Morgunblaðið - 03.03.1968, Blaðsíða 3

Morgunblaðið - 03.03.1968, Blaðsíða 3
MORGUNBLAÐIÐ, SUNNUDAGUR 3. MARZ 1968 3 Jón Auðuns dómpróf. FREISTINGAR GUÐSPJALL þessa sunnu/dags ilytur freis'tingiaisögu Jesú, og a,ðrir textair Iþessa daigs leiða at- hyglina að freistinigunum. Uim !þ*ær ættum við margt að geta sagt hvor öðruim, (þú og étg. Trúir fiörunaultar oktoar Ihafa Iþær verið, og s'jláMsagt eiga þær í mér og Iþér mokikur ítök enn, þegar búmið stóra kemair og hinztum S'ku'ldiasikiluim við jarð- lífið skal ljúka. Fnetetin'g, — lh!var er (hún ékki? Hún ihreiðrar ekki um sig að- eims þar sem dökkum löstum er þjónað. Hún lœðfst einnig inn í bænafalefa fhine 'h'eilaga mianns, truflar Ihann í 'bæmaiðljunni og bnoisir lofakandi tiil Ihans. Hún leifaur sinn lei'k við hjarta mianns og hlold. Og isvo Ih'alfa vitr- ir menn sagt, helgir Ihiöfundar, að freis'ting fieiti á menn bæði fhá j.arðneslkuim og ekiki-jarð- nes'kum iheirni. Guðspjallið segir 'frfá barát'tu við freistimguina, sem frelisarinn sj'álfur varð að heyja. Hedimildir iherma, að Ihann Ihalfi oftar orðið fyrir áisókn úx ríki skugganna. Einn texti þesisa diags 'segir, að hams Ihafi verið „fredlstað á allan hlátt, eins og vor“. Og í öðru guð- sþjálili þessa diags eru geymd þessi athygliisverðu orð hams við lærilsveinana: ,,Em þér eruð þeir, sem stöð'uigir Ihafið verið með í freistingum mlínuim". Ofboðe'i'eg vi'liulkenning um Krfet þætti þetta, éf það stæði ekki í iguðspjalliniu ‘berum orð- um. En kringum það verður akki með nokkrum trú'fræði- flækjum toamizt, að Ntestam vSk'UT Ihvað eftir annað að því, að freistandd öfl ihatfi leitað á frelsara mannanna. Allt 'sjálfsvdtandi 1® er freist- ingum undirorpið. Hversvegna? H'vert er markmið Guðs með þesisu? Sú gamla hugmynd ætti íyrir lönigu að hafa gengið sér til húð- ar, að maðurinn hafi uppruna- lega verið sikapaður fullkominn og fiekklaus, en freiisting og synidafal'l hafi síðar komizt inn í l'ítfið þvert ofan í ætliun Guðs og igegn vilja 'hans. Eru Guði ætiandi slífa Iherfileg mistöfa? Þeiim Guði, sem Kri'stur .faenndi okfaur að trúa fá? Hafði hann þá ek'ki meira vald yfir verki sínu en svo? Hverjum er .ætiandi að trúa þessu lengur? Ví'st er þetta stór og mi'kill steinn 'í grunninum undir endur- lausnarkenninigunni. Er 'hitt þó efaki trúltegra, að freistinigin, syndin, sé engan veginn komin inn í heiminn gegn viija Guðs, Iheldur sé freisting- unni af Guði sjlá'lfum ætlað milk- ið ’hiut'verk? Er þetta villu'trú? Guð veit það. En hitt veit óg, að í villu- trúnni svonefndu felst stundum sannleikiur, sem rétttrúnaðinum sést yfir. Við föllum fyrir fxeistingun- unum. Jlá, við ihrösum öll. En 'hver verður heilaigur, ef Ihann þarf ekfai að tafaast á við þær? Hver vinnur sigur, ef ihann þarf aldrei að berj'ast? Og það er sannarlega vel fyrir því 'séð, að við þurfum að berjast. „Éig ihilákfaa til að hitta sfaap- ara minn, því að ég þaxtf að syprja hann um sit-t af IhVerjiu", ■s'agði igamall maður, sem oft ihafðd lent í vandræðum með trú sina á langri ævi, ihafði Varð- veitt guðstrúna, en með efa- semdurn þó um ýmlsa (hluti. Ætli Guð ihafi efaki verið sátt- ur við gamia 'manniinn, gem ekfai gerði sér að góðu dvör. sem eng- in svör voru við etfasemdum hans? Hvernig vinnur Guð? Hverj- ar hugmyndir gerir þú þér um ,það? Með Ihverjum hætti er ihann að verki í