Morgunblaðið - 10.02.1968, Síða 25
MORGUNBLAÐIÐ, LAUGARDAGUR 10. FEBRÚAR 1968
25
(utvarp)
LAUGARDAGUR
10. FEBRÚAR 1968.
7:00 Morgunútvarp
Veðurfregnir. Tónleikar. 7:30
Fréttir. Tónleikar. 7:55 Bæn.
8:00 Morgunleikfimi. Tónleikar.
8:30 Fréttir og veðurfregnir.
Tónleúcar. 8:55 Fréttir og út-
dráttur úr forustugreinum dag-
blaðanna. 9:10 Veðurfregnir.
Tónleikar. 9:30 Tilkynningar.
Tónleikar. 11:40 íslenzkt mál
(endurtekinn þáttur/Dr. J.B.).
12:00 Hádegisútvarp
Dagskráin. Tónleikar. 12:15 Til-
kynningar. 12:25 Fréttir og veð-
urfregnir. Tilkynningar.
13:00 Óskalög sjúklinga
Kristín Sveinbjörnsdóttir kynn-
ir.
14:30 Á nótum æskunnar
Dóra Ingvadóttir og Pétur
Steingrímsson kynna nýjustu
dægurlögin.
15:00 Fréttir.
15:00 Á grænu ljósi
Pétur Sveinbjarnarson flytur
fræðsluþátt um umferðarmál.
15:20 „Um litla stund“, viðtöl og sitt-
hvað fleira
Jónas Jónasson sér um þáttinn.
16:00 Veðurfregnir.
Tómstundaþáttur barna og ungl-
inga
Jón Pálsson flytur þáttinn.
16:30 Úr myndabók náttúrunnar
„Pegar sagarfiskurinn beit á“;
Ingimar Óskarsson náttúrufræð-
ingur flytur.
17:00 Fréttir.
Tónlistarmaður velur sér hljóm
plötur.
Jón Ásgeirsson tónskáld.
18:00 Söngvar í léttum tón:
„í hallargarðinum“ — Gúnter
Kallmann kórinn syngur laga-
syrpu.
18:20 Tilkynningar.
18:00 Tónleikar. Tilkynningar. 18:45
Veðurfregnir. Dagskrá kvöldsins.
19:00 Fréttir.
19:20 Tilkynningar.
19:30 Daglegt lif
Árni Gunnarsson fréttamaður
sér um þáttinn.
2Q:00 Leikrit: „Samúð“ eftir Erik
Knudsen.
Þýðandi: Torfey Steinsdóttir.
Leikstjóri: Gísli Alfreðsson.
20:50 Lúðrasveitin Svanur í útvarps-
sal.
Stjórnandi: Jón Sigurðsson.
Einleikari: Gísla Ferdinandsson.
Leiknir verða fimm marsar eftir
Karl O. Runólfsson og lög eftir
William B. Course, Cy Cole-
man, Harold L. Walters, John
Cacavas og Helga Helgason.
21:20 Frá liðnum dögum
Guðmundur Jónsson rabbar um
gamla söngvara og leikur hljóm-
plötur þeirra.
22:00 Fréttir og veðurfregnir.
22:15 Danslög.
23:55 Fréttir í stuttu máli.
Dagskrárlok.
(sjénvarpj
LAUGARDAGUR
10. FEBRÚAR 1968.
17:00 Enskukennsla sjónvarpsins
Leiðbeinandi: Heimir Áskelsson.
12. kennslustund endurtekin.
13. kennslustund frumflutt.
17:40 íþróttir
Efni m.a.: Tottenham Hotspur
og Manchester United.
19:30 Hlé.
20:00 Fréttir.
20:15 Riddarinn af Rauðsölum
Framhaldskvikmynd byggð á
sögu Alexandre Dumas.
9. þáttur.
íslenzkur texti: Sigurður Ing-
ólfsson.
20:40 Nílarfljótið
Myndin lýsir ánni Níl, lífæð
Egyptalands, eins og hún kom
fyrir sjónir landkönnuðunum,
sem héldu upp ána forðum daga
að leita upptaka hennar, fjöl-
skrúðugum gróðri og dýralífi
a bökkum árinnar og síbreyti-
legum svip hennar sjálfrar.
pyðandi og þulur: Guðmundur
Magnússon.
21:05 Sagan af Helen Morgan
Bandarísk kvikmynd með Ann
±5iym og Paul Newman í aðal-
niutverkum. Leikstjóri: Michael
curtiz. íslenzkur texti: Dóra
nafsteinsdóttir. Myndin gerðist á
bannarunum í Bandaríkjunum
1919 til 1933. Unga stúlku úr
sveit langar til að verða söng-
kona. Hún kynnist manni, sem
hyggst hjálpa henni til frama,
en hann er ekki allur þar sem
hann er séður. í>egar henni verð
ur það ljóst, tekur hún að
drekika og er að lokum sett á
hæli. Þegar svo er komið, kem-
ur maðurinn aftur fram á sjón-
arsviðið og vill nú bæta henni
það, sem hann hafði áður gert
á hluta hennar.
