Morgunblaðið - 09.04.1968, Qupperneq 18

Morgunblaðið - 09.04.1968, Qupperneq 18
18 MORGUNBLAÐIÐ, ÞRIÐJUDAGUR 9. APRÍL 1968 .MI22-24 1:3 02 80-322 62 LITAVER Pilkington6s tiles postulinsveggflísar Stærðir 11 x 11, 7V2 15 og 15 x 15 cm. Mikið úrval — Gott verð. Áttrœður í dag: Guðmundur Jónsson Þórguutsstöðum BUÐBURÐÁRFOLK ÓSKAST í eftirtalin hverfi AÐALSTRÆTI, Talið við afgreiðsluna / sima 10100 GUÐMUNDUR á Þorgautsstöð- um er alkunnur maður, innan héraðs sem utan, enda mann- blendinn, greindur, glaður í vina hóp og trygglyndur með afbrigð um. Hann er sonur þeirra sæmdar- hjónanna Jóns Guðmundssonar, Guðmundssonar hreppstj. að Uppsölum og Margrétar Jóhann esdóttur frá Efra—Nesi og eru að þeim hinar merkustu ættir. Þau bjuggu lengst af í Efra— Nesi við ástsæld og virðingu sinna sveitunga, en hin síðari árin í skjóli sonar síns og tengda dóttur á Þorgautsstöðum og settu þar nokkur blæ á heimilið meðan þau lifðu. Guðmundur giftist Þuríði Ól- afsdóttur Ólafssonar frá Melkoti og um það leyti keypti hann Þorgautsstaði, byggði við bæjar húsin og stóð þeirra búskapur með blóma og rausn, svo að á orði var haft, meðan hennar naut við. Nærri er nú hálfur annar áratugur síðan hún féll frá, en að henni var hinn mesti mann- skaði. Eins og hún átti kyn til, var hún greind kona og skap- föst, höfðingi í lund, ljóðelsk og hugsjónarík. Voru þau hjón afar samhent og juku sífellt við ræktað land jarðarinnar og tileinkuðu sér strax hætti vélaaldar er hún gekk í garð. Á tímabili rak Guð- mundur og refabú en hafði einn- ig oft með höndum fjárkaup og hrossa til afsláttar fyrir ýmsa að ila og hafði tiltrú og vinsældir allra er við hann áttu skifti. Hann hafði yndi af ferðalögum og laxveiðum og er flestum kunn ugri í hinum efri borgfirzku lax- ám þó að hann hafi nú hvílt stöngina um sinn. Eigi varð þeim hjónum barna auðið, en heimilið var jafnan stórt, einkum á sumrum og miðl uðu þau af sínum mannkostum öllum þeim er þar dvöldust, og margt barnið „af mölinni“ hlaut þar aðhlynningu og veganesti uppeldis, sem þeirra hjóna eig- ið væri. Mun hugur þeirra margra svo og samstarfsmanna og veiðifélaga hvarfla til Guð- mundar í dag og samgleðst hon- um vinafjöld á þessum merkis- degi. — L hóieí }AO/\ Framreiðslunemar Viljum ráða framreiðslunema 1. maí. Uppl. á hótelinu kl. 2—4 í dag (ekki í síma). Frá hinum heimsþekktu tóbaksekrum Kentucky í Ameríku kemur þessi úrvals tóbaksblanda 1» waltek aleigh Sir Walter Raleigh... ilmar ímt... pakkast rétt... bragðast bezt. Geymist 44% lengur ferkst í handhægu loftþéttu pokunum. SIRWALTER RALEIGH BONANZA Oft höfum við verið með skemmtileg leikföng en fá, jafnast á við BONANZA karlana Þeir eru með hreyfanleg liðamót og fylgir þeim mikið af aukahlutum. Einnig höfum við HESTA BONANZA karlanna. þeim fylgja öll reiðtygi. Komið og sjáið BONANZA - SAFNIÐ BONANZA - Litla Blómabúðin Bankastræti 14. — Sími 14957.

x

Morgunblaðið

Direct Links

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.