Morgunblaðið - 03.03.1968, Blaðsíða 1

Morgunblaðið - 03.03.1968, Blaðsíða 1
32 SÍÐUBt OG LESBÓK 54. tbl. 55. árg. SUNNUDAGUR 3. MARZ 1968 Prentsmiðja Morgunblaðsins. Hvað stöðvast í Reykjavík? — Vegna verkfallanna TAKIST samningar ekki fyrir sunnudagskvöld munu allvíð- tæk verkföll skella á í Reykja- vík. Mun hér verða gerð grein fyrir helztu afleiðingum þeirra. Gera mé ráð fyrir að allar sam'gönigur að og fdá ReyN arvíik stöðvist. Innanland.sfl’ug leggst niður, ‘vagna stöðvunar á ol'íu- dreifingu og eins vegna verQðfalls .þeirra, er hneinsa fiuig’vélar og ganga frá farámgri. Bifreiða- sltjiórar á langferðavögnuim leggja niður vinnu, og 'því munu áæt'lunarf'erðir að m.09tu stöð*v- ast, en þeir sér'leyfitsihafar, sem aka sjá'l'fir munu geta það, svo lenigi sieim þeir haifa oiíur og benzin. Þannig munu t.d. Land- leiðir geta haldið áfram akstri. S'kv. viðtali við Eir'ílk Ásgeirs- son, forstjóra S.V.R. vonaist hann ti'l, að stræti's'Vagnarnir ÓVISSU i SATTAFUNDUR var ný- hafinn, þegar Morgunblað- ið fór í prentun á fjórða tímanum í gær. Deiluaðilar vörðust allra frétta og var allt í full- kominni óvissu um fram- vindu verkfallsmálanna. g,eti hal'dið áfram ferðum, og leift verði að veitia þá þjónu'stu, sem er nauðsynleg vagna reTcst- urs þeirra. Mjciikuirfræðingar hafa boðað verkfall og einnig allir staxfs- menxi mjó'lkuristöðVarinnar, starfstúlkur í mjólkuir- O'g brauð- búðum. Hins vagar hefur feng- iz.<t undanþága næstu daga, svo að stairfsemi Mjóilkurs'töðViar- innar stöðast ekki fynst um sinn. Brauðgerðir munu starf-a og þau baikarí, þar sem eigiemduir af- greiða sj'álfir. Al'iur ver'ksimiðijuireks't'ur í R.eyikj'avík sböðvast, og járniðn- aður. Eims munu sveinar, er að netagerð vinna leggja niður vinnu. Vegna verkfalls Dagsbrúnar og Framsóknar mun vinna leggjast ni’ður í hraðfrystihúsum og fisk- vinnslustöðvum. Vörumóttaka úr skipaafgreiðslum mun stöðvast og olíuflutningar. Má því gera ráð fyrir, að menn verði að nota strætisvagna eða fara fótgang- andi til vinnu sinnar, þar sem benzínstöðvar lokast. Sorphreins un mun verða hverfandi lítil, og sama er að segja um gatna- hreinsun. Þá hefur starfstúlknafélagið Snót boðað verkfall, en afleiðing- ar þess verða, að matsölustaðir loka, þar sem stúlkur vinna við matargerð og ganga til beina og ræstinga á skrifstofuhúsnæði. Hins vegar mun ætíð hafa verið veitt undanþága til ræstinga á skólum og á sjúkrahúsum. Þegar hefur verið veitt undanþága með fávitahælið í Kópavogi, Hrafn- istu og Elliheimilið Grund. Allur kjötiðnaður mun leggj- ast niður. Og svo hætta blöðin að koma út, því að prentarar hafa böðað verkfall og auk þess bókbindarar. Málgagn hersins vill auknar loftárásir Saigon, 2. Marz, AP Málgagn hersins í Saigon, Tien Tuyen, hvatti í dag til inn- rásar í N—Vietnam. í forystu- grein blaðsins var þess krafist, að loftárásir yrðu auknar á N— Vietnam og fallhlífarhermenn verði sendir inn í landið. Bar blaðið fram þá spurningu hvers- vegna N—Vietnömum væri sýnd iinkind meðan þeir færu með morðum og spellvirkjum um S— Vietnam. Þá sagði í forystugrein þessa blaðs: „Við þjáumst vegna eyði- leggingar og dauða, sem stríðið orsakar, en við mundum þjást meir fyrir að hafa getað bundið endi á stríðið með tiltölulega ein földum aðgerðum, en hafa ekki gert það“. Blaðið lagði til, að loft árásir yrðu gerðar á bakka Rauðár, allt að landamærum kín verska Alþýðulýðveldisins. Á þann hátt