Morgunblaðið - 03.03.1968, Blaðsíða 4

Morgunblaðið - 03.03.1968, Blaðsíða 4
4 MORGUNBLAÐIÐ, SUNNUDAGUR 3. MARZ 1968 MAGIMÚSAR [SKIPHOITI21 SÍMAR 21190 eftir lokun simi 40381 Hverfisgötu 103. Sími eftir lokun 31160. LITLA BÍLALEIGAN Ingólfsstræti 11. Hagstætt leigugjald Sími 14970 Eftir Iokun 14970 eða 81748 Sigurður Jónsson. BÍLALEIGAIM - VAKUR - Sundiaugavegi 12. Sími 35135. Eftir lokun 34936 og 36217. Nýr sími 23-222 SENDIBÍLAR H.F. Einholti 6. Hórskerastólar ódyr og góð vara Verð frá 7.300.00 Sýnishorn fyrirliggjandi Halldór Jónsson hf. Hafnarstræti 18, sími 22170. mlkill fjöMi vinnuvéla og flutningabíla fer um veginn, sem aka mj ög hægt og haMa allri umiferð fyrir aftan sig. Jr Undarleg vinnu- brögð lögreglunnar ★ Er verðfallið eina orsökin? Á. S. skrifair: Miklum óhug sló á marga þegar það fréttist, að Sjávaraf- urðadeiM Ssunbands íslenzkra samvinnufélaga vantaði 50 milljónir króna til að gera Landsbanka og Seðlabanka skil vegna viðskipta fyrirtæk- isins í Bandaríkjunum. Þetta mál hefur mikið verið rætt manna á meðal, en ekki mjög mikið opinberlega. Þó sá ég því haMið fram í grein í Tíman- um um daginn, að þessir erfið- leikar á því að standa í skilum við bankana stöfuðu af því, að Sjávarafurðadeildin og sölufé- lag hennar hefðu framkvæmt mat á birgðum í febrúar 9167 og þá miðað við markaðsverð og söluhorfur. Þetta mat hafi síðar reynzt of hátt, þar sem mikið verðfall hafi orðið á fiskafurðum eftir febrúar 1967. Tíminn heldur áfram og segir að af þessurn ástæðum hafi sjávarafurðadeiMinni geng ið mjög iila að standa í skilum við bankana, en þangað hafi þeir orðið að skila inn of háu verði. En nú er mér spurn: Er verðfallið eina orsökin til þess að bankarnir gera þær ráð stafaniir, sem þeir hafa gert? Kemiur hér ekki fleira til, sem ekki hefur komið fram enn. Hefur ekki sjávarafurðadeiMin fengið hjá bönkunum of há lán, miðað við verðgildi þess veðs, sem fyriir hendi var? Og hlýtur ekki eitthvert verðfall að hafa verið komið til fram- kvæmda áður en fullnaðarlén voru tekin út á fiskbirgðimiar, sem metnar voru í febrúar 1967? Mér þætti vænt um að fá svör við þessum spurning- um. Á. S. Teak Teak 2” og 2^” fyrirliggjandi Timburverzlunin Völundur hf. Klapparstíg 1 — Sími 18430. Rörverk sf. Skolphreinsun, úti og inni. Yakt allan sólarhringinn sótthreinsum að verki loknu. Niðursetning á brunnum og smáviðgerðir. Góð tæki og þjónusta, sími 81617 Húsbyggjendur - verktakar Útvegum bikuð rör í skolplagnir, allar stærðir með stuttum fyrirvara. RÖRVERK SF., sími 81617. Húseigendur Hreinsum sorprennur með kemískum efnum. Sótthreinsum með lyktarlausu. RÖRVERK SF., sími 81617. Rannsókn ekki fyrirskipuð að ástæðulausu Velvakandi getur að sjálfsögðu ekki gefið nein tæm- andi svöir við þeim spurning- um, sem Á.S. ber fram í bréfi sínu. En það er auðvitað ekki að ástæðulausu, sem bankarnir taka fram, að hafin verði af þeirra hálfu þegar í stað ræki- leg könnun á bókhaMi og fjár- ráðstöfunum sjávarafuirðadeild ar SÍS og dótturfyirtækis þess í Bandaríkjunum. Þá var enn- fremur í fréttatilkyningu bank anna tekið fram, að bankarnir myndu, að rannsókn lokinni, taka ákvörðun um þær