Iheimisriásinni? Þegar flóðbylgja Rauð'a haifs- ins skall á Egyptum fiorðum ogi drokkti þeim þús'undum saman, litu trúaðir Gyðingar á þann at- iburð, sem réfisivönd Giuðs. Kæimi slikt fyrir í dag, yrði ekki ditið þ'annig á, haldur yrði ihafizt handa um að sa-fna fié til .hjtálpar egypzku efakjunum oig börnum þeirra. Hafi Rauðahafis- hyligjan verið refsivöndur Guðs, eins og 'börnum er kennt enn. i d'ag í Biblíusögum, þá eru mátt- úrulhaimifarir það enn, flóðin nú. í þessari vifau. og slysin á sjó oig landi á þessum erfiða vetri. Guð forði oss frá, að tóta þann- ig á. Rúmið, sem rniér er ætlað, er á þrotum að þessu sinni. Elf þú vitftf eyða til þess nofaifauxuim .m'ínútum, ætla ég að tfá að segja við þig siitt hvað 'fileira um fredst- ingar á sunnudáiginn kemur. ViS .ættum. að vita ei'tthvað ’uttn þær báðir, iþú og ég. EFTIR EINAR SIGURÐSSON Togaramii* Afli h'efur verið sœmilegiur hjlá togurunaim, en tíðin hiefur upp á síð'kastið hamlað mjöig veiðium. Nú þrengiist með miark- aðinn úti, og 'hafa nioikkrir tog- arar landað hér ihieima: Þor- móðuc goði, 1'87 liastfir, Marz um 1150 lestir, Karisetfni 120 lestir ag IngólIfuT Arnatnaoin um 140 lestir. Narfi og Maií lön,duðu 1 Háifnar- fiirði. Aðeins tveir togarar sielja er- lendis í næstu viku: Siigiurður um 300 lestir í Þýzfaalandi á miorgun, ag Vikingiur einnig í Þýzkalandi á miðivilkudaginn með á 3ja hundrað liestÍT. Þeesir tagarar séldiu í vilkunni: Lestir Krónur Kg. Surprise 221 2.124.000 9/61 Röðuld 105 903.000 9/37 Sléttbakur 143 985.000 6/89 Reykjavík Fr!á R'eykjalvík róa að stað- aldri tveir útiiegubátfar með línu ag hafa aflað S'Semilega, Garðar 180 lestir og Ásbjöm 120 lestiir. N'etabátar enu rétt nýbyrjaðir, og h'eifiur verið helduir tregt hjlá þeim. Hafa þeir sótt í Breiðu- buigtina, og er sá heesti með um 100 lestir. Mikil úfisaiveiði hefur verið hjlá ÞorláfaShafnairWátum á Sélvogéba'nka, uipp í 30 lestir etftir nóttina. Keflavik Ótóð h'efur verið undantfarið og lítfið farið á sjó. Aifili hetfiur verið rýr. Netabátfarnir hafa ver ið að fá 10—15 lestir eftir 2 neetf ur og ,1'ímulbátarnir um 6 lestir í róðri. Afilahæsti linulbátfurinn er S'kiála'bergið, sem h*efur landað bæði í Keflavík og Sandgerði. SandgerSi Það tók firá um sdðuistu helgi, og var sjór lítið stundaður ?1. vilku. Umih'leypdjngais'amtf var og vontf í sjó fll'eista dagaina. Menn vlonu þó að brjótast út í netin til þesis að reyna að fdrra því, að fisfaurinn skemimdiist adJt af mik- ið. A’fli hjá neta'bátfium var aligeng astf 14 lestir .eftir fiviær niætur. Er nú atflinn í netin meslt þorskur. Aflaihæstur er nú atf Mnubáituim Víðir II með 183 Vz leist, annar er Sigurp/áll með 157 lestir, og ,báðir hatfa þeir fengið a'flann í 27 sóólferðum. Akanies Lítið var liftið að sjó í vifa- unrni ag þeiim mun sáður með niokkrum árangri. Hæsti línubá't urinm er Skírnir með 140 leistir. „Óilatfur Sigurðisson" gerði einn- túr til Eniglandis. Var hann með 67 leisti.r af fislki og seldi flyrir £ 4978. Hann ætlar annan túr. V estmannaey jar Síðiustu vi'ku voru eindæmia ó- gætftir. A'fli hetf'ur verið sæmi- legur, þegar .gefið hefur, 7—8 lestir í róðri á Mnuna og stfund- um vel það. Enginn Eyjaibátur er enn búinn að tafea net. Mife'íl ioðna banst að í fyrri vilku, en bátarnir háfa ekki kom izt út í nokikra daga. Halda menn, að loðnan sé ekki farin fram hjá