skólans velkomnir. Aðalfundur kvennadeildar Slysa varnafélagsins í Reykjavík verð- ur mánudaginn 12. febr. kl. 8.30 í Slysavarnahúsinu á Grandagarði. Sigurður Ágústsson framkvæmda- stjóri segir frá umferðamálum og sýnir myndir. Árshátið Djúpmanna verður haldin að Hlégarði laug- ardaginn 10. íebrúar. Aðgöngumið- ar í verzl. Blóin og grænmeti, Skóla vörðustíg. Hjúkrunarfélag íslands Aukaaðalfundur félagsins verður haldinn í Tjarnarbúð, niðri manu- daginn 12. febrúar kL 8.30 Laga- breytingar ’og önnur félagsmál. Kvenfélagið Hringurinn Hafnarf. Fundur ferður haldinn í Alþýðu- húsinu í Hafnarfirði þriðjudaginn 13. febrúar kl. 8.30. Spiluð félags- vist. Kvikmynd, kaffi. Gestir vel- komnir. Kvenfélagið Hrund Hafnarfirði heldur aðalfund mánudaginn 12. febrúar kl. 8.30 í Félagsheimili Iðn aðarmanna. Berklavörn Hafnarfirði heldur basar I Sjálfstæðishúsinu fimmtudaginn 15. febrúar kl. 8.30 Þeir sem vilja styrkja félagsskap- inn, eru beðnir að koma munum í Sjálfstæðishúsið þann sama dag eft ir kl. 3. Alhygli skal vakin á því, að blöð in íslendingur, Vesturland, Dagur, Verkamaðurinn, Vestfirðingur, Ein herjinn, Skaginn, Austurland, Þjóð ólfur, Fylkir, Faxi, fást altlaf í blaðasölunni í Hreyfilsbúðinni við Kalkofnsveg. Kvenfélag Grensássóknar heldur fund í Breiðagerðisskóla mánudaginn 12. febrúar kl. 8.30. Spiluð ferður félagsvist. Verðlaun veitt. Kvenfélag Hafnarfjarðarkirkju heldur aðalfund mánudaginn 12. febrúar kl. 8.30 í Alþýðuhúsinu. Akranesferðir I*. Þ. Þ. Frá Akranesi mánudaga, þriðju- daga, fimmtudaga og laugardaga kl. 8, miðvikudaga og föstudaga kl. 12, sunnudaga kl. 4.15. Frá Reykjavík kl. 6 alla daga nema laugardaga kl. 2 og sunnu- daga kl. 9. Millilandaflug: Gullfaxi fer til Oslo og Kaupmannahafnar kl. 10.00 í dag. Væntanlegur aftur til Keflavíkur kl. 19.00 í kvöld. Snar- faxi fer til Vagar, Bergen og Kaup mannahafnar kl. 11.30 I dag. Vænt- anlegur aftur til Reykjavikur kl. 15.45 á morgun. Gullfaxi fer til Glasgow og Kaupmannahafnar kl. 09.30 í fyrramálið. Innanlandsflug: f dag er áætlað að fljúga til: Akureyrar (2 ferðir), Vestmannaeyja (2 ferðir), Patreks- fjarðar, ísafjarðar, Egilsstaða og Sauðárkróks. Emskipafélag íslands: Bakkafoss fór frá Khöfn i gær til Thorshavn og Rvíkur. Brúarfoss fór frá NY 8.2. til Rvíkur. Dettifoss fór frá Kotka 5.2. til Rvíkur. Fjallfoss fer frá Rvík í dag til Húsavíkur, A eyrar og Austfjarðahafna. Goða- foss fór frá Rotterdam í gær til Wismar, Hamborgar og Rvikur. Gullfoss fór frá Thorshavn í gær til Khafnar. Lagarfoss fór frá Rvik kl. 11.30 í dag til Hafnarfjarðar og Keflavíkur. Mánafoss kom til Rvíkur 8.2. frá Leith. Reykjafoss fór frá Rotterdam 6.2. til Rvíkur. Selfoss fór frá Rvík 3.2. til NY, Cambridge, Norfolk og NY. Skóga foss fór frá Kralingschveer í gær 9.2. til Antverpen, Rotterdam og Hamborgar. Tungufoss fór frá Reykjavík 8.2. til ísafjarðar, Akur- eyrar og Siglufj arðar. Askja fór frá Reyðarfirði í gær til London, Hull og Leith. Hafskip hf: Langá er i Þránd- beimi. Laxá er í