Morgunblaðið - 03.03.1968, Blaðsíða 6

Morgunblaðið - 03.03.1968, Blaðsíða 6
6 MORGUNBLAÐIÐ, SUNNUDAGUR 3. MARZ 1968 Fjölbreytt danssýning á Sögu Fjölbreytt danssýning í Súlnasal, Hótel Sögu. Bifreiðastjórar Gerum við allar tegundir bifreiða. — Sérgrein hemla viðgerðir, hemlavarahlutir. HEMLASTILLING H.F. Súðavogi 14 . Sími 30135. Loftpressur Tökum að okkur allt múr- brot, einnig sprengingar. Vélaleiga Símonar, sími 33544. Tökum að okkur klæðningar. Gefum upp verð áður en verk er hafið Úrvval áklæða. Húsgagna- verzl. Húsmunir, Hverfisg. 82. Smi 13655. Trjáklipping Klipping trjágróðurs fer fram næstu vikur. Pantið strax í síma 200-78. Finnur Arnason, garðyrkjum. Óðinsgötu 21. Hjón, sem dvalizt hafa lengi er- lendis óska eftir góðri 3ja herb. íbúð strax. Reglu- semi. Sími 32475. Einhleyp kona óskar eftir 2 herb. og eld- húsi til leigu, helzt í Vest- urb. Fyrirframgr. eftir samkomul. Tilb. Sendist afgr. Mbl. merkt: 5315. ÍBÚÐ ÓSKAST Hjón með 2ja ára dreng, sem bæði vinna úti, óska eftir 2ja herb. íbúð fyrir 1. maí. Algjör reglusemi. Uppl. í s. 38230. Chevrolet ’59 vörubíll til sölu. Uppl. I síma 93-1494. 4ra herbergja íbúð til sölu í Vesturbæ. Tilbúin undir tréverk á ár- inu. Óvenju lágt verð, ef samið er strax. Sími 19703. Óska eftir félaga um byggingu fjölbýlishúss. Þarf að geta lagt fram nokkurt fé. Til- boð sendist Mbl. nú þegar merkt „Hagnaður 2960“. Trjáklippingar. Björn Kristófersson garðyrkj umaður sími 15193. Aukavinna. Háskólastúdína, Verzlun- arskólagengin, óskar eftir eftir starfi hálfan daginn um mán. tíma. Má vera heimav. Sími 32682. Einkatímar í rerkningi, íslenzku, landa fræði og sögu fyrir nem- endur í gagnfræðaskólum. Sími 38057. Vörubíll Volvo ’55 vörujjíll, 5 tonna til sölu að Skipholti. Vatnsleysust. Sími gegnum Voga. 67 Ford Cortina eða Wauxhall, lítið keyrð, óskast. Staðgreiðsla. Sími 82997. Danskennarasamband fslands gengst fyrir skemmtun að Hótel Sögu sunnud. 3 marz kl. 3 og 8.30 eh. Að sýningunni standa allir þeir Æskulýðsvika KFIIM og KFUK verður 3.—10. þ.m. Norski læknir- inn Einar Lundby verður aðal- ræðumaður á samkomunum og mun tala á hverju kvöldi. Á fyrstu samkomunni i kvöld syngur æsku- lýðskór félaganna. Á mánudags- kvöld verður tvísöngur. Samkomumar eru í húsi félag- anna við Amtmannsstíg og hefjast kl. 8,30 hvert kvöld. Kristniboðsfélag karla. Stuttur fundur mánudagskvöld kl. 8. Takið eftir breyttum tíma, kl. 8. Kvenfélag Háteigssóknar. minnist 15 ára afmælis síns með samkomu í Lídó, Sunnudaginn 10. marz og hefst hún með kaffiveit- ingum kl. 3 Til skemmtunar verð- ur m.a. upplestur og einsöngur. Safnaðarfólk sem vildi taka j átt í afmælisfagnaðinum, er velkomið eftir því sem húsrúm leyfir. Þátt- taka tilkynnist eigi síðar en fyrir hádegi á föstudag í síma 13767, 16917, og 19272. Heimatrúboðið Almenn samkoma sunnudaginn 3. marz kl. 8.30 Allir velkomnir Kvenfélag Neskirkjn heldur fund íimmtudaginn 7. marz kl. 8.30 í Félagsheimilinu. Góð skemmtiatriði. Kaffi. Kvenfélag Ásprestakalls. heldur fund þriðjudaginn 5. marz kl. 8.30 í Safnaðarheimilinu Sól- heimum 13. Sýnd verður fræðslu- kvikmynd um lífgun með blásturs aðferð og fleira. Kaffidrykkja. Keflavík. Kvenfélag