Morgunblaðið - 03.03.1968, Blaðsíða 2

Morgunblaðið - 03.03.1968, Blaðsíða 2
MORGUNBLAÐIÐ, SUNNUDAGUR 3. MARZ 1998 Grænlenzkur snjor fluttur til USA — geislavirkur eftir flugslysið á Thule Washing-ton, 2.marz,AP-NTB STJÓRNIR Bandaríkjanna og Danmerkur hafa ákveðið í sameiningTi að flytja burt geislavirkan snjó og ís frá Thule á Grænlandi, þar sem Bandarísk flugvél af gerð- inni B—52 fórst fyrir nokk- ru með fjórar kjarn- orkusprengjur innanborðs. izt enn, en hins vegar hafa fundizt geislavirk brot úr þeim. Snjórinn verður flutt- ur til Bandaríkjanna, að sögn Varnarmálaráðuneytisins þar. Er hér um feikilegt verkefni að ræða, þar sem sá snjór, sem flytja þarf er á allstóru svæði og skiptir hundruðum, ef ekki þúsundum tonna. Að sögn talsmanns varnar málaráðuneytisins verður ís- inn og snjórinn settur á tunn ur, sem verða innsiglaðar og geymdar í Thule fram á sum- ar, þangað til hafnfært verð- ur á þeim slóðum, en þá er ætlunin að flytja snjóinn til Bandaríkjanna með skipi. Talsmaðurinn sagði enn- fremur, að geislunin á Thule væri ekki mikil og tiltölulega skaðlaus. Hershöfðingi flug- hersins, sem fylgst hefur með leitinni að kjarnorkusprengj- unum, Richard Hunziker, komts svo að orði um brott- flutning íssins að hér væri um hreinlætisaðgerð að ræða. Á það má benda, að þegar bandarísk B—52 flugvél fórst með kjarnorkusprengj- 7 ur yfir Palomares á Spáni I voru 17.000 tonn af geisla- t virkum jarðvegi flutt til { Bandaríkjanna og grafinn í 7 Georgíu—fylki. Grænlands- i snjórinn, sem reyndar verður i orðinn að vatni, þegar til t verður líklega meðhöndlaður / á sama hátt á sama svæði. J Þá hefur öllum hlutum, sem I fundizt hafa úr flugvélinni, t sem fórst á Thule, verið safn- 7 að saman og fluttir til Texas ; til nánari rannsóknar. t Áðurnefndur talsmaður varn armálaráðuneytisins í Wash- ington sagði, að Grænlend ingar hefðu ekki farið fram á skaðabætur vegna B—52 slyssins í janúar, en hins veg ar ætti Bandaríkjastjórn yf- ir sér málsókn vegna Palomar es—slyssins á Spáni. °/o 60 vikur að vinna upp tekjumissi í 3 ja vikna verkfalli — et kaup hœkkaði um S°Jo Línurit þetta sýnir, hve mikinn tíma það tekur launþega að vinna upp tekjumissi af verk- föllum. Neðri línan táknar 3ja vikna verkfall, en sú efri fjögurra. Ef finna skal, hve lengi menn eru að vinna upp tekjumissi t.d. eftir þriggja vikna verkfall ,sem endar með 5% kaup- hækkun, leita menn á lóðrétta ásnum, þar sem markaðar eru kauphækkanir. Draga síðan lá- rétta línu þangað til hún sker línuna, sem táknar 3ja vikna verkfall og þá er dregin lína lóð- rétt á ásinn er táknar vikur þær, sem fara í að vinna upp kaupmissinn í krónutölu. Kemur þá í Ijós, að 60 vikur líða, unz náð er upp þeim tekjumissi, sem yrði af verkfallinu. Ef verkfall- ið stendur í 3 vikur og endar með 8% kauphækkun, þarf 39 vikur til þess að vinna upp tap- ið. Ef verkfallið endar eftir fjórar vikur með 4% kauphækkun þarf 100 vikur til að vinna upp tapið o.s.frv. — Og þó er þess að gæta, að auðvitað vinnst raunverulegt tap af verkfallinu aldrei upp, því að allir tapa, launþegar jafnt sem aðrir. Línuritið gerði Sveinn Björnsson, verkfræðingur. Tvær stúlkur meiddust í árekstri Orrustuþotu hlekktist á í lendingu í Keflavík TVÆR stúlkur hluti minni hátt- ar meiðsli í hörðum árekstri á Túngötu í gær. Voru stúlkurnar