Morgunblaðið - 10.02.1968, Blaðsíða 28

Morgunblaðið - 10.02.1968, Blaðsíða 28
 AUGLYSIHGAR SÍMI 22.4*80 LAUGARDAGUR 10. FEBRÚAR 1968 AUGLÝSINGAR SÍÍS/II 22-4.80 BREZKUR tryggingamaður hef- ur kannað skemmdirnar á togar- anum Notts County, þar sem hann liggur við Snæfjallaströnd í ísafjarðardjúpi. Mhl. hafði í gær tal af hinum hrezka trygg- ingarmanni, Mr. Taylor, og hafði hann þá nýlátið kafara rannsaka skipið. Hann sagði: Notts County liggur á smá- grýttum botni og það sígur smám siaman fjær ströndinni. Gat er upp í lestina og annað undÍT vélarrúminu. Olíutankar skipsins eFU óskemmdir og hefur engin olía komizt í sjóinn. Ef unnt reynist verður reynt Tíðai flugierðir til ísofjorður MIKIÐ hefur verið flogið ti'l ísafjarðar í samibandi við mál skipbrotsmannsins Harry Edd- oms og fjölskyldu hans. Á miðivikudag og fimmtudag streymdu fréttamennimir til og frá ísafirði og samkvæmt upp- lýsingum fliugstjórnarinnar í Reykjavík fóru smærri vélar, fimm til átta farþega, sex ferðir til ísafjarðar á miðvikudag og eina ferð fór 30 farþega vél aí gerðinni DC—3. Þann dag var ekkert áætlunarflug til ísafjarð- ar. Á fimmtudag var áætlunar- flug til ísafjarðar og þá voru farnar að auki fimm ferðir á smærri vélum. í gær var áætlunarflug til ísafjarðar og meðal farþega var m.a. Rita Eddoms. að koma skipinu á flot, en það er að sjálfsögðu mjög háð veðri. Reynist það ekki unnt á þessum árstíma, munum við reyna að færa skipið nær landi, og síð- að reyna að ná því á flot í maí. Þess má geta, að skipstjóri og stýrimaður togarans fóru utan til London í gær. Jón ásamt systkinum sínum og foreldrum, Karitasi Guðbjörg u Guðleifadóttur og Guðmundi bónda Ásgeirssyni að Kleif um. Myndina tók P. Jackson í fyrradag. „Það er gdð tilfinning að hafa bjargað mannslífi" — segir Jón á Kleifum, pilturmn, sem fann skipbrotsmanninn, i viðtali vib Morgunblaóid JÓN GUÐMANN GUÐMUNDSSON, 14 ára gamall pilt- ur varð þeirrar gæfu aðnjótandi að bjarga lífi eina skip- verjans, sem komst lífs af Hulltogaranum Ross Cleve- land, sem fórst út af Arnarnesi við Isafjarðardjúp að- faranótt mánudags. Jón er eitt 12 barna Karitasar Guð- bjargar Guðleifsdóttur og Guðmundar Ásgeirssonar, bónda á Kleifum í Seyðisfirði vestra, og eru 6 börn enn í föðurhúsum. Mbl. talaði í gær við Jón og sagðist hon- um svo frá: — Ég var að reka og fór um það bil 20 mínútur fyrir að heiman með fjárhópinn 11. Rak ég kindurnar fyrir fjarðarbotninn og framhjá sumarbústaðnum, en heyrði þá skyndilega kallað. Ég sneri við og sá þá mann standa undir vegg bústaðar- ins, ofan til. Ég fór tii hans og þó ég skyldi ekki, hvað hann segði, varð mér strax ljóst að hér hlaut að vera kominn einn af skipverjum togarans ,sem fórst. — Maðurinn þurfti greini- lega aðstoðar við, þvi að mik- ið var af honu-m dregið, valt- ur á fótunum, en ég lagði handlegginn um mitti hans og han-n sinn yfir öxl mér og þannig studdi ég hann heim á ieið. Gat hann þó dlálítið létt undir með mér. — Hvað ég hugsaði á heim 1-eiðinni? — Ég hugsaði að- éins um að koma m-anninum heim. Þegar við komum heim undir bæinn, kom pabfoi á móti okkur og hjálpaði mér með hann síðsta spölinn. Ég býst við að við höfum verið um það bil 20 mánútur á leið- inn-i. Líklegast hefur mað- urinn staðið við bústaðinn alla nóttina og meira tii. — Jú, það er góð tilfinning að hafa bjargað mann-slífi, en ég kippi mér ek-kert upp við það, þótt ég sé orðinn frægur. Ég er stað-ráðinn í að verða sjómaður og þetta at vik hefur ekkert dregið úr