Morgunblaðið - 03.03.1968, Blaðsíða 19

Morgunblaðið - 03.03.1968, Blaðsíða 19
MORGUNBLAÐIÐ, SUNNUDAGUR 3. MARZ 1968 19 Innheimtumaður Röskur maður sem hefur bíl til umráða óskast til innheimtustarfa, Æskilegt er að viðkomandi geti hafið störf nú þegar. Upplýsingar ekki veittar í síma. Vátryggingafélagið hf. Borgartúni 1. ■■■" .... GÓLFTEPPI Fleiri og fleiri klæða gólfin í nýju íbúðinni með þessum fallegu filtteppum enda hafa teppin reynzt mjög vel og eru iítið dýrari en gólfdúkar. Ný sending — nýir litir. Grensásvegi 3, sími 83430. KLÆÐNING HF„ Laugavegi 164, sími 2144. master ER VAL HIIMIMA VAMDLÁTIJ HJÚNARÚMIÐ, HVÍTLAKKAÐ OG PLASTHÚÐAÐ M MOON SILK setting lotion cleansing milk bubble bath hand-lotion eg- shampoo Halldór Jónsson ” Hafnarstræti 18 simi 22170• 4 línur SAMKOMUR Samkoma í Færeyska sjó- mannaheimilinu í dag kl. 5. Allir velkomnir. Samkomuhúsið Zíon, Aust- urg. 22, Hafnarfirði. Sunnudagaskóli kl. 10,30. Almenn samkoma kl. 20,30. Allir velkomnir. Heimatrúboðið. Skeihi-stíll — Skeifu-gæði — Skeifu-skilmálar SKEIFAN KJÖRGAR-ÐI SIM1, 18580-16975 IMARY QLAIMT '' t h u >- \i,l- •>' ■■■■ (<c i>yá^ ItOf i’.t.'l'.Vt*' <h>N tin -> ■< “•(.!• l< t,s AW fffivt* { > Jtn. <>M< Nþs hlu (ÍKtb Saf« 01 «0J IL <.<( V >» <<to <>:>>•; t<<t'ú . .'•..“. sh>u(ts>>ir'>< »>'*>!«)(,'{ ÍK-iSi^V \ «•**•* t'>« W.< »t i >J» M«Av. \<X'. <t>\k ..! <í<!.■>>>.<>«<(■• t J»v:í- •:•• :<AV <*»«> '.n ;l < »>««'«•: •;; 8MVRTYVÖRUR VARALITUR mar&ir litir með og án glansa CAKE LIMER ALGMSKLGGAR ALGMBLVAMT AR PAIMT BOX IHARY QLAMT SMYRTIVESKI IjEIÐBEININgar á staðnum. KYMMIZT - IHARY QLAMT KALPIÐ - MIARY QLAMT MOTIÐ - IHARY QLAMT Karnabær snyrtivörudeild Klapparstíg 37. ÞEKKIRÐU MERKIÐ? D2 GANGBRAUT Við gangbrautina sjálfa er svo þetta gangbrautarmerki, blár ferningur með gulum þríhyrningi innan I. Stundum eru merki þessi tvöföld með Ijósi, oftast blikk- Ijósi. Gangandi vegfarendur ættu að muna, að betri er krókur en kelda, og þvi öruggast að fara einungis yfir akbraut þar sem slíkum merkjum hefur verið kom ið fyrir, eða þá við gatnamót. Bifreiðastjórar eru minntir á að á þeim hvílir sú skylda að aka hægt og sýna ítrustu varkárni við gangbrautir og nema staðar, ef gangandi vegfarandi bíður þess að komast yfir akbrautina. Framúrakstur við gangbraut er ekki aðeins óleyfilegur heldur og stórhættulegur. Þrátt fyrir þessi ströngu ákvæði gagnvart ökumönnum, ber gang- andi vegfarendum ávallt að gæta ítrustu varkárni og taka tillit til akstursskilyrða. FRAMKVÆMDA<- NEFND HÆGRI UMFERÐAR 1

x

Morgunblaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.