Morgunblaðið - 10.02.1968, Síða 9
MORGUNBLAÐIÐ, LAUGARDAGUR 10. FEBRÚAR 1968
9
Aðstoðarstúíka
óskast strax á tannlækningastofu í AusturborginnL
Tilboð sendist Mbl. merkt: „Stundvísi — 5013“.
Rörverk si.
Skolphreinsum úti og inn allan sólarhringinn.
Fullkomin taeki og þjónusta. Sími 81617.
Ilúsnæði
Geymslupláss um 1000 ferm. til leigu við Hverfis-
götu 54. Sanngjörn leiga.
NfELS KARLSSON,
Laugavegi 39, sími 19895
Skrifstofustúlka
Starf skrifstofustúlku í skrifstofu Garðahrepps er
laust til umsóknar.
Starfstími getur hafizt nú þegar, eða síðar eftir
samkomulagi. Nokkur bókhaldsþekking æskileg. Um-
sóknir er greini aldur, menncun og fyrri störf sendist
undirrituðum fyrir 17. þessa mánaðar.
Sveitarstjórinn í Garðahreppi.
Keflavík - Njarðvík
Hef til sölu mjög góða 3ja herb. íbúð á efri hæð
við Hringbraut.
Einbýlishús á góðum stað.
Fokhelt einbýlishús í Ytri-Njarðvík til afhendingar í vor.
JÓN EINAR JAKOBSSON, HDL.,
Hafnargötu 57, Keflavík
símar 2660 og 2146.
l t Spaklega
uppspunnar
skröksögur
* k y v nefnis erindi: sem
Paul Sundquist frá London
flytur í
Aðventkirkjunni sunnudag-
1 f <•' l inn 11. febr. kl. 5
é ilKHw ALLIR VELKOMNIR.
Nauðuiigaruppboð
Bftir kröcfu Einars Viðar, hrl. verður húseignin Vallar-
gata 20, Sandgerði, þiniglesin eign Jóhannesar A. Jó-
hannessonar, seld á nauðungaruipp'boði, sem háð verð-
ur á eigninni sjálfri þriðjudaginn 13. febrúar 1968,
kl. 3.00 e.h.
Uppboð þetta var auglýst í 50., 51. og 53. tölublaði
Lögbirtingablaðsins 1967.
Sýslumaðurinn í Gullbringu- og Kjósarsýslu.
Kastnámskeið
SVFI
Nýtt námskeið í fluguköstum hefst á morgun kl. 10.20
í íþróttahöllinni.
Félagar í SVFR og Stangaveiðifélagi Hafnarfjarðar
ganga fyrir.
Frekari upplýsingar veita Þorsteinn Þorsteinsson,
sími 13680 og Sigurbjörn Eiríksson sími 34205.
SVFR.
Síminn er 24300
Til sölu og sýnls. 10.
Við Háaleitisbraut
góð nýtízku 6 herb. íbúð á
1. hæð, 140 ferm. með sér-
þvottahúsi á hæðinni og sér-
hitaveitu. Tvennar svalir
eru á hæðinni. Bílskúrsrétt-
indi.
Ibúðir óskast
Höfum kaupanda að góðri 4ra
herb. íbúð, helzt nýrri eða
nýlegri í Austurborginni.
Höfum kaupendur að nýjum
eða nýlegum 3ja herb. íbúð
um á hæðum í borginni.
Höfum kaupanda að nýtízku
2ja herb. íbúð á hæð í Aust
urborginni. Aðeins vönduð
íbúð kemur til greina. Mik-
il útborgun.
Höfum kaupendur að 2ja, 3ja
og 4ra herb. fokheldum
íbúðum í borginni.
Höfum til sölu
húseignir af ýmsum stærð-
um og 2ja—8 herb. íbúðir í
borginni.
Söluturn í fullum gangi ,í
Austurborginni og margt
fleira.
Komið og skoðið
Sjón er sögu ríkari
l\lýja fastcignasalan
Sími 24300
Fasteignasalan
Hátúni 4 A, Nóatúnshúsið
Símar 21870-20998
Við Skipholt
Glæsileg 4ra herb. endaíbúð.
4ra herb. 117 ferm. nýleg íbúð
við Bræðraborgarstíg.
4ra herb. falleg íbúð við Há-
tún.
4ra herb. íbúð á 1. hæð við
Gnoðavog.
3ja herb. jarðhæð við Sól-
heima.
3ja herb. nýleg íbúð við Álfta
mýri.
í SMÍÐUM
2ja, 3ja og 4ra herb. íbúðir á
fögrum stað í Breiðholts-
hverfi. íbúðirnar seljast tilb.
undir tréverk og málningu.
