Morgunblaðið - 03.03.1968, Blaðsíða 22

Morgunblaðið - 03.03.1968, Blaðsíða 22
22 MORGUNBLAÐIÐ, SUNNUDAGUR 3. MARZ 1908 Byggðasafn Keflavíkur — Halldór L. Magn- ússon — Kveðja — Byggðasafn Keflavíkur var stofnað 17. júní 1944 af Ung- mennafélagi Keflavíkur. Frá upp hafi hefur safnið verið algjör- lega á hrakhólum með húsrúm og hafði lengi fram eftir engin fjárráð, nema þá frá Ungmenna- félaginu, en þau voru næsta lít- il. En nú fyrir nokkrum árum veitti bæjarstjórn Keflavíkurkr 50.000 til safnsins og hefur gert það síðan, en þó hefur það fé, ekki verið notað nema að litlu leyti. Frá upphafi safnsins hefur sér stök byggðasafnsnefnd verið starfandi og hefur hún safnað því, sem nú er í safninu, en það eru margir góðir gripir, þó ekki sé safnið mjög mikið að vöxtum og hefði nefndin eflaust mátt vera athafnasamari en hún hefur verið um árin. Þegar í upphafi var stefnt að því áð safna öllum forngripum og þó sérstaklega af Suðurnesjum og Suðurnesja er enn gert og mun auðvitað alltaf vera, gert. Eins og áður segir var safnið stofnað 1944 og þá var Keflavík sérstakur hrepp ur í Gullbringusýslu, en 22. marz 1949 fær Keflavík kaup- staðarréttindi og verður þar með sérstakt sveitarfélag útaf fyrir sig. En Byggðasafnið varð auð- vitað áfram í Keflavík og undir sama nafni þ.e. Byggðasafn Kefla víkur, en með því mætti auð- vitað halda að safnið væri ein- göngu fyrir Keflavík, en ekki byggðirnar í kring. Allir hljóta því að skilja að ekki er hægt að hafa safn í Keflavík og ann- að fyrir Suðurnesin t.d. í Njarð- víkum, slíkt er hrein fásinna, auk þess fengi hvorugt safnið ríkisstyrk og ekki geta sveitar- félögin haft hver sín söfn vegna kostnaðar o.m.fl.. Því hefur sú hugmynd komið fram að í fram- tíðinni verði Byggðasafn Kefla- víkur safn fyrir öll Suðurnesin og þar yrði öllu gömlu safnað saman ásamt ýmsu fleirra og safnið yrði þá auðvitað í Kefla- vík, byggðakjarna Suðurnesja. Þegar hafa farið einhverjar um- ræður um þetta mál milli ráða- manna hér og lofar það góðu um framtíðina. Ég minntist á það áðan að safnið yrði að vera í byggðakjarnanum, því þar eru meiri líkur til það yrði skoðað af ferðamönnum og öðrum sem í Keflavík koma. Reisa þyrfti gott stórt safn- hús fyrir Byggðasafnið, Bóka- safnið og væntanlegt Listasafn. Þá yrði í Byggðasafninu deild með náttúrugripum í, þar yrðu t.d. allir sjófuglar, sem lifa hér við flóa Reykjanesskagans og steintegundir, sem hér væri að finna o.m.m.fl. Ennfremur ætti að vera í safnhúsinu skjalasafn fyrir Suðurnesin. Þar eiga að varðveitast skjöl öll og bækur sem varða Bæjarstjórn Keflavík ur, hreppsnefndirnár, sóknar- nefndir o.s.frv., að svo miklu leyti sem ekki ber að afhenda þær Þjóðskjalasafni íslands. í skjalasafninu yrðu ennfremur allar þær bækur sem varða Suð- urnesin, þangað yrði safnað öll- um örnefnum af Suðurnesjum, vandlega skráðum, ásamt mörgu fleira. Sem sagt, hér væri hægt að sjá flest sem varðaði Suður- nesin, allt á einum stað. En kannski að einhverjum finnist þessar tillögur heldur