Morgunblaðið - 22.02.1968, Qupperneq 21

Morgunblaðið - 22.02.1968, Qupperneq 21
MORGUNBLAÐIÐ, FIMMTUDAGUR 22. FEBRÚAR 1968 21 Hildur Tómasdóttir — Minningarorð I DAG, 22. febr. 1968, er kvödd frá Neskirkju 1 Reykjavík, frú Hildur Tómasdóttir frá Brú við Þormóðsstaði í Skerjafirði. Hún lézt á Ríkisspítalanum í Kaupmannahöfn, eftir skurðað- ígerð á höfði, hinn 15. þ. m. Hildiur Tómasdóttir var fædd á Norðfirði 27. desember 1910, og varð hú'n því aðeins 57 áTa göm- ul. Hún var Austfirðingur í báð- ar ættir. dóttir (hjónanna Ingi- bjargar Sveinsdóttur, sem fædd var og uppalin á Norðfirði og Tómasar Sigurðssonar frá Eski- firði, mikifls sjósóknara otg for- manns u«n langt skeið á vélbát- um frá Norðfirði. Kunnastur varð Tómas Sigurðsson um Aust- firði, fyrir það sjómannsafrek sitt, að finna fyrstur hina svo- nefndu „Gullkistu", eða „Kist- una“, eins og hún síðar var kölluð, en það voru auðug fiski- mið djúpt út af Austfjörðum og sækja þangað einm til fiskjar alllengi áð.ur en aðrir röktu slóð hans þangað. Hildur ólst upp í foreldrahús- um til tvítugs aldurs, en þá hélt hún til Reykjavíkur. Fyrstu ár- in hér starfaði hún hjá frú Sig- ríði Fjeldsted í Lækjargötu 10, og hjá frænkum sínum, Stein- unmi og Margréti, er lengi ráku Hótel Skjaldbreið, en þær systur og Hildur voru bræðradætur. Heima á Norðfirði vann Hildur öll venjuleg unglings- og kvenna verk þeirra tíma og þótti snémma dugleg og óséúhlífin eims og hún átti kyn til. Árið 1935 giftist Hildur eftir- lifamdi manni sínum, Oddgeiri Sveinssyni málaramieis'tara, en ihann var þá í fremstu röð ungra íþróttamanna í Reykjavík, hlaupagarpur mikill og methafi í víðavangshlaupum og fleiri íþróttagreinum. Þau Hildur og Oddgeir reistu bú sitt í Reykjavík og hafa lengst af búið að Brú í Skerj.afirði. — Efnin voru ekki mikil hjá þeim í fyrstu, frekar en öðrurn umg- mennum, sem á þeim árum byrj- uðu búskapinn, flest með tvær hendur tómar. en trúna á lífið og framtíðina ein-a að kjölfestu. Hildur hóf snemma að vinna utam heimilis við hússtörf, fisk- verkun og önnur skyld störf og va-r til þeirra verka ötul og eftir- sótt. Jafnhliða vann -hún sín hús- móður- og heimilisstörf, og ann- aðiist um uppeldi tveg-gja barna þeirra -hjóna, Sigrúnar o-g Tóm- asar, sem nú eru bæði gift. Hildur Tómasdóttir var tápmik il dugnaða-rkona, sem sja-ldan féll v-erk úr hendi. Hei-mili hennar var hið prýðilegasta að búnaði og umg-engni og gestrisin var hún á hina góðu og gömlu ís- lenzku vísu, eins og tíðkaðist í hennar ungdæmi. Hún reyndi ávallt að liðsinna þeim, sem til hennar leituðu og það eins, þótt erfiðlega stæði á fyrir henni sjálfri. Velvilji hennar og hjál-p- arlu-nd urðu þar ofta-st yfirst-erk- ari eigin hagsmunum. Ég veit að nú við leiðarlokin minnast vinir heninar, systkini hennar og hinar m-örgu frænkur hennar og frændu-r fyrst og fr-emst þessara sérstöku mann- kosta hennar. Eins og öllum öðr-um mættu frú Hildi ý.misir erfiðleilkar