Morgunblaðið - 03.03.1968, Blaðsíða 29

Morgunblaðið - 03.03.1968, Blaðsíða 29
MORGUNBLAÐIÐ, SUNNUDAGUR 3. MARZ 1968 29 (útvarp) SUNNUDAGUR 3. MAKZ 8.30 Létt morgunlög ProArte hljómsveitin leikur lög eftir Gilbert og Sullivan. 8.55 Fréttir. Útdráttur úr forustu- greinum dagblaðanna. 91.0 Veðurfregnir 9.25 Bókaspjall. Sigurður. A. Magnússon rithöf- undur efni til umræðna um Hundrað ljóð eftir Jón úr Vör og fleiri ljóðabækur frá síðasta ári. Með honum taka þátt í m ræðunum Finnur Torfi Hjörleifs son kennari og Vésteinn Ólason magister. 10.00 Morguntónleikar a. Sónata nr. 5 úr Armonico Tri- buto eftir Georg Muffat.. Frönsk kammerhljómsveit leikur. b. Offertóríum fyrir orgel eftir Franoois Couperin. Michael Coup erin. c. Sjötugasti sálmur Davíðs: „Guð, lát þér þóknast að frelsa mig“, tónverk fyrir einsöngvara, kór, hljómsveit og orgel eftir Michael Richard de La Lande. 11.00 Æskulýðsguðsþjónusta í Hail- grímskirkju Prestur: Séra Jakob Jónsson dr. theol. og Ragnar Fjalar Lárus- son. Organleikari: Páll Hall- dórsson. 12.15 Hádegisútvarp Dagskráin. Tónleikar. 12.25 Frétt ir og veðurfregnir. Tilkynningar. Tónleikar. 13.30 Miðdegistónleikar: Óperan „Sigefried" eftir Richard Wagn- er, hljóðrituð á tónlistarhátíðinni 1 Bayreut sl. sumar á vegum út- Varpsins í Miinchen. Árni Kristjánsson tónlistarstjóri kynnir verkið. Aðalstjómandi hátíðarinnar: Wolfgang Wagner. Leikstjóri: Wieland Wagner. Hljómsveitar- og söngstjóri: Othmar Suitner. Sönghlutverk: Sigurður: Wolfgang Windgassen, Míni: Erwin Wohlfahrt, Gang ráður: Theo Adams, Alberich: Gustav Neidlinger, Fáfnir: Kurt Böhme, Brynhildur: Birgit Nil- son, Urður: Marga Höffgen, Fuglsrödd: Erika Köth. 16.55 Veðurfregnir 17.00 Barnatími: Einar Logi Ein- arsson stjómar a. „Svínahirðirinn", ævintýri eft ir H. C. Andersen í þýðingu Steingríms Thorsteinssonar. b. „Sjóræningjavísur" eftir Thor björn Egner, sungnar af Henki Kolstad. c. „Fjallganga", kvæði eftir Tóm as Guðmundsson. d. „Sundnámskeiðið", saga eftir Frímann Jónasson, lesin af Er- lendi Svavarssyni. e. Framhaldsleikritið „Áslákur í álögum. Kristján Jónsson samdi útvarpshandrit eftir samnefndri sögu Dóra Jónsson og stjórnar einnig flutningi. Þriðji þáttur: Láki vinnur hetju dáð. Persónur og leikendur: Láki: Sigurður Karlsson, Lína: Valgerð ur Dan, Fornúlfur: Sveinn Hall dórsson, Gissur aíi: Guðmundur Erlendsson, Geirlaug amma: Þór unn Sveinsdóttir, Léttadrengur: Guðjón Ingi Sigurðsson, Strákur: Daníel Williamsson, Sögumaður: Kristján Jónsson. 18.00 Stundarkom með Grieg: Walter Gieseking leikur á píanó Ljóðræna þætti. 18.20 Tilkynningar. 18.45 Veðurfregnir. Dagskrá kvölds ins. 19.00 Fréttir 19.20 Tilkynningar 19.30 Ljóð eftir Federico Garcia Lorca Sigrún Guðjónsdóttir les „Rom- ance sonámbulo“ í þýðingu Mál friðar Einarsdóttur, skýringar fylgja- 19.45 Tónlist eftir tónskáld mán- aðarins, Karl O. Runólfsson a. Íslenzík rímnalög fyrir fiðlu og píanó. Þorvaidur Steingrímsson og Jón Nordal leika. b. Tvær menúettur. Sinfóníu hljómsveit íslands leikur, Páll P. Pálsson stj. c. Sex vikivakar. Sinfóníuhljóm sveit fslands leikur, Bohdan Wd diczko stj. 21.10 Brúðkaupið á Stóru-Borg Séra Benjamín Kristjánsson fyrr verandi prófastur flytur fyrsta erindi sitt: Trúlofun. 