þeim ásetningi mdnum. — Nei, ég hef ekki ákveð- ið, hvort ég verði fiskimaður eða farmaður, en ætli mað-ur byrji sam-t ekki á fiskimann- inum. — Á togara? — Nei, það hef ég ekki husgað mér. ★ Gumundur bóndi að Kleif- um var að vonum stoltur af syni sínum, er við ræddum við hann í gær. Hann sagði: — SkipbrOtsmað'urin-n, hann var anzi röskur, en þó hefði hann trúlega aldrei komizt þetta hefði hann ekki Framhald á bls. 20 Fjárhópur rekinn venjulega skipaleið Stykkishólmi, 9. febrúar. Jón kvaðst ekki vita til JÓN Daníelsson bóndi á þess, að þetta hefði nokkurn Hvallátrum í Breiðafirði sagði tíma verið gert í eyjunum fréttamanni Mbi. í morgun, áður. Hann sagði einnig, að ís- að í gær hefði stór fjárhópur inn á þessum slóðum væri um verið rekinn úr svokallaðri einn ti-1 hálfur annar meter á Búlkey í Skáleyjarlöndum og þykkt eftir ofs-aveðrið, s-em venjulega skipaleið fyrir geisaði uim síðustu helgi. framan Tanga og beint yfir í Hvallátur. — Fréttaritari. JVotts County ekki tnikið skemmdur i Færðin að batna Meirihluti íslenzkra háskóla- manna erlendis hyggst snúa heim Framhaldsnám, launakjör og mœgðir helztu ástœður til búsetu þeirra ytra BANDALAG íslenzkra háskóla- manna h-efur gengist fyrir skoð- anakönnun meðal íslenzkra há- skólamanna ,sem búsettir eru er- lendiis, þar sem leitað er orsak- anna til búsetu þeirra utan ís- lands, Svör bárust frá alls 124 af þeim 216, sem leitað var til. Af þeim hyggst m-eirihlutinn, eða 76, a-ftur flytjast til íslands og hefja hér störf. — Stjórn Banda-lags háskólamanna skýrði blaðamönnum frá niðurstöðum skoðanakönnunarin-nar í gær, og fara belztu atriðin hér á eftir: Sumarið 1966 lagði þáverandi formaður Bandalags háskóla- manna, Sveinn Björn-sson, verk- fræðingur, þá tillögu fram á stjórnarfundi hjá Bandalaginu, að það kæmi á fót og ynni að skoðanakönnun meðal íslenzkra háskólam-anna, sem búsettir eru erlendi-s, til að leita orsaka-nna til búsetu þeirra utan íslands. Tillagan var samþykkt, og þegar hafizt handa um að hrinda skoð anakönnuninni í framkvæmd, en framtovæmdastjóri Bandalags ins, Ólafur S. Valdimarsson, hef- ur ha-ft öflun gagna og úrvinnslu þeirra m-eð höndum. Upplýsingar um íslenzka há- skólamenn, sem búsettir eru er- 1-endis, voru að mestu leyti fengnar frá aðildarfélögum Framhald á bls. 20 FÆRÐIN er nú óðum að batna aftur og í gær var ágæt færð um Suður- og Suðvesturland, nema hvað Mýrdalssandur var aðeins fær stórum trukkum. Leiðin milli Reykjavikur og Akureyrar var opnuð í fyrrinótt og í gær var gott veður á Ieið- inni. f Eyjafirði er færð þung og ófært til Húsavíkur. Fagridalur var fær í gær og vonir stóðu til um að Oddsskarð opnaðist í gær kvöldi.'Jeppafært var frá Reyð- arfirði suður til Hornafjarðar. Á Vestfjörðum er færð enn þung og átti í gær að reyna að ryðja milli ísafjarðar og Bolungarvík ur. í gær voru fjallvegir á Snæ- fellsnesi vel færir og stórir bíl- ar fóru um Bröttuforekku. í fyrrakvöld komst áætlunarfoíll til Hólmavíkur. í fyrradag var Siglufjarðarleið m-okuð og i Skagafirði eru fle-stir vegir fær- ir, svo og í Húnavatnssýslu. f Eyjafirði er færð m-un þyngri og er aðeins fært stór- um bílum til Dalvíkur og uim Svalbarðsströnd. Lokað er fyrir Ólafsfjarðarmúla. í gær var leið in frá Húsavík um Tjörnes, Keldu-hverfi, Núpasveit og Sléttu til Rauífar-hafnar mokuð. Á Vestfjörðum var vitað, að fært var frá Patreksfirði yfir á flugvöllinn og jafnvel til Örlygs hafnar.

x

Morgunblaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.