fluttar í Slysavarðstofuna, þar sem gert var að meiðslum þeirra, Rannsókn á beitarþolí hreindýrahaga í ATHUGUN er nú að fraom- kvæma rannsúkn á beitanþoli hreindýrahaganna, að því er Bir,gir Thoriacilus, náðun-ey tis- stjóiri, tjáði Mbl. í gær. Sagði Birgir, að sáík rannsókin væri nú mjög nauðsynleg og aðkallandi. Hlákan hefur nú leyst vand- ræði 'hreindýranna í bili. Bridge VIMMTA umferð Reykjavíku’- mótsins í sveitakeppni í bridge var spiluð í Domus Medica sunnudaginn 25. febrúar og urðu úrslit þessi: Meistaraf lokkur: Sv. Hjalta vann sv. Ingibjargar 7—1 Sv. Símonar vann sv. Hilmars 8—0. Sv. Benedikts vann sv. Dagbjartar 7—1 Sv. Zóphaníusar vann sv. Bernharðs 6—2. Staðan eftir fimm umferðir: 1. Sv. Hjalta Eliassonar 36 st. 2. Sv. Benedikts Jóhannss 35 st. 3. Sv. Símonar Símonars. 26 st. 4. Sv. Dagbjarts Grímss. 18 st. 5. Sv Zóphaníasar Bened.s. 17 st. 6. Sv. Hilmars Guðmundss. 12 st. 7. Sv. Bernharðs Guðm.s. 11 st. 8. Sv. Ingibjargar Halld.d. 5 st. Staðan eftir fimm umferðir í I. flokki: 1. Sv. Jóns Stefánssonar 30 st. 2. Sv. Gunnar Sigurjónss. 26 st. 3. Sv. Harðar Blöndahl 24 st. Sjötta umferð verður spiluð miðvikudaginn 6. marz n.k. en síðan fengu þær að fara heim. Báðir bílarnir skemmdust nokk- uð. Áreksturinn varð á ellefta tím anum í gærmorgun. Leigubíll var á leið vestur Túngötu, en Fiat— fólksbíll á leið austur götuna. Kyrrstæðir bílar voru beggja megin götunnar og ók leigubíll- inn þétt við þá sín megin, en Fiat—bíllinn ók talsvert frá bíla röðinni sín megin. Þegar bílarn- ir mættust rákust hægri fram- horn þeirra saman. Ökumaður Fiat—bílsins, sem var stúlka, segist hafa blindazt af sólinni, en við áreksturinn hlaut hún skurð á fæti og létt- an heilahristing og farþegi í bíl hennar hlaut einnig minni hátt- ar meiðsl. Engan sakaði í leigu- bílnum. KOMI til langvarandi verkfalls verður kaupskipaflotinn að mestu kominn í höfn um miðjan marz- mánuð. Nokkur skip stöðvast strax, vegna verkfallsins, t. d. Gullfoss og Tungufoss frá Eim- skipafélags íslands. Esja stöðv- ast einnig strax og hin þrjú ríkisskipin eftir 2 til 3 daga. Sambandsskipin Arnarfell Mæli fell og Litlafell stöðvast strax og hin fjögur fljótlega. Morgunblaðið hafði í gær sam band við helztu skipafélögin og spurðist fyrir um ferðir skip- anna. Skip Eimskipafélags ís- lands stöðvast sem hér segir: Bakkafoss er í Gautaborg og fer þaðan til Kaupmannahafnar og Færeyja og kemur til Reykjavík ur um 13. marz, Brúarfoss er nýfarinn til Bandaríkjanna og og kemur aftur um mónaðamót marz-apríl, Dettifoss er í Ged- ynie, fer þaðan til Finnlands og kemur um miðían marzmánuð, Fjallfoss er væntanlegur frá Sýningunni lýkur í kvöld SÝNINGIN „Grænland hið forna“, í Bogasalnum verður opin í dag frá kl. 2—10. Er þetta jafnframt allra síðasti dagiux sýningarinnar, sem verið hefur mjög fjölsótt. Akureyri, 2. marz. LEIKFÉLAGIÐ Iðunn í Hrafna- gils'hreppi frumsýndi gamanleik inn „Sælt er það hús“ eftir Mic ael Brett í Laugaborg í gær- kvöldi. Leikstjóri var Ágúst Kvaran, en leiktjöld gerðu þau hjónin Gerður Pálsdóttir og Friðrik Kristjánsson. ísl. þýðing leiksins er eftir Sigrúnu Árna- dóttur. Bandaríkjunum um miðjan mán- uðinn, Goðafoss er nýfarinn frá Austfjarðahöfnum til Evrópu og verður hér um 19. marz, Gull- foss er væntanlegur í dag og stöðvast þegar, Lagarfoss er ný- farinn