Hamborg. Rangá Losar á Norðurlandshöfnum. Selá er i Hamborg. Skipaútgerð ríkisins: Esja er á leið frá Vestfjörðum til Rvikur. Herjólfur fer frá Vestm.eyjum kl. 21 í kvöld til Rvíkur. Blikur er á Austfjarðarhöfnum á norðurleið. — Herðubreið er i Rvík. Baldur fer til Vestfjarðahafna á þriðjudag. Sunnudagaskólar Minnistexti Sunnudagaskóla- barna: Þakkið jafnan Guði föð- urnum fyrir alla hluti í nafni Drottins vors Jesú Krists. (Efes us, 5,20 Sunnudagaskólar KFUM og K í Reykjavík og Hafnarfirði hefjast í húsum félaganna kl. 10.30. Öll börn eru hjartanlega velkomin. Hjálpræðisherinn • Sunnudagaskóli kl. 2 e. h. — ÖU börn velkomin. H eima trúboð ið Sunnudagaskólinn kl. 10.30. — Öll börn hjartanlega velkomin. Sunnudagaskólinn, Mjóuhllð 16, kl. 10,30. — Öll börn hjartanlega velkomin. Filadelfia Sunnudagaskólar hefjast kl. 10.30 að Hátúni 2 og Herjólfs- götu 8. Öll örn velkomin. Sunnudagaskóli kristniboðsfélaganna i Skip- holti 70 hefst kL 10.30. — ÖU börn velkomin. Ú 11) o ð Hafnarfjarðarbær óskar eftir tilboðum í leikskýli. Tæki, girðinsgar og jarðvinna á barnaleikvelli við Smyrlahraun. Útboðsgögn verða afhent í skr’fstofu bæjarfógeta Strandgötu 6 fná og með 9. febrúar 1968. NIÐJASAMTÖK Gunnlaugsstaðaœttarinnar balda þorrablót föstudaginn 16. febrúar. Vinir og vandamenn eru boðnir velkomnir. Þeir sem ætla að koma eru beðnir að láta vita í síma 22222 .eða 17188 fyrir mánudagskvöld . SKEMMTINEFNDIN. Nauðungaruppboð Eftir kröfu Guðjóns Styrkórssonar, hrl., Áma Gr. Finnssonarð hrl. og Innheimtu ríkissjóðs, verður hús- eignin Vallargata 21, Sandgerði, þinglesin eign Jóns KarLs Einarssonar, seld á nauðungaruppfooði, sem háð verður á eigninni sjálfri þriðj udaginn 13. febrúar 1968, kl. 4.00 e.h. Uppboð þetta var auglýst í 57., 58. og 60. tölúblaði Lögfoirtingafolaðsins 1967. Sýslumaðurínn í Gullbringu- og Kjósarsýslu. Parket linoleum gólfflísar SM22-24 Flísar sem allir geta lagt. 30280-32262 Verð mjög hagstætt Höfum opnað lækningastofu á Klapparstíg 25—27 III. ih. sími 1 16 80. Viðtalstímar fyrst um sinn alla virka daga kL 15 — 15,30 nema þriðjudaga kl. 17 — 17,30 og laugardaga kl. 13—14. Símavvðtaistími á virkum diöigum kl. 8,30 — 9:00 í s: 8 16 65. Tökum sameiginlega að okkur heimilislækningar fyrir sjúkrasamlag og geíst þeim samlagsmönnum, sem okkur velja fyrir hehnilislækna, aðeins kostur á að velja okkur saman ,og eiga þannig að jöifnu aðgang að Ihvorum sem er. ísak G. Hallgrimsson tekur þó ekki til stanfa fyrr en eftir miðjan marz n.k. og verður þá auiglýstur hreyttur viðtalstími. Guðmundur B. Guðmundsson. læknir, ísak G. Hallgrímsson, læknir. FR0«l í steinsteypu X I1VEi1j£jEí Til varnar gegn frosti allt að 5°. FRIOLITE OC Til varnar gegn frosti aUt að 10”. Hvorugt þessara efna inniheldur ,GhlorMe“ og eru því ekki skaðleg fyrir steypustyrktar- járn eða aðra málma í steypunni. Einkairmboð fyrir „SIKA“ á íslandi: J. ÞORLÁKSSON & NORÐMANN HF. Bankastrætí 11 — Skúlagötu 30.

x

Morgunblaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.