bjartsýnar og verkið erfitt, en með SAMSTYLLTU ÁTAKI ALLRA SUÐURNESJABUA má gera þetta að veruleika. Við megum ekki vera eftirbátar ann- ara, alls ekki, og víða um land hafa á undanförnum árum risið upp myndarleg byggðasöfn en ekkert á Suðurnesjum og því heiðruðu Suðurnesjabúar sofið ekki lengur, vaknið og hefjizt handa áður en alit verður um seinan, stöndum saman og reis- um gott og stórt safn sem geym- ir sogu Suðurnesja og liðinna kynslóða. Minnist þess að marg- ar hendur vinna létt verk. Skúli Magnússon, Keflavík. Arshátíð SJÁLFSTÆÐISFÉLÖGIN í Kópavoigi halda ársihátíð sína laugardaginn 9. marz í Sjálf- stæðishúsinu, Borgarholtsbraut 6. Mýrarsýsla ÁRSHÁTÍÐ SjáMstæðisfélag- anna í Mýrarsýsíu verður hald- in 23. marz n.k. í Hótel Borgar- nes. Nánar verður Sikýrt frá he>nni síðar. j RITSTJÓRIM • PRENTSMIÐJA AFGREIÐSLA«SKRIFSTOFA SÍMI ld*1QD Fæddur 24. júní 1890. Dáin 15. desember 1967. Kveðja frá Jósafat Jósafatssyni og fjölskyldu. Ég kom til þín barn; þú bauðst mér inn, og brostix, er litli drengurinn leikina sína lék þér hjá, — þú lagðir hönd þína koll minn á. — Og heimilið þitt ég hlaut Valgerður Gísladóttir F. 28. 8. 1880. — D. 28. 1. 1968. Kveðja frá gamalli húsmóður hennar. Ég man það, er við mættumst fyrsta sinni, — þú mættir til að gera þjónsins verk. — Og aldrei brugðust okkar fyrstu kynni svo ástúðleg — og fórnarlund þín sterk. Þú gerðir allt af fúsum, frjálsum vilja, þitt fyrsta boðorð var að reynast trú í öllu því, sem eflir drottins vilja, og engin reyndist betri í verki en þú. Þú varst jafnan gle'ðigjafi sjúkra, er grátinn huldu undir mæddri brá, og vildir æ með vinarhöndum hjúkra, — hún var svo blíð og hrein þín góða þrá. Nú vil ég þakka það, sem má ei týnast, — þakka fyrir traustu verkin þín. — Það var ekki þitt — að vilja sýnast. Þú færð launin, — sú er vissa mín. Una Sigtryggsdóttir frá Framnesi, fyrrv. hjúkrunarkona. PANOMARA Frí-paradís á Kanarieyjum. 300 sólardagar á árl. Meðalhiti yfir 20". Bílvegar til ailra lóða. Vatn og frárennsli. Lágur fram- færslukostnaður. kr. á mán. Alls 30.000 ísl. kr. Engin útb. Festið yður nú þegar lóð undir einbýlishús á Kanaríeyjum — á skipulögðu bæjarstæði við bað- strönd með þjónnstu og trygg- ingu fyrir því að lóðin stígi mjög fljótt í verði. ~í augl. 11. 2. var VILLA 1 VERÐI. Export. Annons, Box Stockholm 2. Box 13, Saltsjö Boo, Sverige. Tel. Stokkholm 64 71 50. I.örd. sönd. kl. 12-16: Stockh. 7 15 46 36 ^AB TROPIC S«L sem mitt, og heimilið mitt varð síðar þitt. Þú hugsaðir alltaf hlýtt til mín. Hlýjar mér ætíð minning þín. Sem bam oft hljóp ég uim bæinn þinn, — bjarta geisla ég flutti inn. Er systkini mín mig sóttu heim, síglaður tókstu á móti þeim. Og þegar hún kom hér konan mín, komstu með hlýju orðin þin: Velkomin skal hún vera hér. Veiti Drottinn það hentast er. Er börnin mín komu, þú brostir þá, bauðst þeim að setjast kné þitt á. í sameiningu við þökkum þér, þig, er síðast við kveðjum hér. Þú vildir hlúa hér öllu að, allt var þér kært á þessum stað. Bæn, skal við