yrði friðurinn bezt tryggður. Vitað er að ýmsir herforingjar s—vietnamískir og auk þess for- setinn, Nguyen Van Thieu, og varaforsetinn, Nguyen Kao Ky, eru hlynntir elfdum hernaðarað gerðum gegn N—Vietnam. Þar sem fyrrnefnd forystugrein birt ist í ritskoðuðu blaði, er álitið að ríkisstjórnin hafi veitt sam- þykki sitt til birtingu hennar. Það er almælt, að Thieu for- seta þótti og þykir það mikið herkænskubragð af hálfu Banda manna að lenda í Inehon meðan á Kóreu—styrjöldinni stóð. Álít- ur Thieu að það gæti ráðið úr- slitum um gang Vietnam—stríðs- ins, ef Bandamenn í Vietnam lentu t.d. í Vinh—héraðinu í N—Vietnam. Ef til þess kæmi yrðu það Bandaríkjamenn, sem mundu heyja þá orustu, þar sem S—Vietnamar hafa enga þjáif- aða strandgönguliða. VERKFÖLL? hvort hlekkurinn brestur. * I dag verður úr því skorið, hvort víðtæk verkföll hefj- ast hér á landi á morgun og næstu daga, hvort vinnu- fúsar hendur fá áfram að halda í þá taug, sem ein getur forðað þjóðarbúinu frá frekari áföllum — eða Þessa mynd tók ljósm. Mbl., Ól. K. M., við Reykjavíkurhöfn í gær. Tekur Rúmenía ekki þátt í fundi Varsjárbandalagsins? Vín, B’úda.pes't, Sófía, 2. marz. AP-NTB. Miðstjórn rúmenska komm- únistaflokksins hefur lýst yfir stuðningi sínum við þá Heimskauta- leiðangur í erfiðleikum Barrow, Alas'ka, 1. m'arz. AP. BREZKUR heim'.ska'utafl'eiðan.g- ur, sem fjórir menn taka þ'átt í, var í gær sagður ha'fa lent í erf- iðleikum úti í fsihafinu vegna íss sem væri að brotna í sundur. Voru mennirnir þá staddir tæpa l'OO km norður atf Alaska, en áfomi þeirra er að fara yfir n or ð u rhe imisk a u.ti’ð til SVal- barða. Upþhaflega vair gert ráð fyrir, að ferðalag þeirra myindi talka 16 mánuði. ákvörðun rúmensku sendi- nefndarinnar á alþjóðaráð- stefnu kommúnista í Búda- pest, að ganga af fundi. Vildi sendinefndin með þessu mót- mæla áköfum árásum Sýr- lendinga á rúmensku stjórn- ina, að því er segir í fregnum frá Búkarest. Áframihalldandii þátttaika í ráð- steflnunni í Búdapest af hál'fu Rúimena hefði þýtt, að þeir sættu sig við það grund'v'allaratriði, að klomimúnisitaif'lokkar íhetfðu rétt til að fordæma ihvern ann- an, segir í fréttati'1'kyn.ndngu frá Bú'karest. Hún hefði þýtt, að fcommúnistaflokkar hefðu rétt til að þviniga h'vern annan ti'l að framfýlgja „réttri“ stefinu. í fréttatil'kynninigunni segir, að sér'hver flokkur yrði að 'hatfa rétit til að velja sér sína eigin ste'fnu sj'állfur. Slík réttindi hafi úrslitaálhritf fyrir hreyfin.gu k'ommúnista í heim'inum. RáðS't'eínunni í B'úd'apest var haldið áfram í dag, en engar upp'lýsiingar ligg'ja fyrir um ákvarðanir, sem þar hatfa verið teknar. Rúimeniika stjórnin 'heifur llátið að þ'v'í liggja, að vegna aitburð- anna á ráðhíefnunni í Búdapest muni hún eikki senda fulltrúa á ráðstefnu Varsjárband'alagisins, sem haidin verður í vilkunni, sem nú fer íhönd. N'efnd skipuð fulltrúum úr rúmen'S’k'U stjórninni og komm- únistaflokknu.m kiom>u til Búflga- ríu í d'ag til að táka þátt í hiá- tiðaihöldum Búlgara vegna 90 ára afmæliis frelsunar Búlgaríu úr ihöndum Tyrkja. Þess er sikemimist að minnast, að rúm- emsk 'sendinefnid gekk út af ráð- gj'afaifun'dinum í Búdapest á fimmtudaig. Búlgar's'ka fréttastofan sagði, að formaður rúme.n'siku nefndar- innar væri ritari miðistjórnar flofckisins og fyrrum florseti Rúmeníu, Chivu Stoica. Framhald á bls. 31

x

Morgunblaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.