Morgunblaðið - 03.03.1968, Blaðsíða 20

Morgunblaðið - 03.03.1968, Blaðsíða 20
20 MORGUNBLAÐIÐ. SUNNUDAGUR 3. MARZ I9TO Verzlunarhusnæði óskost Viljum taka á leigu frá byrjun apríl n.k. 50 til 80 ferm. verzlunarhúsnæði sem næst Miðbæ eða Laugavegi. Tilboð sendist Mbl. merkt: „2956“ fyrir 12. marz n.k. Fjaðrir, fjaðrablöð, hljóðkútar púströr o. fl. varahlutir í margar gerðir bifreiða Bilavörubúðin FJÖÐRIN Laugavegj 168 - Sími 24180 Útsala hjá ANDRÉSI Enn lækkar útsöluverðið. Föt sem kostuðu á útsölunni kr. 1790,— seljum v/ð siðustu daga útsölunnar á aðeins kr. 1490,— og föt sem kostuðu kr. 1990,— eru nú á kr. 1790,— Stakir jakkar — Stakar buxur Mjög lági verð Nú er verið að hefja byggingu á húsi þessu á góðum stað í Hafnarfirði. íbúðirnar verða fjórar, tvær á hvorri hæð. Stærð um 85 ferm. hver íbúð, og til viðbótar sameiginlegt rými og sér geymsla í kjallara. Verðið miðast við að íbúðin sé afhent tilbúin undir tréverk og sameign fullgerð. Verksmiðjugler í gluggum. Verð kr. 650.000.00. íbúð fullgerð kr. 885.000.00. Ath. Umsóknarfrestur um lán frá Húsnæðismálastofnun er til 15. marz n.k. Nánari upplýsingar á skrifstofunni. GUÐJÓN STEINGRÍMSSON, IIRL., Linnetsstíg 3. Hafnarfirði. sími 50960 — heimasími sölumanns 51066. Skrifstofuhúsnæði til leigu I Skipholti 70 Æskilegir leigjendur: félagasamtök, endurskoðandi, lögfræðingur. Tilboð merkt: „Gagnkvæmt — 2959“ skilist á af- greiðslu blaðsins fyrir 10. marz. MEISTARASAMBAND BYGGINGAMANNA. ARSHÁTÍÐ Hjúkrunarfélags íslands verður að Hótel Sögu föstudaginn 29. marz, hefst með borðhaldi kl. 19,30. Góð skemmtiatriði. Aðgöngumiðar afhentir á skrifstofu félagsins Þing- holtsstræti 30. Iijúkrunarkonur f jölmennið og takið með ykkur gesti. SKEMMTINEFNDIN. íbúð óskast til kaups Höfum verið beðnir að útvega 5—6 herbergja íbúð. Mikil útborgun. Tilboð sendist. Málflutningsskrifstofa Einars B. Guðmundssonar, Guðlaugs Þorlákssonar og Guðmundar Péturssonar, Aðalstræti 6. Símar: 12002, 13202, 13602. Verkfræðingar — Tæknifræðingar Bygginganefnd Rannsóknastofunar byggingaiðnað- arins óskar að ráða framkvæmdastjóri við bygg- ingaframkvæmdir stofnunarinnar á Keldnaholti. Starfstími er frá 15. marz til ársloka, en laun yrðu samkvæmt samkomulagi. Leitað er eftir reyndum verkfræði- eða tæknimenntuðum manni tii starfsins. Upplýsingar gefnar á Rannsóknastofnun bygg- ingariðnaðarins að Lækjarteigi 2, en umsóknir skulu hafa borizt nefndinni fyrir 10. þessa mán- aðar. Bygginganefnd Rannsóknarstofnunar byggingariðnaðarins Lækjarteig 2, Reykjavík. Vantar yður peninga? Við höfum verið beðnir að útvega ýmsa mynt. M.a.: Alþingishátíðapeningana 1930 brauð og vörupeninga, gamla íslenzka seðla t. d. íslandsbanka og Landssjóðs. Einnig vantar okkur Alþingishátíðar- skjöldinn, Heimsýningarskjöldinn 1939 og Lýðveldisskjöldinn J944. Kaupum 10 eyringa og 25 eyringa með krónu. FRÍMERKJAMIÐSTÖÐIN S.F. Týsgötu 1 — Sími 21170.

x

Morgunblaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.