Eyjunum, því að fugJ inn er enn í höfnimni, en þegar loðnan er komin umhverfiis Eyj arnar og uindir Sand, h'verfiur fuglinin samstundis. Síðaist, þeg- ar hún vei'dd'ilst, var hiún austfiur í bu'gtum 12—13 tirna siglingu fr'á Eyjuim. Verkföll Boðað hefur verið til víð- tækna vmnustöðvama, sem hetfj- aist eiga á mlorgunn. Vinniustöðlv ir enu alltfaf vond tíðinidi og efaki sízt á tím'um erfiðleilk'a bæði hjá atvininurekendum ag verka'fólfai. En siíðas'ta ár og það sem atf er af þessu ári heflur verið alveg sénstakt, hvað það snertir. Verð fa'U ag stórmin'nfauð frannleiðls'la hafa haldizt í hend'ur við ein- muna ó'gæftir. Þetta hefur batoað a'tvinn'urefaendum stórtjón, sem leitft bef'U'r til samdnáttfar og minnikandi atvinnu. Hæfalkað kaupgjald nú eykur S’kiljanlaga exfiðleikia útifllutn- ingls'framileiðslunnar og stuðllar að enn meiri samdrætti. Fleiri bátfar bætast við I hóp þeirra sem li'ggja, o,g fleiri fxystihús munu lo'ka. Áhrilf minnd útgerð- ar hafla svo lamandi áhritf á iðn- að ag verzlun. Það er enginn að segj'a, að laiuna'stétt'unium veitfi atf því kaupi, sem þær hafa, og þó svo að þær femgju vísitöluuppþót- ina, 'sem um er rætt. En þegar þremgingar st.eðja að ativininuveg unum, eru takmörfa fy.rir, hvað þeir geta borið, án þes's að svo o.g svo margir atv i nmurefeendur gefist upp með þeim atfleiðing- um, að atvinnuleysi brieiðiist út. Tjónið atf vinmustöðlvuninmi yrði gffurleigt. Stóru bá'tiarnir eru búnir að bíða fiyrst eftir haustsí'l'dinni, sem ‘aldrei kiom, oig .siíðan vetrarsíldinni ,sem lét haldur ékki sjá sig. Og nú þegar þei,r eru að byrja þorsfaveiðarn- ar og aðrir á Itoðnunni, ættu þeir að stöð'vast kannski í einn mánuð eða hver veit hvað, sj'á'lfsagt þangað til dei'luaðilamir annar hvor eða bá'ðir hatfa fengið sig fullsadda á ver.kfallinu. Á þessuim tímia árs myndi alger vinnuistöð'vun vart koista þjóðina minna en 20 millj ónir króna á daig í útfllutmings- verðmæti, en tjónir y.rði að sjáltf söigðu miklu rneira, því að það eru tfleiri afvinnugrein'ar sem stöðvast en útgerð ag filsfaverk- un. Það er því von allra, að tak- aist megi ð afistýra þeim mikla vioða, sem hér er á ferðum. Eru verkföll úrelt? Ölluim er ljóst, hvílífau feifana tjóni verkföll og verkibönn valda þjóðunum ,og þar sem verkalýð- urinn ræður eða einræði rílkir, 'ha'fla verkföill verið atfnumin. Enginn neitar, að verkföll átftu fyllsfla rétt á 'sér eftir iðhbyltilng una. Launastéttirnar .gáltu ekki rétt hllutf sinn á ann'an hlátft. Þau eiiga sjál'fsa.gt iífaa enn rétt á sér þar, sem ek'faert annað hefur kcimið d staðinn til þese að tryggja á hilutlauisan oig réttm'æt- an. faiátt skiptingu þjóðartfékna. Það er mjöig mi'sjatfnt, hve vinnudeilur og verfatfoll herja þjóðirnar. í Hollandi t.d. hietfur étóki verið verfatfali áirum sam- an. Hins vegar emi þa>u mjög tíð í Bretlandi og Banda.rífajunum. Þaiu eru lífaa tíð á íslandi. Bret- ar geta sj'ál'fsiagt ralkið eitftlhVað af s'ínuim e'fnahags'erfiðreifaum til háns ótrygga vinnumarfaaðiar. Tíðajr vinnudeilur og verfefödl hjá einni þjóð þurifla ékfai að fela það í sér, að líflsiaffaoma verka- lýðlsins sé betri í þeim l'öndum en þar, siem vinnutfriðuT ríkir. Verk'alýðurinn hefir löngum< 'bent á þjóðnýtingu atvinnu- tækjanna sem lauisn á þessum málum. Á ís'l'andi er mjög mitkið u'm það, að fyrirtæki séu rekin bæði aí ríkinu og