Morgunblaðið - 10.04.1968, Qupperneq 3
MORGUNBLAÐIÐ, MIÐVIKUDAGUR 10. APRÍL 1968
3
cL.jt . STAKSniiAR
Pólýfonkórinn flytur þrisv-
ar í þessari viku eitt af snilld-
arverkum Jdhanns Sebastians
Badhs, Messu í H-moll. Flytj-
endur auk kórsins, sem skip-
aður er 62 körlum og konum,
eru 30 manna hljómsveit og
4 einsöngvarar. nærri 100 alls.
Stjórnandi er Ingólfur Guð-
brandsson, sem stofnaði Pólý-
fón-kórinn fyrir 11 árum og
ihefur stýrt honum síðan á
fjöida tónleika, bæði innan
lands og utan, síðast á alþjóð-
legu söngmóti í Belgíu, þar
sem kórinn fékk mjög góða
dóma.
Einar G. Sveinbjörnsson,
fiðluleilkari, leikur einleik og
er jafnframt konsertmeistari
ihljómsveitarinnar, en hann
toef-ur verið starfandi í Sví-
Pólýfónkórinn á æfingu.
i
Ljósm. Mbl.: Sv. Þ.
Pólýfónkórinn flytur H-moll messu Bachs
Bernard Brown.
Anne Collins.
þjóð síðastliðin þrjú ár. Fyrsti
trompetleikari verður Bern-
ard Brown, sem getið hefur
sér frægðar fyrir leik sinn í
verkum Baebs. Kemur hann
gagngert til landsins til þess
að taka þátt í tónleikum hér.
Þá er einnig komin hingað
alt-söngkonan Anne Oollins,
og syngur hún þrjár ariur í
H-mioll messunni. Hetfur hiún
hlotið hæstu verðlaun Royal
Ooilege of Music og unnið
verðlaunasamkeppni á veg-
um ÐBC. Aðrir einsöngvarar
eru Guðtfinna D. Ólatfsdóttir,
sópran, Friðbjörn G. Jónsson,
tenor og Halldór Vilhjálms-
son, bassi, en þau syngja
einnig öll með kórnum.
Pólýfónkórinn hefur aldrei
Marx- otf aprílhöí-
undar Heltfaiells
færst jafnmikið í fang, hvorki
í listrænum s'kilningi ná fjár-
hagslegum. Verður kórinn að
greiða alla vinnu hljóðtfæra-
leikara við æfingar og tón-
leika, og þrír listamenn koma
erlenidis frá. Hefur kórinn
leitað til nokkurra þekktra
fyrirtækja um fj'árhagslegan
stuðning við flutning verks-
ins, og hetfur það borið nokk-
urn árangur. ,
Verkið var fyrst flutt í
Kristskirkju í Landakoti í
gærkveldi, en tónleikarnir
verða endurteknir tvisvar í
Þjóðleikihúsinu, á skírdag og
tföstudaginn langa. Sala að-
göngumiða er í Þjóðleikhús-
inu og bókaverzl'un Sigfúsar
Eymundssonar.
í GÆR komu út hjá Helgafelii
tvær nýjar íslenzkar bækur,
ljóðabók etftir Halldóru B. Björns
dóttur „Við sanda“ og ritgerða-
safn etftir S:gurð A. Magnúsison,
er hann hefur getfið natfnið „Sáð
í vindinn". Eru þetta marz-apríl-
bækur HelgafelLs.
Um Ijóð Haiildóru segir í bók-
arkápu: „Ljóð Halldóru B.
Bjönsdóttur, Við sanda, eru
formtfögur, hún beitir gömium og
nýjum háttum atf fimileik og
skilningu á eðli þeirra. Stund-
um býr hún sér sjálf til hætti
við hæfi og yrkir nýtízkudega,
en jafnvel þau ljóð hennar bera
jafnan einhvern óm eða hug-
blæ af fomri hetfð, dönsum, þjóð
kvæðum, þjóðlögum, vísum“.
Ritgerðasafn Sigurðar A.
Magnússonar er 165 bls. Um bók
ina segir í kápu: „Sáð í vindinn
er ritgerðasafn eftir Sigurð A.
Magnússon og fjallar um islenzk
ar bókmenntir á síðustu árum
eða í ljósi .síðustu ára. Greinar
þessar eru mjög lifandi og tima
bærar, auk þess sem þær segja
í heiLd mikla bókmenntasögu.
Margar skarplegar greinar um
bókmenntir og bókmenntavanda
mál almennt.“
Halldóra B. Björnsson.
SigurSur A. Magnússon.
TT * 9 • 9 /k 1 • í póskavikunni sýnum við nýia fram-
Husgagnasyning1 a Aknreyri ^ðsiu húsgagna. hinni giæsiegu
verzlun okkar að Glerárgötu 28.
Þar sjáið þér það nýjasta á markaðn-
um, þar finnið þér það, sem vantar í
stofurnar, barnaherbergið og bónda-
herbergið.
Sýningin er opin miðvikudag frá kl.
