Morgunblaðið - 22.02.1968, Qupperneq 1
28 SIÐUR
45. tbl. 55. árg.
FIMMTUDAGUR 22. FEBRÚAR 1968
Prentsmiðja Morgunblaðsins.
Viet Cong grandar
6 þyrlum við Saigon
Hörð skofhríð í borginni
Buddaleiðtogi handtekinn
Saigon. Enginn veit töiu þeirra óbreyttu borgara, sena farizt hafa í bardögunum í borginni
undanfamar vikur .Hér hefur verið gerð fjöldagröf og í hanaJarðýtan býst til að moka yfir.
lagður hópur látinna borgara.
U Thant lagði engar friðartil-
Iðgur fram frá N-Vietnam
- Johnson og U Thant
ræddust við i gær
- Bandaríkjaforseti hvikar ekki
trá San-Antonio yfirlýsingunni
Was'hington, 21. febr.
AP, NTB.
JOHNSON Bandaríkjaforseti
©g U Thant, framkvæmda-
stjóri Sameinuðu þjóðanna,
ræddust við í Hvíta húsinu í
gær. Fundur þeirra hófst kl.
10 í gærmorgun, að staðar-
tima, og hafði fundarins ver-
ið beðið með eftirvæntingu,
þar sem Yietnam málið var
helzta umræðuefni.
í fyrrakvöld hárust þær
fréttir frá fréttaritara BBC í
París, að U Thant mundi af-
henda Johnson samningatil-
boð frá N-Vietnamstjórn-
inni, þar sem hún kveðst
munu fallast á vopnahlé, ef
Bandaríkin hætti loftárásum
á landið.
Eftir fund U Thants og Jóhn-
son var gefin út yfirlýsing, þar
sem se-gir, að Johnson hafi sagt
U Thant, að hann haldi fast við
yfírlýsingu þá, sem hann gaf í
San Antoni-o fyrir nokkru. Joftin-
son lagði álherzlu á, að Ban-da-
ríkin ós'kuðu eindregið eftir
friðsamlegri lausn Vietnamdeil-
unn-ar. í orðsendimgunni segir
ennfremur, að U Thant hafi
s'kýrt forsetanuim frá ferð hans
til Nýju Del'hi, Moskvu, London
og París, og a-ð hann sé sannfærð
ari en á-ður um, að Hanoi muni
falla-st á samning.a'viðriæður ef
loftárásum verði hæt't. Ekki var
minnzt orði á að U Thant hefði
aflhent forsetnaum friðartillögur
frá stjórn N-Vietnam.
Er Christian blaðafulltrúi
Hvíta hússins var síðan spurður,
hvort þeir John-son og U Tlhant
hefðu skipzt á moklkrum skjöl-
um, kvaðst hann ekki geta gefið
aðrar upplýsingar en þær, sem
kæmu fraim í orðsendingunni um
fundinn. Samkvæ-mt orðrómi
þeim, sem komst á krei'k í fyrra-
kvöld, átti norður-vietnams'ki
sendiráðsstarfsmaðurinn Mai
Van B'O að hafa afhent U Thant
tillöguma í París í fyrri viku.
Af hálfu Bandarikjanna hefur
komið fram, að stjórnin í Hanoi
hafi á emgan hátt gefið til kynna,
að hún væri fús að fallast á skil-
mtála þá, sem Jóhnson setti í San
Antonio yfirlýsingunni, sem
voru á þá leið, að verði ioftárás-
u.m hætt skuli tafarla-uist hefja
friðarviðræður og Hanoi st'jórn-
in verði að skuldlbinda sig til að
nota ekki hléð til au-kinna her-
gagna ag birða-flutninga.
Að loknum viðræðum þeirra
Jclhnsons og U Thants ræddi for-
setinn við öryggiismálaráð Banda
ríkjanna og gerði þeim grein fyr-
ir því, sem frarn hafði komið.
Saigon, 21. febrúar. NTB.
HERMENN Viet Cong skutu
niður sex bandarískar þyrlur í
nánd við þorpið Tan Binb, aðeins
sex km frá Saigon, en þar hófu
skæruliðar sókn sína fyrir þrem-
ur vikum. í höfuðborginni geis-
uðu harðir bardagar í allan dag
og var bæði beitt stórskotaliði og
sprengjuvörpum svo að allt lék
á reiðisikjálfi. í úthverfunum
mátti sjá eldtungur frá spreng-
ingum, en talsmaður bandarísku
herstjórnarinnar varðist allra
frétta.
Talamaðurinn sagði, að banda-
rískir herm-enn hefðu átt í hoggi
við hópa skæruliða í iþremiur
borgarhverfum í dag. Suður-
viietnamiskur talsm-að'ur, sagði,
a'ð stjórnar'hermenn hefðu átt í
meirfháttar átökum við Viet
Oong 3 fcm fyrir vestan skeiðvöll
ínn í Saig-on. Hann sagði, að 32
h-ermenn Viet Oong hefðu fallið.
Ban-darískir (hermenn, sem
‘hafas't við um 9 km fyrir norð-
austan borgina hafa átt í höggi
við tvo herfiokka Viet Cong í
grennd við Thu Duc. 123 her-
m-enn Viet Oong féilu, en 15
féllu og 11 særðust í liði Banda-
ríkjamanná.