Keflavíkur heldur að- alfund þriðjudaginn 5. marz kl. 9. í Tjamarlundi. Kvennadeild Slysavarnafélagsins í Reykjaví’r heldur fund að Hótel Sögu mánudaginn 4. marz kl. 8.30 Til skemmtunar: Gamanþáttur. Jör undur Guðmundsson. Tveir þjóð- kunnir leikarar skemmta kl. 10. Kvenfélagið Keðjan: Fundur á Bárugötu 11, mánudaginn 4. marz kl. 8.30. Húsmæðrafélag Reykjavíkur held ur skemmtifund í Hallveigarstöð- um miðvikudaginn 6. marz kl. 8.30 Spilað verður Bingó. Mætið stund- víslega. Skemmtinefndin. Kvenfélagið Hrönn heldur sinn álrega peysufatafund að Bárugötu 11, miðvikudaginn 6. marz kl. 8.30. Baðstofuhjal. Óvænt heimsókn. Haf ið með ykkur handavinnu. Kirkjunefnd kvenna Dómkirkj- unnar heldur aðalfund fimmtudaginn 7. marz kl. 2.30 Kvenfélag Laugameskirkju heldur fund í kjallara Laugar- neskirkju mánudaginn 4. marz kl. 8.30 Vottar Jehóva i Reykjavík, Hafn arfirði og Keflavík. í Reykjavík kl. 5 í Félagsheim- ili Vals, fyrirlestur: „Er Biblían mótsagnarkennd?" Kl. 3 í Góð- temparahúsinu í Hafnarfirði, fyrir- lestur: „Babylon hinni miklu verð- ur eytt að eilífu. í samkomuhús- inu, Tjarnarlundi, Keflavík verður flutt kl. 4 ræðan: „Vísindin, Bibl- ían og trú þín“. Állir velkomnir. Helgisamkoma í Garðakirkju verður á sunnudaginn kl. 2 á vegum Æskulýðsfélags Garðakirkju Fjölbreytt dagskrá. dansskólar, sem eru innan sam- bandsins og verða sýndir ballettar, barnadansar, step og samkvæmis- dansar. Kristiieg samkoma verður í samkomusalnum Mjóu- hlíð 16, sunnudagskvöldið 3. marz kl. 8 Verið hjartanlega velkomin. KFUM og K í Hafnarfirði. Almenn samkoma sunnudags- kvöld kl. 8.30 Ólafur Ólafsson kristniboði talar. Allir velkomnir. Unglingadeildin, mánudagskvöld kl. 8. Piltar 13—17 ára velkomnír. Dansk kvindeklub afholder sit næste möde í Tjarnarbúð 1. sl. d. 5. marts kl. 20:30. Kvenfélag Garðahrepps Afmælis- og skemmtifundur félagsins verður þriðjudaginn 5. marz. Leikþáttur, félagsvist og fleira. Sur.nukonur, Hafnarfirði Aðalfundur félagsins verðu r haldinn þriðjudaginn 5. mirz kl. 8:30 í Góðtemplarahúsinu. Kvik- mynd. Kvennadeild Borgfirðingafé- lagsins heldur fund þriðjudaginn 5. marz kl. 8:30 í Hagaskóla. Frök- en Vigdís Jónsdóttir, skólastjóri Húsmæðraskólans mætir á fund inum. Árshátíð Sjálfsbjargar, Reykja- vík verðuT í Tjarnarbúð 9. marz. Rauði Kross íslands vill góð- fúslega minna fólk á söfnun þá er nú fe>- fram til handa bág- stöddum í Viet Nam. RKÍ. Austfiröingar í Reykjavík og nágrenni, Aust- firðingamótið verður í Sigtúni laugardaginn 9. marz. Nánar aug- lýst síðar. Hjálpræðisherinn. Laugard. kl. 20.30 Hermannasam koma. Sunnud. kl 11. Helgunar- Treystu Drottni af öilu hjarta þínu, en reiddu þig ekki á eigið hyggjuvit. — (Orðskv. 3,5) í dag er sunnudagur 3. marz og er það 63. dagur ársins 1968. Eptir lifa 303 dagar. 1. sunnudag ur í föstu. Jónsmessa Hólábisk- ups á föstu. Vika af góu. Ár- degisháflæði kl. 7.51. Upplýslngar ui læknaþjönustu í borginni eru gefnar í síma 18888, simsvara Læknafélags Reykjavík- or. Slysavarðstofan í Heilsuverndar- •töðinni. Opin allan sólarhringinn — aðeins móttaka siasaðra — sími: 2-12-30. Læknavarðstofan. Opin frá ki. 5 ■íðdegis til 8 að morgni. Auk þessa nlla helgidaga. — Sími 2-12-30. Nevðarvaktin iSvarar aðeins á virkum dögum frá kl. 8 tii kl. 5, «ími 1-15-10 og laugard. kl. 8—1. Ráðleggingastöð Þjóðkirkjunnar am hjúskaparmál er að Lindar- götu 9, 2. hæð. Viðtalstími læknis miðvd. 