Eru tilb. til afhendingar á
miðju sumri.
6 herb. fokheld íbúð á 3. hæð
í Fossvogi.
Raðhús og einbýlishús á hvers
konar byggingarstigum í
Reykjavík og nágrenni.
Hilmar Valdimarsson
fasteignaviðskipti
Jón Bjarnason
hæstaréttarlögmaður
Áprentuðu límbðndin
Allir litir.
Allar breiddir.
Statív, stór og lítil.
Kar! IVf. Karlsson & Co.
Kí.rl Jónass. - Karl M. Karlss.
Melg. 29. . Kóp. . Sími 41772.
Hef kaupanda að
efri hæð og risi, eða 6 herb.
íbúð.
Haraldur Guðmundsson
löggiltur fasteignasali
Hafnarstræti 15
Símar 15415 og 15414.
3ja herbergja
ibúð í nýlegu steinhúsi við
Hverfisgötu er til sölu. íbúð
in er í 9 ára gömlu húsi og
er 2 stórar samliggjandi stof
ur, svefnherb., eldhús, bað-
herb. og forstofa. Tvöfalt
gler er í gluggum. Laus 1.
apríl. íbúðin- er á 3. hæð til
vinstri á Hverfisgötu 49 og
má skoða hana í dag, laug-
ardag, kl. 14—18 og á morg
un, sunnudag, á sama tíma.
Vagn E. Jónsson
Gunnar M. Guðmundsson
hæstaréttarlögmenn
Austnrstræti 9
Símar 21410 og 14400
Utan skrifstofutím.a 18965.
Símar 24647 - 15221
Til sölu
3ja herb. rúmgóð og vönduð
íbúð við Hverfisgötu, útb.
450 þúsund.
4ra herb. íbúð við Hvassaleiti,
svalir, teppi á stofu og
gangi.
3ja herb. ný íbúð í Kópavogi,
bílskúr.
Einbýlishús við Grettisgötu.
Húseign við Laufásveg.
Einbýlishús í smíðum við
Hagaflöt, 177 ferm, allt á
einni hæð, tvöfaldur bíl-
skúr fagurt útsýni. Teikn-
ingar til sýnis á skrifstof-
unni.
Árni Guðjónsson, hrl.
Þorsteinn Geirsson, hdl.
Helgi Ólafsson, sölustj.
Kvöldsími 40647.
blaðTurðTrYolk
A
í eftirtalin hverfi
Hringbraut frá 37—91 — Lambastaðahverfi
Aðalstræti.
Ta//ð v/ð atgreibsluna i sima 10100
Radioverzlun
með verkstæðisplássi á góðum stað í Miðbænum til sölu.
Lysthafendur leggi nöfn sín inn á afgreiðslu blaðsins
íyrir 15. febrúar merkt: „Radioverzlun — 2921“.
Skemmtikvöld
SUNNU
sunnudaginn 11. febrúar 19G8, kl. 20.30.
Sjálfstæðishúsið Akureyri
1. Guðni Þórðarson framkvæimdastjóri SUNNU segir
frá nýjungum í fargjöldum og SUNNUFERÐUM
1968.
2. Sýnd verður litkvikmynd Vigfúsar Sigurgeirssonar
frá Mallorca og litkvikmynd frá SUNNUFERÐUM
til Líbanon, Egyptalands og Landsins helga.
3. Ferðabingó. Vinningur 17 daga ferð til Mallorca.
4. Hljómsveit Ingimars Eydals leikur fyrir dansi.
ATHS.: Framkvæmdastjóri SUNNU verður til viðtals
á Hotel KEA sunnudag kl. 2—5 síðd. og gefur
upplýsingar um fargjöld og ferðalög.
Hótel Saga Súlnasalur
1. Gunnar Eyjólfsson, segir frá ferðanýjungum ársins
og Sunnuferðum 1968.
2. Sýndar verða litmyndir, sem Ársæll Kr. Einarsson
tók í SUNNUFERÐ London, Amsterdam, Kaup-
mannaböfn á liðnu sumrL
3. Skyndihappdrætti: Vinningur 17 daga ferð til Mall-
orka og London.
4. Hljómsveit Ragnar Bjarnasonar leikur fyrir dansL
Aðgangur að skemmtikvöldunum er ókeypis og öllum
frjáls, en fólki er bent á að láta taka frá fyrir sig
borð, því venjulega er mikil aðsókn að skemmtikvöld-
um SUNNU.
Ferðaskrifstofan SUNNA