á ævileiðinni. Á þeim r-eyndj hún einnig að sigrast með glaðri 1-und og miklum viljastyrk. Síðustu ár in var húm oftlega ekki -heil heilsu, þó -hún leyndi því fyrir fl-estum. Þó m-un enginn hafa bú- ist við því, að svo skyndilega bæri að andlát hennar. Þetta greinaTkorn á ekki að vera nein ævisaga Hildar Tórnas- dótt-u-r, heldur fátækleg kveðju- orð frá okkur Sigríði frændkonu hennar. Við þökk-um þér fyrir al-la samveruna, allt frá æsk-u- dö-gum ykkar beggja á No-rðfirði Nauðnngaruppboð Að kröfu Páls S. Pálssonar, hrl. verður Baader- flatningsvél, eign Óskar Ingibergssonar, seld á opin- beru uppboði fimmtudaginn 29. marz nk. kl. 15.00 að Brekkustíg -34, Ytri-Njarðvík. Greiðsla fari fram við hamarshögg. Sýslumaðurinn í Gullbringu- og Kjósarsýslu 21. 2. 1968. Steingrímur Gautur Kristjánsson, ftr. LITAVER Barrystaines linoleum parket gólfflísar. Stærðir 10 cm x 90 cm. 23 cm x 23 cm. Gott verð KAU PM AN N ASAMTÖK ÍSLANDS Aðalfundur Stofnlánasjóðs matvöruverzlana verður haldinn í kvöld fimmtudaginn 22. febrúar í Leifsbúð, Hótel Loftleiðum og hefst kl. 20.30. Dagskrá skv. 4. gr. laga sjóðsins. STJÓRNIN. og til þess dags, er þú -síðast kvaddir okkur á hei-mili okkar. Ekkert okkar mun hafa grunað þá, að það yrði síðasta sinn, er við sæjumst. Við þökk-um þér alla þá hjálp, er þú veittir okk- ur, þegar okkur kom það bezt, og við minnumst margra -ánægj.u legra saimverust'un-da bæði frá igaml-a, góða Norðfirði og héðan úr Reykjaví-k. Við vitum, að það mælum við -einnig fy-rir m-unn margra annarra frænda þinna og vina að a-ustan. Samúðarkveðjur sendum við ein-nig m-anni þínum og börnum, og öðru venslafólki þín-u. Blessun Guðs fylgi þér. Jónas Guðmundsson. Kanter’s Teg.: 655. Stærðir: S—XXL. Litir: Hv., s-v. og skt. Skálar: B og C. Kant’ör’s KANTER’S í úrvali. VOPNFIRÐINGAR - VOPNFIRÐINGAR Skemmtikvöld í Lindarbæ föstudaginn 23. febrúar. Húsið opnað kl. 20.30. Skemmtiatriði. — Dans. Fjölmennið og takið með ykkur gesti. Rýmingarsala Ur, klukkur .skartgripir. Þar sem verzlunin er að hœtta verður 15 til 20°jo afsláttur at öllum vörum. Úrsmiður Ingvar Benjamínsson Laugavegi 25. ÚTBOÐ Tilboð óskast í að byggja dagheimili og leikskóla við Sólheima hér í borg. Útboðsgögn eru afhent í skrifstofu vorri gegn 3000.— króna skilatryggingu. Tilboðin verða opnuð á sama stað fimmtudaginn 14. marz, 1968, kl. 11.00 f.h. INNKAUPASTOFNUN REYKJAVÍKURBORGAR VOHARSTRÆTI 8 - SÍMI 18800 Bifreiðaeigendur Enn eigum við hjólbarða á gamla verðinu. Verið forsjál og gerið góð kaup. Vérkstæðið opið alla daga kl. 7.30—22. SENDUM UM ALLT LAND GEGN PÓSTKRÖFU. GÚMMÍVINNUSTOFAN Skipholti 35., Reykjavík, sími 31055. S0KKABUÐIN Vörumarkaður Kvenkjólar á 500 kr. kvenkápur, á 1500 kr., herrafrakkar terylene á 1500 kr., peysur barna á 200 kr., pils á 450 kr., unglingasíðbuxur mjög ódýrar, margt fleira. DAGLEGA NÝJAR VÖRUR.

x

Morgunblaðið

Direct Links

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.