4—5, viðtalstími prests, þriðjud. og föstud. 5—6. Kvöldvarzla í lyfjabúðum í Reykjavík vik- una 2. marz til 9. marz er iRekja víkurapóteki og Borgarapóteki. Næturlæknir í Hafnarfirði, helgar varzla, laugard. — mánudagsmorg- uns, 2. — 4. marz er Kristján Jó- hannesson sími 50056, a ðfaranótt samkoma. kl. 2 Sunnudagaskóli (verðlaunahlutun) kl 20.30 Hjálp- ræðissamkoma. Majór Guðfinna Jó hannesdóttir og kapteinn Aasold- sen stjórna og tala. Mánud. kl. 16 Heimilasamband. Velkomin. Bænastaðurinn Fálkagötu 10 Kristilegar samkomur Sunnud. Sunnudagaskóli kl. 11. Almenn samkoma kl. 4. Bænastund alla virka daga kl. 7e.m. Allir velkomn ir. Kvenfélag Fríkirkjunnar í Hafnar- firði. heldur spilakvöld þriðjudaginn 5. marz kl. 8.30 í Alþýðuhúsinu. Spiluð verður félagsvist. Verðlaun veitt. Allt Fríkirkjufólk velkomið. 5. marz er Jósef Ólafsson sími 51820. Næturlæknir í Keflavík. l.marz Arinbjörn Ólafsson 2-3 marz Guðjón Klemenzson 4-5 ir.arz Kjartan Ólafsson. 6-7 marz Arnbjörn Ólafsson Keflavíkurapótek er opið virka daga ki. 9—19, iaugardaga kl. 9—2 og sunnudaga frá kl. 1—3. Framvegis verður tekið á mótl þeim, sem gefa vilja blóð i Blóð- bankann, sem hér segir: mánud., þriðjud., fimmtud. og föstud. frá kl. 9—11 f.h. og 2—4 e.h. Miðviku- daga frá kl. 2—8 e.h. og laugardaga frá kl. 9—H f.h. Sératök athygli skal vakin á miðvikudögum vegna kvöldtímans. Bilanasími Rafmagnsveitu Rvík- ur á skrifstofutíma er 18-222. Næt- ur- og helgidagavarzla, 18-230. Skolphreinsun hjá borginnl. — Kvöld- og næturvakt, simar 8-16-17 A.A.-samtökin Fundir eru sem hér segir: í fé- lagsheimilinu 'T'iarnargötu 3c: Miðvikudaga kl. 21. Föstud. kl. 21. Langholtsdeild, i Safnaðarheimili Langholtskirkju, laugardaga kl. 14. Orð lífsins svarar í sima 10-000. □ Edda 5968357 — 1 RMR 6 3 20 VS A FR HV IOOF 3 = 149348 = 8% O. IOOF 10 = 149348V4 = F.l. a Gimli 5968347 — 1 atkv. frL Æskulýðsstarf Neskirkju Fundur stúlkna og pilta, 13-17 ára verður í Félagsheimilinu mánu daginn 4. marz. Opið hús frá kl 7.30 Frank M. Halldórsson. Kvöldvaka Æskulýðsdagsins verður í félagsheimilinu Stapa og hefst kl. 8.30 Áætlunarferð frá SBK kl 8.15 Fjölbreytt dagskrá fyr ir æskufólks og fullorðna. Filadelfía Reykjavík. Laugardag: Árssamkoma Fila- delfíusafnaðarins kl. 8 Sunnudag: Bænadagur safnaðarins. Fómarsam koma um kvöldið kl. 8 Gunní Ein- arsdóttir og Ólafur Sveinbjömsson tala. Fjölbreyttur söngur. Safnaðar samkoma kunnudag kL 2 ---------------------------------------------=5/°Ga/1 uMIf- Vaknaðu, maður! Þú hefur bleytt xúmið! FRÉTTIR r ^ ^ ^ ^ & öm ocp ótijrfa Barnið lék sér við bjarta blómið — í grænum mó ■ þekkti ei hatur í hjarta - höndunum saman sló iclir o g hló — hjalaði og hló. Nú fær barnið að narta naga litla skó. Það kann ckki lengur að kvarta kviksárt grætur þó. Sólin bar vængi — svarta af sorg — þegar mannúðin dó. Steingcrður Guðmundsdóttir.

x

Morgunblaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.