Morgunblaðið - 22.02.1968, Blaðsíða 23
MORGUNBLAÐIÐ, FIMMTUDAGUR 22. FEBRÚAR 1968
23
Sími 50184
Piinssessun
Stórmynd eftir sögu Gunnars
Mattssons.
Grynet Molvig.
Sýnd kl. 7 og 9.
Bönnuð börnum.
fslenzkur texti.
KÓPAV0G8BÍÓ
Sími 41985
ÍSLÉNZKUR TEXTI
Einvígi um-
hverfis jörðinn
(Duello Nel Mondo)
óvenju spennandi og viðburð-
arrík, ný ítölsk-iamerísk saka-
málamynd í litum.
Richard Harrison.
Sýnd kl. 5, 7 og 9.
Bönnuð innan 16 ára.
IMunnurnar
Skemmtileg ítölsk-amerísk
mynd er fjallar um afrek
ítalskra nunna á stríðstímun-
um, og fjölda ævintýra er þær
lenda L
fslenzkur texti.
Catherine Spaak,
Amedeo Nazzari.
Sýnd kl. 9.
Verzlun
Iðnaður
Tvö verzlunarpláss á mjög
góðum stað í gamla Austur-
bænum nálægt Laugarvegi,
eru til leigu, arinað plássið
strax, hitt eftir inokkrar vikur.
Stærð um 43 og 50 ferm. —
Lysthafendur leggi nafn og
heimilisfang í póst sem fyrst,
merkt: „Póisthólf 301“.
BINGÓ
BINGÓ í Templarahöllinni Eiríksgötu 5 kl. 9 í
kvöld. Aðalvinningur eftir vali. Borðpantanir frá
kl. 7.30. Sími 20010. — 12 umferðir.
GÓÐTEMPLARAHÚSIÐ.
Umsóknum um ibúðarlán /968
úr Lífeyrissjóði starfsm. Reykjavíkurborgar, sem
veitt verða á veguni félagsins, þarf að skila á skrif-
stofuna Tjarnargötu 12 fyrir 1. marz n.k.
Byggingarsamvinnufél ag starfsmanna
Reykjavíkurborgar.
HUSEIGN TIL SÚLU
Húseigendur
Trésmiðameistari tekur að sér
breytingar á húsum og smíði
nýrra ásamt lagfæringum á
íbúðum sem skemmdar eru af
raka eða illa förnum þökum
og gluggum. Sími 37009.
t A J
VÍKINGASALUR
* Kvöldvexðui frá kL 7.
Hliómsveit
Karl
Lilliendahl
Söngkona
Hjördís
Geirsdóttir
Opið til
kl. 11.30
Hentugt húsnœði tyrir skritstotur,
lœknastofur eða félagsstarfsemi
mjög nálœgt Miðbœnum er til sölu
et viðunandi tilboð fœst.
Tilboð sendist Morgunbl. fyrir n.k.
mánaðamót merkt „Húseign 5325"
Hljómsveit Ásgeirs Sverrissonar.
Söngkona: Sigga Maggý.
KÖÐULL
IJljómsveit Magnúsar Ingimarssonar.
Söngvarar: Vilhjálmur Vilhjálmsson
og Þuríður Sigurðardóttir.
Matui framreiddur frá kl. 7.
Sími 15327. — Opið til kl. 11.30.
GLAÚMBÆR
FAXAR
leika og syngja.
GLAUMBÆR «11777
Við Laugamesveg
Til sölu er ein 3ja herbergja íbúð á hæð í húsi
sunnarlega við Laugarnesveg. Selst tilbúin undir
tréverk. Sameign frágengin. Teikning til sýnis á
skrifstofunni. Afhendist í júlímánuði n.k.
ÁRNI STEFÁNSSON, HRL.
Múlfiutningur. Fasteignasala.
Suðurgötu 4. Sími: 14314.
Nauðungaruppboð
sem auglýst var i 66., 68. og 71. tbl. Lögbirtinga-
blaðs 1967 á hluta í Sogavegi 16, þingl. eign Jóns
Alexanderssonar, ler fram eftir krófu Bjarna Bein-
teinssonar hdl., Landsbanka íslands, Útvegsbanka
Islands, Árna Guðjónssonar hrl., Arnar Þór hrl. og
Gjaldheimtunnar í Reykjavík á eigninni sjálfri,
þriðjudaginn 27. febrúar n.k. kl. 3.30 síðdegis.
Borgarfógetaembættið í Reykjavík.
HLJÓIUAR
SÁLIM
DÝRLIIMGARIMIR
AXLABAIMDIÐ
SOIMEl
BEIMDIX
*
SEXTETT
OLAFS
GAUKS
& SVANHILDUR
f LfDÓ f KVÖLD
f rá 9 — 1
f fyrsta sinn á íslandi
Thamlamotban show
Söngvari mánaðarins kynntur
SUNDDEILD ÍR.
fP
I I
TFR
I I