21.35 Einsöngur: Eivind Brems-ís- landi syngur Ellen Gilberg leikur með á pí- anó. a. Aría úr „Don Juan“ eftir Mo zart. b. „An die Leier" og „Ungeduld", lög eftir Schubert. c. „Zueignung" eftir Richard Strauss. d. „Mörka skogar" eftir Peter- son-Berger. e. Aría úr „Evgení Onjegín" eft ir Tjaikovskij. 21.00 Skólakeppni útvarpsins Stjórnandi: Baldur Guðlaugsson. Dómari: Haraldur Ólafsson. í ní unda þætti keppa nemendur úr Menntaskólanum að Laugar- vatni og Verzlunarskóla íslands. 22.00 Fréttir og veðurfregnir 22.15 Danslög 23.25 Fréttir í stuttu máli Dagskrárlok MÁNUDAGUR 4. marz 7.00 Morguntúvarp Veðurfregnir. Tónleikar. 7.30 Fréttir. Tónleikar. 7.55 Bæn: Sr. Jón M. Guðjónsson 8.00 Morgun leikfimi: Valdimar Örnólfsson íþróttakennari og Magnús Pét- ursson píanóleikari. Tónleikar. 8.30 Fréttir og veðurfregnir Tón- leikar. 8.55 Fréttaágrip. Tónleik- ar. 9.10 Veðurfregnir. Tónleikar. 930 Tilkynningar. Húsmæðraþátt ur: Dagrún Kristjánsdóttir hús- mæðrakennari svarar bréfum Tó n leikar. 10.10 Fréttir. Tónleikar. 11.30 Á nótum æskunnar (endur- tekinn þáttur). 12.00 Hádegisútvarp Dagskráin .Tónleikar. 12.15 Til- kynningar. 12.25 Fréttir og veð- urfregnir. Tilkynningar. Tónleik ar. 13.15 Búnaðarþáttur Gísli Kristjánsson ritstjóri talar run fóðurbirðir og forðabúr. 13.30 Við vinnuna: Tónleikar. 14.40 Við, sem heima sitjum Gísli J. Ástþórsson rithöf. les sögu sína „Brauðið og ástina" (16) 15.00 Miðdegisútvarp Fréttir. Tilkynningar. Létt lög: Elfriede Tröttschel, Peter Alex- ander, Anneliese Rothneberger o.fl. syngja atriði úr „Brosandi land“ eftir Lehár. Sheila, Les Parisiennes o.fl. syngja frönsk lög Hljómsveit Helmuts Zacharfasar leikur „bítlana". Bernstein o. fl. The Pussycats syngja og leika. 16.00 Veðurfregnir. Siðdegistónleik Blandaður kór og hljómsveit flytja Lofsöng eftir Sigurð Þórð arson. höf. stjórnar. Jascha Heifetz, Israel Baker, William Primrose, Gregor Pjati- gorskij o.fl. leika Oktett í Esdúr op. 20 eftir Mendelsson. Robert Shaw kórinn syngur kórlög úr óperettum. 17.00 Fréttir Endurtekið efni: Dagskrá um huldufólk frá 22. okt. 1966. Fiytjendur: Brynja Benedikts- dóttir, Kristján Bersi Ólafsson og Haraldur Ólafsson. 17.40 Börnin skrifa Guðmundur M. Þorláksson les bréf frá ungum hlustendum. 18.00 Tónleikar Tilkynningar 18.45 Veðurfregnir. Dagskrá kvölds ins. 19.00 Fréttir 19.20 Tilkynningar. 19.30 Um daginn og veginn Árni Grétar Finnsson lögfræðing- ur talar. 19.50 „Allar vildu meyjarnar eiga hann“. Gömlu lögin sungin og leikin. 20.05 íslenzkt mál Ásgeir Blöndal Magnússon cand. mag. flytur þáttinn. 20.35 Sinfónía dolorosa op. 19 eftir Haral dæSverud. Fílharmoníusveitin I Osló leikur, Öivind Fjeldsted stj. Björgvin Guðmundsson o. fl. 20.50 Á rökstólum Tveir alþingismenn, Benedikt Gröndal og Jónas Árnason, svara spurningunni: Á ísland að ganga úr Atlantshafsbandalaginu? Björg vin Guðmundsson viðskiptafræð- ingur stýrir umræðunum. 