aðgerð- ir, sem rannsóknin kynni að gefa tilefni til .Virðist liggja í þessum orðum í fréttatilkynn ingu bankanna að þeir taka ekki fulkomlega trúanlega skýringu sjávarafuxðadeildar SÍS, að þessi mismunur stafaði af töpum deiMarinnar vegna verðfalls erlendis ,er ekki hefði verið látið koma fram í lækkun skilaverðs til framleiðenda. Meira er raunar ekki hægt að segja á þessu stigi málsins, en væntanlega skýrist þetta allt eftir því sem rannsókninni miðar áfram. ■Jr Umferðarvand- ræði á Reykja- nesbraut Kópavogsbúi skrifar: Reykjanesbraut frá Reykja- vík til Hafnarfjarðar er sem kunnugt er fjöífarnasti vegur landsins. Það eru einkennileg vinnubrögð hjá lögreglu, að vart skuli sjiást lögregluþjónn við umferðarstjórn á þessum vegi. Þarna þyrftu að vera lögregluþjónar á mótorhjólium allan daginn, ef umferðin ætti að geta gengið fljótt og snuirðu iaiust. Þegar Kópavogsbúar loksins komast inn á Reykjanesbraut- ina er byrjað að silast áfram í langri bílaröðinni. Eins og allir vita er bannað að aka fram úir, enda er það nær ógern ingur vegna þess hve vegur- inn er mjór. Er þetta einkar bagalegt fyrir þá sök, að Lögreglan í Kópavogi hefur skúra eða skýli fyrir lögreglu- mennina við Nýbýlaiveg og uppi á hálsinum. Það er hreinn við- burður ef liögregluþjónaxnir fara út úr skýli sinu til að stöðva þessi stórvirku og hæg- gengu tæki til að hleypa tug- um ef ekki hundruðum bíla fram úr ,sem safnazt hafa saman fyrú aftan þessi farar- tæki. Þessi vanræksla lög- reglunnar getur tafið fólk, sem er á leið til vinnu sinnar, um allt að tíu mínútur, en það er dýrmætur tími fyrir þá sem þurfa að mæta til starfs á ákveðinni stundu. Stundum reyna rnenn, reiðir og miður sín yfir því að vera orðnir of seinir að aka fram úr, og getur hver sagt sér sjálfur, hve mikil slysahætta skapast við sMkar aðstæður. Það væri fróðlegt að fá skýringu á því hjá lögregl- unni, í hvaða skyni svona vinnúbrögð eru viðhöfð. í dag, 1. marz, kl. 1.60, var ég á leið til Reykjavíkur. Stór flutningabíll með dráttairvagn aftan í var einnig á leið þangað og var röðin fyrir aftan hann allt frá Nýbýlavegi og niður á Kópavogsbrú. Þessi bíl'l ók fram hjá lögreglulþjóni, sem stóð og stjórnaði umtferð við Kársnesbraut. Lögregluþjónn- inn lét bílinn aka óhindrað fram hjá sér, en sneri sér á eftir bílalestinni og hvatti menn atf miklum móði að flýta för sinni hver sem betur gæti! Það þótti mér einum of langt gengið. Kópavogsbúi. Heyrir ekki undir embættið Frá borgarlækni hefur borizt eftirfarandi bréf: Reykjavík, 29. febrúar 1968. Vegna fyrirspurnar J .B. í dálkum Velvakanda 25. þ. m. vairðandi sullaveiki og . hunda- hreinsun skal tekið fram, að skv. dánarmeinaskrá ársins 1967 er sullaveiki ekki til sem dánarorsök á því ári. Um hunda hreinsun get ég ekki upplýst, þar eð sú starfsemi heyrir ekki undir emlbætti mitt. Borgarlæknir. 1 ! SIPOREX | LETTSTEYPUVEGGIR I ALLA INNVECGI Fljótvirk og auðveld uppsetning. Múrhúðun f *)l óþörf. Sparar tíma og vinnu. SIPOREX lækkar byggingarkostnaðinn. SIPOREX er eldtraust. Hátúni 4 A, Nóatúnshúsinu, sími 17533, Reykjavík.

x

Morgunblaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.