sveitarfiélög- um. Hér er lífaa miki'll atfrvinmu- refos'fcur í samvinnulflarmi, sem segj'a mætti, að væri millistig á milli einfaarekstrar og opinbers refastrar. Bkki virðast þessi refastraT- fiorim öðrum fremur betur failiin til þess að greiða hiærra kaup eða koma í veg fyrir vinnudeiit- ur. Þvert á móti verður viðla að i'egigja h'á gjöld á bongarana till þ'ess að greiða halla atf at’vinnu- reikistri þesis opinbera hlvort held ur rd'kiis eða bæja. Eru þau þá löigð jatfnt á verkamienn sem ■aðra. 9vo er um Skipaútgerð rílkisins og bæjarútgerðirnar, svo 'd'æmi séu netfnd. Nútíma þjóðféla'g á mjög erfitt mie® að þola lönig verkföl'l. Það er siVo lífcill fiorði atf öllu, að það skapast fljótt vandræði, einfauim a'f 'matairskiorti. Þvi er það, að hið apinbera þrýistir otft á, að samið verði til að fnrra almiennum vandræðum, löngu áður en deiluaðilar eru kammir í þrotf. En svo er sagt á etftir að atvinureikendur siemji alltfatf atf er það á þlá hliðánta —. Þeim á sig kaiuplhiaékfaanir — þvd ailt- .sé stvo sem efeki vorfcunn. Þeg- ar a'H't er refaið í strand, iaebur avo krónan undan. Þaið er það se.m gerist. Ný sölumiðstöð í Noregi Norska riíkisstfj’órnin hetfur nú viðurfcennt ný sölusamtfök sem útflutniniglsaðila að íroisnum fisfai til Bandarífajanna. Netfna þau sig Nardic Group, og í þeittn, eriu 11 fr amle iðre ndu-r. RlSkis- .stjórnin ætlazt til samviinmu uim verð við þá, sem fyrir eru. Hing að tiil hefur aðeins einn aðili fiengið að flytja útf tfifsk frá Noregi til USA, Fritonor, sem svipar tiil SölumiðistöðVar hrað- firystfilhúfeamma Ihér. Rikisistjórnin tófa þessia áfavörð un í and'stöðu við haglsmunafé- lög framileiðenda, út'gerðar- manna oig néfndar þeirrar, sem sér um útffluthiimg á flreðfdlsfai frá Nsregi. f samkeppni við íslendinga ,,Silljo“ er nú að faefja veiðar með stærstu sí'ldarnót, sam íhing að tfil ihetfur verið kaistfað atf nors'ku síldarsk'ipi. Nótm er 350 faðmia löng oig 110 faðm.ia djúp. Ekki á að veiða með nótinni við Norégsstrendiur, þar er of grunnt tdil þesis, héldur á að veiða með henni við Bjarn- arey. „Við s'áum fsilendinga ag Rúisisa .nota við Bjarnarey sl. sumar dýpri nætur en við niotuðum og það með góðum áramgri. Við verðum að reyma að standa ofak- •ur í saimfceppmmni". Þettfa eru orð útgerðarmamms „Silljo". „Það siem hreif okfc'ur þó mest, voru hin stfóru móðuriskip“, Framthald lá blls. 13 ÓDÝRAR SÓLSKINSFERDIR TIL SUDURLANDA > V-o . í ÁR - EINS OC ÁÐUR - BEZTA OC FJÖLBREYTTASTA FERÐAÚRVALID 12 dagar COSTA BRAVA — 3 dagar LONDON. Verð kr. 13.900.00 LLORET DE MAR — skemmtilegasti baðstaður Spánar. 11 dagar ÍTALSKA BLÓMASTRÖNDIN — 4 dagar LONDON. ALASSIO — baðstaðurlnn yndislegi í skjóli Alpanna. Verð kr. 15.500. 12 dagar RÓM — SORRENTO — 3 dagar LONDON Verð kr. 16.800.00. Borgin eilífa og fegurð Napolítflóans. 12 dagar GRIKKLAND — 3 dagar LONDON. Verð kr. 17.900.00. Sigling um Adríahatf, dvöl á baðstað skammtf frá Aþenu. Einnig ferðir íil MALLORCA, BENIDORM, TORREMOLINOS, SKANDINAVÍU og MIÐ-EVRÓPUFERÐIR. Fyrstfa flokks aðbún- aður og fyrirgreiðsla. Allt innifalið, einnig söluskattur. Ferðirnar, sem fólk treystir. FERDASKRIFSTOFAN Ferðir í sérflokki að þjónustu A A og gæðum miffað við verð. ■ I m/ mi Pantið tímanlega. | | |\| Austurstr. 17, símar 20100—23510.

x

Morgunblaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.