21.35 Gestir í útvarpssal: Einar Vigfússon og Helga Ingólfsdóttir leika saman á selló og sembal Sónötu nr. 1 og D-úr eftir Jo- hann Sebastian Bach. 21.50 íþróttir Örn Eiðsson segir frá. 22.00 Fréttir og veðurfregnir. 22.15 Lestur Passíusálma (19) 22.25 Kvöldsagan: „Jökullinn" eftir Johannes V. Jensen Sverrir Kristjánsson sagnfræðing ur les þýðingu sína (1). 22.45 Hljómplötusafnið í umsjá Gunnars Guðmundssonar 23.40 Fréttir í stuttu máli. Dagskráiok. (sjénvarp) SUNNUDAGUR 3. marz 1968. 18.00 Helgistund Séra Jón Bjarman, Æskulýðsfull- trúi Þjóðkirkjunnar. 18.15 Stundin okkar Umsjón: Hinrik Bjarnason. Efni: 1. Hljómsveitin Stjörnur úr Mosfellssveit. 2 .„Skólinn fer í skíðaferð ..." — Stundin okkar í skíðaferð með börnum á Akur- eyri í Hlíðarfjalli. 19.00 Hlé 20.00 Fréttir 20.15 Myndsjá Ýmislegt við hæfi kvenna. M.a. fornminjamarkaðir í París, kven réttindabaráttan í Bretlandi og fleira. Umsjón: Ásdís Hannesdóttir. 20.40 Frá vetrarólympíuleikunum í Grenobl. Sýnd verður keppni í svigi karla og leikur Svía og Tékka I ís- hokkí. (Eurovision — Franska sjónvarp ið) 22.00 „Eins dauði er annars brauð“ (Dead Darling). Brezkt sakamálaleikrit. Aðalhlut- verk leika Nyrree Dawn-Porter, Max Kirby og Percy Herbert. fslenzkur texti: Ingibjörg Jóns- dóttir. Myndin er ekki ætluð börnum. 22.45 Dagskrárlok MÁNUDAGUR 4. marz 1968. 20.00 Fréttir 20.30 Romm handa Rósalind Leikrit eftir Jökul Jakobsson. Persónur og leikendur: Runólfur skósmiður Þorsteinn Ö. Stephensen Guðrún Kristin Anna Arngrimsdóttir Skósmiðsfrúin Nína Sveinsdóttir Viðskiptavinur Jón Aðils Leikstjóri: Gísli Halldórsson Leikmynd: Björn Björnsson Stjórn upptöku: Andrés Indriða- son. 21.15 Veðsetning Orkneyja Myndin rekur sögu eyjanna allt aftur á steinöld, segir frá vík- ingum og ber fyrir sig Orkneyja- sögu, er íslendingar gerðu. Með- al annars segir frá þeim atburði er Noregskonungur veðsetti eyj- arnar fyrir 500 árum. Þýðandi og þulur: Gylfi Gröndal. (Norvision) — Danska sjón- varpið) 21.40 Apaspil Skemmtiþúttur The Monkees íslenzkur texti: Júlíus Magnússon son. 22.00 Undirbúningur hægri umferðar Magnús Bjarnfreðsson ræðir við Benedikt Gunnarsson, fram- kvæmdastjóra H—nefndar, Sig- SVXD sem komið (heflur fraim í fréttum, hélt SinifóniíulhljémB'veit íslan-ds 'sikól'atónleika í HJáskóla- bfói s.l. mlánudiag og þriðjudag. AlLs 'lék hljóim'svei’ti'n þrilsvar fyrir börnin, og vaT fhúsið troð- fullt í tvö fynstu skipin. Tón- lei'kar iþessir ihöfðu verið undir- búnir með heimisóknutm tuttugu manns úr hljó'ms'veitinni í fimim barna'slkóla í R'eykja'Vík og einn í Ha’fnarfirði. Aðrir skólar höfðu elkki séð sér fært að flaka á móti hljómsveitinnd vegna akiorts á h'úsrými. Reynt var af ifremista meigni að -sníða verkefnarvalið við barnalhæfi, svio að það vekti jafn framt láhuga þeirra og virðingu fyrir sbarfi Sinifón'íuhljóms'veitar inna og þeirri list, s'em