Morgunblaðið - 03.03.1968, Qupperneq 32

Morgunblaðið - 03.03.1968, Qupperneq 32
SSKUR Sudurlandsbraut 14 — Sími 38550 Cúmbáturinn sóttur í gœr Báturinn var nokkuð heilleg- ur, nema hvað stórgrýti lá á hon um á einum stað og varð að skera hann þar í sundur. Nokk- uð loft var í bátnum. Leiðangursmenn komu til Grindavíkur laust fyrir kl. 5 í gær. ilViinkur unninn ivið IMýja Bíó TVEIR lögregluþjónar í eftir j litsferð á Skólavörðustígnum í fyrrinótt mættu skyndilega > | minki. Varla hafði minkurinn | litið verði laganna augum, j þegar hamn greip á sprett og ' veittu lögregluþjónarnir ' minknum þegar eftirför. Eftir nokkurn eltingarleik | i tókst vörðum laganna að | , króa minkinn af við Nýja bíó ,en nann gerði sig lík-' legan til að ráðast á þá. Lauk| l þeim viðskiptum þannig að i lögregluþj ónarnÍT unnu á, minknum. Afli gdður þegar gefur á sjd Víða gott atvinnuástand MORGUNBLAÐIÐ sneri sér til nokkurra fréttaritara sinna víðsvegar um landið og spurð ist fyrir um hvar verkföll væru yfirvofandi og hvað af þeim myndi leiða á hverjum stað, ef til þeirra kemur. Afla brögð eru víðast allgóð og sums staðar ágæt, þegar á sjó gefur, en gæftir hafa verið tregar einkum nú síðustu vik- una af febrúar. Bátar kom- ust þó á sjó í gær, en blað- inu var ekki kunnugt um afla þeirra. Talið er að mjólk- urvinnsla falli ekki niður þótt til verkfalls komi og verður a.m.k. fyrst um sinn greitt fyrir því að mjólkin geti bor- izt með eðlilegum hætti til kaupstaða og annarra sölu- staða. Hellissandi 2. marz. Hér hefir verið reytiimgsafli þegar gefið hefir á sjó og góð- ■ur afli þegar hægt hefir verið 'að komast frá landinu vegna veð 'urs. Þegar bátarnir komast 5—6 'tíma siglingu til hafs hafa þeir 'fengið 9—10 tonn í veiðiför, en ekki nema 4—5 hafi þeir orðið að vera á heimamiðum. Togarar landa fyrir verkfall SVO sem venja er fyrir verk- föll hafa togaTarnir undanfarna daga verið að landa til þess að komast út fyrir vinnustöðvun- ina. Síðan munu þeir veiða upp á von og óvon og reyna að selja erlendis ef um langvinnt verk- fall verður að ræða. Framlhald á bls. 31 Eyjabátur kemur úr róðri. Ljósm. Sigurgeir Jónsson. SLYSAVARNAFÉLAGIÐ sendi í gær sv.eit manna suður á Krísu víkurbjarg til þess að sækja gúmmbátinn, sem fannst þar í fyrradag, rekinn á stórgrýtta fjöru. Mikið verk var að ná bátn um upp fyrir bjargið, aðstæður allar slæmar og veður kalt, gekk á með éljum. Tók um tvær klukkustundir að ná bátnum og lyktaði því giftusamlega. Á bátnum mátti greina stafina HIER, en auk þesis var annað letur mjög ógreinilegt og munu sérfræðingar rannsaka það. Er talið líklegt að sú rannsókn | muni leiða í ljós uppruna báts- | ins. Ekkert getur komið í stað veðurskipanna — segir Hlynur Sigfryggsson, Verðursf.stj. Stjórn Norræna hússins og framkvæmdastjóri talið frá vinstri: Halldór Laxness, Ivar Eskeland, Ármann Snævarr, Ragnar Meinander, Gunnar Hoppe, Eigil Thrane og Sigurður Bjarnason. (Ljósm. ÓI. K. M.) Árlegur rekstrarkostnaður Nor- ræna hússins áætlaður 4 millj. FRÁ sjónarmiði veðurfræðinnar getur ekkert komið í stáð veður- skipanna nú, sagði Hlynur Sig- tryggsson Veðurstofustjóri, við Mbl. í gær, en á þriðjudag hefst í París fundur Alþjóðlegu