hinzta beðinn þinn: Blessi þ:g sjálfur frelsarinn. G. G. frá MelgerðL Innilegar hjartans þakkir færum við öllum þeim mörgu sem með heimsóknum, skeyt- um, og gjöfum, heiðruðu okk- ur á gullbrúðkaupsdegi okk- ar 23. febrúar 1968. Sólveig Sigmundsdóttir og Þórður Jóhannesson, Alftamýri 34. Öllum þeim mörgu vinum mínum, konum og körlum, sem í tilefni af 75. árstíð minni, vottuðu mér vináttu sina me'ð heimsóknum, gjöf- um og skeytum og gerðu mér þessi tímamót ógleymanleg, færi ég mínar innilegustu þakkir. Lifið heil. Magnús Jónsson frá Vik. Alúðarþakkir sendi ég til allra þeirra, sem heiðruðu mig með skeytum kveðjum og gjöfum á sjötugsafmæli mínu 24. febrúar s.l. Gísli Jón Hjaltason, Bolungarvík. t Eiginmaður minn t Útför móður okkar, tengda- móður, ömmu, langömmu og Jón G. Briem systur Barónsstíg 65. Guðrúnar Árnadóttur andaðist að morgni laugar- dagsins 2. marz. Skúlagötu 78. Guðrún Gunnlaugsdóttir Briem. fer fram frá. Fossvogskirkju þri’ðjudaginn 5. marz kl. 3 e.h. Fyrir hönd fjarstaddra t Kristín Gunnarsdóttir, Maria Thacker, Alda Gunnarsdóttir, Eiginmaður ihinn og faðir Gunnar Sigurðsson Sigurður Gunnarsson, Örwel Utley. anda'ðist að heimili sínu Aðalgötu 21, Keflavík föstu- daginn 1. marz. t María Jónsdóttir og böm. Útför eiginmanns míns, föður, tengdaföður og afa, Stefáns J. Ólsen, frá Klöpp, Reyðarfirði, t Móðir mín sem lézt að heimili sínu, Nökkvavogi 34, 26. f.m., fer fram frá Fossvogskirkju mánudaginn 4. marz kl. 10:30. Guðlaug Bjömsdóttir Anna Ólsen, Elín Freuchen Pagh Halldór Snorrason, fædd Alhertsdóttir Bjöm Ólsen, Vigdís Daníelsdóttir, Borgþór Ólsen, andaðist í Kaupmannahöfn Þómnn ristjánsdóttir, 27. febrúar. Asgeir Ólsen, Unnur Ólafsdóttir Atli Helgason. og barnabörn. t Eiginmaður minn t Innilegar þakkir fyrir auð- Þórður ívarsson sýnda samúð vfð andlát og jarðarför móður minnar Hringbraut 55. Hafnarfirði Ingibjargar Jónsdóttur er lézt þann 28. febrúar s.l. frá Bolungarvík. verður jarðsunginn frá Hafn- arfjarðarkirkju miðvikudag- inn 6. marz. kl. 2. e.h. FJi. vandamanna Ingibjörg Guðmundsdóttir. Ingibjörg Kristjánsdóttir. t t Þökkum innilega auðsýnda samúð og vinarhug, við and- Minningarathöfn um lát og jarðarför konu minnar, Katrínu Sigríði Jónsdóttur, móður, tengdamóður og frá Stykkishólmi, ömmu, fer fram í Aðventíkirkjunni Hildar Tómasdóttur mánudaginn 4. marz kl. 2. Brú við Þormóðsstaði. Jarðisett verður í Stykkis- Oddgeir Sveinsson hólmi mið'vikudaginn 6. marz Sigrún Oddgeirsdóttir kl. 2. Bjöm Kristjánsson F. h. aðstandenda, Tómas Oddgeirsson Þorsteinn Jónsson. og barnaböm. t Útför Guðrúnar S. Bjarnadóttur t Innilegt þakklæti fyrir auð- sýnda samú'ð og vinarhug við andlát og jarðarför konu Vesturgötu 26 a. minnar, fer fram frá Fossvogs- Elínborgar Jónsdóttir, kirkju þriðjudaginn 5. marz kl. 10:30. Gunnarssundi 7, Hafnarfirði. Þorbjörn Friðriksson, Gunnar H. Þorbjamarson, Fyrir hönd aðstandenda, Heiðrún Guðmundsdóttir. Guðjón Benediktsson.

x

Morgunblaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.