23:00 Dagskrárlok.
PENINCAR
Vil kaupa veðskuldabréf til fárra ára.
Einnig verðtryggða víxla til skamms tima.
Tilboð merkt: „Peningar — 5268“ sendist afgreiðslu
blaðsins strax.
UNDANRENNUDUFT
seljum við nú til fóðurs á kr. 22.00 hvert kílógramm.
OSTA OG SMJÖRSALAN S.F.
sér um sölu og dreifingu á duftinu í Reykjavík.
Mjólkurbú Flóamanna.
Skrifstoíustörf
Innflutningsfyrirtæki óskar eftir að ráða skrifstofu-
stúlku hálfan daginn.
Tilboð með upplýsinigum ásamt meðmælum ef til eru
sendist afgr. Mbl. fyrir 13. febrúar merkt: „Skrifstofu-
störf — 5763“.
ATVINNA
Verzlun í nágrenni Reykjavíkur vantar ungan og
reglusaman mann (18—25 ára).
Tilboð ásamt upplýsingum um fyrri störf og fleira
sendist Morgunblaðinu fyrir þriðjudagskvöld merkt:
„Vaktavinna — 5266“.
Atvinna óskast
25 ára gömul stúlka með góða þekkingu í vélritun á
ensku, dönsku og frönsku óskar eftir atvinnu nú þegar.
Upplýsingar í síma 16498.
Til sölu
2ja herb. íbúð við Rauðarárstíg.
3ja herfc. íbúð við Hringbraut.
3ja herb. kjallaraíbúð við Drápuíhlíð.
3ja herb. íbúð við Hvassaieiti .
3ja herb. íbúð við Glaðheima.
SVERRIR HERMANNSSON, Skólavörðustíg 30,
sími 20625, heimasími 24515.
Golfkliibburinn Keilir
Aðalfundur Golfklúbbsins Keilis verður haldinn í
Sjálfstæðishúsinu, Hafnarfirði sunnudaginn 11. febrú-
ar kl. 2 eftir hádegi.
Ilagskrá: Venjuleg aðalfundarstörf.
Einnig verður umsóknum um inntoku í félagið
veitt móttöku á fundinum.
STJÓRNIN.
STALVASKAR
VATNSLÁSAR OG BLÖNDTINARTÆKI í MIKLU ÚRVALI.
FLEST TIL VATNS- OG HITALAGNA Á EINUM STAÐ
HJÁ OKKUR.
J. ÞORLÁKSSON & NORÐMANN HF.
Bankastræti 11 — Skúlagötu 30.
Nauðungaruppboð
sem augiýst var í 17., 19. og 21. tbl. Lögbirtingatolaðs-
ins 1967 á hluta í húseigninni nr. 21 við Frakkastíg,
eigp Jóhannesar Gíslasonar og leitað var tilboða í á
nauðungaruppboði, sem fram fór 12. júlí 1967 á eign-
inni sjálfri, verður seldur vegna vangreiðslu é upp-
boðsverði, á nauðungaruppboði, sem fram fer á eign-
inni sjálfri, miðvikudaginn 14. febrúar 1968, kl. 3 síð-
degis.
Reykjavík, 8. febrúar 1968.
Kr. Kristjánsson, setuuppboðshaldari.
HLÚBBUR9NN
ÍTALSKI SALURINN
TRÍÖ EIFARS BERG
SÖNGKONA:
MJÖU
í BLÓMASAL
ROIUDÓ TRÍOIB
Matur framreiddur frá kl. 7 e.h.
Borðpantanir í síma 35355. — OPIÐ TIL KL. 1.
Templarahöllin
við Eiríksgötu
Gömlu dansarnar
Hallartrióið
í kvöld kl. 9.
Söngkona
Vala Bára
Dansstjóri
Grettir
Ásadans og verðlaun.
Aðgöngumiðasala frá kl. 8.
S.K.T.
4
4
4
4
4
4
4
1
4
tJ
4
4
t
7 í>V,' ;5V,' -3V.' * .jV> * -3V>' oV,' oVU oVÚ oV^' •3'v'.
UQT€L 4
SULNASALUR
Hljómsveit Ragnars Bjarnasonar
skemmtir.
Borðpantanir í síma 20221 eftir kl. 4.
Dansað til kl. 1.
GESTIR ATHUGIÐ AÐ BORDUM ER
AÐEINS HALDIÐ TIL KL. 20.30.