Morgunblaðið - 10.04.1968, Side 7

Morgunblaðið - 10.04.1968, Side 7
MORGUNBLAÐIÐ, MIÐVIKUDAGTJR 10. APRÍU 1968 7 IJtlendingar panta miklu fyrr hótelið svo opnað fyrir dvalar- gesti og aðra.“ „Hvað rúmar hótelið marga gesti?" „í því eru 25 tveggja manna herbergi og aðstaða til aukn- ingar, ef þröngt verður á þingi. Það er opið allt sumarið og auðvitað eru aðrir gestir en dvalargestir velkomnir. Umhverfi Bifrastar þarf ekki að lýsa, því að Borgarfjarðar- hérað er eitt hið fegursta á landinu, veiðiár, jöklar, hellar og skógar á næsta leiti. Nátt- úruskoðun ætti að geta verið þar í algleymingi." „Er mikil aðsókn að hótel- inu?" „Pantanir eru þegar farnar að berast fjölmargar, og eink- anlega frá útlöndum. Það er eins og fólk þar ytra skipu- leggi miklu fyrr sumarleyfi sitt en fólk hérlendis. Þess aðsókn útlendinga veldur því, að ís- lendingar, sem vilja tryggja sér dvöl á hótelinu í sumar, verða að hugsa sitt mál í tíma, og betra að hafa fyrra fallið á Tveggja mínútna símtal við SAM „Já, þetta er allt að fara I gang, og fyrstu dvalargestirnir geta komið að Bifröst 20. júní, en þá verður hótelið opnað", sagði Sigurður A. Magnússon ritstjóri, við okkur í símann, þegar við slóum á þráðinn til hans í gær, til að frétta, í 2ja mínútna símtali hvenær hótelið að Bifröst í Borgar- firði verður opnað. Sigurður er eins konar blaðafulltrúi S. í. S. jafnframt því að vera ritstjóri Samvinnunnar. „Samvinnuákólinn ,sem þarna er til húsa, hættir seinni hluta maímánaðar. Siðan verður hót- elið gert hreint, málað og fleira við gert. Þá verða þar nokkrar ráðstefnur haldnar, fyrri hluta júnímánaðar, en 20. júni verður Sigurður A. Magnússon ritstjóri með pantanir," sagði Sigurður A. Magnússon að lokum. Við kvöddumst, og létum símtólin á. — Fr.S. Bifröst í Borgarfirði BEZTA GÚIVIIVIÍBEITAIM í 20 ÁR Wittenborg búðarvogir 2 og 15 kg. Fiskvogir 15 kg. fyrirliggjandi. Ólafur Gislason €r Co. hf. Ingólfsstræti la. Sími 18370. 27/11'67 lBandar. dollar 56,93 57,07 2/4 '68 lStcrllngspund 136,95 137,29 22/3 - lKanadadollar 52,53 52,67 27/2 - lOODanskar krónur 764,16 766,02 27/11'67 lOONorskar krónur 796,92 798,88 20/2 '68 lOOStenskar krónur 1.101,451.104,15 12/3 - lOOFlnnsk BÖrk 1.361,311 .364,65 J22/3 - lOOFransklr Ir. 1.156,761.159,60 25/3 - lÖOBolg. frankar 114,52 114,80 19/3 - lOOSvissn. fr. 1.316,301.319,54 3/4 “ lOOGyllini 1.573,471.577,35*1: 27/11'67 lOOTékkn. kr. 790,70 792,64 2/4 '68 lOOV.-þýzk nörk 1.428,951 .432,45 21/3 - lOOLÍrur 9,12 9,14 8/1 - lOOAusturr. sch. 220,10 220,64 13/12'67 lOOPosetar 81,80 82,00 27/11 - lOOReikningskrónur VÖruskiptalönd 99,86 100,14 - - lReikningspund- VOruakiptalönd 136,63 136,97 Breyting frá síðustu skráningu. 