Morgunblaðið - 03.03.1968, Blaðsíða 14

Morgunblaðið - 03.03.1968, Blaðsíða 14
14 MORGUNBLAÐIÐ, SUNNUDAGUR 3. MARZ 1968 SKYRTUR SLAUFUR SOKKAR SKÓR í MIKLU ÚRYAIjI NÝ EFNI*NÝTT SNIÐ fí, v ' Jtiii m&Sim Wföztm 'm&fó MorÁ? ! ™“ Stjórn félagsins, talið frá vinstri: Garðar Jensson, gjaldkeri, Krist ján S. Kristjánsson, meðstjórn-andi, Stefán Jónsson formaður, Tómas Waage ritari og Valur Einarsson varaformaður. Félng Veggfóðrarameistara í Reykiavík 40 óra UM þessar mundir er Félag Veggfóðrarameistara í Reykja- vík fjörutíu ára. Það var 4. marz 1928 sem veggfóðrarameistarar í Reykjavík komu saman í Bað- stofu iðnaðarmanna, til að ræða hagsmunamál sín og stofnu'ðu þeir Veggfóðrarafélag Reykjavík ur. Var mikill framfarahugur í þessum brautryðjendum stéttar- innar og má m.a. nefna, að þegar 24. sama mánaðar gáfu þeir út sinn fyrsta uppmælingartexta og munu veggfóðrarar vera fyrstu iðnaðarmenn landsins sem tóku upp það launagreiðslukerfi og hafa þeir unnið eftir því síðan. Stofnendur félagsins voru 11 talsins og fyrstu stjórn þess skip- uðu: Viktor Kr. Helgason for- maður, Sigurður Ingimundarson ritari, og Björn Björnsson fé- hirðir. í júní 1932 var nafni félagsins breytt í „Meistarafélag veggfóðr- ara“ og ári sfðar var „Sveinafé- lag veggfóðrara" stofnað. í febrúar 1945 voru svo þessi tvö félög sameinuð í „Félag vegg- fóðrarameistara í Reykjavík“ var stofnað. Frá upphafi hafa veggfóðrarar tekið virkan þátt í félagssamitök- um iðnaðarmanna svo sem Lands sambandi iðnaðarmanna og Meistarasambandi bygginga- manna. Árið 1964 réðst félagið í að byggja hús yfir s'tarfsemi sína ásamt fjórum öðrum meistarafé- Viktor Kr. Helgason, fyrsti formaffur félagsins. lögum í byggingari'ðnaði, að Skip holti 70 og hefur félagið opna skrifstofu þar fyrir meðlimi sína og aðra þá er til félagsins þurfa að leita. Mikil þróun er í iðninni og stendur félagsstarfsemi í mikl um blóma. Núverandi stjóm félagsins skipa: Stefán Jónsson formaður, Valur Einarsson, vara- formaður, Tómas Waage ritari, Garðar Jensson gjaldkeri og Kristján Steinar Kristjánsson meðst j órnandi. - ÚR VERINU Framh. af bls. 3 h'eldur ha'nn álfraim, „séristaklegia þau, seim Rúissiarnir voru mieð og þeir iglátu verkað í síl'dina jalfnóð- •um, íslendiingar gátu einniig losn að við sild á miðuniuTn, þó að það væri einigöngu bræðsl'UKiild. Á þesisu sviði erum við Norð- mienn mik'lir eftir<bátiar. Það er ekki nóig, að við látum smíða slkiip með öilluim ný’tíziku útlbún- aðí ti‘1 Veiða. M.óttakan verður einnig að vera í íagi hrvort held- ur á miðunum eða í landi. Og sjfk verður urn, að sáldin sé verlk- 'uð á þann h'áitt, stem hún gefur ókikur mest í aðra hönd. Sí'ldin 'á Bj'arnareyjarsivæðinu er glott og verðmætt hráefni, ef til viLl enn betra en ísl ain dlas.il din“, bætti útgerðarmiaðurin við. Ný nót aif þessari stærð myndi ikioista í Nioregi 3—3y2 mi'llij. ísl. króna, og þyrfti ísLenzkt skip að veiða 6000 lektir af sóid með 1/20 verði aðeinis til þess að bonga nótina og skipdhötfninni oig engan annan útgerðarkostn- aff. En, þetta er slá aífli, aem haéstu fclátarnir fiengu í fyrrasum ar á 7 rrJánaða úHha'ldi. Sumarsíldveiffa.r Norðmanim Norðmenn tala enn um ís.1 ands sílcíveiðina, þó að síldin sé nú orðin nær Noregi en íslandi. Þeir ræða mú mjög um, htvernig þeir geti sam bezt hiagnýtt sér þessar v'eiðar með flutnóinigii á s'l'idinni í geiym.um, sem mörg norslk sí'litfiveiðis'kiip eru nú orðið útbúin með, og fkitning í köss- •uim. Þeir eru sem siagt mieð miikl- ar ráðaigerðir um meiri og betri bagnýtingu Jslaindlsisiíldarinnar neesba suim'ar. Verkfræðingur Ungur byggingaverkfræðingur með nokkurra ára starfsreynslu óskar eftir framtíðarstarfi. Tilboð og fyrirspurnir sendLst í pósthólf no. 29 Reykjavík sem fyrst. Fyrirtæki — einstnklingar Tek að mér að annast um bókhald fyrir fyrirtæki og einstaklinga svo og aðra fyrirgreiðslu rekstrin- um viðkomandi. — Tilboð sendist blaðinu merkt: „Viðskiptafræðingur — 2958“.

x

Morgunblaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.