hún á að flyt'ja og flytur. Stjórnandi og kynnir á þess- um tónlei'kum var ÞorlkeH Sigur- björnsison. Hann bað ibörnin um send'a Sinfóníuhljómisveiltinni, Sk'úlagötu 4, bréf með frélsöign aí þVí, sem þeim þótti eftirminmi- legast eða skemim tilegast 'á tón- lei'ku'num. Auk iþess bað hann þau að teikraa mynd aif Ihljóm- sveitinni eða því, sem tónleik- arnir k»mu í hug (þeirra. Á næstu skóiatónleikum, sem haldnir verða 27. marz kl. 10:30 og kl. 14 og 28. marz kl. 14, verða svo verðiaun veitt fyrir mynd eðia torðf oig fær verðlauna hafinn að stjórna iMjómsveitinini. Þegar þetta var tiilkynnt á tónl'ei'kunum, urðu míikM fagn- aðarleeti mieðal hinna u>ngu urð Jóhannsson, vegamálastjóra, Snæbjörn Jónsson, yfirverkfræð- ing, Jón Birgi Jónsson, deildar- verkfræðing og Inga Ú. Magnús- son, gatnamálastjóra Reykjavlk- urborgar. 22.10 Bragðarefirnir Spilabankinn. íslenzkur texti: Dóra Hafsteins- dóttir. 23.00 Dagskrárlok álheyrendla — og vonandi I/áfca þ'eir nú siltt ekki eftir liiggja, ag .gleyma ekki heldur að senda nafn og heimilisfang með. (Frá Sinfóníulhljómsveitinni). Rússar kæra nýja „árás64 Washington, 29. febrúar. — AP TALSMAÐUR sovézka sendi- ráðsins í Washington sagði í kvöld, að sprengjum hefði ver- ið kastað eða skotið úr byssu í grennd við sendiráðið í gær- kvöld, og tveir ungir menn hefðu um nóttina barið að dyr- um sendiráðsins og látið ófrið- lega eins og þeir hefðu haft í huga að reyna að ryðjast inn í bygginguna. Sovézka fréttastof- an birti í dag svipaða frétt og ákveðið hefur verið að senda bandariska utanríkisráðuneyt- inu mótmæli. Talsmaður sendiráðsins sagði, að lögreglunni hafi verið til- kynnt um atburðinn, en í lög- reglustöð nálægt sendiráðinu var sagt að allt hefði verfð með friði og spekt við sendiráðið. — Talsmaður bandaríska utanríkis- ráðuneytisins sagði einnig, að ekki væri vitað til þess að árás hefði verið gerð á sendirá'ðið. Fyrir rúmri viku var sprengjum varpað að sendiráðinu. Templarar, bindindismenn og ungtemplarar Arshátíðin verður í Templarahöllinni 10. marz og hefst með borðhaldi kl. 7.30 stundvíslega. Fjölbreytt skemmtiatriði og dans. Þátttöku á að tilkynna til æðstu templara stukn- anna, formanna ungtemplarafélaganna og í síma 20010, í síðasta lagi fimmtudaginn 7. marz. ÞINGSTÚKA REYKJAVÍKUR, UMDÆMISSTÚKA Nr. 1. UNGTEMPLARAFÉLAGIÐ HRÖNN. Fær að stjórna Sinfóníuhljóm- sveilinni sem verðlnun SKÍÐAFOLK SKÍÐAFÓLK Stórglæsileg skíðaferð til Austurríkis 16. marz n.k. Dvalið í hinum margrómaða skíðabæ Zúrs am Arlberg. Flogið frá Reykjavík um Kaupmannahöfn til Zurich og koiraið til Zurs um kvöldið. Dvalið í Zúrs í 7 raætur á Hotel Edelweiss. Farið heim um Kaupmannahöfn. Þeir sem þess óska geta framlengt dvölina í Zúrs. Einnig má framlengja ferðina í London eða Kaup- ma nnahöfn. Fararstjóri: Lárus G. Jónsson. TAKMARKAÐOR FJÖLDI. — HAFIÐ SAMBAND VIÐ OKKUR SEM FYRST. F erðaskrif stof an Ingólfsstræti — sími 17600 Akureyri — sími 12950

x

Morgunblaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.