Morgunblaðið - 03.03.1968, Blaðsíða 30

Morgunblaðið - 03.03.1968, Blaðsíða 30
30 MORGUNBLAÐIÐ, SUNNUDAGUR 3. MARZ 1968 Afnotagjöld síma greidd í bönkum — Alyktun Kaupmannasamtaka Islands Skoðunarstöð fyrir bíla Á AÐALFUNDI Kaupmanna- samtaka íslands var samþykkt ályktun þess efnis, að skorað er á yfirvöld Pósts- og síma aff gera símnotendum á Reykjavík- ursvæffinu kleift aff greiffa af- notagjöld af síma í bönkum og bankaútibúum likt og tíffkast hjá Rafmagnsveitu Reykjavíkur. Fyr ályktunin hér á eftir: „Aðalfundur Kaupmannasam- taka íslands, haldinn 29. febrú- ar 1968 ,beinir þeim tilmiælum til Pósts- og símamálastjómar- innar, og símnotendum á ÞVÍ er ekki að neita, að við er- um óánægðir með alúminlista þá, sem settir voru á framhlið hins nýja húss Rannsóknarstofnunar landbúnaðarins að Keldnaholti, sagði Steingrímur Hermanns- son, framkv.stj. Rannsóknarráðs ins við Mbl. í gær. Það hefur sýnt sig, að vatn lekur inn með samskeytum á þessum listum og settum við fram okkar kvart- Reykjavíkursrvæðinu verði gert kleift að greiða afnotagjald af síma í bönkum og bankaútibú- inn á svipaðan hátt og tíðkast hjá Rafmagnsveitu Reykjavíkur. Fundurinn vegkur atlhygli é því mikla óhagræði og erfiðleik- um sem felast í því að stefna öllum símnotendum í Reykjavík, Kópavogi og Seltjarnarnesi á einn og sama greiðslustaðinn. Við það skapist óeðlilegar tafir og seinagangur, sem hægt væri að ráða bót á með fjölgun greiðslustaða." anir við brezka fyrirtækið, sem framleiðir þessa lista. Fyrirtæk- ið sendi hingað tvo sérfræðinga á sl. hausti til að athuga málið og hefur það nú lofað að bæta úr þessum galla okkur að kostn- aðarlausu. Þessi galli hefuT á engan hátt leitt til skemmda innanhúss og í engu hindrað þá starfsemi, sem fram fer í húsinu. NÝ SKOÐUNARSTÖÐ F.Í.B. verffur opnuff á mánudag aff Suffurlandsbraut 10, og er þar meff hafinn nýr þáttur í tækni- elgri þjónustu félagsins. Hefur undirbúningur aff þessu tekiff um 1 ár. Er stöðin sniðin eftir skoffunarstöðvum, sem danska bifreiffaeigendafélagið (F.D.M.) hefur sett á stofn í Danmörku og hafa reynzt mjög gagnlegar. Helztu atriði skoðunarinnar (en þau eru alls 48) eru: útlbún- aður ljósa og stilling athuguð. Þétti hreyfils ath. og rafkerfið eftirlitið. Blöndugur og vinnu- skil vélar. Síðan stýrisútbúnaður og hjól, o. þ. tlh. Þá fjaðrir, höggdeyfar og undirvagn. Síðan verða hem'lar og jafnvægi hjóla. Skoðunin kostar kr. 750. Að al'lri skoðun lokinni, verða síðan úr- slit fyllt inn í þar til gert skýrslu eyðublað . Til allra Iþessara skoðana, hef Brússel, 1. marz (NTB). PAUL van den Boeyn.ants for- sætisráffherra Belgiu skýrffi frá því í dag aff efnt yrffi til nýrra þingkosninga í landinu hinn 31. þessa mánaffar. Búizt er við harðri kosninga- baráttu, sem aðallega mun snú- ast um tungumáladeilurnar í landinu. Núverandi ríkisstjórn situr aðeins til bráðabirgða, því í rauninni féll hún í febrúarbyrj- un eftir óeirðir stúdenta við kaþólska háskólann í Leuven. Talið er að miklar breytingar verði á skiptingu þingsæta við í hönd farandi kosningar, því mik il ólga ríkir varðandi tungumála- deilurnar. Má í því sambanvdi geta þess, að stærsti stjórnmála- ur félagið fengið hinar fullkomn ustu vélar. Er fyrirhugað að taka í skoðun um átta bíla á dag. a.m.k. til að byrja með, og eiga menn að biðja um tíma með fyrirfram í síma félagsins (31100), og er óskað eftir því, að eigendur bílanna séu viðstaddir á meðan á skoðun stendur. Með reglulegum skoðunum get ur eigandi bifreiðar fylgzt vel með ástandi hennar, og kann það að spara talsvert fé og ó- höpp. Hr. V. Bergmann skoðunar- meistari frá danska bifreiðaeig- endafélaginu (F.D.M.) hefur undanfarið dvalizt hér á landi til að þjálfa starfslið F.