Samtímis réðust bandarískar
fiugvélar í dag á járnbrautar-
stöð í n'orðaustudhorni Nórður-
Vietnam. Bandarískur talsmað-
ur sagði, að aldrei hefði verið
ráðizt á staði eins nálægt kín-
versku landamærunum á þessu
ári. Járnbrautarstöðin er aðeins
46 km frá landamærunum. í dag
voru einnig gerðar l'oftárásir á
stöðvar Viet Cong og Norður-
Framhald á bls. 27
Börn fórust
Nýj-u Delhi 21. febr. NTB. I
ÞRETTÁN börn og ein kona (
| biðu bana í þorpinu Munirka
í grennd við Nýju Delhi
’ í gær, er hús hrundi til
I grunna. l'm 60 börn stóðu í
hnapp á svölum hússins og
fylgdust með götuslagsmál-
um, er slysið varð. 46 börn
I hafa verið grafin úr rúst-
| unum og er líðan þeirra sögð
slæm.
Sprenging við sov-
ezlca sendiráðið
Wa-slhington, Mosk'vu 21.
febr. NTB. AP.
SPRENGING varð við sovézka
sendiráðið í Washington í gær-
morgun fáeinum sekúndum eft-
ir, að lögreglunni hafði verið
gert viðvart um, að maður nokk-
ur hefði kastað böggli frá sér
úti fyrir byggingunni. Við spreng
inguna kom stórt gat á framhlið
Samvinna Norðurlanda í
efnahagsmálum verði efld
Askorun til ríkisstjórna samþykkt í
Norðurlandaráði með 63 atkvœðum
Osló, 21. febrúar. NTB.
NORÐURLANDARÁÐ sam-
pykkti á fundi sínum í dag, að
skora á stjórnir Norðurlanda að
vinna að frekari eflingu efna-
hagssamvinnu Norðurlanda og
efia samstöðu sína í afstöðunni
til markaðsvandamála Evrópu.
Tillagan, sem borin var fram
af efna'hagsimálanefnd ráðsins,
var saimlþykkt rmeð 63 atlkvæðum,
en leið'togi Só&íalistíska þjóðar-
fl'okksins í Danm-örku, Afcsel
L-arsen, s-a-t hjá.
í umræðunum um markaðs-
málin 1-étu ræðumienn Dan-a í
ljós óánæ-gju vegna þess að ekki
hefð-i náðzt samtkomulag u-m við-
tækari yfirlýsingu um eflin-gu
n-orrænnar samvinnu í efnalhags-
málum. Krag fyrrum forsætisráð
herra sagði, að yfirlýsingin viæri
óviðunandi málamiðlun og að-
eins til bráðabirgða. Bæði hann
og Ivar Nörgaard, fyrrum mark-
aðsmáláráðlherra, lögðu álh-erzlu
á, að líða mun-di á löngu þangað
til ný ríki fen-gju aðfld að Efna-
hagsbandailagi Evrópu og sögðu
að tímann þan-gað til yrði að
nota til að efla norræna s-am-
vinnu .
Krag var óánægður vegna þess,
að eklki hefði miðað 1-engra í sam
kom'ul-agsáitt í þeirri viðleitni að
stofna samnorrœnan markað
fyrir landbúnaðarafurðir. Hann
kvaðst telja, að taka yrði höfuð
ákvæði stofnskrár Fríverzlunar-
bandalagslns (EFTA) til endur-
skoðunar.
Káre Willobh, viðskiptamála-
ráðh'erra Norðmann'a, sagði, að
nokkur vandamá-i blös-tu við í
samivinnu Norðurlanda í efna-
hagsmálum og væri ekki hægt
að lcka augunum fyrir þeim.
Hann sagði, að nú þegar hefði
mitoið orðið ágeragt á þessu sviði,
en rraargt væri ógert í landbún-
aðarm'álum og margt m-ætti gera
til að samræma tollaákvæði. Þótt
það væri álit m-ariksað-S'málaráð-
herra Norðurlanda, að lengra
væri ekki unnt að kom-ast á
þeissum sviðum æt'ti að reyma að
framkvæma nýjar rann-sóknir í
því augnamiðd að finna lausn á
þessurn vandamá-lum. Willodh
sa-gði, að samivinnan innan EFTA
og tilraunirnar ti'l að fá aðild að
EBE stæðu ekki í vegi fyrir
frekari efl-ingu efnalhagssam-
vinnu Norðurlan-da.
í áskiorun Norðurlandaráðs er
þess farið á leit við stjórnir
sendiráðsbyggingarinnar, og rúð
ur mölbrotnuðu bæði þar og í
næstu húsum. NTB-fréttastofan
segir, að einn maður hafi verið
handtekinn grunaður um að hafa
kastað sprengjunni. Sú frétt hef
ur ekki verið staðfest.
Talsmaður FBI sagði að álitið
væri, að sprengjan hefði sprung
ið á gluggapósti á fyrstu hæð
byggingarinnar. Lögreglan seg-
ir, að sovézkir sendiráðlsstarfs-
m-enn ha-fi varnað henni inn-
göngu í 45 miínútur eftir að
sprengjan sprakk. Slökkviliðs-
mienn sem komu á vettvamg
segjast beldur ekki hafa fengið
að komia inn, þeim var tjáð að
fyrir þá væri en.gin þörf. Bæði
iögreglan og sendiriáðsstarfs-
menn bár.u ti.l baka fréttir um,
að einih’verjir h-efðu slasazt.
Uta-nríkiisráðuneytið í Wa-s-
hington bafði símsam-band við
Framhald á bls. 27
Flugvélin
fundin
Góðvon. Grænlandi 21. fefor.
NTB.
ÁHÖFN handarískrar herflug-
vélar varð í gærkvöldi vör við
flugvélarflak á Grænlandsjökli,
um 100 km. frá bandarísku her-
stöðinni „Dye“. Ungur kana-
dískur flugmaður kom vélinni á
loft í s.l. viku ,en síðan hvarf
vélin og hefur ekki til hennar
spurzt fyrr en nú að vist þykir,
að hún sé þarna komin. Ekkert
lífsmark sást í nánd við vélina.
Menn eru nú á leiðinni á stað-
Framhald á bls. 27 inn.