Morgunblaðið - 03.03.1968, Blaðsíða 8

Morgunblaðið - 03.03.1968, Blaðsíða 8
8 MORGUNBLAÐIÐ, SUNNUDAGUR 3. MARZ 1968 Okkur vuntur KISCO vatnssíur eru framleiddar á Islandi Til notkunar á................ heimilum, hótelum, verksmiðjum, kaffihúsum, sjúkrahúsum, fiskvinnslustöðvum, sumarbú- stöðum, bátum, við framköllun á myndum, við framleiðslu á lyfjum, og alls staðar, þar sem þörf er fyrir hreint og heilnæmt vatn. K.ISCO VATNSSÍUR fjarlægja lífræn óthreinindi, olíu, fitu, ryð og leir. Breyta hvaða vatni, sem e<r í óaðfinnanlegt vatn til neyzlu. Eyða óþægi- legri lykt og bragðefnum úr vatni. KISCO VATNSSÍUR með HYDRAFFIN filter, sía óhreinindi og eyða óþægilegri lykt og bragð- efnum úr vatni. KISCO VATNSSÍUR með FILTOCITE fjarlægja alls konar óhreinindi einnig ryð eins og Fe02. KISCO VATNSSÍUR eru teiknaðar og framleiddar af KÍSILL og eru seldar aðeins af umboðsmönnum frá KÍSILL. Athugið við teiknum og smíðum vatnssíutæki, sem geta hreinsað allt að 10 tonn af vatni á klst. og við getum útvegað samstæður fyrir heil þorp, hvert svo sem vandamálið er í sambandi við vatnið. N.B. Við erum ekki í sambandi við neitt annað íslenzkt fyrirtæki hér á landi. KÍSILL LÆKJARGÖTU 6 B. SÍMI 15960. Þessar 2ja, 3 ja, 4ra og 5 herbergja íbúðir á einum fegursfa sfað í Breiðhoffshverfinu, eru til sölu. íbúðir þessar eru seldar tilbúnar undir tréverk og málningu, ásamt sameign frágenginni og eru tilbúnar til afhendingar á miðju sumri komanda. Lóð verður frágengin samkvœmt ákvörðun borgarverkfrœðings. Söluverð þessara íbúða er mjög sanngjarnt Ath. að lánsumsóknir til Húsnœðismálastjórnar þurfa að hafa borizt fyrir 15 marz n.k. »47 Í2J*U Fasfeignasalan Háfúni 4a Símar 21870 — 20998. skrifstofumann eða konu sem getur séð um bók- hald, verðútreikninga, tollskjöl o. fl. Upplýsingar ekki veittar í síma. RADÍÓBÚÐIN, Klapparstíg 26. Einbýli — tvíbýli — þríbýli TIL LEIGU í einbýlishúsi á góðum stað í borginni innan Hringbrautinni. Þeir sem hug hafa á slíku leiguhúsnæði, vinsam- lega sendi tilboð sín á afgr. Mbl. merkt: „Einbýli tvíbýli — þríbýli — 5229“. NÝK0MIÐ Hreinsiefnið f. postulínið er komið aftur. Ath. að þetta er eina efnið sem nota ætti á postulín, hreinsar vel án þess að skemma glerjunginn. KJÓLARNIR fyrir árshátíðina komnir. Fermingarkápur, telpnakápur frá 6 ára á mjög lágu verði. — Einnig buxnadragtir frá 4ra—12 ára, á sama lága verðinu. VERZLUNIN KOTRA, Skólavörðustíg 22C, sími 17021 og 19970. Til kaups óskast GÓÐ HUSEIGN í borginni eða nágrenni. Ýmsar stærðir koma til greina. Tilboð sendist afgr. Mbl. fyrir næstkom- andi miðvikudag merkt: „Hagkvæm viðskipti — — 5943“. Loxveiðimenn Veiðileyfi fást nú í Svartá í Húnavatnssýslu fyrir næsta sumar. Þeir sem panta nú í marzmánuði þrjár stengur í þrjá daga í röð sitja fyrir öðrum. Upplýsingar veita Pétur Pétursson, Höllustöðum, sími um Bólstaðahlíð og Már Pétursson í ,síma 22531. Frnmtíðnrstnri Vel þekkt fyrirtæki sem hefur viðskipti um allt land vill ráða ungan mann til að annast sölustörf. Nokkur reynsla æskileg. Góð laun, miklir möguleikar. Umsóknir sendist til afgr. Mbl. fyrir 6. marz n.k. merktar: „Sölustjóri — 5230“. Keilovík — Suðurnes Ahnennur fundur iðnaðarmanna verður haldinn í Aðalveri, Keflavik, sunnudaginn 3. marz kl. 15.30. Á fundinum verður rætt um húsnæðismál iðnskóla í Reykjanesumdæmi. Er fundurinn haldinn að til- hlutan Iðnnemafélags Suðurnesja, Iðnsveinafélags Suðurnesja og Iðnaðarmannafélags Suðurnesja. Vonast fundarboðendur til að þeir sem þetta mál snertir mæti á fundinum. FUNDARBOÐENDUR.

x

Morgunblaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.