Í.B. í skoð- un þessari, en Egill Hjálmars- son og Ögmundur Runólfsson, bifvélavirkjar munu annast rekstur stöðvarinnar. Skoðunin kostar kr. 750.— en félagsmenn fá kr. 250.— afslátt. flokkur landsins, flokkur kristi- legra sósíalista, gengur nú klof- inn til kosninganna, og fylgir annar armurinn Vallónum að málum, hinn Flæmingjum. Boeynants, forsætisráðherra, hef- ur margreynt að koma á einingu í flokki sínum um sameiginlegan framboðslista, en þær tilraunir hafa engan árangur borið. AUGLVSIHGAR 5ÍMI 22*4.80 Mísheppnað sjórán Havana, 29. febrúar. — NTB UTANRÍKISRAÐUNEYTI Kúbu hélt því fram, aff þrír kúbansk- ir ,svikarar“ hefffu í dag tekiff stjórn kaupskipsins „26 de Julio“ í sínar hendur meff valdi og reynt aff sigia því til hafnar í Norfoik í Virginíuríki. Skömmu síðar komu tvö skip bandarísku strandgæzlunnar og þyrla á vettvang. „Svikararnir" þrír settu úr björgunanbét, en höfðu áður stolið sér matvælum og peningum, og réru í átt til bandarísku skipanna. Áhöfn kúbanska skipsins tókst hins vegar að koma í veg fyrir flótt- ann og flutti mennina aftur um borð í skipið, segir í tilkynningu utanríkisráðuneytisins í Havana. Rá’ðuneytið heldur því fram, að bandaríska strandgæzlan hafi reynt að hjálpa „svikurunum". Þeirn tókst að ná skipinu á sitt vald með því að læsa skipstjór- ann og áhöfnina niðri í lúkarn- um. Bandarískir blaðamenn og ljósmyndarar voru staddir í skipi í grenndinni og fylgdust með atburðinum. - LANDAMÆRI Framihald a/f blfe. 16 Og þlá er lolks kom-ið að rútsínunni í pylsuendanum. í greininnd segir undir lokin. „Árangurinn af ráðbtöfunum sem Sovétstjórnin gerði á svæðinu friá strönd Eystra- sa'lfisiws ti'l Karpatatfjalla, varð sá, að landamæri Sovét- ríkjanna 'V'oru 'fliutt lengra til veisturs, sem naim um 3-400 kílóim'etrum iog varð iþað mjög til að bæta Ihernaðaraðstöðu nSkisins. íbúafjöTdi Siovétrfkj- anna jófcst við þetta um 23 milTjónir". Gallaöir alúmínlistar aö Keldnaholti — Framleiðandinn bætir úr gallanum d sinn kostnað Kosningar í Belgíu Eftir tollalækkunina er verðiff á sjónvarpstækjunum frá BANG & OLUFSEN A/S ótrúlega hagstætt. Til skýringar á meðfylgjandi verðskrá skal þess getið, ao SJ merkir tæki með rennihurð og sambyggðu hjólaborði. KJ merkir tæki með rennihurð, en laus hjólaborð er hægt að fá bæði með þeim og öllum öðrum sjónvarpstækjum frá B & O. Við viljum vekja athygli á, að verksmiðjurnar hafa boðað 8% verðhækkun frá 1. apríl n.k., og má því búast við, að ekki verði hægt að fullnægja eftirspuruinni fyrir þá verðhækkun. Beovision 300 Beovision 700 Beovision 1000 K Beovision 1000 KJ Beovision 1200 KJ Beovisíon 1200 SJ Beovision 1400 KJ Beovision 1500 K Beovision 1500 SJ Beovision 1800 SJ 16” sjónvarpstæki ...................... Rr. 16.500,— 19” sjónvarpstæki ..................... Kr. 17.100,— 23” sjónvarpstæki ...................... Kr. 18.700,— 23” sjónvairpstæki . . .................. Kr. 20.180,— 23” sjónvarpstæki ...................... Kr. 20.600,— 23” sjónvarpstæki ................... Kr. 24.450,— 25” sjónvarpstæki........................ Kr. 24.400,— 23” sjónvarpstæki með FM bylgju....... Kr. 21.900,— 23” sjónvarpstæki með FM bylgju ....... Kr. 25.650,— 23” sjónvarpstæki með samb. útvarpst. Kr. 34.800,— Viðtækjavinnustofan hf. Laugaveg 178, Reykiavík Símar 38877 og 37674

x

Morgunblaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.