Morgunblaðið - 03.03.1968, Blaðsíða 13

Morgunblaðið - 03.03.1968, Blaðsíða 13
MORGUNBLAÐIÐ. SUNNUDAGUR 3. MARZ 1968 13 Hvers vegna eru kirkjur nauðsynlegar? 500 krónur greiðum við fyrir beztu greinina um ofangreint efni. Lengd greinarinnar má vera alit að 500 orð. Verðlaimagreinin verður birt í naesta hefti af 65°. Sendið handrit til tímas-itsins 65Lauga vegi 59, Reykjavík, fyrir 20. marz nk. 100 krónur verða einnig greiddar fyri.r þær skrýtlur úr daglega lífinu, sem teknar verða til birtingar. The Reader’s Quarterly on Icelandic Life. ÓDÝR - OFIN - ENSK GtJSTAF A. SVEINSSON hæstaréttarlögmaður Laufásvegi 8 - Sími 11171 Látið ekki dragast að athuga bremsurnar, séu þær ekki i lagi. — Fullkomin bremsu- þjónusta. Stilling Skeifan 11 - Sími 31340 Q Mikið úrval ef úrum ennþá á gamla verðinu. Hermann Jónsson & Co. Lækjargötu 2 Sendum gegn póstkröfu. ■ Sími 19056. GÓLFTEPPI Ný sending — nýir fallegir litir. Við leggjum teppin fyrir yður á gólfin með stuttum fyrirvara. Hagstæðir greiðsluskilmálar. 2,;"-IBÁafo Grensásvegi 3, sími 83430. 4» * Komvörumar fra General Miíls faiÖ þérí hverri verzlun. Ljuffeng og bœtiefnarík fieða fyrír alla fjölskylduna. HEILDSÖLUBIRGÐIR Meira en fjórði KÍ hver miði vinnur'Si Dregið 5. marz. Endurnýjun lýkur á hádegi dráttardags UMBOÐSMENN GEYMA EKKI MIÐA VIÐSKIPTAVINA FRAM YFIR DRÁTTARDAG. Vöruhappdrætti SIBS DANSKENNARASAMBAND ÍSLANDS Skemmtun fyrir alla fjölskylduna í Súlnasal Hótel Sögu, í dag sunnudaginn 3. marz kl. 3 e.h. FJÖLBREYTT DANSSÝNING: M.a. ballett, step, barnadansar, sam- kvæmisdansar og nýjasti táningadans- inn, „SNEEKERS‘\ Að loknum skemmtiatriðum dansa börnin (gestir hússins) eftir vinsælustu lögunum í dag. Glæsilegt happdrætti Skemmtunin verður endurtekin í kvöld kl. 8.30. Hljómsveit Ragnars Bjarnasonar leikur. Miðasala og borðpantanir í Hótel Sögu, í dag frá kl. 1. Húsið opnað kl. 7 fyrir matargesti. DANSKENNARASAMBAND ÍSLANDS 0*0

x

Morgunblaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.