90 ára er i dag Jón Þórðarson, fyrrverandi verkstjóri til heimilis Stigahlíð 22. Hann tekur á móti gestum milli kl. 4 og 8. Nýlega opinberuðu trúlofun sina Brynhildur Ósk Gísladóttir, skrif- stofumær Þverholti 18. R. og Sig- urður Ingólfsson tæknifræðingur frá Ósi í Breiðdal. Nýlega hafa opinberað trúlofun sína Laufey Dagmar Jónsdóttir Ytri-Tung Snæfellsnesi og Bjarni Bjarkan Hallfreðsson Efstasundi 2 Rvik. Nýlega hafa opinberað trúlofun sina Hanna Hallgerður Hallfreðs- dóttir Efstasundi 2 Rvik og Hjálm ar Ólafur Haraldsson Hlégerði 27 Kópavogi. Nýlega opinberuðu trúlofun sína ungfrú Guðrún S. Ámundadóttir Suðurgötu 18. og Jón B. Jónsson Dalbraut 3, Reykjavík L/EKNAR FJARVERANDI Læknar f jarverandi Stefán Guðna son fjv, april og maí. Stg. Ásgeir Börn eiga ekki heima á götunni Verndið börnin gegn hættum og freistingum götunnar og stuðlið með því að bættum siðum og betra heimilislífi. Gamalt og gott Orðskviðuklasi 37. Þá ég skal á bæjum borða, beli minn hefur lítinn forða, tíðum er það tómleg ferð. Heims-skerfur er hollurmengi, hverfur ekki bitinn lengi. Djarfr. er hver við deildan verð. (ort á 17. öld.) Akranesferðir Þ. Þ. Þ. Frá Akranesi mánudaga, þriðju- daga, fimmtudaga og laugardaga kl. 8, miðvikudaga og föstudaga kl. 12, sunnudaga kl. 4.15. Frá Reykjavík kl. 6 alla daga nema laugardaga kl. 2 og sunnu- daga kl. 9. S Ö F IM Ásgrímssafn, Bergstaðastræti 74 er opið sunnudaga, þriðju- daga og fimmtudaga frá kl. 1,30 til 4. Þjóðminjasafnið, opið þriðjudaga, fimmtudaga, laugardaga og sunnu- daga kl. 1,30-—4. Listasafn fslands er opið þriðju- daga, fimmtudaga, laugardaga og sunnudaga frá kl. 1,30—4. Listasafn Einars Jónssonar er lokað um óákveðinn tíma. Náttúrugripasafnið, Hverfisgötu 115, 3. hséð opið þriðjudaga, fimmtu daga, laugardaga og sunnudaga frá kl. 1,30—4. Landsbókasafn fslands, Safnahúsinu við Hverfisgötu Lestrarsalur er opinn alla virka daga kl. 10—12, 13—19 og 20—22, nema laugardaga, kl 10—12 og 13—19. Útlánasalur er opinn allí virka daga kl. 13—15. Bókasafn Kópavogs í Félagsheim ilinu. Ú+lán á þriðjud., miðvikud. fimmtud. og föstud. Fyrir börn kl. 4,30—6. Fyrir fullorðna kl. 8,15— 10. Barnaútlán I Kársnesskóla og Digranesskóla auglýst þar. Tæknibókasafn IMSf — Opið alla virka daga frá kl. 13—19, nema laugard. frá 13— 15. (15. maf — 1. okt. lokað á laugardögum). Borgarbókasafn Reykjavikur: Aðalsafn .Þingholtsstræi 29A sími 12308. Mán. — föst. kl. 9—12 og 13—22. kl. 14—19. Útibú Sólheimum 27, sími 36814. Mán. — föst. kl. 14—21. Útibú Hólmgarði 34 og Hofs- vallagötu 16. Laug. kl. 9—12 og 13—19. Sunn. Mán.