utan og kemur aftur síð- ari hluta mánaðarins, Mánafoss er á leið til Bretlands og kemur hingað eftir 10 daga, Reykjafoss er væntanlegur frá Evrópu til Reykjavíkur um 9. marz, Selfoss kemur frá Bandaríkjunum hinn 7., Skógarfoss er nýfarinn utan til Evrópuhafna og kemur aftur síðari hluta mánaðarins ogTung ufoss kemur á morgun og stöðv- ast þegar í stað. Af skipum Skipaútgerðar ríkis ins mun Esja stöðvast fyrst eða þegar í stað. Herðubreið er á Vestfjörðum í hringferð. Ferð skipsins mun eitthvað truflast vegna verkfalla á leiðinni, en það stöðvast eftir 5 til 6 daga. Blikur átti að fara frá Reykja- vík í gærkvöldi í aukaferð til HERÞOTA af gerffinni F-102 Delta Dagger skemmdist mikiff er helmafallhlíf hennar slitnaffi af í lendingu á Keflavíkurflug- Leikendur voru: Aðalsteinn Jónsson, Alda Kristjánsdóttir, Pétur Helgason, María Sigur- björnsdóttir, Jóhann Halldórs- son, Auður EiríksdóttÍT og Þuríð ur Sehöit. Að leikslokum var leikendum og leikstjóra klaippað lof í lófa og höfðu menn hina beztu skemmtun af sýningunni. Vestfjarða og mun stöðvast eftir 2 til 3 daga og Herjólfur átti einnig að fara í gærkvöldi til Vestmannaeyja, Hornafjarðar og Djúpavogs. Mun skipið stöðvast eftir 2 til 3 daga. Skip Skipadeildar SÍS munu stöðvast sem hér segir: Arnar- fell og Mælifell stöðvast þegar og Litlafell mjög bráðlega, en það er í strandferðum. Jökul- fell kemur frá Evrópu hinn 10. marz og Dísafell um miðjan mán- uðinn. Helgafell og Stapafell eru bæði í Rotterdam og koma hér með dags millibili, 12. og 13. marz. Skip Hafskips h.f. munu stöðv ast um miðjan mánúðinn. Langá er væntanleg 13. marz, Rangá næstkomandi föstudag, Selá 13. marz og Langá hinn 15. Skip h.f. Jökla eru bæði er- lendis. Hofsjökull er að lesta frosinn fisk í Evrópu og siglir með hann til Bandaríkjanna, en Vatnajökull er væntanlegur til Reykjavíkur hinn 11. marz. velli afffaranótt föstudags, og hún rann út fyrir brautina. Flug maffurinn slapp ómeiddur. Þotan tilheyrir 57. orrustuflug sveitinni í Keflavík, ein af fjór- tán sem sveitin hefur yfir aff ráffa. Þotur þessar geta flogiff hraffar en hljóffiff en „delta“ vængirnir gera þaff aff verkum aff erfitt er aff stjóma þeim á lítilli ferff. Lendingarhraffinn er því mikill og hemlahlífar nauff- synlegar. Tryggvi Öfeigs- son farinn úr FÍB TRYGGVI Ófeigsson, útgerðar- maður, hefur sagt sig úr sam- tökum togaraeigenda, Félagi ís- lenzkra botnvörpuskipaeigenda. Tryggvi sagði sig úr félaginu með bréfi á sl. sumri, en úr- sögnin kom til framkvæmda um áramótin. Sumarið ’37 VEGNA rúmleysis í blaðinu verð ur leikdómuT um leikritið Sum- arið 37, eftir Jökul Jakobsson að bíða birtingar til næsta blaðs. Æskulýðsdagur Þjóðkirkjunnar í DAG, siunnudaginn 3. márz, er Æskuilýðsdagur þjóðkixkjunnax, og verða æskulýðsguðsiþjónustur fluttar í flestuim söfnuðum lands ins, |þar s'em ungt fólik aðstoðar með uppTestri ritníngartexta, söng og jiafnrvel ræðutflutninigi. Eins og að undanförnu (hefir æ'skulýðis'star'f þjóðkirkjunnar Tátið igera sénstakar ih*esisuis(krér tii notkunar þennan d'ag, með vfxlliestri prests o.g safnaðiar. Meriki verða seld til ágóða fyrir Sv. P. Kaupskipaflotinn allur í höfn um miðjan marz — verði langvarandi verkfall Eyfirðingor sýna ,Sælt er þoð hús‘

x

Morgunblaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.