Morgunblaðið - 03.03.1968, Blaðsíða 15

Morgunblaðið - 03.03.1968, Blaðsíða 15
MORGUNBLAÐIÐ, SUNNUDAGUR 3. MARZ 1968 15 ÚTSALA á kjólum og blússum Gluggirm Laugavegi 49. Góð veiðivötn til leigu Veiðiréttur í tveimur vötnum á Skaftártunguafrétti Grœnalóni og Stakahnúkslóni til leigu. Leiga til allt að 10 ára kemur til greina, einnig að leigutaki annist sjálfur fiskirækt í vötnunum. Vötnin liggja skammt frá Fjallabaksvegi og eru því í all- góðu vegasambandi. Tilboðum sé skilað fyrir 15. apríl næstkomandi til Vals G. Oddsteinssonar Úthlíð Skaftártungu V- Skaft., sem veitir einnig nánari upplýsingar. — Sími um Flögu. Veggklæðningar Viðarþiljur úr eik og gullálmi. 25x255 cm. og 30x 255 cm. á kr. 451 pr. fermetri. Einnig 4x10 fet enskur álmur, brúnn askur og butt- ernut á kr. 285.—■, 295.— og 316.— Og viðareftirlíkingar 4x9 fet á kr. 212.— pr. ferm. Þórsfell hf. Nóatúnshúsinu, Hátúni 4A. Sími 17533. Skíðaútbúnaður Barnaskíði m/bindingum kr. 689.— Barnaskíði m/bindingum og stöfum kr. 741.— Unglingaskíði m/binding um kr. 882.— Unglingaskíði m/binding um og stöfum úr stáli kr. 1.054.— Fullorðinsskíði, fjórar gerðir. Stafir úr bambus og stáli. Bindingar fyrir börn og fullorðna. Skíðablússur, fjórar gerðir. Skíðabuxur, karla og kvenna. Magasleðar og snjóþotur. Gudjóji Styrkársson HÆSTARÉTTARLÖCMAÐUK AUSTURSTRÆU 6 SlMI IR3S4 ÓTTAR YNGVASON héroSsdómslögmoSur MÁLFLUTNINGSSKRIFST OFA BLÖNDUHUÐ I • SÍMI 21296 Fyrir fermingarstúlkur hálfsíðir undirkjólar, undirpils, nælonnáttföt, nælonnáttkjólar, aliur undirfatnaður, hvítar slæð- ur og hanzkar. Laugavegi 53. — Sími 23622. GOLD MEDAL POP CORN VÉLAR Vér undirritaðir erum umbjóðendur fyrir GOLD MEDAL PRODUCTS 00. í Bandaríkjunum, sem framleiða alls konar vélar fyrir ,,snaek-bariu pylsubari og sölu- turna, t.d. pop corn vélar af ýmsum gerð- um. H. ÓSKARSSON og CO. Skeiðavogi 117. — Sími 33040. LÆRID !\SKll { « 60 TIUH — hagkvæmari viðskiptum. — betri árangri í prófum. og er fyrir alla fjölskylduna. Kennarinn, sem þér hafið í hendi yðar. Enska franska - þýzka - spánska - ítalska - norska - sœnska - danska o.fl. Hljóðfærahús Reykjavíkur hf. Laugaveg 96 — Sími 73656 Nýjar vörur Vorefni komin í glæsilegu úrvali Gardínuhúðin, Ingólfsstræti l

x

Morgunblaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.