flug- málastofnunarinnar og verður þar rætt um framtíð veðurskip- anna. Ég held að flestir séu á einu méli um það, að veðurskip- in eigi ekki að legigja niðrur nú, hélt Hlynur áfram. Það er Al- þjóðlega flugmiálastofnunin, sem Á aðalfundi Sósíalistafé- lags Reykjavíkur, sem hald- inn var s.I. þriðjudag, gerðust þau tíðindi, að samþykktar voru vítur á formann Sósíal- istaflokksins, Einar Olgeirs- sér um stjórn veðurskipanna. Hún innfh'eimtÍT kostnaðinn (hjá aðildairríkjuim sínum oig greiðir þeirn löndum, sem leggja til stkip in. Veðurskipunum var komið á fyrir fliu.gBamgömgur yfir N- Atlantóhafið og gegma þau veð- ur- og björgunarþjónustu, auk þess setm þau annast fjarskipti o.g flugvélar staðsetja siig eftir þeim. Og eins og er, er ekkert það til, sem komið gæti í stað þeirra, sagði Hlynur að lokum. son, vegna ferðar hans til Búdapest á kommúnistafund þann, sem þar er haldinn. í þessari samþykkt Sósíalista- félagsins, er vísað til þess, að Sósíalistaflokkurinn taki ekki STJÓRN Norræna hússins og bygginganefnd skýrðu blaða- mönnum frá því í gær að áætl- aður rekstrarkostnaður Nor- únistaflokka í öðrum löndum. Tillaga þessi var samþykkt, í kjölfar fyrirspurnar um það í hvers nafni Einar Olgeirsson væri um þessar mundir í Búda- pest. Jón Rafnsson, starfsmaður Sósialistafélagsins upplýsti, að framkvæm'danefnd Sósialista flokksins hefði samþykkt að Ein Framhald á bls. 31 ræna hússins væri 4 milljónir fyrir ár hvert. Verður kostnað- urinn greiddur þannig að Danir greiði 23%, Finnar 22%, Islend- ingar 1%, Norðmenn 17% og Svíar 37%. Skipting þessi er í samræmi við rekstur samnor- rænna stofnanna og ræður höfða tala stærð hlutanna. Að undanförnu hefur bæði stjórn Norræna hússins og bygg inganefnd setið á fundum hér í Reykjavík. Bygginganefndin þingaði sl. fimmtudag og skýrði formaður hennar Eigil Thrane skrifstofustjóri frá Danmörbu, formaður nefndarinnar frá störfum hennar. Eigil Thrane skýrði frá því að kostnáður vegna byggingar húss- ins hefði að nokkru hækkað vegna gengisbreytingarinnar og væri hann nú áætlaður 41 millj. íslenzkra króna. Kostnaðurinn greiðist þannig að Svíar greiða 2/6, en íslendingar, Danir, Norð- menn, og Finnar hver um sig Ve- Húsið verður fullgert hinn 1. júní, ef ekkert babb kemur í bátinn. Hins vegar sagði hann áð þá væri ekki gert ráð fyrir verkföllum, þau myndu seinka byggingu hússins. Ragnar Meinander frá Finn- landi sagði að húsið væri nú fullgert að utan, að öðru leyti en því að eftir væri að mála hluta þess hvítan. Ármann Snævarr, rektor, for maður stjómar Norræna húss- ins gerði grein fyrir störfum stjórnarinnair, en hún hefur set ið á fundum í fyrradag og gær. I upphafi gat hann þess að Ivar Eskeland, forstöðumaðuT húss- ins hefði tekið til starfa 1. jan. sl., en þar sem íbúð hans er í byggingu. hefur hann enn ekki flutzt til landsins. A fundu'm stjórnarinnar 'hafa verið rædd almenn m'álefni, er varða húsið og fj árhagaáætl un gerð uim rekstur þess ti'l áirsloka Framlhald á bls. 31 Sósíalistafélag Reykjavíkur vítir Einar Olgeirsson — fyrir þátttöku hans á „klofningsþingi kommúnista r Búdapest

x

Morgunblaðið

Direct Links

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.