—föst. kl. 16—19. Á mánud. er útlánsdeild fyrir fullorðna f Hólmgarði 34 opin til kl. 21. Útlán fyrir börn: Mán., mið., föst.: ki. 13—16. Bókasafn Sálarrannsóknarfél. fslands, Garðastræti 8, sími 18130, er op íð á miðvikud. kl. 17,30—19. Skrif- stofa SRFÍ og afgreiðsla „MORG- UNS“ opin á sama tíma. Héraðsbókasafn Kjósarsýslu, Hlégarði. Bókasafnið er opið sem hér segir: Mánudaga kl. 20,30— 22.00, þriðjudaga kl. 17.00— 19.00 (5—7) og föstudaga kl. 20.30—22.00. Þriðjudagstiminn aðallega ætlaður börnum og unglingum. GENGISSKRANINÖ Nr. 41 - 4. apríl 1968. Kaup Sala Karlsson, Tryggingastofnun ríkis- ins. Ólafur Jóhannsson fjv. frá 1.4 - 10.4 Stg: Jón G. Nikulásson Hinr- ik Linnet fjv. frá 1.4 - 10.4 Stg. Jón Gunnlaugsson Ragnar Arinbjarnar- fjv. frá 1.4. - 84 Stg. Guðmundur B Guðmundsson og ísak G Hallgríms son. Til leigu Ný 4ra herb. íbúð til leiigu. Fyrirframgr. Uppl. í síma 20625 og 24515. Frímerkjaskipti Sendið 40 mism. íslenzk og þér fáið 100 mism. dönsk á móti. — Arthur Moore, 340, Lundebjerggardsvej, Skovlunde, Danmark. íbúð óskast 2 herb. og eldihús ó.skast til leiigu nú þegar, helzt í Hlíðunium eða Háaleitishv. Tvennit í heimili. Uppl. í s. 35600 Jd. 5-7 í dag og m. Kjöt — kjöt 5 verðflakkar, opið frá 1— 5 alla laugardag.a og mið- vikuöaga. Sláturhús Hafn- arfjarðar, sími 50791, 50199 Guðmundur Magnússon. 20 ára ábyggileg stúlka óskar eftir vinmi nokkur kvöld í viku. Margt kemur til igir. Tilb. m.: „33—8040“ sendist auglýsingad. Mbl. Þriggja herb. íbúð óskast frá 14. maí til 1. sept. Uppl. í símum 81518 eða 31134 eftir kl. 6 á kvöldin. Tapað Gullhrinigur með hvítum steini tapaðist í Mið- eða Vesturbæ. Skilvís finnandi vinsaml. skili hringnum á Lögreglustöðina. Fundarl. Kennsla Kenni stærðfræði, eðlis- frseði, dönsku og ensku eftir kl. 6 og um helgar. Uppl. i síma 50587 eftir kl. 6. Fermingargjöf Loðhúfur og pífublússur. Kleppsveg 68, 3. hæð t. v. Sími 30138. Lokum á Iaugardag vegna jarðairfarar. Verzlun Sigurbjörns Kárasonar, Njálsgötu 1. PÓLÝFÓNKÓRINN Messa í H-moll eftir Johan Sebastian Baeh FLYTJENDUR: Guðfinna D. Ólafsdóttir, sópran Ann Collins, alto Friðbjörn G. Jónsson, tenór Halldór Vilhelmsson, bassi Einleikarar: Einar G. Sveinbjörnsson, fiðla David Evans, flauta Kristján Stepliensen, 1. óbó Bernhard Brown, 1. trompet Kammerhljómsveit Pólýfónkórinn. Stjórnandi: Ingólfur Guðbrandsson. Frumflutningur á íslandi í Kristskirkju, Landakoti, þriðjud. 9. apríl kl. 8.30 e.h. Endurtekið í Þjóðleikhúsinu á skírdag kl. 8.30 e.h. og á föstudaginn langa kl. 4 e.h. — Missið ekki af þessum tónlistarviðburði, og tryggið yður miða í tíma. Aðgöngumiðar hjá Eymundsson og Þjóðleik- húsinu.

x

Morgunblaðið

Direkte link

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.