9 f.h. til kl. 10 e.h. Á laugardag frá
kl. 9 f.h. til kl. 6 e.h.
Skíðavikugestir og Eyfirðingar! Lítið
inn hjá Valbjörk og sjáið það nýjasta
á markaðnum. VALBJÖRK er merki
þeirra, sem velja vönduð húsgögn.
VALBJÖRK sendir hvert á land sem er.
VALBJORK
Glerárgötu 28, Akureyri og:
Laugavegi 103, Simi 16414
Reykjavik
Hvert stefnir?
Sagt er, að Jónas Ámason,
alþm. hafi upplýst nýlega á
fundi í Alþýðubandalagstfélagi
Reykjavikur, að þeir þingmenn
Alþbl. sem sækja fundi í þing-
flokki Alþbl. og hinir, sem það
gera ekki væm famir að drekka
saman kaffi í Þinghúsinu og
mátti marka af orðum Jónasar
og fasi, að honum þóttu þetta
hin merkustu tíðindi, sem þau
og eru. Hannibal Valdimarsson,
Björn Jónsson og auðvitað Stein-
grímur Pálsson hafa ekki sótt
þingflokksfundi Alþbl. síðan í
byrjun desemher, þegar hinn
frægi miðstjórnarfundur var
haldinn. Hins viegar hefur ekkert
frá þessum þremur þingmönn-
um heyrzt um það hvað þeir
ætlist fyrir. Vafalaust krúnka
þeir saman nefjum þessir þrír
svona við og við, en tæpast verða
þær sameiginlegu nefstungur
kallaðir þingflokksfundir. Er
ekki líklegt að kjósendur I-list-
ans frá því í vor fari að veta því
fyrir sér hvað þeir hafi eiginlega
verið að kjósa. Þeim var sagt,
að það væri verið að gera upp
sakir við kommúnista í Alþýðu-
handalaginu og vafalaust hefur
það verið ætlunin. Fyrsta tæki-
færið til þess rann hins vegar út
í sandinn, þegar til þess kom að
kjósa formann þingflokksins
og skömmmu síðar hættu upp-
reisnarmennirnir að taka þátt í
störfum Alþýðubandalagsins á
Alþingi, án þess að þeir hefðu
nokkra tilburði í frammi til þess
að framkvæma uppgjör, sem
Hannibal lofaði kjósendum I-
listans í vor. Hvað dvelur þessar
vígreifu hetjur?
Ráðvilltir menn
I>að er vissulega skiljanlegt,
að þrír þingmenn, sem hafa yfir-
gefið þingflokk sinn þurfi nokk-
um tíma til þess að átta sig á
hlutunum og sannarlega hafa
„bræðurnir" þrír: Hannibal,
Björn og Steingrímur haft drjúg-
an tíma til þess að velta fyrir sér
lífinu og tilverunni og pólitískri
framtíð sinni. En nú eru aðeins
nokkrir dagar til þingslita. Vafa-
Iaust hafa kjósendur I-listans
vænzt þess, að eitthvað mundi
'heyrast frá hinum miklu görp-
um, áður en þessu þingi verður
slitið, en enn hefur ekkert kom-
ið fram, sem bendir til þess, að
þeir ætli að vakna af værum
svefni. Ef svo heldur fram sem
horfir eru hér líklega á ferðinni
einhver mestu kosningasvik sem
sögur fara af. Fjölmargir kjós-
endur annarra flokka blekktust
til þess að kjósa I-listann á
þeirri forsendu, að þeir væru að
stuðla að því að draga úr áhrif-
um kommúnista í íslenzku þjóð-
lífi. enda gengu forsprakkar I-
listans hart fram í baráttu sinni
gegn kommúnistum. Eu eftir
kosningar hefur skyndilega
hljóðnað um þá baráttu. I-lista-
menn gefa ekki lengur út harð-
snúið málgagn, þótt þeir fái inni
í „Verkamanninum“ á Akureyri
en þá er sjaldnast um að ræða
deilur við þá, sem þeir töldu
sína mestu fjandmenn. Mörgum
kjósendum I-listans mun nú
þykja tími til kominn, að hetj-
urnar miklu taki til hendi, að
þeir gefi til kynna hvert þeir
stefna og hvað þeir hugsi sér. En
kannski eru þetta bara ráðvillt-
ir menn, sem hafa ekki hug-
I mynd um hvað þeir eiga að gera.
j Það er sennilegasta skýringin.
Meðan þettta ráðleysi og fálm
einkennir allar athafnir I-lista-
manna fara kommúnistar sínu
fram með rósemd. Að vísu kann
þeim að reynast erfitt að leggja
niður Sósíalistaflokkinn, en þeir
hafa treyst svo stöðu sína í
Alþbl. í Reykjavík að þeir verða
ekki hraktir þaðan á næstunni.
Og það er vert að hafa í huga,
að þetta félag var í upphafi í
höndum I-listamanna, en þeir
misstu það auðvitað út úr hönd-
unum á sér af aumingjaskap.
Hvar ier hetjan frá því í vor?